Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 9
 ; . ! % i iiili •'iiiiiSS ■ ■\i-> <■ J V ' ' i . 7 I n ■ o í ;■; .. • Laugavegi 22a Fimmibudagur 16- atdáíbar 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g ' *• , Skartgripir, smiðaðir af Hjálmari TorfasynL Nælan er úr silfri en hringirnir úr gulli. Stcinninn í nælunni er Chrysotras. Úrkeðja eftir Pál Þorkelsson- Rætt við formann Félags íslenzkra gullsmiða gullsmíðabúð á landinu, Á með- an sýningin stondur yfir í Boga- salnum er sénstök útstiilling í glugga verzkinarinnar, eru þar siruíðisgripir sem unnir bafa ver- ið á verkstæðinu, svo og ýmis áhöilid. 1 fyrmefndu afmælisriti, sem Bjöm Th. Björnssan hefur saimið segir m.a- um gullsmiíði í Reykja- vík um það leyti sem Jón Sig- miundsson var að taka til sitarfa að löknu námá : Jón Sigmundsson. „Árið 1904 töldiuist sjö sitarf- andi gullsmiðir í 'Reyíkjavík. Jón varð sá áttundi. Ekki uinnu þó alliir þessir menn, að iðn sinni einvörðungu. Einn leturgrafari var í bænum og sjö úrsmiðir. Allir guMsmiðir bæjarins höfðu verkstofur á heknilum sínium og störfuðu sjálflsitætt. Sveinar voru engir. Gullsmiðir seldu sínar eigin scmíðar. Að rnestu unnu þeir eftir áður gerðum þöntun- um. Þeir höfðu ekki sölubúðir né fluttu inn erlenda smíðis-$> gripi •..“ „... Starfoemi guilsmiða var um þetta leyti fábrötin. Svo mátti heita, að hún væri ein- vörðungu bundin við íslenzka þjóðbúninginn- Meðan þjóðbún- ingurinn var ríkjamdi, var stöð- ug þörf á silfurbúpaði á hann- DEMANTAR PERLUR SILFUR OG GULL li GULLSMIÐIR STEINÞÖR og JÖHANNES Laugavegi 30 — Austurstræti 17 Símar 19209 og 19170. Formaður Félags íslenzkra gulismiða er Símon Ragnarsson, ungur ► maður sem lauk náirrn hjá Guðmundi Eirí'kssyni gull- smiði fyrir fjórum árum. Blaðamaðurinn leit við á verkstæði Skartgripaverzlunar Jóns Sigmundssonar, þar sem Símon starfar, ásamt Guðmundi Eiríkssyni og Birgi Kjartans- syni, sem . er guilsmíðanemi. Símon kvaðst hafa unnið við gullsmíði í Englandi og Noregi að námi loknu, 1 Noregi vann hann við smíði algengra sikart- gripa. I Englandi hins vegar við smíði demantshringa, en Eng- lendingar standa framarlega í þeirri grein gull smíðinnar. Bætti Símon við að Mtil sala væri í demantshringjum hér- lendis. 1 Bogasal seedi Símon hring tjg hálsmen úr guili, með ametysitsiteini. Guðmundur Ei- ríksson sýnir þar bókahnífa og svipur. Eru svipurnar tvær: kven- og karlasvipa, og eru þær í áþekkum stíl og swipur sem dönsku konungshjónunum vt>ru gefnar á sínium tíma. í>ar er líka veglegt rit um íslenzka gullsmíði sem gefið var út af Skartgriparverzlue Jón Sigmundssonar við lok hálfrar aldar starfeemi. Verzl- unin á 65 ára startfsafmæli 29. október n-k. og mun vera elzta Tóbaksílát og svipur var nokk- uð smíðað. Borðbúnaður úr silfri var lítið sem ekki unnirrn, og viðburður mátti það teljast, ef kirkjugripur var pantaður- Stærri listmunir úr silfri til ver- aldlegra nota munu eikki hafa verið smíðaðir. Úr gulli vOru smíðaðir giftingarhringar, stein- hringar og stöku skartgrip- ir • • “ „ •. • Verkfærakostur á smíða- stofunúm var af harla skornum skammti. Allt voru það hand- verkfæri. Silfrið var brætt í smiðju og síðan slegið, dregið og skrúfað með handtækjum ein- um- Kveikt var við olíuloga, unz gasið kom í bæinn (1910). Gyllt var kemiskri gýllingu. Áhugi fyrir smíðum var mi'k- ill og lifandi meðal almennings, og smiðir voru mikils virtir. Gull- og silfursmíði var talin göfug og vandasöm íþrótt, og eftirsóknarvert að ná tökum og kunnáttu í henni...“ „ . • • Þegar Jón settist að í Reykjavík tók hann á leigu fbúð í Grjótagötu 10 oghafði þar jalfn- framtt vinnustofu og seldi þaðan smíðisgripá sina. Fyrstu órin hafði hann starfe- stöð sína og heimili á ýmsum stöðurn í bænum. En 1907 tók hann á leigu húsið Laugaveg 8- Það var lítið steinhús og áður kallað Smiðjuiholt. Hafði þar fyrr verið verkstæði Villhjólms Brandssonar gullsmiðs. Húsið keypti hann síðar og byggði upp. Þarna bjó hamn vinnustoifu sina og litla sölulbúð fyrir fram- an- Hafði hann strax hafit hug á að koma upp reglulegri skart- gripaverzlun samihliða vinnu- sitofiúnni, verzlun með gull- og silfursmíði, úr og kluklkur og annað, sem slíkar verzlanir tiðka að hafa á boðstólum- Und- ir þá starfsecni halfði hann raun- ar búið sig með því að setja sig inn í úrsmíði eftir sveinspróf- ið...“ í bókinni er ennfiremur rit- gerð um ísdenzka guHsmíði og^ eru kaflaheitin þessi: Heiðið skart, Ormur og dreki, Róm- anskir kaileikar og helgiskrin, Gotneskt kirkjusilfur, Víravirki og loftskorið verk- Fyrsta sjálfstæða sýning félagsins- Símon Ragnarsison heflur ver- ið formaður Pélags íslenzkra gullsmiða frá því í október í fyrra og spyrjum við hann tíð- inda úr félagsstarfinu. — Það er margt í deigtaini hjá okkur, segir Símon, og get ég í því sambandi nefnt undir- búning að útgáfu bœklings ó vegum félagsins. Er útgsáfan fyrT irhuguð vegna þess hve margar fyrirspurnir hafa borizt erlend- is frá til Félags íslenzkra iðn- rekenda, um íslenrira gullsmíði. Verða 15 gullsmíðafyrirtæki kynrat í bæklingnum og vænt- um við þess að útgáfan verði Blaðapressa eftir Hrein M- Jóhannsson. til að aulka gullsmiði (hérlendis fyrir erlendan markað- — Þetta er fyrsta sjálfetæða sýning félagsins? — Já, en árið 1952 tóku gull- smiðir þátt í samsýningu og sýndu ýrnsa gripi á Iðnsýning- unni, sem haldin var í Iðniskóla- húsinu- Þá hafa gullsmíðamunir verið sýndir við ýmis tækifæri, eins og t.d- á Reykjavíkursýn- ingunni. — Hver eru helztu verkefni félagsins? — Þau eru hagsmuna- og menningarmál sitéttarinnar. Af hagsmunamólum skal nefna verðlagsmál, álagningu á vintnu og smíðisgripi, efnisinnkaup og samvinnu um réittindi félags- manna. Héfur í því sambandi verið unnið að því að öfaglærð- ir menn njóti ekki söonu rétt- inda og friðinda og faglærðir gull- og siltfiursmiðir, einnig að róttindalausir menn noti ekJd fagtitiliinn: gullsmiður- Þá hef- ur verið unnið að því að rétt- indalausir menn, setm þó hafa Framhald á 11. síðu. DYRIR SKARTGRIPIR ÖDYRIR SKARTGRIPIR UMFRAM ALLT FALLEGIR SKARTGRIPIR ÚR GULLI KJARTAN ÁSMUNDSSON GULLSMIÐUR Aðalstræti 8 — Sími 11290 ’í V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.