Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 8
£ SÍÐA — ÞJOÐWUrNN — Ftoirríbujdagur 16. októtuer 1963.
skrúfa vír, en áhald hetta var
afleyst af raímagnsverkfæri og
er nú ólíkt íljótlegra að skrúfa
vírinn, að sögn Bjöms-
Hanjn fræddi okkur og um það
að erlendis væri guilsmíða- og
silfursanáðanám ekki ein grein-
Heldur skiptist námið þannig að
gullsmíði og silfursmíði eru
tvær námsgreinar og þar fyrir
utan er kennd drifsmíði (sbr.
látúnsdrifnir söðlar), borðbún-
aðansmáði og ílátasmíði (könnur,
katiar, bikarar o.þ.h.).
Einstaka sinnum hafa íslenzk-
ir gulUsmiðir gert tilraunir með
að smíða vírafvirki, sem líkist
meira erlendum smíðisgripum
aö formi til, en þessar vörur
haífa ekki orðið vinseelar hér-
Víravirkið, sem er nokkuð á-
þekkt því elzta sem til er á
Þjóðminj asafninu, heldur velii.
í Bogasalnum má sjá loftverk
eftir Guðmund H. Guðnason,
sem lézt 1953; er það stokkalbelti
og koffur. Víravirki m.a. efitir
Bjöm Halldórsson: aranbönd og
möttulpör, og armband eftir
Jón Bjömsson. Elzti stapfandi
Silfurbúið bom frá Modelskart-
gripum.
gullsmiðurinn, Kristófer Péiturs-
son frá Kúludalsá í Andakíls-
hreppi á þama nýlegt silfur-
men úr víravirki. Kristófer er
83ja ára gamall og starfar enn
á venkstæði sínu-
Sléttur silfurkassi efitir Paul'
Oddgeirsson lætur ekki mikið
yfir sér, en okfcur er sagt að
feikilega mikil vinna liggi í að
ganga frá þesskonar srníð; að
koma i veg fyrir að homin verði
kjöguð. Á öðrutm stað rekum
við augun í sérstæðan vasa efit-
ir Áma B. Bjömsson, sem lézt
. 1947. Þetta er forlátasiniði, vas-
inn er sleginn úr heilli plötu-
Vanalega em vasar unnir þann-
ig að botninn er lóðaður í eft-
ir að hliðamar hafa verið smíð-
aðar-
Líkan af MR
Félagsmenn í Félagi íslenzkra
gullsmiða em nú 49 talsins og
þar af ern tvær itoonur sem báð-
ar taka þátt í sýningunni: Dóra
Jónasdóttir sem sýnir búndnga-
skraut og Ásdís Th'oroddsen er
sýnir, skartgripi.
1 sýningarakáp Leifis KaWal
er líkain af Menntasikólanum í
Reykjavík, sem gefið var skól-
anum í vor til minningar um
dyravarðarhjónin Guðnaund
Gestsson og Vilborgu Bjama-
dótbur, af dætrum þeirra. Leiff-
ur sýnir einnig blaðapressu með
mynd af baðstofu. Er myndin
grafin eftir ljósmynd þar sem
Sigurður Nordal sést meðai
fleira fólks, en hann var bam að
aldri þegar Ijósmyndin var tek-
in. Areriband og kaflfiskeiðar
með spónalagi sýnir Leifur
Kaldal sömuleiðis og em állir
gripir hans á sýningunni úr
silfri-
Erlendir feröamenn haf'a hrif-
izt mjög af silfurbúnum hom-
um og er eitt elítot sýnt, eftir
Bjama Þ, Bjamason. Gunnar
Hjaltason sýnir fundarhamar og
er skaftið innlagt með silfri og
beini- Pennahníf úr silfri með
útskurði í bein, sýnir Gunnar
einnig. Sýningargripir, gerðiraf
Hjáhnari Toilfasyni em næla úr
HSfsmen með íslenzkum opal,
frá Steinþóri og Jóhannesi.
W 71/^\Tr^..fr=3n
SKARTGRIPIR
TROLOFUNARHRINGAR
SKARTGRIPIR
OG SKRAUTMUNIR
ISLENZK HANDSMÍÐ
SIGHÁR & PÁLMI
Hverfisgötu 1 6 A
Laugavegi 70
Reykjavík
um tveggjakrónupeningum- Er
þetta loftverk, hinn fallegasti
hlutur.
Og enn má nefna gripi sem
ekki hefiur verið minnzt á áður,
orður Kjartans Ásmundssonar
og diánarskildi eða minningar-
svediga. Tveir svei gar eru sýnd-
ir og em þeir báðir til minnimg-
aif um Guðmumd Magnússon.
Átinar þeirra er þó þekktari
updir nafninu Jón Trausti, og
eí skjöldurinn til minningar um
hamn, smíðaður' af Bimi Árna-
sými og Baldvini syni hans, en
ági’öftur er eftir Áma Gíslason.
Hinn skjöldurinn er til minning-
ar urn Guðmund Magnússon,
lækni og er smíðaður af Jónatan
Jónssyni en leturgröft annaðist
Halldór Sigurðsson.
Minmingaraveigar vom algeng-
ir hér áður fyrr, vom þeir inn-
rammaðir og hengdir upp á
vegg 'hjá öftirlifandi ættingjum.
Ennþá kemur það fyrir að mimn-
ingaraveigar em pantaðir hjá
guillsmiðum, en þeir em þá í
öðm forani en áður.
Ekki er hægt að skilja svt>
við sýningu gullsmiða að ekki
sé minnzt á piparkerliriguma
Gúnku. Gúnka þessi rak brauð-
sölu á Tjamargötu 5 og var
henmi heitið þvi, að væri hún
ekki gift þegar hún stæði á
þrítugu yrði gerð afsteypa af
henni í piparbyssu. Og það varð
úr, Gúnka giftist ekki og Bjöm
Bjömsson gullsmiður smíðaði
piparbauk úr silfri — og hafði
Gúnfcu serri fyriranynd- Ástöpul
HáJlsmen með jaspls eftir Sig-
mar Maríusson. (Ljósm. A.K.)
silfri og hálsmen og hringir úr
gulíli. Heitir steinninn í nælunni
Chrysotras.
Skatrtgripir em frá fleiri gull-
smiðurn, má þar nefna hálsmen
með íslenzkum steimum eftir
Sigmar Maríusson og Pálma
hjá Módelskartgripum og gull-
vöm frá Steinþóri og Jóhannesi:
hringa, men og armbönd.
Steindór Marteimsson sýnir
borðamillur í víravirki, airmband
hálsmen og eyrmalokka. Sagðist
Steindór vinna mest í víravirki,
v
pipartoyssunnar var letmð þessi
vísa eftir Ölínu Andrésdóttur;
Aður var ég blikkdós björt,
bragnar af þvi vissu,
en mín hefur liðið ævi ört
og cndað í piparbyssu.
Piparbyssan sem Gúnka er fyrir-
mynd að. (Ljósm. A.K.).
Prófsmiði og teikning Jónatans Jónssonar, fyrsta formanns félagsins.
<&-------------------------------------
smíða mikið af upphlutasilfri-
Hann fæst einnig lítiMega við
guiUsiriíði og smníðar þá skart-
gripi-
Prófsmíði
Nokkur sveinsstykki em rnneð-
al gripanma, en sá háttur hefiur
ævinlega verið hafður á, að gull-
smíðaneminn tilkynnir hvað
hann hyggist smíða og leggur
teikninguna frarn. Sé hún sam-
þykkt af dómnmefnd útfærir hann
teikninguna. Ein prófsmíðanna
er gúUairanhand eftir Gunmar
Bemharcl, tæplega 20 ára gam-
alt, og önnur er eftir Bjarma
Bjarinaison; er það hálsmnen. Umg-
ur piltur, Sigurður Steimiþóre-
son sýnir prófsmíði síma: kross-
mynd sem unnin er á nýstár-
legan mnáta.
Gull- og silfur-
skartgripir
Borðsilfur, silfur á íslenzka
búninginn.
BENEDIKT GUÐMUNDSSON
GULLSMIÐim
Laugavegi 25.
Það myrndi æra óstöðugan að
ætla sér að teija upp alla sýn-
ingargripina og verður bráitt lát-
ið staðar mumið. Mikil fjöl-
breytni er í smíðisgripunum, auk
áðumefnds er rétt að geta um
borðbúnað eftir Karl Bjömsson,
blaðhníf eftir Jens Guðjómsson,
blaðpressur eftir Hrein Jóhamms-
son og skólar og kertastjaka úr
silfiri eftir þann sama. Hringar
eru í tugatali, m.a. smíðaðir af
Símoni Ragnarssyni, forananmi
félaigsims, Áma Höslkuldissymi og
Vigfiúsi Imgvarasymi,
Belti úr tveggja-
krónupeningum
Höefculdur Amason sýnir
vissulega hugkvæmni með þvi
að smíða silfurbelti úr dönsk-
G. B. Silíurbúðin
Laugavegi 55 — sími 11066.
Gott urval af gjafavörum:
GULL — SILFUR — STÁL — GLER
J
GUÐJCN BERNHARÐSSON
GULLSMIÐUR,
m
Langrholtsvegi 65 — sími 34017.