Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 4
4 — J ÓLABLAÐ
elnxtt um liðið frá því að Jón
dó. Hann dó 1899. Hvað varð
a£ bókuxmnm? Ég hef fyrir hálf-
satt að þær hafi verið lesnar
þangað til biöðin hæittu að tolla
sarnan, verið sáðan settar í
kassa og bornar upp á paikk-
Msloft. og þar hafi Eyðdng-
in, sem ríkti þar, tekdð við
þeim. Það fór eins um bækur
hans og gullpeninga Hjáilms,
hvorttveggja týnddst.
Margrót las Ármann á al-
þdngi meðam bæfcumar voru tU
og fékk sdíka ást á Baldvin að
eikkert annað komst að, og mun
þetta hafá staðdð henni fyrir
giiftingu lengi. Að lokuim held
ég að ástin á Balldvin haifi far-
ið að dofna og þá gíftist hún.
Jón yngri sátur næstur Jóni
eldra, hann var ékki þókamaö-
ur sem þróðir hans, en afar
vinsæll maður.
Þar næst sdtur Áskeill, sem
eitthvað var frábrugðdnn syst-
kinahópnum, nema ef vera
skyldi Guðrúnu. Hann giftist
Matthildi frá Hamrakoti, hún
var ailgóður kunmingi minn, en
það vora ekki adHir. Hann hafði
af henni styrk meðan hún lifði,
þvi hún var ötul, en var sjálfur
fremur óduglegur að bjarga sér,
enda ekki heill heilsu (með
bilað hjjarta). Áskel Jamgaði til
Kaupfélag
Vopnfirðinga
Yopnafirði
óskar félagsimönnum
sínum og landsmönnum
öllum
gleðilegra jóla og
farsæls komandi árs
með þökk fyrir
viðskiptin á áxinu.
B Ú S L w 0 Ð
HVÍLDARSTÓLL
NÝ GERÐ
Á SNÚNINGSFÆTI
MEÐ RUGGU.
B í )S L w 0 Ð
HÚSGAGNAVERZLUN
VIÐ NÓATÚN — SÍMI 18520
að verða 100 ára, en varð 71-
Honum þótti undursamlega
gamam að lifa.
Hjá Áskeli sdtur Eggert á
Kroppi, sam átti dóttur Sigurð-
ar bróður Guðríðar. Hann bjó
lengi á látlakroppi, og var
heljarmenni að burðum. Eitt
sinn batt hann 183 hesba á dag
og þótti það vel af sér vikið.
Hamn var aif Waage-ættinni. Ég
gizka á að hamn hafi verið
vinnumaður eða kaupamaður í
Þingnesd þegar þetta var.
Hjá honum situr Einar bóndi
í Gróf. Hann mun hafa verið
gestkomandi, og Hjörtur á
Grjóteyri.
Yzt standa til hægri piltung-
ar tveir, og er amnar þedrra,
hinn minni, Guðmundur sá,
sem ég man ekki föðumafn á,
en sú saga er a£ honum, að
hann var fluttur á sveitina um-
komiullaus og grátandi, og lenti
fyrst í Þmgnesi og átti að fara
þaðan en grét þá svo sárt að
ömmu gekkst hugur við og hún
sagði: „Það er bezt að lofa
greyinu að vera.“ Þá hætti
Gvendur litli að gráta.
Hjá honum stendur Páll
Jónsson, sem flóistraður var í
Þingnesi frá mokfcurra ára
alLdri og hélzt rmeð þeim Mar-
grétd mikil tryggð alla ævi, og
það svo að gékk í arf til bama
hans, en þau vora mörg. Páll
sagði sivo vél frá að ég sé eftir
að ekkert af því skuli vera
skráð, nema einhver draugasaga
sem Þórbergur tók upp eftir
honum, og mun þar eklki hall-
að miklu máli.
Páill var með þeirri gáfu
fæddur að vita fram. Ekki vissi
hann langt flram, en liann gat
oftast saigt til um gestakom-
ur næsta dag. „Nei, ég hætti
þessu, hann ætlar ekki að
korna, maðurinn hans Pá3s,“
sagði amma min og ýtti frá sér
rokknum. En í því var barið
og var þar kominn .maðurinn
hans Páls“.
Era nú upp taJdir alllir sem
stóðu sunnan undir húsveggn-
um þennan sumardag fyrir 74
áram. SóJskin var, að því er
sjá má á myndinni, og gola,
sem feykir tiJ slifsunum, og er
nú húsið löngu horfið og eng-
inn ofan jarðar, sem þarna
var á þessari stund, nerna Sdg-
ríður litla. En Margrét andað-
ist 7- júlí í sumar, af slysför-
um edns og Kristín systir henn-
ar.
GleSileg jól!
Farsælt komandi ár.
Þökkum viðskiptin á árinu, sem er
að líða.
Kaupfélag A-Skaftfellinga
Höfn, Homafirði.
Sendum öllum viðskiptavinum og
velunnurum
Bezfu jólakveS'iur
með ósk um farsælt
nýtt ár!
Þökkum viðskiptin á
liðnum árum.
Kaupfélag
Stöéfirðinga
GleSileg jól!
Farscelf komandi ár
Þökkum
viðskiptin
á liðnum
árum.
Kaupfélag Króksfjarðar
Króksfjarðamesi.
Óskum öllu starfsfólki okkar
aleðileqra jóla oq aóðs oq farsæls
komandi árs, um leið og við þökk-
um gott samstarf á árinu.
STARFRÆKJUM:
Söltunarstöð — Útgerð —
Fiskvinnslustöð — Síldarbræðslu. s._j aasm i
SÍLÐAR-
VINNSLAN H.F.
NESKAUPSTAÐ.
NYJAR VÖRUR
LAUGAVEGI 37 OG 89
Faco föt, sniðin fyrir unga menn, úr alull, ull og
terylene og tweed.
Faco buxur, í stærðuim 72 til 86, nýir litir.
Faco jakkar, terylene og tweed, stærðir 2 til 40,
svartir ullarfrakkar, síðir og aðsniðnir.
OPIÐ TIL KL. 4 ALLA LAUGARDAGA
MUNIÐ,
við sendum í
póstkröfu.
Sími 12861.
MUNIÐ
VÖRUVALIÐ OG
ÞJÓNUSTUNA.