Þjóðviljinn - 24.12.1969, Qupperneq 7
JÓLABLAÐ — 7
OLGA
KENT
A
NORÐURLOFTINU
Hún var kölluð Olga förukona sæjust á fótum okkar bamanna
heima í Austurdal- Olga fór þó í Holtshverifinu, kom eikki til
ekíki landshoma á milli, eins og greina.
Sölvi Helgason á sinni tíð- Hún Eitt kvöld frá þessum dögum
fór ekiki út fyrir sveitarmörk, Olgu heima í Holti, er mér
nema ef það kom fyrir, að hún vissulega minnisstætt- Það kom
(fiór í naesta kauptún. En ef til til okkar gestur, An á Læk-
vill átti hún flest spor á vegin- Hann var einn helzti bók-
um inn i Holtshverfið- menntamaður sveitarinnar og
f þau tuttugu ár, sem ég var haföi. vel'lð 1 Noregi á sinum
sveitungi Olgu, minnist ég þess yugri árum- Þeir sem könnuðu
ekki, að hafa nokkru sinni heyrt önnur lönd í þá daga þóttu ein-
talað um ættemi hennar, edns og
fiólk var þó gjamt á að ræða
slikt, ef það átti til frægra mann
að telja.
Olga átti sér samastað í reisu-
legasta húsi sveitarinnar, í risi
þess að norðan- Húsið var nokk-
urs konar ráðhús sveitarinnar,
auk þess sem ýmis konar sam-
tök höfðu það til afnota- Hús
þetta var ekiki kynt nema þeg-
ar mannfundir voru að vetrin-
um, en þá hitnaði hjallurinn á
örskammri stundu. Sá risastóri
ofn, sem i salnum var, hafði
löngum verið stolt sveitarbúa,
því að slíkur ofn hafði ekki sézt
fyrr í Austurdal — og var ekki
til í nærliggjandi sveitum- Bn
þó ofninn væri þetta gersemi
var ávallt varað við eldsneytis-
bruðli. Og þegar hugsað var til
aðstöðu Olgu þama á norður-
lofti, er engin furða þó að hún
hafi kastað yfir sig kufli sínum
og komið til vina sinna í hlýrri
húsakynni, þegar næðingar
skammdegisins næddu.
Ég var bam, þegar ég sá Olgu
í fyrsta sinn- Það var á afleggj-
aranum heim að Holti. Ó, jú —
vist varð mér starsýnt á hana-
Hún var í þessutm vetrarkufli
sínum, sem allmjög var í munni
gárunganna. En þessi ku'fl, eins
kog hann var kallaður, hefur
áreiðanlega gegnt hlutverki
sínu- Þetta voru tvær prjóna-
flíkur, sem náðu niður á miðja
kálfa og þrengdu diálítið að,
svo að ekki næddi undir- Grófa
ullarsokka hafði hún yfir venju- att meiri almúganum, í af-
legan fótabúnað. Undir ullar- skekktum sveitum- Ari var hvat-
hymu hafði hún húfu nær- í ur j hreyfingum og stangaði
handarkrika hafði hún skinn- tennur sínar með stórri fuigls-
skjóðu tvöfalda, sem hún hafði fjöður eftir kaffidrykkju. Okkur
prjónana sína í og sta/f í hendi, hinum yogri ffannst þetta harla
sem hún auðsjáanlega treysti á- skrítið, en allt í einu ræskir Ari
Við fyrstu sýn fannst mér Olg'a sjg 0g opnar munninn svo
raunar ekki smafríð- Undir hressilega að í honum sézt gull-
hyrnunni sést í hvasst nef, nokk- tönn- Við bömin fórum eittlhvað
uð há kinnbein, djúpar augna- pískra, svo Lína vinnukona
tóftir og dökkblá augu^ En þeg- sussar á okkur og hvisllar:
ar hún kastaði á mig kveðju var „Krakkar mínir, hann hefur
eitthvað í svipnum, sem ekki fengið hana í útlandinu".
rnrinti frá- Það fór ekki hjá þvi, að bók-
Þegar Olga var komin í húsa- menningin væri tekin fyrir og
skjól og kastaði af sér kuflin- leiddu þau saman fáka sína Ari
um og ræddi við fólkið varð hún og Olga, svo varla kornust aðr-
nokkuð önnur- Hið gerðarlega ir að- Ari byrjaði líkt og sá sem
|háa enni, yfir dökikbláuim auigum valdið hefur og deildi hvasst á
gaf hcnni mikla reisn, t»g augu Þórberg Þórðarsion fyrir árásir
hennár urðu mjög snör þegar hans í bókinni „Bréf til Láru“,
kaffiilmur tók að metta loftið. á þjóðfélagið og trúarbrögðin og
ÍOg ekki stóð á fréttnæmi hennar sagði hann of persónulegan við
og mælsku, enda viðbrugðið Harald Níelsson- Halldór Guð-
fyrir slíkt, og ef margir hlust- jónsstm fær sömu útreið, og
|uðu komst hún i líka stemrúngu minnist Ari á stagl hans um
og söngvári, Sem fær mikið lófa- lúsina og Hjálpræðisherinn. En
tak- Og ekki.varð henni lykkju- Stefán frá Hvítadal sagði hann
fáll, þó að hún lenti í orðasennu að væri gott ljóðskáld, einnig
við gárungana- Hún kunni að Davíð Steíánsson, þó væri hann
halda á prjónum, sem á máli nokkuð væminn- Drenginn úr
sínu. Kötlum taldi Ari hafa sérkenni-
Það var eitt sinn í desemher- leg tflþrif. Hann sagði að kvæð-
mánuði, að Olga var heima í ið „Stjörnufiákur", væri mjög
Holti, um vikutíma- Hún prjón- gott, en veflti vönigum yfir kvaeð-
aði sdkka frá morgni tii kvölds, inu „Karl faðir minn“- ÁrSs
er kallaðir voru randasokkar, og Þorgils Gjallanda á klerkastétt-
voru þeir í tveimur litum, sem ina í sögunni „Úpp við fossa“
þótti mjög fínt á þess tíma væri sönn- Þeir hefðu sumir
mælikvarða. Slíkir sokkar höfðu prestamir verið bölvaðir skálk-
ekki sézt á fótum annarra bama ar. Það snússaði i Jóa. vinnþ-
en stórbænda, sýslumannsins, manni, þegar hér var komið- En
læknisdns og kaupmannsins Ari lét sem ekkert væri og hélt
danska í Víkurtúni- Við bömin áfram og nefndi höfiunda eitís
í Holti og Holtshverfinu álitum og Gunnair Gunnarsison, Ein^r
því að Olga væri að prjóna fiyr- Ben-, Hannes Hafistein, Bólú-
ir siifikt föik. En að slíkir sokkar Hjálmar, Jónas Haflgrímsson,
Stefián G-, Jóhann Sigurjónsson, með þeim stóru- Ja, — víðfeðm-
Þorstein Erlingsson- Þessa höf- ur er hann nú ekki. Hann 'irð-
unda sagði Ari alla þjóðskáld, ist skrifa svo andskoti mikið
lifandi sem dauða, og það má um kvennafar og .... Nú komst
raunar telja fleiri eins og Einar Olga etoki lengra, þvi að nú gall
H. Kvaran, sem kom tii álita 1 Jöa vinnumanni: „Heyrðu mig
sem Nóbelsskáld, að því er sagt Olga min! Hefiur þú lesið allt
er- En einhver landi, staddur í eftir Kristmann- Hann, sem hef-
Danmörku, hefði verið því mjög ur skrifað á norsku" — Nú
andvígur og skrifað um það gall í Línu vinnukonu: „Hann
sem mikla fjarstæðu. — Já og Jói les bara klámsögur“- — Jói
Kristmann Guðmundsson er lét sem hann heyrði ekki í Línu
líka að verða stór- Hann býr og heldur áfram: „ — Svo hælir
yfir frábærum stíl. þú Þórbergi, Olga mín, sem hélt
Þegar hér var komið tók Olga sig óléttan og komst eitt sinn
orðið og sagði: í hið bezta samfélag við nátt-
„Jæja, Ari minn! Nú ert þú úruna, þegar hann stoauzt inn
búinn að hafa orðið nógu lengi. í skógarrunn og skeit- Svo hæl-
Þú deildir mjög á Þórberg Þórð- ir þú þessum Halldóri, sem hef-
arson fyrir það sem hann segir ur lýs, mellur og hjálpræðisher
í bók ii;nni „Bréf til Láru“ og á heilanum". Nú skall saxið úr
einnig á Halldór Guðjónsson höndum Jóa á gólfið og allir
fyrir það að skrifa um sóðaisikap . hrukku við- Annars höfðum við
og lús. En mitt álit er annað aldrei heyrt í Jóa svona heit-
Með bók sinni „Bréf til Láru“ um. — Það varð löng þögn.
hefur Þórbergur valdið straum- Ari saigði ekki neitt og Olga
hvörfum í íslenzkum bókmennt- hnykkti aðeins til höfðinu- Það
um, sem markar tímamót í.bók- daft raunar engum í hug að
menningu okkar, og jafnvel mun særa hann Jóa. Hann var vin-
áhrifa hennar gæta út fyrir poll- sæll af öllum, vildi aflt fyrir
inn síðar meir- Þórbergur ræðst alla gera, enda mörg siéttan
á margt það, sem miður fer í orðið græn af hans völdum —
þjóðfélaginu og hlífir heldur og þar að auki trúði hann á
ekki stéttarbræðrum sínum á Gúð-
ritvellinum og skiptir ekki máli, Ari rauf þó þögnina og sagði
hvort þedr skrifa um spíritisma, „Heyrðu mig Lína mxn! Áttu
trumál eða annað. Hann Þór- ekki á könnunni fram i eld-
bergur er höfundur nýrrar bók- húsi?“ Lína fór fram með hon-
menntastefnu — raunsæisstefn- um rjóð í kinnum. En þá kallar
unnar. Nei, Ari minn! Hann Olga: „Ari minn! Þú skalt samt
Þórbergur er enginn busi! — Nú, ekki hafa „Dalakofann" yfir í
þú deilir á Halldór Guðjónsson eldhúsinu. Það rauk upp gífiur-
í Laxnesi að nokkru leyti fyrir legur hiátur og hló Jói hæst
það sama- Halldór hefur auðsjá- allra, þyi að Línp þótti nú sem
anlega orðið fyrir áhrifum frá sé alðrei kveníieg hé smáfrið' ?
Þórbergx- Hann tekur mannlífið
fyrir og hefur gaman af bví að
hneyksla. Það held ég, að hann...... Aðfgn,g3ílsXgnr . jgte rann npp-,
fgeri í og með til að velcja á sér við börnin sáum að vetrarknfl
athygli. Og þó að hann minnist Olgu var horfinn af snaganum
á lús, þá held ég, að hann sé að við ytri dyrnar. Hún hafði farið
vekja 'fólk til umhugsunar á snemma um morguninn af stað
þvi, hversu mikil skömm sh'kt að Seli, fremsta bænum í daln-
er fyrir land og lýð. Nú, þú tal- um. Hún hafði haft þann ’.iátt-
aðir um þessa gömlu viður- inn á um árabil að dvelja þar
kenndu höfunda og skáld, og er fram á þrettándann hjá þrem-
ég þar að mestu sa'mmála- Þú ur systkinum, sem þar bjuggu.
lézt einnig tvö skáld fljóta mieð, Það voru líka einu dagar ársins,
sem eru að vísu ekki gömiul- sem hún sleppti prjónunum og
Annað þeirra var Jóhannes úr greip í spil. Heima á Holti vom
Kötlum- Hann verður öruigglega aflir í óðaönn að ljúka undir-
eitt okkar mesta ljóðstoáld. Fjöl- búningi jólanna. Qg eimhver
breytni hans virðist mikil, og spenna var í loftinu, etoki sizt
mig grunar, að hann verði etoki hjá hinum yngri. Árferði hafði
feiminn við að túltoa hug sinn. etoki verið gott, og heimskrepp-
lífct og Stefán G- Hitt skáldið an miikla teygði fingur sína í
var Davíð frá Fagraiskógi, sem Austurdall og Hoiitshverfið, ekki
þú sagðir dálítið væminn. Matt- síður en annað. Við böimin
hías Jochumsson kenndi kvæði fylgdumst svo sem með því, sem
hans við sálma, ef ég man rétt- daglega var talað um- Enda
Ekki er ég þvi sammála, pg nær kvíði otokar etoki ásitœðulaus- Og
er ég því að kafla hann þjóð- æx-ið vox-um við þung, þegar við
legan á horgaralega vísu, en fórum að þvo oíkkxir og skipta
hann er rómantískastur allra um föt og sáum enga nýja flík.
Skálda okkar í dag og trúlega Trúlega höfum við hugsað það
vinsælastur, ekki sízt hjá kven- sama. Það yrði ábyggilega talað
þjóðinni, enda mun mörg sitúlk- um það í sveitinni hjá þessu
an hafa „Dalakofann", uppskrif- bjargálna fóflri, er bömin í Holti
aðan undir koddanum sínum- og Holtshverfinu klæddu kött-
Eða fiinnst þér þetta efcki róm- inn-
antík, Ari minn: • • - Og þóitt fiötin, sem við fiór-
„Að byggja sér í lyngholti um í væru hredn, þá var það
lítinn dalakofa — við lindina, otokur alls ekiki nóg. Ég fékk t-d.
sem minrúr á bláu augun þín“. skyrtu, sam ég hafði aðeins einu
Nú varð mikill hlátur í bað- sinni tfarið í- Það nægði ekki
stofunni svo meir að segja Jói tii að bægja kattarskrattanum
vinnuimaður varð að hætta að tra. og ég stundi þungan yfir
saxa tóbakið sitt í bili. En Olga sflku óhappi.
lét sem ekkert væi'i og hélt Binna tók eftir því, að engir
áfram: „Og þessa dagana er sokkar voru hjá oikikur lagðir
sjálfiur Sigurður Nordal, að taka og sagði í an.gistaxtón:
Davíð upp á arma sina. Og „Ja — Guð alméttugur! Það
vissulega er það þó viðfeldnara, hefxxr þó ekki gleymzt að þvo
en þegar stórpólitíkus á Alþingi handa oktour sokka“.
fer að hossa skáldi- Svo er það „Við verðum þá að fara í
með Einar H- Kvaran og Nó- soktoana, sem við fórum úr“,
belsverðlaunin- Ja, skammsýnn segir Nína furðu rólega- Ég
er sú landi, sem spillt hefiur þvi. sætti mig etotoi við slítot og stökk
ef satt er, þvi sá rithöfundur að eldhúsdyrurxum og gól í
sem slík verðlaun fær, gerir gegnum gætina:
land sitt f rægt- Og þú hafðir, Ari „Eigum við áð vera sokka-
minn, Kristmann Guðmundsson laus í kvöld?“
Smásaga
eftir
Gísla T.
Guðmundsson
Með hinum þekkta
Micronite filter
I
er eftirspurðasta
ameríska filter sígarettan
Jólatré
Munið
jólatrésskóginn.
— Plastnes
utanum hvert
tré.
Gróðrarstöðin
við Miklatorg
Sími: 22822.
Gróðurhúsið
við Sigtún
Sími: 36770.
ALASKA v7'Hafnarfjarðarveg. Sími 42260.
SLÁTURFÉLAGIÐ
ÖRLYGUR
Gjögri
óskar viðskip'Savinum
gleðilegra jóla
og farsæls
komandi árs.
Þakkar viðskiptin á liðnum árum.