Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 3
Fimmitudagur 16- oíktóber 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 3 Vietnamdagurinn í Bandaríkjunum Fríianhald aí 1. síðu. imn spurði: — Finnsit yður ékk- ert aitihuisawert við það, hve sednt þeir tafca Við sér? Nei, saeði dr- Spodk — !þlað er líika nóg pláss fvrir þá rogu. Dr. Spock saigði ennf remur, að styrjöldin væri edn helzta ástæðan fyrir því að Banidairtílkin gætu eklki leyst vandamál ^hiinna fátaaku heima fyrir. Noklkrar fréttir haifia borizit af andstöðu við mótmiælalhreyfing- una, ednkum frá ndkkrum sam- töfcum gamalla hermianna og einir 15 þingmienn Repúbli'kana hatfa hvaitt forsetann til að tafca upp aftur loftárásdr á Norður-Ví- etnam. Tímasetning Kenn«dys Meðal þeirra sem láta til. sín tafca á þessum degi, .er Edward Kennedy öldungardeáldairmaður, sem hélt í dag rœðu í Boston. Hann lagði það til, að Banda- níkin tilkynntu, að þau hefðu Dubcek sviptur síðasta embætti PRAG 15/110 — Alexander Dubc- efc var í-daig látinn vífcja fmsíð- ustu pólitísku ábyirgðajrstöðu sdnni sieim einhverja .þýðingu hafði. Fréttastolfan Geteka tiilfcynniti í dag að Dufocek og nóinn sam- starfSimiaðuir hans á endumýjun- artimaibillánu, Josef Smrlkovslky, hatfi í dag misst seati sín í for- sæti þjóöþingsins og ásamt þeám fiimim aðrir skoðanabræður þeirra. Forseti Sámalíu myrtur í gær LjONDON 151/110 — Forsetinn í L.ýðveildinu Sómialíu (áður ný- lemda Itala og Breta) dr. Ali Shermiarfce, var myrtur í dag að því er útvarpið í Mogadáshu henmir. Morðinginn skaut for- setann til bana er hann var á íerð í borginni Las Amod í norð- urhlluta Sómialíu. Marðániginn, steim er lögreiglu- nnaður, hefur verið handtekinn- Edward Kennedy tekið endanlega áfcvörðun um að þau ætluðu að senda ahan landher sinp heim frá Vietnam innan árs, og filugláð og aðstoð- airlið fyrir árslok 1972. Kennedy sagði, að slík tímaákvöirðun gæti neytt Saig-onstjórn til pólitísfer- ar aðlögunar, og sannfært Norð- ur-Vietnam um einlæean vilja Biandiaríikjanna til að leysa miál- in á pólitískan hátt. Kennedy sagði, að andúð Biandiairíkj'amianinia á stríðinu færi sívaxandi og gripi stjórnin til bráða'bingðaaðgierða í stað þess að fylgj'a fastri stefnu. Ef að Nixonstjómin hefur einhverj- ar áfcveðnar hugmyndir um hrottflutning herliðs frá Vietnam á hún að tilkynna það þegar í stað. >á verður stjórnin í Saág- on neydd tdl að laga sig að að- stæðum og ef Van Thieu for- setí vill ekki myndia stjórn á breiðum grundvélli þá munu aðrir fúsir til þess. Edward Kennedy, sem er einn helzti leið- togi Demókriata á þingi sagði enníremiur að Saigonstjórnin hefði ekki sýnt sérlegan áhuiga á rétiti vietnömsku þjóðarinnar Tuttugu prestur Busku eru nú i fungelsum Fruncos BILBAO 15/10. Haft er eftir áreið- anlegum heimildum að alls hafi 20 prestar af Baskaþjóð verið handteknir fyrir þátttöku í hreyf- ingum þjóðernissinna. 1 Preisíar þessit taka nú út refs- ihgu eða bíða dóms í sérstökum hluita fangelsis eins sem menn kalla prestabústaðinn og liggur í Zamora, hátt uppi í fjöHlum, skammt frá landamærum Portú- gals. Átta prestar hafa verið dregnir fyrir herdómistóla- Fimm þeirra voru í júní í fyrra dæmid- ir í 10-12 ára famgelsi fyrir að senda frá sér ávarp meðan á stóð fjögurra daga hungurverkfalli þeirra. í ávarpi þessu veitust þeir harðlega að lögreglunni fyrir pyndingar og hrottaskap. Lögregla Francos beitir slíkum aðferðum til að brjóta á bak aftur þjóð- ernissinnaða Baska, sem berjast fyrir stófnun ríkis Baskaiþjóðar. Þeir prestar sem senn koma fyrir rétt munu að líkindum ásak- aðir um aðild að vopnaðri upp- reisn og um ólöglega áróðurstarf- semi. tii sj'álfsiákvörðunar um framtíð sína. Sannleikurinn er sá, sagði Kennedy ennfremur, að við get- um ekki og pnunum ekki sigra hinn aðilann í Vietnam. Pólitísk- iir aðilar í Vietnam verða að leysa málin og það getur ekki gierzt meðan baijdarísikt hervald stendur á milli núverandi stjórn- ar í Saigon og þjóðernisisinnaðra hreyfinga. Saigon Einnig í Suðuir-Vietnam mót- mælitu handiarískir þegnar styrj- aldairireksitrinum., Hópur þeirra, sem starfár að trúmálum og fé- laigsmiálum, afhenti í diag Bunk- er sendiherra bröfu um að end- ir væri bundinn á styrjöldina, en sendiherrann kvað slíkia sam- þykkt aðeins koma andistæðing- unum tii tékna. Mótmælin sjálf Aðstandendur mótmælianna í Bandiaríkjunum hafa laigt á það áherzlu að þau væru ékfci bund- in við 15. obtó'ber einan, heldur rnuni áfram hialdið þar til árang- ur kaami fram. Búizt var við að mótmæli færu yfirleitt friðsam- lega fram, og um níuleytið skv. íslenzkum tíma höfðu ekki bor- izt fróttdr sem stefndiu í gagn- stæða átt, en þar eð margt átti að gierast síðdegis skv. banda- rískaun tíma berast fréttir af at- burðutn ekki í tæka tíð. í Wash- ington átti ýmiskonar mótmæla- aðgerðum að ljúfca með blysför til Hvíta hússins. Fyrst átti að halda fjöldafund við minnis- merki Georges W achingtons og þar átti Corette King, ekkja hins myrta blökkuman nalei ðtoga Martins Luthers Kings að halda aðalræðuna. Hún átti einnig að verða í fararbroddi fyrir göng- unni að forsetabústaðnum og þar skyldi hún tendna ljós sem sdðar atti að flytja til kirkju einnar: þar sfcal það loga þar tii styrj- öldinni í Vietnam er lokið. Benjamin Spock Sovézku geimförin þrjú: Enn óvíst um til- gang feróarinnar EDRIC URVALS- \ RIT í TVEIM BINDUM Efni meðal annars: Kommúnistaávarpið, Launavinna og auð- magn, Laun, verð og gróði, Kaflar úr Auðmagninu, Stóttabar- áttan í ^rakkiandi, Átjándi brumaire Lúðvlks Bónaparte, Borg- arastrlðið í Frakklandi, Þróun sósíalismans, Inngangur að Dfa- lektík ri^ttúrunnar, Ludwig Feuerbach, Uppruni fjölskyidunnar. „Þó Ieitað sé allt frá Senegal til Nýja-Sjálands, frá Argentínu til Kanada, finnst varla þaó land aS þar sé ekki vériS aS rökræSa marxfskar hugmyndir." — Times Literary Supplement — S 503+388 bls. Verð kr. 600.00+sölUsk. HEIViSKRINGL A W H EIMSKRINGLÁ MOSKVU 15/10 — Ekfci voru i diaig gefnar neinar nýjar upplýs- ingar um tilgang sovézku „hóp- ferðarininar“ um geiminn á geim- sikipunum Sojús-6, Sojús-7 og Sojús-8. Enn er uppi sterkur orö- rómur um að tengja eigi saman tvö geimsikip á braut, en opin- berlega hefur það aðeins ver;ð tilkynnt að Sojús-7 og 8 séu í 500 mietna fj'arlægð hvorn fráöðr- um. Tass-f réttastofan skýrðd • frá þvi, að geimfarar hefðu gprtým- iskonar víðitiaakar tilraunir með sitjómun- Eklki var sagt hve langt Sojús-6 væri frá hinum geimskip- unum, en þess getið áð áhöfn þessi sæi til hinna tveggja. Geim- farar gerðu í dag stjörnuathugan- ir, athuguðu geislunarfyrirbæri, skýjamyndanir oig gerðu læiknis- og líffræðilegar tilraunir. Einn þriggja geimfara á Sojús-7, Vikt- or Gorbatko, gaf sér í dag tfma til að senda kveðjur til konu sinnar og systur, sem átti af- mæii. Hann fékk svar frá þeim 1V2 klst. síðar, á nœstu ferð um- bverfis jörðu- I Mosfcvu er á kreiki orðrómur um að gei'nnferðir þessar séu að- eins fyrsiti liður í ævintýri sem ljúki á byltingarafmælinu 7. nóv. Taiið er að Sojús-7 og Sojús-8 eiigi að tengja saman, oig eigi bau að halda áfram fluigi umhverfis jörðu, miönnuð eða ómönnuð. Hótuð uð setju hufnbunn á sænsk skip i Bunduríkjunum NEW YORK 14/10 — Sœnsfc um höfnum í refsingarskyni \ NEW YOiRK 14/10 — Sœnsk skipafélög hafa nú áhyigigjuir af því, að etfnt verðd til afgreiðslu,- banns á sænsk skip í bandarísifc Miljón í verk- falli í Míianó MILANO 15/10. Ein miljón verka- manna í Milano hóf í dag verk- fall til að mótmæla dýrtíð og var öll starfsemi stærstu iðnaðarmið- stöðva landsins lömuð að veru- legu leyti af þessum söbum. Stúdentar tóku háskólahús á siitt vald og nemendiur við aðrar menntastofnanir gengu úr kennslu- stofum til að sýna samstöðu sína með verktfallsmönnum, en verk- fallið var því nær algert: bygg- ingarverkamenn, málmiðnaðar- menn, strætísvagnastjórar, lestar- stjórar, klæðskerar og slátrarar, svo og starfsfólk sjúkrahúsa og sorphreinsunarmenn tóku - þátt í því — stærri og smærri fyrir- tækjum var lokað og blöð komu ekld út- um höfnum í refsingarskyni við það, að sænska sitjórnin hefiurá- kveðið að veiita sitjóm Norður- Víetnanns aðstoð. Arne Geijer, tormaður sænska alþýðusamlbandsdns og fonmiaiður utanrfkismálanefivdar sænsika þinigsins, er nú í Bandaríkjunum. Hefur hann átt viðræður viðGle- asion, formann samfoands haifn- arverkamanna, ILA, og útslkýrt fyrir honuim í hverju hjálp Svía nmni verða fólgin. Þá hefur Geij- er óskað eftír viðræðum viðJos- eph Gurra, formann sjómanna- samfoandsdns NMU um málið. — Fulltrúi NMU hefur sagt að óá- nægja væri í röðum samibands- ins með áfcvörðun Svía. Ef að meðlimir þess sambandS’ taka þátt í afgredðslubanni væri það fóigið í því, að drátitanbátar mundu eikki draga sænsk skip.að eða fré bryggju ' í bandarfskum höfnum. Geijer mun á ferð sinni um Bandaríkin eága viðræður m. a- við Fulbright, formann utanríkis- mólanetfndar öldungadeildar B andaríkj alþdngs. Tmlofunar- . hringar gull og silfur- skartgripir. Allt silfur á íslenzku þ j óðbúningana- JON Dalmannsson □ ULLSMIÐUR SKÓLAVÖROUSTÍD 21 SÍMI 13445 Trúlofunarhringar — Steinasnúrur Gull- og silfurskartgripir. Hjálmar Torfason Laugavegi 28 — II. hæð Sími 24202. Gull- og silfurskartgripir Alls konar fallegar gjafavörur. ULRICH FALKNER GULLSMIÐUR, Ausáurstræti 22 — Sími 21550. Handunnir íslenzkir ikartgripir ávallt til í fjölbreyttu úrvali úr gulli og silfri JÖHANNES NORÐFJÖRÐ K.f. Hverfisgötu 49 — símá 13313 Laugavegi 13 — símd 12090

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.