Þjóðviljinn - 24.12.1969, Page 43
J ÓLABLAÐ — 43
Fyrir.1500 krónur getum viS gert útihurðina eins og nýja útlits éða jafnvel fallegri. Gestir yðar
•munu dóst að hurðinni ó meðan þeir bíða eftir að lokið sé upp. Kaupmenn, hafið þér athugað,
'falleg hurð að verzluninni eykur ánœgju viðskiptavina og eykur sö|una. Mörg fyrirtceki og ein-
staklingar hafa notfœrt sér okkar þjónustu og ber öllum saman um ágœti okkar .vinnu og al-
menna ánœgju þeirra er hurðina sjá. Hringið strax í dag og fáið nánari upplýsingar. Sími 23347.
Hurdír &póstar • Sítní 23347
Hverskonor wðgerð/r
á báfum
Einnlg bifreiSa-
® vVt vVi •
viogeroir
HjólbarSar
( Bridgestone)
Benzin- og oliusala
GleSileg jól
þökkum samsfarfiS
á HSna árinu
VÉLSMIÐJAN
LOGI,
Patreksfirði.
GleSileg jól!
Farsœlf komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu sem er ac
líða. ,
KAUPFÉLAG
SÚGFIRÐINGA
SuðureyrL
PLASTDEILD:
bréfabindi
lausblaðabækur
glærar möppur
allar tegundir glærir pokar
frímerkjabækur og pokar
bridgebakkar
sundhringir
seðlaveski —
veski fyrir ávísanahefti
Múlalundur
Sími 38400 - 38401 - 38450.
SAUMASTOFA:
Lilju-bindi
borðdúkar damask
(jólagjafir)
gluggaklútar
borðklútar
gólfdúkar
diskaþurrkur
handklæði
TÖSKUDEILD:
Innkaupatöskur
fjölbreytt úrval
Með litprentuðu sniðorkinn! og hámákvæmu
sniðunum!
Þankarunir
— Útbreiddasta tízku- og handavinnublað
Evrópul
— Með notkun „Burda-moden“ er leikur að
sníða og sauma sjálfar!
Og þennan hafið þið heyrt áður
Lögregluþjónn fann brenni-
vínisdaiuðan mann í Fiscihersundi,
dró Ihann niður í Aðalstræti og
handtólc hann þar. Vegna þess
að hann treysiti sér ekki til að
sikrifa Fischersund í skýrslu-
Fundið fé
Það er dásamlegt að vera
frjális maður- En heldur vildi ég
samt vera fangi — í Hvíta hús-
inu-
Hubert Humphrey.
Vér dómarar verðum að fara
varlega í að bera fram fullyrð-
ingar, þvi að vér orum sjaldan
viðstaddir atburðina, einkum í
málum sem þessum.
TJr dómsforsendum í
barnsfaðcrnismáli.
Enginn orörómur er jafn-
hættulegur og orðrómur um
gengi gjaldmiðilsins- Hann get-
ur skapað staðreyndir-
Jacques Reiff, efnahags-
málaráðgjafi de Gaulles.
Viðarþiljur á
loft og veggi
EIK.
GULLÁLMUR
ASKUR
CAVIANA
LERKI
BEYKI
FURA
OREGON PINE
TEAK
VALHNOTA
MANSONIA
Ef við þyrftum að þyrja aftur
efftir atómstríð við sovézka á
Adam og Evu, þá ættum við að
minnsta kosti að sjá svo til að
þau verði Ameríkanar en ekki
Rússar.
Richard B- Russel, banda-
rískur öldungadeildarþing-
maður í umræðum um
vamarmál-
Tímamir eru sjaldan erfiðari
en mennimir-
Norman Mailer
Að barnna eitthvað er sama og
að gera það vinsælt.
Jean-Paul Sartre.g
Ef að land á sér miíkinn rit-
höfund er það svipað og það
hafi eignazt nýja stjóm til við-
bótar þeirri sem fyrir var. Af
þessum ásitæðum hefur enigin
stjóm mæter á mikJlum xithöf-
undum, heldur aðeins á þeim
' smáú-
Alexander Solzjenytsín,
sovézkur rithöfundur-
Harðviðarsalan sf.
Þórsgötu 13
Sími 11931 & 13670.
Enslkur kirkjugestur vill gjam-
an að presturinn sé harðorður í
sinni prédikun, því hann telur
að nágranni hans hefði gott af
því að heyra nokkur sannindi.
Barnard Shaw.
ÞÉR EIG
EF—ÞÉR—HAFIЗEKKI—NÚ—ÞEGAR
LESIЗAUGLÝSINGUNA—ÞÁ—SKU
LUЗÞÉR—GERA—ÞAЗSTRÁX
ÞVl—HÚN—ER—STlLUЗTIL
YÐAR—EÐA—HVERS—SEM
ER—SEM—VANTAR—GÓÐ
HÚSGÖGN—MEЗBEZT
U—FÁANLEGU—KJÖ
RUM—VÉR—ÞÖK
KUM—LESTUR
INN— OG—V
ÆNTUM
YÐAR
LEIKINN
Húsgagnaúrval okkar er á tveim hæðurrt.
Afborgunarskilmálar okkar eru þeir beztu. Þér
getið keypt yður húsgögn fyrir allt að tuttugu
þúsund krónur og greitt þúsund krónur við
samningsgjörð og eitt þúsund krónur á mánuði.
Ef þér þurfið húsgögn fyrir hærri upphæð til
dæmis þrjátíu þúsund greiðið þér fimmtán
hundruð út og fimmtán hundruð á mánuði.
Stóll eða borð sem kostar allt að fimm þúsund
krónum getið þér greitt á tfu mánuðum.
Því segjum við: „Þér eigið leikinn".
Lykilinn að fögru heimili finnið þér í
HUSGAGNAVERZLUN REYKJÁVÍKUR, Brautarholti 2, sími 11940