Þjóðviljinn - 24.12.1969, Síða 42

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Síða 42
42 —’ JÖLABLAÐ Ibrögð bróður síns- Bn var hún sjálf betri? Hafði hún ekki líka vélað aðra? Hún hróisaði sigri í sikilnaðinum við Axel- Stóð hanm að ótryggð. Hann vissi akki, að hún var í þingum við annan mann og œtlaði að taka saman við hann- En svo þegar hún var skilin við Axel, lét þessi maður hana vita, að hann gæti ekki yfirgefið konu sína- Bar það fyrir, að lækmirinn segði, að það mundi stórskaða dóttur þeirra, tólf ára. Þá var það Klara, einkavin- kona hennar- Það var hún, sem kom því til leiðar, að Margrét gæti sótt samkvæmi. En Mar- grót svedk Klöru og sængaði hjá manni hennar. Þetta var svo sem ekki alvarlegt. Bara h'tið ævin- týri, sem kom af því, að Klara brá sér snöggvast heim úr sum- arbústaðnum. Svona fórst henni við þá, sem hún kynntist. Notaði sér vin- áttuna, en brást svo vinunum- Léleg eftirmasii verðskuldaði hún. Axel hlaut að finna bréfin hennar, þegar hann tæki við eft- irlátnum eigum hannar- Hvers vagna hafði hún ekki brennt þau? Var hann annars erfingi, úr því að þau voru skilin? • Ungur maður stóð innan við afgreiðsluborðið í símakróknum. „Hvað er lengi verið að ná sambandi við Kaupmanna- höfn?“ spurði hún. „Kemur eftir augnablik, frú-“ Gott var það. Og bezt var að Ijúka því fyrst aif, sem leiðast var. Hún bað um símanúmer Klöru og heyrði samstundis háa og glaðlega rödd hennar- „Er það Sólveig?" „Nei, það er Margrét" „Hvaða Margrét?“ „Margrót Sand, Fyrirgefðu, en ég hringi frá Osdó- Ég veit, að við verðum aldrei vinkoniur framar, en ég hef aldrei sagt þér, hvað ég iðrast mikið eftir þvi, sem ég gerði á hluta þinn “ „Og hringirðu frá Osló til að segja mér það?“ „Ég þarf að segja þér fleira. Ég veit, að þú hefúr trúað Max fyrir peningum þínum, svo að hann gæti lagt þá sem hlutafé í stórhýsið sdtt í Árósum- Þú heldur, að hann beri umhyggju fyrir gatmla fólkinu og peningar þínir séu tryggðir gegn verð- rýrnun. En það, sem hann kall- ar hlutabréf, eru bara skulda- bréf. Hann sjálfur og nokkrir aðrir eiga þessi fáu hlutabréf t»g hirða gróðann- Mér þykir ekki gaman að segja þetta um bróður minn, en þú átt það hjá mér- Talaðu við lögfræðing þinn, Klara. Mundu það- Vetrtu Mess- uð-“ Hún hafði gleymt símanúmeri elliheimilisins Svona var hún. Eftir tólf mínútur fékk hún samband. Faðir hennar varð undrandi- „Gréta min, hringirðu firá Osló? Hvað er þetta? Hetfur eitthvað komið fyrir þig?“ „Nei, ekki enmþá- Mig lang- aði til að heyra til þín, Pabbi “ „Já, en það er svo dýrt að hringja frá Ösló “ „Ég er að koma frá íslandi- Og mér datt dálítið í hug. Ég á að fara til Grænílands í sum- ar og safha plöntum. Vilt þú ekki koma með mér Þá getur þú safnað grænlenzkum jurt- um.“ „Gréta mín, þar eru merkileg- ustu plöntur heimsins- En ég hef ekki efni á að fara-“ --------------------------------€> Ný sending af K „ rafmagnsþilofnunum Hentugir fyrir samkomuihús, kirkjur, bílskúra, verkstæði, heimili o.fl., o.fl. PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR. RAFMAGN h.f. Vesturgötu 10. — Sími 14005. Þökkum félagsmönnum gott samstarf á liðnu ári, og óskum þeim og öll- um viðskiptavinum gleðilegra jóla og heilla og farsældar á komandi ári. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Fáskrúðsfirði. „Ég býð þér auðvitað- Ég hietf aldrei gert mieitt fyrir þig. En þú heíur gert svo mikið fyrir mig.“ „Æ, það var nú alltof títið“ „Heyrðu nú, palbbd. Ég sendi þér ávísun — fimm þúsund krónur. Og þú ferð til Græn- lands- Ef ég get ekfci farið þang- að sjálf, hugsarðu til min þegar þú skríður þar um móana og tínir rauða fjallllasúru.“ Þar næst hringdi hún til sjúkrahússins — tii Axels. Hún vissi, að um þetta leyti var hann kominn af sikurðstofunni og hvfldi sdg- „Axel, það er ég. Ég er í Osló- Ég kem frá Islandi.“ „Hefur eitthvað komið fyrir? Þú hlærð-“ „Nei, ég hlæ ekkd. En Pábbi spurði svona lika. Rétt eins og ég hrinigi aldrei, nema til að biðja um hjálp- Nú hringi ég til að biðja fyrirgefningar. Eig- ingimi mín. Kaldlyndi- Mér er það mátulegt, að þú varist mér ótrúr.“ (Hann gizikar samt elkki á það, hugsaði hún-) „Margrét, er þér alvara?“ „Já- Nú sé ég þetta allt úr fjarlægð. Mikilli fjarlægð-“ „En, Margrét, ég er að ílýta mér á skurðstofuna- Umferðar- slys. Hvaða símanúmer hefur þú í Osló?“ „Ég flýg eftir tíu mínútur- Manstu eftir gömlu konunni, sem við gistum hjá í brúðkaups- ferðinni okkar til Kyotó?“ „Já, hún svaf framan við her- bergisdymar, til þess að gæta tvkkar sem bezt-“ „Og þegar hún kvaddi okkur á jámbrautarstöðinni með tár- vot augu, spurðir þú hana, hvað þú gætir gert fyrir hana „Mundu eftir mér,“ sagði hún- Nú ert þú að fara á skurðstof- una, Axel. Mig lanigar til að biðja þig að muna eftir mér, þrátt fyrir allt. Vertu sæll, Axel-“ Hún skrifaði ávísun handa föður sínum og átti þá eftir 100 krónur, keypti ábyrgð á bréfið og sendi málafærslumanni sín- um kvittunina, ásamt yfirlýs- ingu um, að ei'ginmaður hennar væri réttmætur erfingi hennar- Þegar hún fór framhjá, sölu- Mefanum, valdi hún úr ódýru bókunum Draumaráðningar læknisirræðinnar eftir prófessor Galreith. Hún sat ekki við glugga, <an fann hvemig hjólin snertu stein- brautina- Og svo hóf vélin sig á loft. Hún las Draumabókina- Þegar flogið var yfir Gautaíborg, kallaði gömul kona við glugg- ann til flugfreyjunnar með örið: „Fröken- Það spýtist eldur út úr öðrum hreyflinum." Fröken Jensen leit umburðar- lynd út um gluggann. Hún bjóst ekki við að sjá annað en þessar venjulegu eldglæringar, sem svo margar gamlar konur. era hræddar við- Hún sá heldur ekkert annað- En Margrét bað hana um nýtt koníaksglas. Síð- an mun hún hafa sofnað og vissi ekki fyrr en vélin var lent i Kaupmannahöfn. Þegar hún kom út, sneri hún sér brosandi að fluigfreyjunni með örið. „Þér voruð víst ekki með á leiðinni upp- En mér finnst ég hafa séð yður“- „Þetta er allra fyrsta ferðin miín sem flugfreyja. En við höf- um samt sézt- Ég bar á borð í veizlunni, sem ráðherrann hélt útlemdu vísindamönnunum.“ Þegar hún gekk yfir hengi- brúna framan við tollstofuna, sá ' hún Axel bíða þar í anddyrinu- Hún halfði einmitt verið að lesa um það í Draumabókinni, að sfgildur draumur kvenna, sem bíða skipbrot í ástamálum, sé brennandi loftskip- Þetta dreym- ir meir að segja konur í frum- skóguim Mið-Afríku, sem engar ftogvélar sjá. Hún veifaði til Axels, þegar hún gekk hjá- Hann brosti og veifaði lí'ka. Aumingja Axél- Seinn á sér með skattinn að venju- Og nú fékk óseðjandi fjármálaráðherrann enn einu sinní að rýja hanm. Skilnaðarvottorðið með 66,66 kr- stimpilgjaldmu, verður ekki eyrisvirði á morgun- KJÖRGARÐI SÍMI, 18580-16975 LEIKFÖNG LEIKFÖNG I HUNDRAÐA TALI Dúkkur ■— Bangsar >— Bílabrautir — Vörubílar — Lögreglubílar — Dráttarvélar — Jeppar og Jeppakerrur — Flugv — Matarstell — Kaffistell — Trommur ‘— Lúðrar — Klarínett. Skíðasleðar — Þotusleðar — Badminton — Utsögunarsett — Spil allskonar. Fjölbreytt jólatrésskraut — Jólakerti — Jólapappír — Jólakort — Jólatrésseríur. Gerið jólainnkaupin í kaupfélaginu. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Hafnargötu 61, Keflavik. Simi 1790. Kaupmenn — Kaupfélög Flugeldagerðin Akranesi býður yður afar fjölbreytt úrval af blysum, flugeldum og stjörnuflugeldum á mjög hagstæðu verði. Skipaflugeldar í sérflokki. >! Flugeldagerðin Akranesi Sími 1651 og 1612.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.