Þjóðviljinn - 24.12.1969, Side 34

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Side 34
,34 — J ÓLABLAÐ O P A L h/f Sœlgœtisgerð Skipholfi 29 - SÍMi 24466 Löggu-grín Kom ég að ákærða þar sem hann stóð skammt frá vegamót- um Hafnarstrætis og Aðalstræt- is og vair m jög ölvaður og var að kajsta af sér vatni- Ég skipaði honum að hætta þessu, en hann sinnti því engu- Tók ég hann þá fastan og leiddi hann til lögreglu- stöðvarinnar, en hann hélt áfram ósómanum engu að síður- Þegar við komum að anddyri lögreglu- stöðvarinnar hætti hann, ekilá af því að hann hefði látið sér segj- ast heldur af þvl að hann var búinn. Á leiðinni í varðhaldið sagði hinn handtekni þrisvar sinnum að undirritaður væri fífl. Tjáði ég honum að svo væri ekki. Ungar ástir Hún og hann gengu sér til skemmtunar um borgargarðinn í mánaskini- Og hún andvarpaðí sæl og glöð: En hvað þessi nótt er fögur- Heyrir þú ekki engi- sprettumar tísta? — Það eru ekki engisprettur, sagði hann, — það eru rennilás- ar- Fláðu þennan... Tveir menn villtust í frum- skógi og flæktust þar lengi um soitnir og dasaðir. Að lokum tfundu þeir kofa einn mannauð- an, og annar þeirra gekk út tii að leita að einhverju matarkyns- Hann mætti hlébarða á göngu sinni, sneri við og hljóp eins O'g fætur toguðu að kofadyrun- um- Um leið og hann reif upp kofadymar stökk Mébarðinn. Maðurinn kastaði sér til hliðar, hlébarðinn hentist inn í kofann og maðurinn skellti aftur dyrun- um um leið og hann hrópaði: Fláðu þennan á meðan ég næ í annan í viðlbót. Hrapalleg mistök • Eru góðir mannasiðir trygging fyrir bví að maðurinn sé sjentil- maður? Fyrir tveim árum giftiist ég manni sem alltaf tók ofan, stóð upp fyrir öðrum í strætis- vagni og bar innkaupaitöskur kvenna fyrir þær- Því miður kemst ég nú að því að hann var þegar kvæntur annarri konu í Skotlandi- (Bréf úr ensku kvennahlaði)- Að kunna að hegða sér • Það er mjög þýð^ngarmikið að kunna að hegðav|ér í sam- kvæmisliífinu. Eíf þú hefur boðið dömu upp í dans og þér verður það á að stíga á fót hennar og hún lætur sem hún. hafi ekki tekið eftir þessu, þá átt þú að láta sem þú hafir eklki tekið etft- ir því að hún hafi ekki tekið eft- ir þvi að hún tók eftir því og lét sem hún hefði ekiki tekdð eftir þvi. <*>- Við þökkum viðskiptamönnum okkar nær og fjær viðskiptin á yfirstandandi ári. Gleðileg jól! — Farsælt komandi ár! KAUPFÉLAC HVAMMSFJARÐAR Búðardal. ASit fyrlr loðdýrorœkt (Mink, Chinchilla, Refi, Kanínur) frá stærsta framleiðanda Evrópu. Minkabúr, minkahús, hvolpanet, brynningartæki, fóðurvagnar, hanzk- ar, veiðigildrur, mátgildrur, veiði- tengur. Leitið upplýsinga og tilboða hjá um- boðsmanni okkar. H-C. JÖRGENSEN Nýlendugötu 27, sími 26270 Hedensted Savværk A/S Danmark til hagsældar fyrir íslenzka loðdýrarækt. I REYKJAVIK hf. Símar: 10-12-3 (5 línur). — Símnefni: Slippen. VERZLUNIN: Skipavörur — Byggingavörur — Verk- færi og margt fleira. TIMBURSALAN: Trjáviður og þilplötur til skipa og húsa. MÁLNIN GARVERKSMIÐJ AN: Hempelsmálning til skipa og húsa. Vitertex- plastmálning, mikið úrval innan húss og utan. VÉLAHÚSIÐ: Fullkomnar vélar fyrir alls konar trésmíði. I REYKJAVIK hf. Eiginkonur - Unnustur Hvar sem er — Hvenær sem er REMINGTON rakvélar eru það þekktar að ekki þarf að leggja áherzlu á gæðin. Við viljum aftur á móti leggja áherzlu á fjölbreytni í gerð þessara rakvéla. Itakvélin, sem við sýnum hér er tengd við rafhlöðu og getur eig- andi hennar rakað sig hvar sem er og hvenær sem er án þess að hafa áhyggjur út af því hvort rafmagn sé á staðn- um eða ekki. Vélin rakar jafn vel og vélar, sem tengdar eru við rafmagn — þ.e.a.s. óaðfinnanlega. Þetta er falleg, nytsöm gjöf — gjöf, sem sérhver karl- maður kanu að rneta. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2 — Sími 13271. ALLT fyrir HUNDINN Sendum um land allt: # Hundafóður — Hundakex — Hundaólar — Hundasjampó — Hundahús — Hundagirðingar. Kattafóður — Kattaólar. Fuglafóður — Fuglabúr — Fiskfóður. Ketti Bækur um Hunda & Hundaeldi Fiska og allskonar Dýr. Fugla Pöntunum veitt móttaka í síma 26270 og í pósthólf 128 Kópavogi. Bláfell Nýlendugötu 27 Sími 26270. IERA HOLLEMZK GŒÐAVARA jbýður NÚTÍMA TÆKNI lýrir NÚTÍMA FÓLK ■ — ð • _ e O @^@ mm ~ PLÖTUSPILARAR KÆLISKÁPAR Nauðsynleg tæki á hverju. heimili 9/taj£éa«Mé|a/k. RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆ' SlMI 18395 lRSTRÆTI 23

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.