Þjóðviljinn - 24.12.1969, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Qupperneq 15
JÓLABLAÐ — |5 Menn vilja gjarnan líta á „heilbrigða skynsemi“ sem einhverskonar föst og óum- breytanleg verðmæti í sögunni, og þá á söguna sem stöðuga sókn upp til þessarar eilífu skynsemi. Hér er reynt í ljósi galdraofsókna 1 6. og 1 7., aldar og hins þýzka nazisma að sýna fram á það að ,,skynsemin“ og ,,hið eðlilega“ eru breytilegar stærðir og að líklegt er að hugmyndir okkar um þær þurfi heldur en ekki á endurskoðun að halda. Galdrabrenna — úr þýzkum bæklingi frá sextándu öld. Nazistabroddarnir trúðu til hins síðasta á töfrakenningar sínar. Þegar tók að halla verulega undan fæti fyrir þeim skráðu þeir hjá sér hugleiðingar að um stríðið væri ekki háð á jörðu niðri heldur í geimnum, „dauði vor verður dauði allieimsins". HEILBRIGO SKYNSEMI OG GALDRATRÚ — GÖMUL OG NÝ Nazisminn studdist við furðulegt sambland af djöflatrú, stjörnu- spádómafræði og goðsögnum. Og hann sýndi því eðlilega mikla trú á tákn — eins og hakakrossinn, sem fyrst kemur fyrir á 7000 ára gömlum gripum frá Mesópótamíu, en hér er teikning af ein- um þeirra. Ýmislegt annað galdrafólk hafði trú á þessu tákni eins og t.d. síðasta keisaraynja Bússa og góðvinur henn- ar Raspútín. Menn hafa mikla tilhneigingu til að flagga með heilbrigðri skynsemi. Og þá finnst mönn- um að þeir séu að tala um það sem er útbreiddiast, réttasit, Sianngjarnaet, eilífðarverðmæ'ti sem sitenzt öll uppátæki sér- vitringa. Heilbrigð skynsemi hafnar öllu því, sem ekki fell- ux undir reglur hennar, sem einhverju sjúklegu, afbökuðu, fáránlegu. Hún er það hyigtak sem við notum þegar við erum að draga landamæri milli ckkar sem hinna sönnu og eðlilegu og þcirra sem hinna óheilbrigðu, í sögubókum er skynseminni lýst sem einhverju óhagganlegu verðmæti sem hafið sé yfir sög- una. Þar er oft látið sem sag- an sé látlaus gönguferð í áitt til hins eiiífa ljóss. Sem sagt: maðurinn kemur út úr hinum myrku miðöldum og verður smátt og smátt skynsiamari samkvæmt mælikvarða hinnar eilífu skynsemd. En þetta viðhiorf reynist því miður anzi hæpið þegar betur er að gáð. Hin heilbrigða skyn- semi er ekki fösit stærð fremur en önnur mannleg fyirirbæri. Hún er einnig söguiegt fyrir- bæri og því í meira lagi af- stætt. Það er vænlegra til ár- angurs að hafna þeirri einföldu bjartsýni að „allt verður betra með degi hverjum“ og láta sér skiljast að hvert tímabil á sér sinn buigmyndaheim — og þá einniig að því er varðar það hvað er skynsamiegt og hvað ekki. Þesisir sérsitöku bu'gmynda- heimiar eru mjög greinileg- ir einmitt þegar þeir eru hvað ólíkastir o-kkar . eigin hugmynd- um. f þesisu samhandi eru galdraofsóknir á 16 og 17. öld mjög fróðlegiar. Þessar ofsókn- ir eiru að sjálfsögðu brjálsemin eintóm ef dæmt er eftjr regl- um heilbrigðrar sikynsemi sam- tíðarinnar, En þar með er ekki öll sagan sögð. Það er athyglisvert að í sögu- bókum fá menn einatt þá hug- mynd, að galdnaofsóknir hafi aðeins verið leifar af myrkum miðöldum mitt í framsókn skynsemisstefnu og mannúðar- stefnu. Þetta er hinsvegar meiiri háttar rógburður. Galdra- brennur fóru að visu fram á hinum myrku miðöldum. en þær voru sjaldgæfar og yfir- völdin voru þeim andvíg. Karl mikli kom á áttundu öld á diauðarefsdngu fyrir g'aldrabrennur. Og á níundu öld lét heiliagur Agobard í Ijós hina almennu skoðun á galdira- noirnum hann sió því þeinlínis fösitu að það væri ekki annað en hjátrú að trúa á nomir. Þessa skoðun setti kirkjan í lög sín með canon Episcopi. Næstu aldir vaæ ekki horfið indaleg og skynsamleg og unnt var á þeim tíma, því hún byggði á mjög nákvæmum og samihljóða upplýsingum sem nornirnar gáfu sjálfar við réttarhöldin- Að sumu leyti má útskýra þetta með pyndingum, sem höfðu þann tilgang að þvinga fram játningar sem kæmu heim og saman við niðurstöður djöfla- ,.#á opinbarri• . skoðun kijrkjunn- .,^indi Þessi Z. «1, ...^,^. eXmt sannfærandi að- stoð frá hinum ákærðu galdra- ar til galdratrúar sem ókirisiti- legs fyriirbæris. Það vax ekki fyrr en Ieið að lokum mið- alda að ástandið breyttist og galdratrú og ofsóknir fóru eins og pest um Evrópu — ekki sízt fyrir fæumkvæði Dóminíkana- munka. Það er um 1480 að snúið er við blaðinu svo um munair. Það er ekki fyr en þá að galdra- trúin fær nýtt foirm og endan- legla afsökun. Innocentius páfi áttundi sendi frá sér páfabréf árið 1484. Það fær tveim rann- sóknardómurum Dóminíkana rétt til þesis að berjast við galdranomir í Þýzkalandi. Og tveimur árum síðar gefa þessir tveir Dóminíkanar út ritið Malleus Maleficarum. Ritið er fyrsta stóra handbókin um djöflafræði — vísindin um niornir og hina iHu list þeirra- Þar með hafði galdratrúin feng- ið páfalega viðurkenningu þrátt fyrir eldri kirkjulög. Og héðan í frá verður það heilbrigð skyn- semi að trúa á nornir- Það verð- ur þá h'ká heilbrigð skynsemi að brenna þær: því auðvitað á samfélagið að vemda sig gegn meintri illisku þeirra. Á næsta tímasikeiði þróast djöfflafræðin sem visindi í takt við loga galdrabrennana- Á titil- blaði Malleus sitóð: „Sú villutrú er verst að trúa ekki á nornir“- Og Dóminkanar komu á stuttum tima upp flóknu goðsagnakerfi upp úr djöflafræðum. Þeir bundu í kerfi lýsingar á nomaseið, kynmökum við djöf- ulinn og síðast en ekki sízt hug- myndirnar um að nomimar séu sérstakir frumkvöðlar í yfirvof- andi valdatöku andskotans- Þessd fræði breiðast fljótlega út og öðlast fastan sesis í þjóðtrúnni. Innan ramma samtíðarinnar var djöflafræðin ekki geðbilun. Smám saman varð hún eins vís- nornum sjálfum. Margar galdranomir báru fram innvirðulegar játningar án þess að þær væru beittar pyntingum, alf frjálsum vilja- Það er ekki minnsti vafi á því að fólk, sem orðið var móðursjúkt af galdra- andrúmslofti tímans, trúði ojálft á allt það sem það játaði. Og hvað gat þá knmið í veg fyrir að jafnvel miklir andans menn þeirra tíma tryðu á til- veru galdranoma? Afneitun gaildra hefði í raun og vem ekki aðeins verið villu- trú heldur og í andstöðu við heilbrigða, almenna skynsemi. Rannsófcnardómaramir trúðu sjálfir á djöflafræðina sem hlut- læg vísindi- Og ekki þeir einir. Jean Bodin var einlhver helzti snillingur Evrópu í lok sextándu aldar, framsýnn frumkvöðull á sviði réttarheimspeki, sögurann- sókna, hagfræða og á fleiri svið- um — hann var t-d- alveg sann- færður um samsæri galdrafölks og djöfulsins gegn kristnum dómi. Hann skrifaði 1580 eitt af höfuðverkum djöflafræðanna „De la Dómonomanie des Sor- ciers“ og hratt þar með af stað nýiri bylgju af galdrabrenraum í Evrópu. Mótmælendur með Lúther í broddi fylkingar gleyptu og djöflakenningu Dóm- iníkana í heilu lagi- Jafnvel hinn mikli Erasmus frá Rotter- dam er ekki hafinn yfir allan gmn. Aðstæðumar vom stórfurðu- legar- Trevor-Rbper skrifar um tímann milli 1580 og 1630 (enn- þé vom uppi menn eins og Ba- oon, Montaigne og Descartas) í riti sínu „Witches and Wittíh- craft“: „Ekki þarf annað en rétt líta á það sem viðurkenndir sér- fræðingar skrifuðu um tímabil- ið til að koma auga á skugga- legt ástaind- Af eigin sannfær- ingu hötfðu þúsundir gamalla kvenna, og ekki þær einar, gert leynisamninga við djöfulinn, sem nú hafði breytzt i hinn mikla andlega pótintáta, Myrkrahöfð- ingjann, sem var að endurvinna ríki sitt-“ Stór hluti hinnar menntuðu Evrópu var haldinn þeirri djöfflasýki sem Bodin hélt að sækti á nomir einar- Og þessi sameiginlega brjálsemi var hreint ekki galin í hugmynda- heimi þeirra tíma- Hún var hið skynsamlega og eðlilega. Aðeins ónormalt fólk og þedr sem sjálf- ir sýsluðu við galdna gátu fund- ið upp á þvi að neita tilvenu hins helvizka samsæris galdranom- anna- Menn fá ekki stkilið 16. og 17- öldina fyrr en þeir hafa skilið þetta- Samsvarandi fyrirbrigðx þekkj- txm við á öllum tíimum í litl- um, einangmðum hópum, sem knma sér upp í einangrun sinni sínum eigin reglum fyrir þvi hvað er heiibrigt, eðlilegt og skynsamlegt. En eðlifegast er að við lítum cnkikur nær. Á miðri tuttugustu öld tótast nazismanum þýzka að gera „eðlifegar" athafnir og hug- myndir sem við nú og hér telj- um kolbrjálaðar. Venjufeg sögu- ritun hefur ekki getað ráðið neitt við þetta miðaldaskrýmsli sem skýtur upp kollinum og mglar öllum fögrum hugmynd- um um látlausa ferð okkar upp á við til Ijóss hinnar eilífu skyn- semi. Ég er viss um að nazistar jxeir, sem oklkur finnst geðveikir menn hafi eins og djöflafræð- ingamir fyrr litið á sig sem full- komlega eðlilega og skynsama menn — og að svo hefur verið á þá litið i því umhverfi sem þeir bjuggu við. Það má að vísu halda því fram með rétti, að hugmynda- heimur, andlegir innviðir þein-a manna sem bezt voru að sér á 16. og 17- öld vt>ru allir aðrir en hugarheimar fróðustu manna okfcar samitíðar- En að öðru leyti er áberandi svipmót með galdra- ofsóknxmum miklu og gyðinga- ofsóknum nazista. Bæði fyrirbærin minna ó- þynmxlega á það hve hugmyndir okkar um manninn eru afstæð- ar- Ég lít nazismann og diöffla- fræðingana sömu augum: hin nazíska illska er eðliieg og rök- r“tt innam viss hugmyndajheims, * ♦

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.