Þjóðviljinn - 24.12.1969, Page 12
|2 — JÓLABLAÐ
am
STERK&
STÍLHREIN
SELJUM STÁLHÚSGÖGN FRÁ VERKSTÆÐI
MARGAR GERÐIR AF BORÐUM OG STÓLUM
MIKIÐ ÚRVAL AF ÁKLÆÐI (LEÐURLÍKI)
MIKIÐ ÚRVAL AF HARÐPLASTI (FORMICA)
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
SÓLÓ-húsgögn
Hringbraut 121 Sími 21832
Eftír rnikil átök, ræskingar og
hósta náði hann þó nokkurri
stjórn á öndnn sdnni, hóÆ upp
krepptan hneía, barðd í borðið
og sagði með þrumuraust: — Nú
er það hann Guðmundur þinn
sem hefur orðið, jómfrú Þór-
laug Sámsdóttir. Hér eftir hlust-
ar þú á mina drauma. Eftir
þessa raeðu starði hann á Laugu
ógnþrungnu augnaráði í órofa
þögn.
Hún hafði hrokikið undan
augnaróði hans og lotið að hrær-
ingsdiski sínum, og beið nú í
hræðslublandinni eftirvæntingu-
En þegar þögnin hafði staðið
um hríð, leit hún upp til hans
á ný og sagði brosandi, af mik-
illi ástúð: — Dreymdi þig eitt-
hvað illa Guðmundur minn.
Hann þrumaði: — Mig
dreymdi að ég væri dauður.
Ó, sagði hún og laut að diski
sínum á ný.
— Ég var staddur í forstofu
himnaríkis, hélt hann áfram í
sama tón- Og þar var sko hreint
ekkert gullið hlið. Karlinn.
sankti Pétur sat ó stólræfli við
lítið og riðandi borðskrifli og
blaðaði í stórri, svartri Postillu.
Hann fletti og fletti skruddunni,
ók sér og klóraði, og virtist sem
í vanda staddur- Loks lítur hann
til min á skjálg og segir: Ég finn
þig hvergi. Tja, hvur skrambinn,
hreytti ég úr mér- Karlinn hefur
þá gleymt að skrá mig í kirkju-
bókina, hann var soddan bölv-
aður trassi, þó hann væri talinn
drottins þjónn- Svo hvessti ég
mig og þrumaði: En það er sko
hreint ekki mér að kenna. Ég
á ekki að líða fyrir embættteaf-
giöp ykkar starfsmanna. Þú sérð
I ég er hér kwninn og þar með
,4,-------------------------------$
basta Hann laut aftur að doð-
rantinum og grúskaði þar dá-
góða stund, en lítur svo til min
brosandi og kærleiksríkur
Heyrðu annars elskan mín
Varstu kannski kvenmaður með-
an þú bjóst þarna niðri?
Ertu orðinn vitlaus maður,
æpti ég óöamála. Þekkirðu
virkilega efcki karlmann frá
kvenmanni, ha? Ég var ösku-
reiður en þóttist þó hlæja háðs-
lega.
Um hvað ertu að tala vinur
minn spurði hann og varð al-
varlegur. Þú ert bara sól. Svo
varð þögn um stund. Ég hóf að
skálrna um gólfið og íhugamál-
ið og fann hvemig sankti Pét-
ur starði á mig af undraverðri
bh'ðu- Síðan segir hann: Ég
spurði þig áðan: Vaxstu kven-
maður eða karlmaður meðan þú
bjóst þama niðri? Viltu siður
svara mér?
Auðvitað var ég karlmaður,
tuldraði ég, og var farinn að
vera á báðum áttum, en herti
mig svo upp. Auðvitað var ég
karlmaður, er karlmaður og
verð alltaf karlmaður-
Góði minn, sagði þá sankti
Pétur af óumræðilegri samúð og
skilningi- Hér eftir verður þú
aðeins sál. Það er hægt að venj-
ast því mótlæti eins og öðru.
Síðan sneri hann sér enn að
postillu sinni, en ég tók að
hugsa mín mál í fuilri alvöru-
Gæti þetta virkilega verið satt,
mundi þá ekki mögulegt að
Semja, fá undamþágu að
minnsta kosti smá tíma? Ég
mundi jafnvel sætta mig við að
vera kvenmaður, eða — eða
eitthvað. Ég beit á jaxlinn og®-
stappaði í gólfið. Nei, fjandinn
hafi það. Þetta hlýtur að vera
lýgi. En allt í ednu finm ég að
ég er nákinm. Ég hugsaði. Tja.
það ætti nú að vera auðvelt
fyrir mig að ganga úr skugga
um hvað ég er. Svo bjóst ég til
að llta niður eftír kroppi mín-
um. Guðmundur hækkaði rödd
sína og spurðl: — Og hvað held-
uröu að ég hafi séð, jómfrú
Þórlaug
— Ææ óó, tautaði hún og laut
betur yfir hrærimg sinn-
— Já, svarðaðu, æptí hann
enn hærra.
— Æææ, óóó, guð minn góð-
ur, grét nú Lauga í angist.
Þá laut Guðmiundur bóndi að
ta sori ********
I
. j
í1
j
)
i i
1
s
eyra henni og öskraði: Auðvit-
að sá ég ekki neitt, ekki nokk-
urn skapaðan hlut- I klofi sál-
ar minnar örlaði ekki á örðu-
Aumingja Lauga emjaði eins
og kvalið dýr og grét beisk-
lega, og tár hennar streymdu
látlaust niður í hræringsdisk •
inn- Þá stóð hún upp, hún Ingi-
björg húsfreyja, tók í öxl manní
sínum, þreif hannSjpp úr sæti
sínu og sagði roeð miklum
þunga: — Nú er nðg aðgert Guð-
mundur bóndi. Þarfara væri þér
að vera búinn að slá sosum í
einn kýrmeis til vjðbótar handa
kúnni en græta "hana Laugu
mína-
Guðmundur bóndi glotti og
við gengum út, lötruðum niður
í veituna og hófum sláttínn-
Veitan var slétt og rök og eggin
í ljánum hvöss, það söng í spík-
inni og störin dróst saman í
langa múga. Við slögum þræla-
slátt, hann á undan, ég á eft-
ir, og vatnið spýttist upp úr
rótinni, þar sem við stigum nið-
ur-
Nokkru fyrir hádegi sáumvið
hviar Lauga rölti norður túrúð
með hvitan pokaskaufa í ann-
arri hendi, en vasaklút í hinni,
sem hún annað veifið bar að
auigum sér. Guðmundur bóndi
glotti, nam staðar, sneri orfinu
við, stakk þvi niður í rakan
svörðinn, skyrpti í eggina og nóf
að brýna- Síðan kvað hann við
raust: Það er svo margt i mörgu,
í maga á — taddarí daddarí
radda ra-----
Marteinn frá Vogatungu.
Sjaldgæfar jurtir
Villilaukur vex á Bæ í Borg-
arfirði og á Skáney. X>ess er
getíð til að munkar hafi flutt
hann þangað, þegar klausitur
var í Bæ.
Skollakambur heitir burkna-
tegund. En sérstök tegund af
honum vex við hverinn í Deild-
artungu. Sumir segja, að Það
afbrigði sé hrvergi til annaxs
staðar.
Súrsmæra er mjögnsjaidgæf
jurt á fsiandi. Vex við bæinn
Hvannstóð í Borgarfirði eystra.
------•» nnnu
Glitrós vex hvergi á íslandi
nema á Kvískerjum í Austur-
Skaftafeliasýslu.
Þyrnir er sjáldgæf juri hér
á landl. Hann vex í Grindavík.
Er sagt, að hann hafi vaxið úr
mold, þar sem blandaðist sam-
an blóð Tyrkja og kristinna
mianna.
njkomin
ov