Þjóðviljinn - 24.12.1969, Síða 30

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Síða 30
30 — JÓLABLAÐ málin standa. Hér fer alit að eðli máls. Jón segir hér rétta sögu, og allt annað verður maxk- leysa- Það er 9- apríl, sem Krist- ján deyr og það er 18- apríl sem hann er jarðsunginn. Hér detta allar sögur of- asn í sj'álfar sig. En er ekki rétt að athuga sög- una nánar? Hafði Kristján ekki frétt að Jóhanna væri gift, fyrr en nú har saman fundum þeirrœ Jóns? Og hvemig verður honum við? Hvar er flaskan? Það mætti ólíklegt þækja, en þetta er rétt að taka fram- Þau giftast 9- okt. Hinn 15. sm- gengur á fjárskaða- og mann- drápsveðrið mikla og stóð fleiri daga- Óhemju miklir fjárskað- ar verða og stúlka verður úti á Hólsfjöllum, Rannveig Þor- kelsdóttir (sjá ann. 19. ald ) og tveir menn í Möðrudal- Vetur- inn er afar harður fram undir sumarmál- Þá er Jón á ferð- Það eru einmitt líkur á því að eng- in frétt hafi borizt úr Heiði og EIM-Jökuldal til Vopnafjarðar allan veturinn. Út Jökuldal gat fréttin borizt, og hlaut að ber- ast, með prestinum, sem gaf þau saman, séra Þorvaldi Ásgeirs- syni í Hofteigi. Þaðan getur hún borizt út á Hérað og þaðan auð- veldlega til Vopnafjarðar. En þykir þetta frétt, þótt bóndason- ur á Jökuldal kvænist vinnu- konu á bænum? Vissu ekki all- ir að hún var aldrei eifni í ann- ars manns konu, en slíkra rnanina? Sáu ekiki allir það, eins og Þóra Einarsdóttir, og það frá öndverðu að hér var ekkert efni í hjónalag með Kristjáni og Jó- hönnu? Þetta var rómantásk bamamjólk, sem aldrei gat orð- ið matur- Hver er að segja Kristjáni frá þvi í Vopna- firði, þótt viti? En það verður ekki gizkað á eitt né neitt til neinna úrslita í þessu máli. Það eitt er vitað hvernig málin stóðu 9- apríl 1869- Minnismerki Kristján var vinsæll í skóla- jurta jurta & jurta HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR Það er .ekki stór hópurinn sem innritast í Latínuskólann i Reykjavík haustið 1864, en þar standa nöfn, er lengi síðan standa. Skölabræður Kristjáns dáðu hann og hann naut vel skáldgáfu sinnar í skóla- Hann kvað ekki út i nóttina til þess að síðan skyldi hún hafa sfcáld- skapinn- Flest birtist þegar í skólablöðum og geymdist síðan. Flestir þeirra munu hafa vilj- að heiðra minningu skáldsins og vinarins, en langfremstur reyna- ist þar í flokki Jón Ólafsson rit- stjóri, skáld og alþm. Hann hóf þegar undirbúning að útgáfu ljóðmæla han.s og ktvmu þau út 1872. Nokkuð löngu síðar var það, að þeir eru áhriifamenn í Suður-Múlasýslu Jón Ólafsson og séra Láms Halldórsson frá Hofi- Jón alþm- og Lárus fríkirkju- prestur og alþm. Undan þeirra rótum er það runnið að gera leg- stein á lelði 1 Krisitjáns í Hofs- kirkjugarði i Vopnafirði. Það verður kvenfólkið í fríkirkju- söfnuði séra Lámsar, sem leggur hönd á plóginn, sjálfsagt með konu hans í broddi fylkingar, frú Kristínu Pétursdóttur Guð- johnsen. Hversu víða söfnunin náði meðal kvenna á Austur- landi veit ég ekki, en ég hef þetta eftir móður minni, sem var bóndadóttir á Höfn á Völlum og í fríkirkjusöfnuði séra Lámsar. Sagðist hún hafa gefið tvær krónur í söfnunina- Minnismerk- ið kornst udp í garðinum- Það er næsta einfalt, en þó fmmlegt minnismerki, fjórar steinkeilur sín í hverju homi grafarinnar og milli þeirra em svo þrjú jámbönd, sver, hvert upp af öðra í keilunum í grópum- Steinninn er sívalningur á fæti og ofan á sívalningnum sést í brotsárið á grjótinu. Ég spurði móður rnína 1 bví steinndnn væri eins og brot- ' inn og hvort hann hefði brotnað. Hún sagði að betta ætti víst að tákna endalok skáldsins, þ-e- brotið líf- Steinninn er eftir þessu dómurinn yfir Kristjáni, j\ dómur mannanna um bað, sem \ þeir geta ekki dæmt. Steinninn ’\ er því bæði minnismerki og tákn, minnismerki um líkams- leifar Kristjáns og tákn um fari- seana, sem lengstum hafa fylgt mannik}minu. Hver bessar hug- myndir hefur lagt til er óvitað. ení ólíkt er betta Jóni Ólafssyni og iLárasi Halldórssyni. Á stein- inn\er letrað: Kristján Jónsson skáld 1842-69- Allmörg minnismerki eru í Hofsgarði og vel gerð sum, en ekkert þeirra mætti garðurinn siíður missa til að vera jafn og áður en þetta minnismerki. Kvenfélag Vopnafjarðar sér um leiðið. Nú þarf kvenfólkið að sjá um að ævisaga Kristjáns verði rituð, og fyrir verkinu á að standa kona og kvæði han® á að gefa út með viðhöfn. „HVER ERTU?“ Ó göfga vættur, söngmey hcilög, hulin. — Hvar áttu Iand? Er byggð þín drifin sæ, — eður sem helgu hryggðar- klæði duilin, þars harma unaðsbrögð þú leikur æ? Og hví er sorg í hörpu þinnar 6mi? Harmarðu gengið skáld að cndurdómi? Eða Iét hans um hvclið gígju þinnar harmsradda strengjum slungið fyrr á öld, sem kenndi blævum munarorð að inna og ást og sorg hið ljósa glæsta kvöld? Lagði hinn sæli sjóli ljóssins hcima söknuð og trega fyrst I þína hreima? Hann vildi, að þegar þegir allt á kvöldum og þegar nóttin skýlir, dimm og stimd, strengur þinn ymdi í hedgum huldu tjöldum í helgri mörk við grátsælunnar Iinid, til þess að vekja bergmál blíðra harma í brjóstum allra manna — og Iöngun varma. Nei, óskavættur, óma þinna sætu, Þessu máli er nú lokið og varð að vera ofstutt- Það var ekki ætlun miín að tala um skáldskap Kristjáns- Það bíður anmars tíma og annars manns- Ég vil að- eins benda á það, vegna þess að talað hefur verið um áhrif, sem Kristján hafi orðið fyrir af öðr- um skáldum. Þá er gleymdur í því efni Antonius Antoníusson, skáldið, sem dmkknaði í Dauf- hyl við Laxá í Þingeyjansýslu 1857, 23 ára gamall. Sýnishom atE kveðskap þessa unga manns birti Konráð Vilhjálmsson 1 þókimni „Horfnir úr héraði.“ Þar kemur í Ijós, að h-reint og beiinit stendur Kristján á herðum Ant- oníusar. Ég birti hér kvæðið: mig einan manna söngvi glepur þú. Hver ertu dís, er sí um svalar nætur syngur hjá rekkju minnti? Hvarfstu nú- Viltu, ég sjálfur harmalög þin láti lærð, eða viltu, ég hlýði á þau og gráti? Antoníus hefur verið undra gáfaður maður og mikið efni í skáld, en svo ungur að haíin veit ekki hvað Edda segir að „blævur“ býðir, þá hefði hann notað eintöluna í blænum; með tilliti til þess, sem segir, að beir bræður. Bjöm og Kristján, hafi ort kvæðið „Veiðimaðurinn“ saman, eftir heimsókn Bjöms í Fjöll, þegar þeir vom enn í Ási, síðast 1858, finnst mér, að renigja megi að kvæðið sé eftir Kristj- án og beint kveðið af anda Ant- oníusar, enda gjörólíkt öllu sem Kristján kvað- Antoníus átti heima á Húsavík er hann lézt, og góður sfcáldskapur flýgur milli manna í handritum á þessum tíma. Kvæðið gat verið til á bænum á Fjöllum. Ég vil geta þessa til athugunar fyrir þá, sem eiga eftir að fjalla um ævi og skáldskap Kristjáps Jónsson- ar- m Heimildanna er allra getið, sem þetta mál byggist á og litlu skeytt um það, sem um Kristján hefur verið skrifað. ! Þó er hér í einum tveimur-þremur stöðum vikið að því, sem Benjamin Sig- valdason hefur ritað um Kristj- án, og er að ýmsu merkilegt. 'XI-. Benedikt Gíslason frá Hofteigi Sitf* er hvað, gæfa og gjörvileiki Fyrir rúmum 40 árum var stúlka, að nafni Alexandra Gama. kosin fegurðardrottning í portúgölsku nýlendiunni Góa í Indlandi. Hún giftist ensk- um lögregluþjóni og fluttist með honum til Tanganíka. Að fjóram árum liðnum kom hún aftur til Indlands, en maður hennar hafði með sár til Lond- on dætuir þeirra tvær, og veit hún að öðru leyti ekki heimil- isfang þeirra. Aftur á móti lof- aði maður hennar henni að hafa með sér son þeirra, sem var fáviti. E.n frænka hennar í Indlandi kenndi í brjósti um hana og tók drenginn að sér. Alexandra gerðist kennari. en henni var vikið frá því starfi, líklega af trúarástæðum. Þá fór hún að leita sér at- vinnu í Nýju-Delhi, fremur en betla, en það gekk erfiðlega. Skóburstunardxengir í borg- inni gáfu henni áhöid og kynntu henni atvinnuna. Hún varð þeim svo handgengin, að þeir kölluðu hana skóburstara- mömmiu, og heldur hún þeirri nafngift enn, eftir 40 ár. Fegurðardrottningin sagist alltaf get-a keypt sér mat fyr- ir da-glaunin. Hún er kaþólsk og biður guðsmóður þess á hverju kvöldi, að hún fái að sjá dætur sínar á Himnum. □ VIÐGERÐIR OG □ LEIÐRÉTTINGAR Á □ ÁTTAVITUM. .oxi nifflji KONRÁÐ GÍSLASON Verbúð 4 v/Tryggvagötu. Sími 15475. Gleðileg jól! Gott og farsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. rnv :ú EÖiin il riúH Al: SÖLUmSTÖD HRADtRYSTIHÚSAUHA ib h

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.