Þjóðviljinn - 24.12.1969, Side 25
J ÓLABLAÐ — 25
milli mín og bílsins svo ég sást
ekki- Það tók mig litla stund að
taka myndina og eftir fáar min-
útur var ég kominn í bílinn aft-
iur- Þá segir bílstjórinn við mig:
— Eyjólfur, hver heldurðu hafi
farið hér um meðan þú varst í
burtu? Ég vissi náttúrlega elck-
ert um það. — O, enginn nema
Blöndal löggæzlumaður, sagði
bílstjórinn. — Hann gætti i bíl-
inn, en engum var otfaukið.
— Auðvitað var þetta tilvilj-
un, segir Eyjólfur. Varla hetfði
bílstjórinn kcnmizt í teljandi
vandræði, smásekt kannski, en
í þann tið var venjulegu fólki
ekki um að brjóta lög, þótt í
smáu væri.
Finnsit þér fólk órtáðvandara nú
„„ en áður?
— Við höfum eltkert að miða
við, aðstæður eru gjörbreyttar.
Fólk trúir eltki lengur- Það
treystir engu- Öryggisieysið er
algert í heimi á helvegi- Fólk
er jafnvel hætt að trúa á pen-
inga, gerir þó flest til að kom-
ast yfir þá, — og eyða beim.
Aðferðir til fjáröflunar eru fjöl-
breyttar. Verst er þegar óvand-
aðir menn misnota traust ann-
arra eins og sumir virðast gera,
sem bjóðast til að leiða fólk.
Hvað finnst þér um æskuna,
sem er að alast upp í dag?
— Á tímabili var lenzka að
níða skóinn niður af æskunni,
hún átti fátt að geta nema iilt-
En menn oftóku sig á hrakspán-
um og það er komið annað hljóð
í strokkinn. Nú finna menn
æskunni allt til hróss, mannvæn-
legri kynsióð á trauðla að hafa
runnið upp í landinu-
Æsikan er orðin svo miklu
styttri hluti mannsævinnar en
áður var. En ég held að fólk
leggi sér ekiki til þroska og
reynslu á miklu styttri tíma en
áður — ætli geti verið að æsk-
an leggi sér til gerviþroska?
En við vorum dálítið bældir
unglingamir í mínu ungdæmi-
Á æskuheimili mínu var held-
ur gestkvæmt, en ég sá eigin-
lega lengi vel engan gestinn,
en ég sá fætuma á þeim. Það
var talinn dónaskapur ef börn-
um að horfa á gesti. Einu sinni
þegar ég var kraklti köm gest-
ur einn og voru honum bornar
góðgerðir eins og venja var-
Þeigar hann var farinn var fólk-
ið að tala um hve þetta hetfði
verið fínn maður. Þá gat ég
ekki stillt mig um að segja: —
Nei, hann var ekkert fínn, skóm-
ir hans voru slitnir og ljótir, —
ég sá ekki annað- Bkki var held-
ur talin kurteiisi atf bömum að
ávarpa gesti. Einu sinn man ég
— ætli ég hafi ekki verið rétt
kominn af óvitaaldri — að ég
var lengi búinn að stæla kjark-
inn að gdfa mig að einhverjum
ókunnugum. Ég tók eftir að við-
ræður hinna fullorðnu byrjuðu
venjulega á: — Gott er blessað
veðrið. — svo ég lét það fjúka
næst Þ~gar gest bar að garði. En
mikió i/ar ég særður þegar bæj-
arfólkið og gesturinn líka ráku
upp þennan líka hrossahlátur.
— Dagana á undan hafði
nefnilega geisað mesta illviðri
Dg stóð enn.
— Já, æskan var háttvísari.
Það kom ekki fyrir hér áður að
kraikkar óknyttuðust við mig,
en ég hef aðeins fundið til þess
á seinni árum- T-d- sat ég kvöld-
stund vestur í Örfirisey fyrir
nokkrum árum og málaði Esj-
una, isund og eyjar og olíuskip-
ið stóra sem við áttum- Nokkrir
piltar vom að sraúast í kringum
mig, en ég galf þeitn engan
gaum. En svo hurfu þeir svo
gmnsamlega að ég fór að gæta
að dótinu mínu. Og mikið varð
ég hissa og leiður: beztu pensl-
arnir mínir voru horfnir.
— Og hverjum er svo um að
miamni og músi Og afreksmenn-
in sigldu brott í sælli sigur-
vímu. I lok stiriðsins voru svo
framin enn miedri hermdar-
verk, m-a- í Dresden, og öll
munum við ódajdin við Híró-
shama-Nagasakí. Og þeir sem
að þessu stóðu sæmdu hver
annan heiðursmeikj um. En
þessi henmdarverk voru þó
íramin í lok langrar baróttu
við ógnlegar þjóðir. En í Ví-
etnam magnast vitfirringin enn.
Þar heyr tæknivædd menning-
arþjóð stríð án réttlætanlegs
tilgangs við frtumvaxta þjóö,
frjálsiborið fólk. Og þessimikla
menningarþjóð sendir syni sína
ó'harönaða í þessa idu siðspill-
ingar tii þess að deyja eða
koma örkumila tii baka» eif ekki
á líkamia, þá á sál. Og fráþess-
ari þjóð koma þau mótív sem
íslenzk æska líkir eftir. Ogeg
ætia ekki aö undanskiljaRússa
og fyigiríki þedrra. Ætli þeir
séu lengira á eftir að þessu
leyti, en í annarri tízku. —
Aiiur heimur er á heivegi.
Firanst þér gæta áhrifa þessa
þj óðfólagsástands í má(i-
aralistinni?
Hér situr Eyjólfur
í litlu vinnustofunni sinni,
og á trönunum
fullbúið málverk frá Sundunum.
— ÉS @et ekSd neitað Iþví.
Hiuitir gerasit orðið svo hratt
að tfólllc fylgist ekki með. Jatftaf-
vel lisithneigt flóOki getur ekki
fyigzt með og smekkiur og
dómgreind nuiglast. Ailskonar
fólk geíur sdg út sem listamenn
og enginn veit Oengur út frá
hvaða sjóniarmiði vedkin skuiLu
dæmd. Gagnrýnendur vita varla
sjáiifir hvað um er að vera,og
eru í reynd hrópaðir niður.
Sumir listamenn giagnrýna eig-
in vedk, og gera þaö vægilega.
— Sumír baía þótzt finna, að
ég sæi ýimdsilegt sem öðrum er
hullið, en það er ekkert á móti
því hvaö siumir málarar aðrir
enu sikyggmir. Qg þeir verða
vitasliuild að mála veröHdina
eins og hún kiemur þeim íyrir
sjónir; í ferningum og tígilaim.
Bn briimáð við Stokkseyri var
aldrei ferhymt í mtfnium aiug-
um og hamraþil Almannagjár
jadtavel ekiki heldur. Svoskyggn
verð ég ekki héðanaf. Myndir
mínar eru ekki líkar ljós-
mynduim, þótt ég máli landsi-
Eag. AiUir hlutir koma mór
öðruvísd fyrir sjónir heldiur en
myndavélinni, vegna þesis að
hún getur ekkieirt geíið, en það
get ég-
Þú ert skyggn, Eyjólfur?
— Eíkiki síoulum við gera
miikið úr því, sumir lesendur
Þjóðviljans trúa sjóilifisaigt ekki
öðru en því sam flram kemiur
við þá sjóilfa.
Einhiverjir trúi ég hatfi áhiuga
á því að heyra af reynslu
þinni.
— Fdá því ég var 8 — 9 ára
gaimiall hef ég séð ýmisiegtsem
fllestum dyisit. Fyrst í sitað
voru þetta sýnir sem baras-
hugurinn hafði framiur gleði og
ánægju af en hitt- En að því
kom að ég sá sýn svo voðalega
að ég gekk um ailan daginn
og bað Guð að taka þetta frá
mér — og óg var bænheyrður.
í nærri 10 ár missti ég þessa
hæfileika, en fókk þá aftur er
ég hafði þroska til. Það var á
seinni áruim mínum í Súlholti,
sem fór að bera á þessu aftur.
Ég hef verið 18 — 19 ára þeg-
ar mér var eitt sdnn litið upp
í rjófrið og sé þar sitóra og
máfcla ár, sem látin hafði ver-
ið í stað langbands- Allt í einu
leystisit umhvertfi hennar í
sxmdur og ég sá háan og þrek-
inn mann róa með árinni í oíso,
eins og væri- upp á líf og
dauða. Tryllingurinn í sýninni
var svo mdlkill að mig hryllti
við og ég þóttist vita að þetta
væri hans síðasti róður. Utn
árina vedt ég ekkert utan hún
flannsit rekin á Lotftssitaðasandi,
og var víst af úfllenduim toga.
— Jú, væni minn, af nógu
er að taka, en ekki gott að
rifja það upp svona óforvar-
andis- Bíðum við: — Þegar
ég var kaiupmaður á Gneista-
Þcssa mynd málaði
Eyjólfur Eyfelils á unga aldri
af æskuheimili sinu
Súlholti í Flóa-
kenna? Það er alltof lítið unn-
ið að æskuiýðsstarfi sem byggir
upp þx-oska og í-eynslu xmglinga
til stai-fa; þeim virðist att út í
tilgangslausa leiki og villtar
skemmtanir. Og sjónvaipið hef-
ur fátt gott lagt til móianna,
Mér er minnistæð hátíðamynd,
sem sjónvarpið sýndi á ein-
hverjum tyllidegi, hvítasunnu
að mig minnir. Hún byrjaði
svo vel, mieð faillegrx sflúlku-
kind, en svo kárnadi gamanið.
Allt var gert svo æsandi og
andrúmsiioftið smámagnað til
þess er verða átti, aflífun stúlk-
unnar. Og börnin hafa sjálf-
sagt fengið að vafca langtfrann
eftir þetta kvöld-
Finnst þér nokikur furða, Eyj-
ólfur, — að komi fram í
bömum okikar sú ógur.'.ega atf-
siðun sem gerisit um víða ver-
öld?
— Það hefur orðið vond
þróun. Kafbátahernaðurinn í
fyrri heimsstyi'jöid var pó
mannlegur að því leytd að flóllki
var ctftast leytfit að yfirgefa
skipin áður en þeiim var sökiltt.
1 seinna stríði tíðkaðdst það varla
lengur, öliu var steypt í haíið,
4