Þjóðviljinn - 24.12.1969, Side 17
abittáih
J-ÓLABLAD — |7j
JS.
uppgötvun röntgengeisla) trúði
á hugmyndir Hörbigers, og fleiri
þekkt nöfn mætti til nefna.
★
AHt þetta var „héilbrigd skyn-
semd“ í bræðralagi nazista-
broddanna- Það voru þessar
hugmyndir m-a- sem stýrðu þeim
út í landvinninga og gyðingaof-
sóknir. Þeir höfðu sín eigin rök-
„Það eru til norræn og nazjónal-
sósíalísk vísindi í andstöðu við
'hin gyðinglégu, frjálslyndu vís-
indi“, segir Hitler. Þessir menn
litu á opinber vísindi samtímans
sem gyðinglegt svindl- Samsæri
gegn töfraandanum I hinum
sterku arísku hjörtum-
Ýmsir sagnritarar lýsa böli
nazismans sem óeðli og kenning-
um nazista sem meðvituðum og
hunzkum blekkingum. En naz-
istar bæði trúðu á kenningar
sínar og fó-ru eftir þeim.
Þeir voru ekki treggáfaðir
apakettir upp til hópa- Sumir
þeirra voru þvert á móti mjög
greindir. Og innan síns hug-
myndaheims var ekki hægt að
kalla þá „geðbilaða“, heldur
einmitt alveg „normala". Það
sem menn reyna sem „heil-
brigða skynsemi“ í ákveðnum
hugarfaeimi þarf ekki að vera
það í öðrum.
Þessar aðstæður koma mjög
greinilega fram í svo öfgafull-
um og viðbjóðslegum félagsleg-
um fyrirbærum og galdravitléýs-
an og nazisminn voru.
Og menn geta bent á mildara
afibrigði í hinum grófgerða and-
kommúniisma kalda stríðsins og
McCarthys-
Það er greinilega gert tilHáíúp
tii nýrrar djöflafræði í húg-
myndum hins grólfa and'kbmm-
únisma um kommúnismann sem
mikið og gruggugt bolsévikasam-
særi gegn hinni hreinu frjálsu
veröld-
Iþessu spjallli hef óg ekiki haít
fyrst og fremst áhuga á
hugsanlegum ytri, félagslegum
útskýringum á fyrirbærum eins
og galdraofeðknum, nazisma eða
þá mccarthyisma. Auðvitað er
það auigljóst mál að öll hafa þau
gegnt ákveðnu pólitísku hluit-
verki og félagslegu, sem gera
möguilega ytri lýsingu og skil-
greiningu-
Ég hef hinsvegar reynt að lýsa
fyrirbærunum innanfrá til að
gera grein fyrir þeim sem hluta
af hugmyndaheimi sem byggir
á annarsikonar „skynsemi“ og
annarskonar „reglum“. Skyn-
semin er ekki eilíf, heldur breyti-
legt hugtak, sem er ekki alltaf
góðkynjað- I þessu felst að
sjálfisögðu ekki nein hvatning
til að hegða sér óskynsamlega
eða óeðlilega- En ef við skiljum
hluitarins eðli getur það verið
góður grundvöllur fyrir gagn-
rýni á okkar eigin heilbrigði,
skynsemi og hugmyndir um það
sem eðlilegt er-
Er okfcar heilbrigða skynsemi
alltaf hin heilbrigðaista og skyn-
samiegasta, og eiu þeir alltaf ó-
heilbrigðir og óskynsamir sem
mæla gegn rökum heilbrigðrar
Gleðileg jól
og farsælt nýár!
Þökkum viðskiptin
á liðna árinu
MJOLKURBÚ
FLÓAMANNA
Munið
Flóaostana
Kaupið þá
í næstu matvörubúð
skynsemi hvers tíma? Er það 1
alltaf „eðlilegt fólk“ sem er
sönnust sýnishúrn mannkynsins
og aldrei þeir sem þetta eðlilega
fólk stimplar sem skrýtna menn
eða jaf nvel geðveika? Hvað mik-
ið af því sem við köllum vísindi
og hlutlægan sannleika er í raun
og veru helgisagnir sem gegna
einhverskonar kúgunaiihlutverki
í iþjóðlfélaginu?
Heilbrigð skynsemi er sögulegt
og félagslegt fyrirbæri, eins og
einstaklingurinn- Ef við hverf-
um frá því að líta á söguna sem
stöðuga framför í átt til hátinda
skynseminnar — eins og beint
liggur við, uppskerum við í stað-
inn margar fróðlegar og ö-rv-
andi spurningar.
(Á.B. þýddi og endursagdi).
ÚR „KERLINGA-
BÓKUM”
Kvenréttindakonu nokkurri
hefur talizt svo tii, að allri svo-
kallaðri fyndni, sem birtist á
prenti og kallast skrítlur, sé
hægt að skipta í 5 flokka. eft-
ir efni, og séu hlutföllin þann-
ig:
Málgefni kvenna 40%
Ráðríki kvenna 20%
Glysgirni kvenna 20%
Fáfræði kvenna 10%
Annaðefni 10%
Ekki. kennir hún blaðamönn-
um um þetta, en segir, að sá
hluti. lesendanna, sem oftast
hefur orðið á mannfundum og
í bókmenntum. sé sáiróánægð-
ur, ef þetta efni skortir í ein-
hverju blaði eða tímiariti.
BÆJARÚTGERÐ
REYKJAVÍKUR
óskar starfsfólki sínu og öllum
landsmönnum
gleSilegra ]6la
og góðs farsæls árs
smjör
SMYRJIfl MEÐ
*SMJÖRIÐ
m GMtii m ®®nr
Við óskum viðskiptavinum vorum
gleðilegra jóla og
farsœls órs,
með þökk fyrir árið sem er að líða
LAU GAHÁSS Bí Ó