Þjóðviljinn - 24.12.1969, Síða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Síða 16
]6 — JÖLABLAÐ og það er einmitt þetta sem ger- ir nazismann skelíilegan- ★ Eins og Domíníkanar sköpuðu einsikonar vísindalegan grundvöll fyrir galdraofsóknim- ar með djöflafræðunum, tem lögfestu og ýttu undir þær, eins var hin nazíska kyn,þétttakenn- ing einskonar vísindaleg afsök- un fyrir gyðingaofsóknum. Og varla er þörf á að efast um að nazistamir hafi sjálfir trúa5 á hjal sitt um hreina aría og gyð- inglega smitbera- I vísindalandinu Þýzkalandi, sem frægt var fyrir rökfestu og nákvæmni, tók heill hópur líf- fræðinga og lækna, sem skólað- ir voru f þessum anda á háskól- um, við þessum kenningum fyr- irhafnarlítið. Nokkrir bessara velmenntuðu og gáfuðu embætt- ismanna smíðuðu úr þeim sér- staka nazíska læknisfræði- Sem áður segir litu djöfla- fræðingar á það sem staðreynd, að nomirnar væru meðsekar í meiriháttar samsæri Belzbútos gegn hreinum kristindámi- Á sama hátt voru hinir sýktu gyðingar útsendarar alþjóðlegs gyðingasamsæris gegn hinum æðri aríum. Innan kerfisims var það skyn- samlegt að brenna nomimar, því þær voru bæði illar og dauð- hættuiegar. Af sörnu ástæöum var það lí'ka skynsamlegt innan ramma nazísks hugmyndaheims að útrýrna gyðinigum. Þetta átti sinn þátt í að skapa almennt andlegt andrúmsloft þar sem ,.hið illa“ varð hið eðlilega- Og hið illa varð þá einnig mögu- legt í breiðara samhensi- ★ að er eftirtektarvert að dóm- arar og sakbomingar viö stríðsglæparéttarhöldin í Núm- berg átu hver úr sánum poka. Þarna mættust menn frá ’ólíkum heimum. Hver með sínar reglur og mælistiku. Og að því er varð- ar nazisitaforingjana var þessi mumur meiri en menn gera sér almennt grein fyrir- Þetta kemur þegar greinilega fram í þekktri bók eftir Her- mann Rausahinig „Samtöl við Hitler“ sem út kom á velgengn- istímum nazismans- Þar segir Hitler m.a-: „Sá sem skilur naz- jónalsósíalismann aðeins sem pólitíska hreyfingu veit ekki mikið um hann“. Og Rausching bætir við: „Menn geta því að- eins skilið pólitísk áform Hitlers ef þeir þekkja þá sannfæringu hans, að maðurinn sé í einskon- ar töfrasambandi við alheim- í nn • Að baki pólitískum og kynþátta- kenningum nazistaforingjanna liggur allt önnur skynsemi og allt önnur „vísindi“ en þau sem mótað hafa hugmyndaheim okk- ar. Hér er um að ræða furðu- legustu blöndu af djöflatrú, stjömuspádómafræðum, goð- sögnum. Oft fólust þessar hug- myndir undir yfirborðinu en þær voru jafnan að verki. Þess- ar hugmyndir voru sem fyrr segir sitt úr hverri áttinni, en samanlagðar mynda þær eins- konar mynztur sem valda því að samtíðarsagan lítur gjama út sem argasti reyfari. ★ Menn vita að nazistar litu á sig sem leynireglu- Hitler trúir Rausahing fyrir „leyndar- máli“ — hann segist vera að stofna reglu- Síðan tekur hann að tala um þær regluborgir, sem Himmler hafði komið upp til uppeldis SS-mönnum. SS-sveit- imar voru ekki aðeins lögreglu- lið, þær vom dulfræðaregla með gráðuim ög stigum og vígsluat- höfnum. I reglutoorgunum voru SS- menn einangraðir frá umheim- inurn og vígðir til heimsmyndar fyrir útvalda, sem fól í sér að þeir væm öðmm mönnum æðri. Þarna vom staðfest önnur gildi en annarsstaðar vom viður- Rússnesku hjólbarðarnir eru mikið endurbættir og hafa unnið sér verðugt lof þeirra bif- reiðaeigenda sem oft þurfa að aka á misjöfnum vegum eða hreinum vegleysum, slitþol þeirra er ótrúlegt, enda bæði efni og vinna miðað við að framleiðslan sé betri en áður þekktist. Munið að spyrja þá, sem reynslu hafa af þessum frábæru hjólbörðum einmitt hér við hin erfiðustu skilyrði, í landbúnaði, þungaflutningiun og einkaakstri. — Afgreiðuim beint frá tollgeymslu til viðskiptamanna okkar. MARS TRADING COMPANY Laugavegi 103 — Sími 17373. Betra verb—meiri gæöi 100% NÁTTÚRU- GÚMMÍ kenind. Og fioirystulið nazista trúði á ofurmennið á skiljaniegri hátt en menn gera sér almennt grein fyrir. Hitler lét svofelld orð falla við Rausching um reglutoorgirn- ar: „Þær em fyrsta stig hinnar hetjulegu æstou- Af því roun vaxa annað stig — guðmennið. (JJuðmennið, hin feiguirsta allra lifandi vera, mun dýrkað í regluborgum miinum ... En það éru til fleiri stig sem mér leyf- íst ekld að segja frá-“ Forysta SS var sameinuð í Svörtu reglunni, galdrasam- kvæmi sem að sínu leyti átti sér kjarna í svonefndu Thulefélagi. Forystualfl Thuilefélagsins var svartagaldursmaðurinn Karl Haushofer og fyrir utan Hitler voru m-a- þeir Hass og flokks- heimspekingurinn Rosenberg stofnendur þess. Þetta var „innsit; hriingur" Þriðja ríkisins- Árið 1920 hitti Hitler upphaf- legan foringja Thulefélagsins, Dietrich Eckart og Rosenberg í Bayreuth. Upp frá því studdist Hitler mjög við Eckart, sem varð einn af sjö stofnendum nazista- flokksins og skrifaði bók um bolsévismann allt frá Móses til Leníms- ECtir að Eckart framdi sjálfsmorð tók Hausihofer að sér andlega leiðsögn fyrir Thulefé- lagið og hann heimsækir Hitler daglega meðan hann skrifar „Mein Kampf“ í fangelsi- Sagan um Thule er tiltorigði við söguina um Atflantis. Thule er horfin háborg hiomar töfra- fullu menningar guðmennisins. En Eckaxt og Hauishofer héldu þvl fram, að ekki höfðu öll leyndarmál Thule glatazt. Dul- fræðin halda því fram að með aðstoð innvígðra miölara sé hægt að sigrast á leyndum kröft- um og gera samkomulag við þá- Og Thuiehópurinn taldi sig geta ráðið yfir öfium sem gætu geíið Þýzkalandi yfirráð yfir heim- inum og skapað flokk ofurmenna í hinu nýja Thiuie- „Vísindalegur“ sproti af þessu félagi og Svörtu reglunni var Ahnenerbe. Þriðja rílkið lagði mikia áherzlu á „forfeðrarann- sóknir“, sem áttu að sjá fyrir rökum til stuðnings við kyn- þáttaikenningamar og lögðu til þeinra gifurlega mikið fé- Árið 1939 var búið að koma á fót 50 stofnunum þar sem visindamemn nazista rannsökuðu með sínum hætti arf hins indógermanska kynþáttar. ★ Undir launhelgar nazismans heyra einnig tilraunir til að skapa sérstaka nazíska stjömu- spáfræði og heimsmyndarfræði- I samræmi við heimsmynd innsta hringsins i ríkinu átti Hitler sér auðvitað hirðstjömu- spámann, Fuhrer ap nafni- Fuh- rer þessi var jafnvel útnefndur ríkisfulltrúi fyrir’ stærðfræði, stjömufræði og eðlisifræði. Þetta gerðist á þeim tíma þegar menn höfðu sannarlega þörf fyrir al- gáða stærðfræðí' og eðlis- fræði. Auk þess fundu' menn í bók eftir Haos Hörbi'ger, He'msís- fræði, heimsmyndarfræði, sem þeirn fannist styðja dulræmar kenningar um ofurmenni og kynþætti. Hiimmler var elnn af mörgum þekktum aðdáendum þessa Kópernikusár nazismans, sem taldi sig Hitler stjömufræð- innar og naut reyndar stuðn- ings foringjans til þess- Hörbiger segir að sagan sé miskunnarlaus barátta milli al- gjörra andstæðna, milli elds og íss- Stjörnumiar eru risavaxnir ísklumpar (sic!) í heimi, sem ör- lög mannanna em órjúfanlega tengd við. Tunglið hefur begar fallið þrisvar sinnum niður á jörðina og sá máni, sem við nú höfum, mun fara sömu leið- Þama var semsagt fundin iskýr- ingin á hinni gömlu sögu um Thule og ofurmennin. Þegar tueglið nálgast jörðu minnkar aðdráttarafl jarðar sem því svar- ar- Og þar eð það helfiur úrslita- áhríf á stærð manmsins er þetta einmitt sá tími er guðmennið verður til, en jörðin hefur þeg- ar orðið vitni að þeim táðindum þrisvar og munnmæli segja frá- Það var einmitt þetta guðmenni sem var að verða til í hinum útvöldu Þriðja ríkisins- Þetta eru aðalatriðin í hinu flókna og ítarlega kerfi Hörbi- gers. Og þið istouluð ekki halda, að menn hafi ekki tekið þetfca alvarlega. Það er t- d- líklegt að Hitler hafi tvisvar frestað hinum þýðingarmiklu áfonmum um V- 2-vopnin til að fávgreinargerð fyxir áhrifum eldlflauganna á heimsísinn! Jaifnveil framúrslkari- andi visindamenn eins og Len- ard (sem vann með Röntgen ao

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.