Þjóðviljinn - 24.12.1969, Page 18
|g — J ÓLABLAÐ
KRISTJÁN
JÓNSSON,
SKÁLD
Kristján Jónsson, Fjallaskáld,
var fæddur í Krossdal í Keldu-
hverfi 13. júní 1842- Hvergi get-
ur Kristjáns á prenti, áð eigi
sé hann talinn fæddur 21- júní,
en það er alrangt og ver&ur
kirkjubókin eigi rengd um þettá,
en þar stendur skýrum stöfum
13- júni og hefur þá verið mánu-
dagur. Hann er skírður 19. júní,
svo hér er 21. júní í engu til
að dreifa-
Foreldrar hans voru búandi
hjón í Krossdal, Jón Kristjáns-
son og Guðný Sveinsdóttir. Jón
var fæddur 1895 en Guðný 1802-
Jón Kristjánsson var hreppstjóri
í sinni sveit og segir það nokkra
sögu um manninn, því að þessi
sveit, Kelduneshreppur í Norð-
ur-Þingeyjarsýslu, er vel mennt
sveit á þessum dögum og eru
tvær systur Guðnýjar giftar
mikilhæfum mönnum á Víkinga-
vatni- Þau hjón munu hafa ver-
ir lítt við efni, og þó vel bjarg-
álna, enda ábýlið eigi meðal
höfuðjarða, en sveit þó meðal
góðsveita- T jarðabók Áma og
Páls frá 1712, er býlinu lýst, og
fer eigi mikið fyrir kostunum.
Dýrleiki jarðarinnar er óviss en
landsskuld 40 álnir, þ.e. 2 ær,
það samsvarar 8 hundr- jarðar-
verði. Otigangur er lakur —
engjar engar og úthagar mjög
haglitlir fyrir stórgripi og kaup-
ir ábúandi engi og beit fyrir
stórgripi f Keldunesi fyrir 5
sauði veturgamla á hverju vori
heim til Kelduness og hefur
langvarandi venja verið. Þetta
er úr jarðabókinni, sem fyrr
segir, en verið gæti að búhagir
hefðu verið breyttir til hins
betra 130 árum síðar, að Kristj-
án fæddist á þessum bæ-
Jón Kristjánsson var sem fyrr
segir f- 1805 á tshóli í Bárðar-
dal. Voru foreldrar hans Kristj-
án Jónsson og Elín Þorláksdótt-
ir. Kristján var sonur Jóns á
Mýri í Bárðardal Halldórssonar
og bróðir Sigurðar á Gautlönd-
um, föður Jóns alþm. og voru
því þessir Jónar bræðrasynir
þótt Jón í Krossdal væri fædd-
ur 1805. en Jón á Gautlöndum
1828- Að öðru leyti þekki 4g
ekki ættmenn þessara hjóna-
Guðný var dóttir Sveins bónda
á Hallbjamarstöðum á Tjömesi,
Guðmundssonar bónda í Keldu-
nesi, Guðmundssonar prests á
Þönglabakka, Þorlákssonar, en
séra Guðmundur átti Guðrúnu
dóttur Jóns prests í Stærra Ár-
skógi Guðmundssonar og ‘var
Jórt áí rtiiMTÍ gáStóðurt. Haft'rt'
var sonur Guðmundar f Flata-
tungu í Skagafirði Arasonar- Ari
sá mun af stærstu ættum lands-
Ara-nafnið var frá Reykhólum
í fyrstu sögu og var ættamafn
í höfðingjadæmi Islendinga langt
fram eftir öldum og virðist sem
aðrar ættir hafi ekki átt rétt
á að nota- Kona Guðmundar
í Flatatungu var Guðrún dótt-
ir Bjöms á Laxamýri Magnús-
sonar, en Björn var dótturson-
ur Sigurðar prests, Jónssonar
biskups Arasonar. Sonur Jóns
prests í Stærra Árskógi var
Þórarinn prestur, faðir séra
Jóns í Vogum, föður séra Þór-
arins skálds, Benedikts Grön-
dal dómara og Guðmundar á
Krýnastöðum, afa St. G- St-
Sonur Guðmundar á Krýna-
stöðum var séra Jón á Hjalta-
stað d. 1866, skáld og gáfumað-
ur- Móðir Sveins á Hallbjamar-
stöðum var Ingunn Pálsdóttir
frá Víkingavatni, Amgrimssonar
sýslumanns Hrólfssonar sýslu-
manns, Sigurðssonar Hrólfsson-
ar sterka- Tvær dætur Sveins
áttu frændur sína á VíMnga-
vatni og hefur af ætt Sveins
komið margt gáfumanna, og var
Sveinn faðir „Nonna“ sonur
Bjargar Sveinsdóttur. Ekki gefst
að gera frekari grein á ætt-
mennum Kristjáns. Árið 1845,
við aðalmanntal það ár, búa þau
enn í Krossdal, Jón og Guðný.
Hjá þeim eru tveir synir þeirra,
Bjöm 7 ára og Kristján 3 ára-
Dóttir höfðu þau átt á undan
Bimi, er þá var önduð. Ekki
urðu böm þeirra fleiri.
Árið eftir, 1846, flytur fjöl-
skyldan búferlum áð Auðbjarg-
arstöðum í sömu sveit- Sá bær
stendur í fallegri fjallakvos aust-
an undir Fjalla-fjöllum, snertu-
spöl út frá Fjöllum, og telst hjá-
leiga frá Fjöllum f jarðabók
Árna og Páls, ómetin til hndr-
Hólastólsjörð, eins og Krossdal-'
ur, og landsskuldin 5 álnum
meiri en í Krossdal 1712. Varla
er nema um bjargálna búskap
að ræða þar, frekar en í Kross-
dal. En það sama búskaparár, 28.
marz 1847, lézt Jón bóndi, og
hefur verið 42 ára gamall, þótt
kirkjubókin telji hann 38 ára
að aldri. Guðný býr áfram, og
hafi verið dálítil efni er ómegð-
in ekki þung. Við aðalmanntal
1850 er Guðný þar enn búandi,
en nú gift manni sem heitir
Helgi Sigurðsson, innan við þrí-
tugsaldur. Sá ráðahagur mun
ekki hafa orðið Guðnýju að
þrifnaði í búskap, og getur
Helga ekki að öðm, en því, hvað
Kristjáni var illa við hann. Virð-
ist nú allt ganga til þurrðar fyr-
ir Guðnýju og 1853 em þau
komin, Helgi og hún, f Ás í
sömu sveit, og fylgja þeim enn
drengimir- Virðist þá flest um
þrjóta fyrir þessum hjónum og
vorið eftir, þegar Kristján er 12
ára, fér hann úr þeirra húsum,
léttadrengur, að Ærlækjarseli í
Axarfirði. Þar bjó frændfólk
Guðnýjar, mannskapsfólk- Sést
þroski Kristjáns á þvf, að 12 ára
gamall þykir hann kominn til
léttis á búi- Hefur það nú verið
sagt að þau Helgi og Guðný
hafi skilið hjónalag, er svo bág-
lega gekk um bjargræði fyrir
lítið heimili. En það er ekM
rétt. Við aðalmanntal 1860 em
þau í Garði, tvö ein síns liðs í
hjábúð við lítið sem ekki neitt-
Þótt Guðný sé nú 58 ára að aldri
telst hún 53 ára- Eflaust hafa
þau þá skilið sfðar, og er Helga
að engu getandi í þessu máli-
Kristján dvaldi að Ærlækjar-
seli í Skinnastaðasókn næstu
tvö ár hjá góðu fólki og var
fermdur í Skinnastaðakirkju
vorið 1856, 14 ára gamall. Þá
fór hann að Skógum í sömu
sveit og liggja þeir bæir Ær-
lækjarsel og Skógar þannig, að
nálega er sem einn bær sé. enda
er Ærlækjarsel talinn annar
bærinn í Skógum í jarðabók
Áma og Páls, er um gat- Kristj-
án dvelur því f Skógum 1856-’57.
og virðist þá fara í Ás og vera
þar 1857 - ’58, en fara síðan í
Meiðavelli 1858 á krossmessu á
vor. Sennilega hefur hann ekki
slitið heimilisfesti í Skógum, þar
til að hann fer í Fjöllin, því
kirkiubókin telur hann hvorki
burtfluttan úr sókninni né inn
kominn í hana, er hann fer á
Fiöli.. sem bá vom í ■Skinna-
staðaprestakalli. Sennilega er
það þó aðeins misgáningur í
kirkjubókarhaldinu á Skinna-
stað. Nú fer hann frá Meiða-
völlum f Kelduhverfi og Garðs-
prestakalli upp í Hólsfjöll vor-
ið 1859, tæplega 17 ára að aldri.
Nú hafði bað borið til að syst-
kin tvö úr Keiduhverfi, náskyld
Kristjáni, höfðu flutzt upp á
Hólsfiöll og staðfest þar ráð sitt
Þau hétu Guðmundur og Rann-
veig Sveinbjamar-böm- Þessi
Sveinbjörn var Sveinsson, hálf-
bróðir Guðnýjar móður Kristi-
áns, Þau fluttust að Hóli á Fjöll-
um, gamla aðalbýlinu á Fjöllum
sem byggðariagið tók nafn af
Þar bjó Ámi Brynjólfsson og
meðal bama hans vom Am-
björg og Brynjólfur. Gekk nú
Guðmundur að eiga Arnbjörgu
og Brynjólfur Rannveigu syst-
ur hans- Til Brynjólfs Og Rann-
veigar flyzt Kristján vorið 1859-
Bjó þetta fólk allt á Hóli þessi
ár og var heimilið mannmargt
og þau hjónin búin að eiga
nokkur börn. Brynjólfur og
Rannveig höfðu gifzt 1856- Allt
er nú með kyrmm kjömm á
Hóli þetta ár og hið næsta, en
með vori 1861 bregður Brynj-
ólfur á það ráð, að flytja í
Fagradal- Þau Brynjólfur og
Rannveig virðast byggja þama
upp, því fyrr getur ekM Fagra-
dals í bæjatölu hreppsins- Gat
jörðin að vísu verið búin að
standa 1 eyði langan tíma-
Kristján fer með þeim f Fagra-
dal. Þá hafði það borið til vor-
ið 1860, að vinnukona kom að
Hóli frá Fijótsbakka við Skjálf-
andafljót, er Jóhanna hét Jó-
hannesdóttir, og nú flytur hún
einnig f Fagradal 1861.
Við manntal í rnarz 1861 er
þetta fólk í Fagradal, sem sýnir
að fyrirfarandi vor hefur það
komið þangað. Þá hafði það orð-
ið að Brynjólfur bóndi andað-
ist hinn 16. marz þetta ár-
Kristján er talinn þar til heim-
GREIN
UM
FJALLASKÁLDIÐ
EFTIR
BENEDIKT
:br
GlSLASON
FRÁ
HOFTEIGI
Leiði Kristjáns Jónssonar skálds í Hofskirkjugarði. Kvenfélag Ilofssóknar græddi skóginn á Iciðið. —
Myndina tók Geirþrúður Karlsdóttir í ágúst 1969-
ilis 28 ára í staðinn fyrir 20 ára,
sem hann er þetta ár, sem sýn-
ir hvorttveggja þroska hans og
að hann hefur ekki verið vinnu-
maður, og að öllum líkindum
notað vetuma til lærdóms hér
og þar, því nú þótti öllum ljóst
vera, að þessi maður þurfti að
læra-
Vorið 1862 fer Kristján aftur
að Hóli, og er skráður þar í
manntali 1863 i marz, lausa-
maður. Hann hefur ekki vista-
skipti vorið 1863 og er enn á
Hóli um haustið 1863, er hann
fer i skóla til Reykjavíkur- Jó-
hanna er vinnukona áfram f
Fagradal og býr ekkjan- Mér
þykir ekki ólfklegt, að þennan
vetur 1862 - 63 hafi Kristján ver-
ið við lærdóm og víst er það
að þetta ár tekur Halldór prest-
ur á Hofi í Vopnafirði aðstoð-
arprest Stein Steirusen, vellærð-
an gáfumann, og neytir þess, að
búa syni sína undir skóla, og
það er líkt Halldóri presti að
hafa boðið Kristjáni að njóta
góðs af. Það er víst, að séra
Halldór dáði Kristján mikið.
I kirkjubókinni yfir burtflutita
af Fjöllum árið 1863, getur þess
að Kristján Jónsson hafi flutt
frá Hóli til Reykjavíkur. Eftir
það er Kristján aldrei skráður til
heimilis á neinum bæ á Fjöllum,
og engar heimildir er að finna
fyrir þvi, að þangað hafi hann
sótt á sumrum á skólaárum sín-
um. Kristján hafur því dvalið f
fjögur ár á Fjöllum og sumar
að auki, sem þó skarðaði í vegna
ferðar til Reykjavíkur sumarið
1863.
Þetta ár 1863 -’64 er Jóhanna
Jóhannesdóttir ekki skráð til
héimilis á Fjöllum, hvar sem
hún hefur verið niðurkomin, en
líklega er það aðeins vangæzla
í 'kirkjubókarhaldi, því að 1864
fer hún vinnukona að Gríms-
stöðum og er þar f tvö ár, en
féf vorið 1866 vinnukona að Brú
á'Jökuldal. Kristján býr sig und-
ir skóla í Reykjavík veturinn
1863 - ’64 og gengur við inntöku-
pröf í skólann haustið 1864, á
23- aldursári. Á fjórða skólaári
iri skóla í Reykjavík veturinn
1867 -’68, unz þá um vorið, að
1 • ■*?. blötnra 3o
hann segir sig úr skóla og hætt- -1
ir námi, talinn bilaðúf á héilsúi
Ekki verður skólaganga Kristj3’-
áns í Reykjavík hér 4 neirtu-rak—*
in. Hún einkenndist af sipld--.
skap og drykkju- SkáldskBáát^ll
inn var þýðingarmikil grein í
lífi Kristjáns, drykkjan bölváld-
ur einn; þó segir Jón Ölafsson,
sem gaf út kvæði'uhans, að í
drykkjueftirköstumtRhaíi honum
verið léttast um Skáldskapinn.
Hann var orðinn vél þroskaður
maður þegar hanníkom í skóla,
og hann dregur fljótt að sér
hina yngri menn í skólanum, er
voru gáfaðir og mihils eðlis um
manndóm og lífsþró. Þeirra á
meðal voru Jón Ólafsson skáld,
alþingismaður og r,ritstjóri, er
mjög kom við sögu landsins-
Gunnar, er prestur varð á Lund-
arbrekku Gunnarssðn frá Lauf-
ási, bróðir Tryggváj og munu
þeir bræður allir tfrá Laufási
hafa orðið virktavinir Kristj-
áns- Ennfremur má ftiefna Kristj-
án Eldjárn, er príktur varð á
Tjörn í Svarfaðardal, mikilsmet-
inn gáfu- og dugnaðarmann.