Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVTLJXlSnsr — Fiimmtudagur 16. oiktóber 1969. Wk 11 1 P W& É lpíll§. 1 2. deild næsta ár? Einn riðil! i me b Itvöfaldri umferð Á sambandsráðsfundi , Káí sem baldinn var um síðustu jhelgi, var samþykkt að leggja fyrir KSI þingið, sem haldið verður 30. nóvember n.k., til- lögu þess efnis, að keppni 2. deildar verði með sama sniði og 1. deildar keppnin næsta ár. Sam fcunnugt er þá hefur sú furðulega aðferð verið höfð við 'framfcvaemd 2. deildarkeppninn- ar, að leifca hana í tveim riðl- uni með 4 liðum í hvoruim riðii. Eins og gefur að skilja, hefur þessá ráðstafun mœlzt ilia fyrir og hafa háværar raddir verið uppi um að breyta þessu- Á sambandsráðsfundinuim var edn- róma saaniþykfct, að leggja fyrir KSÍ-þingið tiBögu um að heyja 2. deildarkeppninna í einum. riðli og hafa tvöfalda umferð eins og tíðkazt hefur í 10 ár í 1. deildarkeppninni. Með þvl móti. keamur raunveruilegur styrkleifci liðainna betur í ljós en með því fyrirkomulagi sem verið hefur, þá getur ednn keppnissigur hjá veikara hði þýtt það að sterkasta lið riðdls- ins kemst ekki i úrslit, þar setn um svo fáa leiki að ræða. Með þessu fyri rkomulagi eykst kostnaðurinn við 2. deild- arkeppnina til muna. Til þess að mæta því, og einnig til að leáðrétta óréttlátt fyrirkomiulag, sem tíðkazt hefur um árabil, var sanrnþykkt á þessiuim sam- bandsráðsfundi að leggja fram tillögu þess efnis á KSl-þing- inu, að sfcipta tekjum atf hverj- um lerifc milli þedrra aðila sem hann léku, í stað þess að leggja allt sem inn kemiur í einn sjóð og sfcipta síðan jatfnt þetgar keppnistipiabilinu lýlkiur. Mun þetta einnig eiga að gidda í 1. deild. Með þessu móti fæst mun réttlátari sfcipting, þvl að félög sem lagt hatfa í mdfcinin kositnað við að ráða sér þjálfára og ann- að til þess að gera lið sdtt sem bezt, dregur að sér meiri áhorf- endafjölda og á þessvegina að njóta þess. Þetta kemiur eininig mdnni og fátækari. félögum til góða þegar þau leika við þau lið sem imarga áhorfendur draga að vaLlinum. Nú er ekiki þar með sagt að þetta verði samiþykfct á KSI- þinginu, sem er æði oft seint að átita sig á hlutumum. og hefur á stundum fellt mjög göðar cg gagndegar tillögur, en vonandi ber þingið gæi'u til að sam- þykkja báðar þessar tillögur, sem eru ótvírætt til bóta. S.dór. End- urheimtir 1 fyrrahaust gerðust hér stjómmálatíðindi sem vöktu nofckra athygli. Greint var frá þvi að Framsóknarflokkurinn hefði tekið upp formlegar við- ræður við Hannibal Valdi- marsson og Bjöm Jónsson um samvinnu þegar í sitað og sam- runa í næstu kosningúm. Skipaðar vom fimim manna samninganefndir frá báðum aðilurn, og á nefndatfundum var teritið að ræða um saanedg- inleg fraimboð í öllum kdör- dæmum landsins og farið að reifcna út hvemig unnt væri að misnota kjöndæmaskipun- ina sem mest til þess að ná árangri. 1 samræmi við þessi vinahót var tekin upp fuU samvinna um nefndakjör á þingi, og þótti mörguim aí- hyglisvert að tilgangur saim- vinnunnair virtist fyrst og fremst sá að reyna að tak- marka sem mest starfsaðstöðu A1 þýðubandalagsi ns. Svo hijóp allt í einu snurða á þráðinn; samningaviðræð- urnar féllu niður þótt þeim væri ekki formlega slitið. Á- stæðan var sögð sú að ldðs- menn Hannibais í Reykjavík teldu leiðtoiga síi*a hafa lotið að of lágu meö því að skríða í skjól hjá rnadörmmunm; hefðu þeár í staðinn lagt á- herzlu á að Hannibalistar kæmu fram sem sjálfstætt pólitísfct afil. I samræmi við það voru stofnuð „samtök írjálslyndra", en þykkjan í garð leiðtoganna, Hanniibais og Björns, birtist í því að þeir voru faldir líkt og óhreinu bömin hennar Evu- Þessi sam- tök tdHfcynntu að nú stæði til að skera upp herör um land aillt og yrði haldinn aragrúi af fundum í ölliUim kjördæmum landsins. Atf þassum fiundum fara hinsvegar fáar sögur annarsstaðar en í litla blað- inu með langa nafnið; hefur það líkt fundiunum við „leiít- ursókn“ en látið þess þó getið að þátttaka aílmannings hafi verið takmörkuð, ýimist vegna þess að tfólfc hafi verið að vinna I írystihúsunum, taka upp kartöfilur eða Dr. Zhi- vago hatfi verið til sýnis í kvikmyndaihúsum. En einnig frásagnimar atf leiftursókninni mikiu hafa dottið niður í blað- inu síðustu vikumar. Og svo kom þdng saman á nýjan leik. Efckert heyrðist um þingflokk þann sem Bjöm Jónsson var búinn að boða í útvarpi fyrir meira en ári. í staðinn birtust Hannibal og Bjöm enn sem tfyrr á listum Framsóknar við nefndarkjör, þótt þess sé efcki getið að neinum alikálfi hatfi verið slátrað til þess að fagna glöt- uðuim sonum. — Austri. FHgegn Honved í 23. nóv. og Rvík 2. des. Meistaraflokkur karla í F.H. sem vann Islandsmeistaramótið innanhúss 1969, tekur þátt í Evrópubikarkeppni meistaraliða. F-H. sat hjá í undanriðU keppninnar og kom því beint inn í 16 liða keippnina, seim háð er nú í þessum mánuði. 5. október s.L vat dregið og kom í hlut F.H- að leitoa vdð Honved, Budapest. Samningar hatfa tefcizt um leikina og verður fyrri leitour- inn leikinn í Budapesit þann 23. október n.k., en síðari leikurinn verður háður í Reykjavík þann 2- nóvemfoer n.k. Til að gera forina til Ung- '-r Tillaga til bóta Ein af þeim tiUögum sem samþykkt var að leggja fyrir KSl-þingið á sambandsráðs- fundi KSÍ um síðustu helgi var, að keppni yngri fflókk- anna í Islandsmótinu verói skipt í srvæði Qg að sigurveg- ararnir á svæðunum komi síð- an saman og leiiki til úrslita- Þetta er mjög gagnleg til- laga, þar sem kostnaðurinn við feröailög Uðanna í mótinu er orðinn svo gífurlegur, að hætta var orðin á að lands- mót yngri flofckanna legðlst, niður sem sdafct og aðeins R- víkurfélögin tæfcju þá þátt í mótinu. Með svæöisskiptingu myndi þessi ferðakostnaður minnka til muna og þá gætu fjölmörg félög úti á landi, sem hingað til hafa efcki treyst sér til að senda lið í Is- landsmótið, tekdð þátt í keppn- inni. ★ Vonandi fær þessi tillaga jakvæðar undirtoktir ó KSÍ- þinginu, því að það er nauð- synjamál ’ að keppni yngri flokfcanna eflist frekar en hitt, ef knattspyrna á að éiga ffl-am- tíð fyrir sér á ísilandi. S.dór. Nóta tíl HaHvarðar Noikkrum sinnum hef ég sezt niður í þedim tilgangi að senda þér nótu en ævinfega komizt aó þeirri niðurstöðu, að það væri vita tilgangslaust, jafnvel hættufegt. Að skrifa þér skamimir, væri líkt og að skvetta vatni á gæs og varasamt gæti reynzt að hlaða þig odlofi og ætda sér samdægurs að heim- sækja þig, án þess að eigia á hættu að vera hent á dyr. Hvernig í fjandanum á að fara að lýsa manni, sem telur sér það m.a. helzt tii ágætis að vera í báðar ættir kamdnn af landsþekfctum galdramönnuan, sægörpum, kvennaimönnum, sauðaþjófum og öðiru sfcfcu á- gætisfólfci á ströndaun norður. Verði manni á að spyrja hvort á Homströndum hatfi ekiki fyr- irfundizt neinar venjulegar mannesikjur er svarið gjaman: „Hvað er þetta maður, þúspyrð eins og auli. Hélztu kannski, að Homstrandir hatfi fóstrað einhverjar liðlesfcjur? Nei, væni minn. í>að kostar sko klof crð riða röftum og þeir sem ekfci voru færir um að bjarga sér sjálfir, hreinlega drápust. Þann- ig vom Hornstnandir í þá tíð“, Og svo komstu suður, lærðdr trésmíði fyrir mörgum árum og giftir þig slilcri ágætis og mynd- arkonu, að þeir eru margir, sem aldrei lita þig réttu auga síð- an. Þú fórst að vasast í félags- málum og pólitík og einhvern veginn hefur maður adltaf gieng- ið aö þér visum, þar sem harð- ast viar barizt og mest á reyndi. Það var í félagsmáLum, sem fundum oikkar bar ' fyrst sasn- an eða nánar tiltekið á verfc- fallsvakt og á þeim vettvangi þefckja trésmiðir þig bezt. Enginn trésmiiður hefur skammiað mdg eins aft né eins óvægilega og þú, og enginh hef- ur reynzt jafn traustur félagi. Svo fórstu í Meisitarafélagið. Ja, þvílifct bölvað reiðarslag, menn líktu þvá við sjóskaða! Meistaramennsku þína ætla ég hinsivegar eklki að rasða, en aðrir meistarar mættu gjarnan kynnast henni. t>að mun vera venja eftirfer- tugsaldur að draga í efia, að umrædd persóna sé jatfn gömul og kirkjubækur segja, og ef ég man rétt, hefur þú haft á orði, að þær Ijúgi oftar en aðrar bækur, ektoi stoal óg mótmæla ...................................................................'■ ' Hallvarður Guölaugsson því. En víst er, að þú hetfur lifað nógu lengi til þess að ým- isdegt, sem þú hefur aðhatfzt, þykir í frásögur færandi, svo að um þig hafa myndazt ýms- ar sagnir. Mig minnir, að Stgurður hedt- inn. Stefánsson í Vestimannaeyj- um hafi sagt mér frá þvi, að i heimsókn ytokar í dýragarðinn x Berlín fyrir noktorum áruim, hafi vart mátt á milli sjá, hvor fagnaðd meira samfundunum, Hallvarður eða ísbjöminn, og tii sannindamerkis sýndi hann ljós- mynd, sem tékin var af þeim, vinafundi. Slfka samfundi þefckja rjúp- umar og gæsirnar ekiki. Þær þekikja þig hinsvegar mætavel arkandi um íslenzk öræfi með hóltoinn spenntan um öxi. Já, heppinn var Bangsi- Það var ekfci ætlun mdn cö reyna að skrifa um þig neina mannlýsingu, hefðu menn ,a- huga á henni, myndi óg ráð- leggja þeim að taia við böm- in, sem þú umgengst. Égvildi aðeins láta - þig vita af því fyr- irfram, að ég og fleiri erum á- kveðnir í að taka í þetta sinn mark á kirkjubókunum, sem segja þig fimmtugan í dag, og taka hús á ykfcur hjónum í kvöld- Það verður svo að ráðast hvort þú, vegna þessarar nótu, varpar mér á dyr eða ekki. Jón Snorri. verjalands mögulega fjárhags- lega verða háðir tveir giesta- leikir heima og hedman. Gestaieikur F.H. í Ungrveirja- landi fér fram 24. októlber, en gesitaleifcur Honved hér fer fram 3. nóvemiber- Undirbúningd að förinnii er að mestu lokið og liðið vallið sem hér segir: Hjalti Einarsson, Birgir Finnibogason, Birgir Bjömsson, þjáMairi og fýririliði, Geir Haldsteinsson, Auðunn Ósikarsson, öm Hailsiteinsson, Gils Stiefónsson, Þorvaldur Karlson, Raignar Jónsson, Gunnar Aðadsteinsson, Ámd Guðjónsson, Guðlauigmr Gíslason, Jón Gestur Viggósson, Jónas Magnússon, Ingvar ViktQrsson, liðssitjóri og Einar Þ. Mathdesen, fararstj- Ferðin til Ungverjalands er farin á vegum feirðaslkrifsitof- unnar Otsýnar Reytojavílk, og hefst 21. október og verður Jolk- ið 25. október. GoSfkeppni • Hin árlega keppni málili Godf- klúbbs Suðumesja og Golf- klúbbs Reykjavíkur verður Jiald- in á Hólmsvedli sunnudaginn 19. okt. n-k. og hefst !kl. 11. Leitonar verða 18 holur og eru félagar úr báðum tdlúbbunum rnjög hvattir til að mæta í keppnina. Atvinna óskast fyrir unga stúlku. Ýmislegt kemur ’til greina. Upplýsingar I síma: 36929. Gíímuæflngar Glímuæfingar Ungmennafé- lagsins Víkverja eiru hiafnar. Kennslan fer fram í íþrótta- búsi Jóns Þorstei nssonar vdð Lindargötu og er kfennt á rmámi- dögum, miðvikudögum og fösitu- dögum milli kl. 7 og 8 affla dagiana. Yngri deidri mœti aðedns á mánudögum og föstudögum. Aðadkennairi er Kjiairtan Berg- mann Guðjónsson, en með hon- um kennir Kristján Andró&- son. Xgntinenlal Önnumst allar viðgarðir á dráttarvélahiólbörðum Sendum um aHt land Gúmmívinnusfofart h.f. Skipholti 35 — Roykjavík Sfmi 31055 >171 i r.n-fif; Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu þriggja herbergja íbúðir í; IV. byggingaírfl. við Stórholt X. byggingarfl. við Stigahlíð. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúðum þessium, sendi umsóknir sínar í skrif- stofu félagsins Stórholti 16, fyrir kl. 12 á há- degi fimmtudaginn 23. oíkt. n.k. Félagsstjórnin. Skrífstofustúlka Stúlka með bókhaldsþekkingu óskast strax. — Nánari upplýsingar í símum: 66218 og 66219. , tf SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabœt sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð eiúhólfa eldavéla fyrir smœrri báta og litla sumarbfystaði < ' 1U ELDAVÉLAVERK^TÆÐ! JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f Kleppsvegi 62 - Sími SÍJ069 v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.