Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 23
JÓ L-A'BLA Ð — 23 Margur keimiur aftur jafn góður úr stríði- Líttu á mig. Ég hef verið í fleiri en einni orustu og særzt oftar en einu sinni, og lifi þó! Mitt skapadægur var ekki kamið“- Ó, þessi máltæki! Og allt, sem við sögðum í sambandi við framtíð Rúdólfs og mér fannst þá eins og einhver speki! „Ef mín herdeild verður ekki kölluð — “ sagði Amó- „Ó, það er þá von enn“, tók ég fram í glöð „Þá get ég látið flytja mig i aðra herdeild," hélt hann á- fram. „Það ætti að ganga vel,“ sagði faðir minn- „Hess verður yfir- foringi- Hann er kunningi minn.“ Ég hafði hjartslátt- Og þó hlaut ég að dást að þessum mönnum, sem töluðu æðrulaust um stríðið, sem var að skella á, rétt eins og þetta væri skemmtiferð. Hann Arnó minn var hetja- — Ég rétti fram hendumar á móti honum: „Amó, ég er hreykin af þér“- Hann greip um hendur mín- ar, kyssti þær og sagði glaðlega við föður minn: „Þú hefur al- ið dóttur þína vel upp, tengda- pabbi-“ „Við biðum ósigur við Sólfer- fnó-“ Með þessurn orðum ávarpaði faðir minn mig að morgni dags, þar sem ég sat í skugga lindi- trjánna úti í garðinum. Fyrsta árið, siem ég var ekkja, þjáðist ég af örvæntingu En eft- ir það tóku tilfinningar mínar að breytast í hljóða sorg- Ekki gat ég þó hugsað mér að taka þátt í samkvæmum. Ég ætlaði að helga drengnum mínum alla framtíð mína. Nú nefndi ég hann aldrei Rúrú eða liðþjálf- ann- Sá bamaleikur var um garð genginn Hann var bara Rúdólf, litli drengurinn minn, vo« mín og eina gleði- Það var vegna uppeldis hans og þroska, að ég sökkti mér nið- ur í lestur merkra bóka, sem til voru í safninu okkar. Eink- um var mér tamt, að vitja minin- ar gömlu eft i rlætisn ámsgrein ar — sögunnar. Stríðið hafði krafizt svo þungra fórna, að hrifning mín var horfin- Og í von um að end- urvekja eitthvað af hennd greip ég til þessara bóka- Vissulega sefaði það mig stundum að lesa um hetjudáðir í styrjöldum. Ég hugsaði þá sem svo, að sorg mín væri aðeins augnagróm í harmleik allrar veraldar. Ég segi stundum. Ekki alltaf- Ég gat ekki framar látið mig dreyma þá drauma, sem einu sinni komu mér til að öfunda meyna frá Orleang. Margt var það nú, sem hljómaði í eyrum mínum eins og blefcking og hé- gómi, þegar ég hugsaði um sjálfan veruleikann ÞETTA ALLRAR & w w # • ~ ................* ■■ 'it wi EMMESS IS vió öll tækifæri MJOLKURSAMSALAN LON DON dömudeild Alltaf hagstæðast að verzla hjá okkur Lampar í úrvali JÚLÍUS BJÖRNSSON Þið fáið pípurnar hjá okkur í Tóbaksverzluninni LON DON compact KÆLISKÁPUR 2501. Fallegur — vandaður — rúmgóður. KPS-kæliskáparnir eru á hjólum, smekklega innréttaðir og fást með vinstri eða hægri opningu. Norsk gæðaframleiðsla byggð eftir kröfum norsku neytendasamtakanna. Góðir greiðsluskilmálar. Einar Farestveit & Co. Hf„ Bergstaðastræti 10 A. Sími 16995. Baidur Jónsson S.f., Hverfisgötu 37. Sími 18994. Kaupfélag Dýrfirðinga ^ingeyri óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðllegra jóla ¥ og farsæls komandi árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.