Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 5
t
. gtiaanfaidagug 16. eföfcóber 1909 — ÞJÓÐVHaJlNN
'g," V H1".
SÍÐA ^
r jr ■
UR
KYNNISFÖR
CLI
VESTUR
UM
HAF
Dagania 22, — 29. sept. sl. efndí Sölumíðsíöð v
hraðfrystiliúsanna til kynnisferðar til Bandaríkjanna
og var tilgangur fararinnar fyrst og fremst sá að
gefa forstöðumönnum frystihúsa innan SH
kost á að kynnast starfsemi dótturfyrirtækis Sölumið-
stöðvarinnar vestra, Coldwater Seafood
Corporation, líta á verksmiðju fyrirtækisins í Maryland-
rífci og Fish & Chips búðina í New York, ræða
við starfsmenn fyrirtækisins vestan hafe
og fá nokfcra hugnrynd um hvernig flsksöTumálunum.
í Bandaríkjunum er hagað.
Fyrsta greinin sem fréttamaður Þjóðviljans í j>essari
ferð skrifar birtist í blaðinu föstudaginn 3. október.
Af óviðráðanlegum ástæðum hefur nokkur
dráttur orðið á framhaldi ]>essa greinaflokks. En hér
kemur önnur greinin; ]>riðja greinin sem birtist
í Þjóðviljanum einhvem næstu daga fjallar um heim-
sókn í fiskiðnaðarverksmið'ju Coldwater.
Það er áberandi snyrtilegt í kringum fiskiðnaðarverksmiðju Coldwater í Cambridge.
t
Aður ©n ég fór að heiman
táldi ég mig eiga víst
efni í heil-a grein úr
kynnisför SH til Banöaríkj-
anna; sú fullvissa brást þeg-
ar á reyndi.
Eins og minnugiir lesendur
þessia blaðs muna. þá hefur
gengið misvel fyrir blaðamenn
Þjóðviljans að fá vegahréfsárit--
un hér í bandaríska sendiráð-
inu á undanförnum árum, þá
sjaldan þeir hafa átt þess_ kosit
að fara vestur um hiaf. í eitt
skiptið lá vegabréfsáritun ekki
fyrir fyrr en svo seint að hún
var gagnslaus orðin, í annað
skipti var áritun bundin við
'lítið ■ svaé'ði á Manhattan-eyjú,
afmarkað af nánair tilteknum
götum í námunda við aðal-
stöðvar Sameinuðu þjóðanna,
í þrið.ia tilvikinu fékk blaða-
maður algera neitun á Laufás-
veginum.
Ég bjóst svona fyrirfram við
því að fyrirstaða yrði einhver
á umsókn minni ,og átti ekki
von á því þegar tilkynnt var
SUÐUR
Á
BÓGINN
að áritunarumsóknin hefði ver-
ið afgireidd umsvifaiaust. Hvað
nú? hugsaði ég. Skyldu þeir í
bandaríska sendiráðinu álitia
mig einhvem annars flokks
komma eða hvað? Mér létti
þegar ég fékk vegabréfið í
hendurnar og sá að áritunin
var bundin við þessa einu ferð,
7 daga, en ekki ótakmarkaðan
tíma eins og hjá hinum blaða-
mönnunum í ferðinni. Ég
hugsaði hlýtt til Johns E. Hall
konsúls, hann hafði ekki að-
eins tímiabundið dvalarleyfið
og þar með bj argað komma-
heiðri mínum heldur líka sikrif-
að í passann, í línur sem voru
auðar hjá öllum ferðafélöigum
mínum, eftirfarandd; 212 (d)
(3) (A) (28) 30. siept. 1969
study t-our A 18 717 305. Nú
þótti&t ég viss um að tölurnar
væru „kódí“ fyrir starfsmenn
.útlendinigiaefttrlitsins í New
York, tölur sem seigðu þeim er
kynnu að le&a úr þeim hvem
mann ég hefði að geyma o.s.frv.
Ég ákvað því að leggja vel á
minnið það seín gerðist á fflug-
vellinum við komuna vestur og
Eftir að íslenzka fiskiðnaðarverksmiðjan lióf staifsfemi sina í Cambridge hafa skipakomur frá Islandi orðið alltíðar þar. Þeg-
ar þátttakendur í kynnisför SH komu til bæjarins seint í síðasta mánuði lá m.s. Selfoss þar í höfninni og losaði á þriðja
þúsund lestir af freðfiski.
Miljónir manna leggja dag hvern leið sína um brýr og göng
milli Manhattan-eyju og lands, umferðin er óskapleg. — Myndin
er af George Washington brúnni.
afla rnér þannig, þrátt fyrir
allt, efnis í greinina X gegnum
nálaraugað.
Á flugvellinum
Loftleiðavélin var á eftir á-
ætlun, aldrei þessu vant, og
það var komið fram yfir mið-
nætti þegar lent var á aðal-
flugvelli New York borgar sem
kenndur er við John F. Kenn-
edy forseta. Þegar flugvélin
var komin niður úr skýjaflók-
um og bjógit til lendingar mátti
sjá ljós miljónaborgarinnar út
ubi gluggana gegnum mistrið
eins og marglitan. símynztirað-
an og lifandi rierlusa'um. Um-
ferð um Kennedy-fluigvöll er
sögð gífurleg á vi&sum tímum
sólarhrinigsins, en nú var hún
tiltölulega lítil og Loftleiða-
mönnum gekk greiðlega að
komiast inn í umferðarhring-
inn og fá len dingarleyfi.
Fairþegarnir, um 130 talsins,
gengu nokkurn spöl frá vélinni
um fluigstöðvarbyggingiar, sem
bersýnilega var verið að breyta
og endurbæta, áður en komið
var að afgreiðsluklefum útlend-
inigaeftiriitsins eða hvað sem
það nú annars er kallað þama
i Bandiaríkjunum. Klefarnir
voru allm-airgir í stórum sal og
gekk afgreiðslan rösklega; ég
skipaði mór í biðröSina víð
einn klefann, þar sem ungur
og að mér fannst nokkuð gæja-
legur.maður var við störf: síð-
an fylgdist ég með afgreiðslu
þeirra sem á undan mér voru
í röðinni: Maðurinn tók við
spjöldum sem farþegiarnir
höfðu útfyllt. í ppphafi ferðar
eða á leiðinni, leit í passa allra,
spurði viðkomandi margra
spurninga (hvort maðurinn
væri kominn til Bandaríkjanna
í viðskiptaerindum, sem ferða-
maður eða af öðrum ástæðum.
hversu lengi hann ætlaði að
dveljast í landinu, hvort hann
hefði nokkuð meðferðis af á-
fengi og tóbaki og hversu mik-
ið, nokkurt kjöt, grænmeti, vin-
argjafir o.s.frv. —ósköp venju-
legar spurningar) og leit oní
handtöskur manna ef einhverj-
ar voru. Eftirlitsmaðurinn rétti
síðan viðkomandi farþega
spjald, sem hann átti að sýna
tollvöirðum í næsta sal. (Seinna
var mér sagt, að tollverðir á
Kennedy-flugvelli gerðu aðeins
„stikkprufur“ er þeir leituðu
í farangri farþega, því að ó-
gerningur væri að grandskoða
töskur allra þeirra miljóna
sem um vöilinn fara árlega.
Þessvegna fá einstaka farþeg-
ar í hendur mislit spjöld og
í farangri þeirra er leitað, hin-
ir sleppa í gegnum toUinn um-
ynðalaust).
EraimihaiM á 13. siðu.