Þjóðviljinn - 24.12.1969, Side 2
2 — JÓLABLAÐ
Úrvalsbækur
frá Máli og menningu
og Heimskringlu
Nokkur
öndvegisrit
íslenzkra bókmennta
í útgáfu
Máls og menningar
og Heimskringlu:
Tvær kviSur fornar, í útgáfu Jóns Helgasonar. Kr. 300,00.
Kviður af Gotum og Húnum, í útgáfu Jóns Helgasonar. Kr.
380.00.
Leit eg suður til landa, aevintýri og helgisögur frá miðöld-
um, i útgáfu Einars Ól. Sveinssonar. Skb. kr. 250,00.
Alexanders saga, gefin út af Halldóri Laxness. Skb. kr.
200,00.
Kvæði og sögur Jónasar Hallgrímssonar. Formáli eftir
Halldór Laxness. Alskinn kr. 425,00.
Hugvekja til fslendinga eftir Jón Sigurðsson. Inngangur
eftir Sverri Kristjánsson. Ib. kr. 130,00.
Ljóðmæli Gríms Thomsens, í útgáfu Sigurðar Nordals.
Dagbók í Höfn eftir Gísla Brynjúlfsson, í útgáfu Eiríks
Hreins Finnbogasonar. Skb. kr. 170,00.
Dægradvöl eftir Benedikt Gröndal, í útgáfu Ingvars Stef-
ánssonar. Skb. kr. 450,00.
Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðarson. Skb. kr. 280,00.
Ritgerðir Þórbergs Þórðarsonar. Inngangur eftir Sverrl
Kristjánsson. Kr. 560,00 (2 bindi).
Ofvitinn eftlr Þórberg Þórðarson. Skb. kr. 400,00 og
550,00.
Ævisaga Árna Þórarinssonar eftir Þórberg Þórðarson.
Fyrra bindi. Ib. kr. 650,00, skb. kr. 760,00.
Sextán sögur eftir Halldór Stefánsson. Formáli eftir Ólaf
Jóh. Sigurðsson. Kr. 150,00.
Ljóð frá ýmsum löndum eftir Magnús Ásgeirsson. Inn-
gangur eftir Snorra Hjartarson. Skb. kr. 300,00.
Vegurinn að brúnni eftir Stefán Jónsson. Kr. 350,00.
Sjödægra eftir Jóhannes úr Kötlum. Ib. kr. 330,00.
Óljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. Ib. kr. 240,00.
Tregaslagur eftir Jóhannes úr Kötlum. Ib. kr. 280,00.
Mannssonurinn eftir Jóhannes úr Kötlum. Ib. kr. 550,00.
(Tölusett og árituð útgáfa).
Tuttugu erlend kvæði eftir Jón Helgason. Skb. kr. 280,00.
Kvæði 1940—1952 eftir Snorra Hjartarson. Skb. kr.
280,00.
Lauf og stjörnur eftir Snorra Hjartarson. Skb. kr. 440,00.
Rit um
íslenzkar bókmenntir
og sögu:
Sígurður Nordal: fslenzk menning. Ib. kr. 350,00.
Sigurður Nordal: Um íslenzkar fornsögur. Ib. kr. 350,00.
Jón Helgason: Handritaspjall. Pergamentsband kr. 220,00.
Hermann Pálsson: Sagnaskemmtun fslendinga. Ib. kr.
200,00.
Hermann Pálsson: Eftir þjóðveldið. Ib. kr. 300,00.
Hermann Pálsson: Siðfræði Hrafnkels sögu. Ib. kr. 340,00.
Gunnar Benediktsson: fsland hefur jarl. Ib. kr. 160,00.
Gunnar Benediktsson: Snorri skáld i Reykholti. Ib. kr.
160,00.
Gunnar Benediktsson: Skyggnzt umhverfis Snorra. Ib. kr.
350,00.
Gunnar Benediktsson: Saga þín er saga vor (Saga fs-
lands 1940—1949). Ib. kr. 160,00.
Einar,, ólgeirsson:, Æ.ttasamfélag og ríkisvald í þjóðveldi
fslendinga. Ib. kr. 180,00.
Björn Þorsteinsson: Ný fslandssaga. Þjóðveldlsöld. IS.
kr. 400,00.
Björn Þorsteinsson: fslenzka skattlandið. Ib. kr. 130,00.
Bjöm Th. Björnsson: fslenzka teiknibókin i Árnasafni. Skb.
kr. 250,00.
Björn Th. Björnsson: Á fslendingaslóðum í Kaupmanna-
höfn. Ib. kr. 380,00.
Lúðvík Kristjánsson: Vestlendingar (tvö síðari bindin). Ib.
kr. 480,00.
Jón Guðnason: Skúli Thoroddsen, fyrra bindi. Ib. kr.
640,00.
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi: Þorsteinn Erllngsson. It>.
kr. 180,00.
Helge Toldberg: Jóhann Sigurjónsson. Ib. kr. 360,00.
Kristinn E. Andrésson: fslenzkar nútímabókmenntir 1918
—1948. Skb. kr. 350,00.
Nokkrar
nýlegar bækur
eftir
yngri höfunda:
Leynt og Ijóst. Tvær sögur eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Ib.
kr. 280,00.
Snaran. Skáldsaga eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Ib. kr.
280,00.
Púnktur á skökkum stað. Sögur eftir Jakobínu Sigurðar-
dóttur. Ib. kr. 260,00.
Kvæði eftir Jakobinu Sigurðardóttur. Ib. kr. 135,00.
Leikföng leiðans. Sögur eftir Guðberg Bergsson. Ib. kr.
270,00.
Endurtekin orð. Ljóð eftir Guðberg Bergsson. Ib. kr.
130,00.
Fjalldalslilja. Skáldsaga eftir Drífu Viðar. Ib. kr. 320,00.
Jarteikn. Ljóð eftir Hannes Sigfússon. Ib. kr. 270,00.
Sprek á eldinn. Ljóð eftir Hannes Sigfússon. Ib. kr. 155,00.
Fiðrildadans. Ljóð eftir Þorstein Valdimarsson. Ib. kr.
320,00.
Jórvík. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri. Ib kr. 300,00.
Lángnætti á Kaldadal. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri. Ib.
kr. 230,00.
I heiðinni. Sögur eftir Björn Bjarman. Ib. kr. 250,00.
Tröllin. Skáldsaga eftir Björn Bjarman. Ib. kr. 270,00.
Hundabærinn. Ljóð og sögur eftir Dag Sigurðarson. Ib'.
kr. 200,00.
Reiknivélin. Leikrit eftir Erling E. Halldórsson. Ib. kr.
170,00.
Nokkur
þýdd úrvalsrit:
L'ongus: Dafnls og Klói. Friðrik Þórðarson snerl úr grisku.
Ib. kr. 280.00.
Grískar þjóðsögur og ævintýri. Friðrik Þórðarson sneri úr
grísku. Ib. kr. 220.00.
Joseph Bédier: Sagan af Tristan og fsól. Einar Ól.
Sveinsson þýddi. Ib. kr. 180.00.
Shakespeare: Leikrit I—IV. Helgi Hálfdanarson þýddi.
Skb. kr. 1800,00.
Knut Hamsun: Pan. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi
þýddl. Ib. kr. 270,00.
Alphonse Daudet: Bréf úr myllunnl minni. Helgl Jónsson
þýddi. Ib. kr. 210,00.
Romain Rolland: Jóhann Kristófer V—X. Sigfús Daðason
þýddl. Skb. kr. 1200,00.
Maxim Gorki: Endurminningar I—III. Kjartan Ólafsson
þýddi úr rússnesku. Skb. kr. 600,00.
William Heinesen: I töfrabirtu. Hannes Sigfússon þýddi.
Ib. kr. 150,00.
Garlo L'evi: Kristur nam staðar í Eboli. Jón Óskar þýddf.
Ib. kr. 175,00.
M. A. Asturias: Forseti lýðveldisins. Hannes Sigfússon
þýddi. Ib. kr. 230,00.
Jorge Amado: Ástin og dauðinn við hafið. Hannes Sigfús-
son þýddi. Ib. kr. 130,00.
Lú Hsun: Mannabörn. Halldór Stefánsson þýddi. Ib. kr.
130,00.
A. S. Makarenko: Vegurinn til lifsins. Jóhannes úr Kötlum
þýddi. Ib. kr. 285,00 (2 bindi).
Edita Morris: Blómin í ánni. Saga frá Hirósímu. Þórarinn
Guðnason þýddi. Ib. kr. 195,00.
Konstantin Pástovski: Mannsævi I. Bernska og skólaár.
Halldór Stefánsson þýddi. Ib. kr. 360,00.
Konstantín Pástovskí: Mannsævi II. Fárviðri í aðsigi. Hall-
dór Stefánsson þýddi. Ib. kr. 360,00.
Verðið er tilgreint án söluskatts. Bókaskrá Máls og menningar send hverjum sem þess óskar.
Meira en 250 titlar.
MÁL OG MENNING, Laugavegi 18. Reykjavík