Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 1
32 síður 3 blöð. Næsta blað 1. apríl Fimmtudagur 26. marz 1970 — 35. árgangur — 71. tölublað. Kaupa jbe/r gamla fogara? Nokteuð er um utanfarir íslenzkra einstaklinga, sem eru að athuga kaup á frönsteum og þýzkum síðu- togurum. Hér er um að ræða togara byggða á á árunum 1959 til 1964 og fást beir keyptir' fyrir 18 til 50 miilljónir íslenzkra króna. Þúsund tonna býzkuir síðu- togari í fullum gangi er til sölu fyrir 40 til 50 miljónir króna. öll eru þessi mál á athugunarstigi ennþá. Fékk rafstraum og skaðbrenndist Það sllys varð í spennisitöð Háaleitislhverfis í gærdiaig, að starfsmaður þar varð fyrir mátel- um raÆstraum og slkaðbrenndist. Var hann þegar í sitað fluttur á Slysavarðstofuna og þaðan á Landsspítalann, og munu meiðsli hans vera mjög alvarlegs eðlis. Slysið varð mieð þeim hætti, að maðurinn var að hreinsa burt olllíu. sem komizt hafði á tengi og fékk þá snöggt jarðsamband. sikipti það engum togum, að það kviknaðd í honum, og enda þótt félögum hans tæíkist fljótleiga að slökikva eldinn skaðbrenndist maðurinn miteið og míssti með- vitund. Honum var gefið súrefni og þá rankaði hann við sér, en var mjög þungt haldinn, enda mieiðsili hans mákil, svo sem fyrr segir. Hann heitir Guðmundur Snæhófm. Þetta gerðist síðdegis i gær kl. 14.15 og samstundis fór af rafimagnið í Háaleytishverfi. MorgunblaSiS rœ&sf á Fundur um upoe'dismál í dag verður haldinn umræðu- og starfsfundur um stefnumótun í uppeldismálum á vegum félags- miálaráðs Alþýðubandalagsins. Fundurinn er hald inn í Lindarbæ uppi og hefst kl. 14.30. Efni fundarins er: HVERT ER MARKMIÐ UPPELDIS? Fundarstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Málshefjandi: Bergþóra Gísladóttir. Alþýðubandalagsfólk og aðrir áihugamenn eru hvattir til að fjölmenna. Eggerf G. Þorsfeinsson og hefur I hóíunum um stjórnarslit: Fór út fyrir þau takmörk sem eðlileg geta talizt □ Mikill kurr er imeðal kaupsýslumanna í Sjálf- stæðisflokknum eftir að frumvarpið um verð- lagsmál var fellt. Beinist reiði þeirra ekki fyrst og fremst að Eggert G. Þorsteinssyni, heldur gegn Jóhanni Hafstein, sem lýsti yfir því aðspurður á þingi að þessi atburður mundi engin áhrif hafa á stjórnarsamvinnuna og lét eins og ekkert hefði gerzt sem máli skipti. | | í gær reynir Morgunblaðið að styrkja stöðu sína meðal kaupsýslumanna með harkalegri árás á Eggert, og segir blaðið ’m.a. að Eggert hafi' „farið út fyrir þau mörk sem eðlileg geta talizt í slikri samvinnu“ (b-e. stjórnarsamvinnuna.) Ef einhver alvara er bak við þau ummæH er stjórnarsamvinnan í hættu. gagnstætt ■yfirlýsingum Gylfa Þ. Gís'lasonar og Jóhanns Haf- steins. 200 mílna land- helgi Brasilíu RIO DE JANEIRO 25/3 — Stjórn Brasilíu hefur ákveðið að færa landihelgi ríkisins úr tólf mílum í tvö hundruð. Ákvörðun þessi er bæði tengd væntanlegri olíu- vinnslu af hafsbotni og fiskveið- um sem verða æ þýðinigairmeiri í atvinnulífi landsins. Morigiunblaðið segir í girein^ sinni í gær: „Þegar frumvairpið vair. . lagt fram á Alþingi sem ríkisstjórnarfrumvarp var óhjá- kvæmilegt að líta á það sem stað'festingu þess, að a.m.k. ráð- herrar Alþýðuflokksins væru reiðuibúnir til þess að fylgja málinu, þótt svo kynni að fiara, að einhivarjiir óhtneyttlir þin-gh menn AlþýðucfLokksins snerust gegn því... Ráðherra í ríkis- stjórninni, Eggeirt G. Þorsteins- son, hefur snúizt gegn máli, sem hann hiýtur að hafia samþykkt að yrði flutt sem stjórnarfirum- varp . .. Það verður að siagjast umbúðalausit, að afstaða Eggerts G. Þorsteinssonar er óskiLjanleg með öliu. Skyidi vera fordæmi Framhald á 3. síðu. Kröfur Félags járniðnaðarmanna: Crunnkaupshækkun, vísitölubætur é allt kaup — og aðrar leiðréttingar □ ÞjóðviTjinn birti í gær viðtal við Guðmund J. Guð- mundsson, varaföitn. Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar þar sem m.a. kom fram að Verklýðsheyfingin sýni nú meiri festu í samningunum Núna á dögunum var aðalfund- ur Verkalýðsfélags Borgarness haldinn og var þá eftirfarandi tillaga samþykkt einróma: „Aöalfundur Verkalýðsfélags Borgarness haldinn 20. marz 1970 telur knýjandi nauðsyn að tek- in verði npp ný stefna í efnahags- og atvinniimáluni þjóðarinnar. Sú stefna að gera óverulegar kjarabætur verkalýðshreyfingar- innar jafnóðum að engu og að- gerðarleysi í atvinnumálum, scm leitt hefur til landflótta, verður að víkja. Þess í stað verði tek- in upp þróttmikil stefna, sem veki tiltrú og skapi láglaunafólki mögulcika til mannsæmandi lífs- kjara. — Fundurinn telur, að verkalýðshreyfingín verði að sýnr meiri festu í samningum á komandi vori, en sýnd hefur vcr- ið undanfarin ár‘‘ Þá var samþykkt einróma að segja upp öllum kjaraisamningum félagsins frá og með 15. maí 1970. Aðailfundur Verkailýðsfélags Borgarness var haildinn 20. marz c1 t sikýrsilu s'/'ó'rnar kom fram -' . '■tarfsemii félaigsins var fjöl- Guðmundur V. Sigurðsson breytt á árinu. Fólagið hafði töluvert afskipti af atvinnumél- um staðarins, en mikið bar á at- vinnuleysi fyrrihluta ársins. Síð- ari hluta ársins bar mest á at- vinnuleysd hjá eldri mönnum. Margir fiuhdir voru haíldnir í fé- jiaginu ö'g t-vær kvöldvöikur. Far- in var fjögra daiga skemmtiferð ó vegurn félagsins í Þórsimörk og Landmannalaugar og var þótt- taika góð ■ í þeirri férð. Sikrifstofa félaigsins er opin eitt' kvöRd í viku allt órið. Fjárhaigur félags- ins er góður og á félagið nú i byggingu eitt orlofsihiús' í ölfius- hor’gum, sem reiknað er með aö verði tilbúið uim miðjan júní. Margar tillögur lágu fyrir fundinum og voru umræður fjöi'- ugar. Stjóm félagsins árið 1970 er þannig: Fonmaður: Guðmundur V. Sig- urðsson. Ritari: Jón Agnar Bgg- ertsson. Gjalldkeri: Ingitojörg Maginúsdlóttir. Fjármálaritari: Guðleif B. And'résdóttir. Varafor- maður: Guðtorandur Guð'brands- son. Varairitari: Pétur Altoerts- son. Varaaiald. Haildór Vaildi- marsson. Vara fjárim. ritari: Reiðar Jóhannsson. Trúnaðár- miannaráð: Eggert Guðmuindsson, Aðalsteinn Björnsson og Hilmar Egilsson. Dagsbrún mun á þessu vori leggjia áherzlu á fullt sam- starf við félagsmenn um kröfugerð og samninga í vor. Hið sama kom fram í við- tali er blaðamaður Þjóðvilj- ans átti í gær við Guðjón Jónsson formann Félags jiárniðniaðarmanna, en félag- ið hélt fund á mánudaginn þar setn samþykkt var að segja upp gildandi kjara- samríngum. — Hvað var einkum til um- ræðu á fundinum á mónudaginn? — Á dagskrá voru kjaramálin og uppsögn gildandi kjarasamin- inga. Stjóm félagsins lagði fram tillögu um uppsögn samninga, sem samþykkt var. Þá urðu all- miklar umræður um vinnubrögð í kjaradeilunni og um það var gerð saimþykkt sem m.a. felur í sér að við kröfiuigen’ð'ima hafi stjórnin fullt sami'áð við félags- menin með fundum á vinnuistöð- um eða á annan hátt t>g enn- fremur fól samþykktin í sér að félagsmenn verði stöðugt látnir fylgjast með gangi kjaradeilunnar og gerð samninganma. Núna á næstunni mun stjórn félagsins beita sér fyrir þessu samstanfi við félagsimenn, en síðan verður haldinn félagsfund- ur þar sem rætt verður um kröfu- gerdina endanlega og frá henni gengið, en Félag járniðnaðar- man.na heldur félagsfund í mán- uði hverjum. — Hvað um viinnubrögð við saminingana að öðru leyti — sam- starf við önnur veiikalýðsfiélög? — Það er auðvitað ekki ókveð- ið enn hvernig samstarfinu við önnur félög verður háttað, en víst má teljast að haft verði sam- starf við önnur félög innan Mólm- og skipasmiðasambandsins. Nú halfa bifvélavirkjar og blikksmið- ir boðað fiundi þar sem uppsögn kjarasamninga er á dagskrá. Og 4. apríl næstkomandi verður haldinn sambandsstjórnar- og fonmannafiunduir MSÍ þar sem samindngamálin verða til um- ræðu. — Á fundinum gerðuð þið sam- þykkt um uppsögn kjarasamn- Framhald á 3. sáðu Stækkun Áburðarverksmiðjunnar: Framleiisla hefst fyrri hluta 1972 □ ý gærmorgun var undirritaður samningur um stækk- un Ábijrðarverksmiðju ríkisins. — Er áætlað að ljúka framkvæmdum 1972. Tilboð í þessa stækkun Áburð- arverksmiðjunnar bárust frá 9 aðiluim í fiimim löndum Evrópu og.frá 15. október .þa.r til í lok janúar fór fram rannsókn tilboð- arina. Jafnframt hófust viðræður við tillboðsaðila. 1 viðbótarverksmiðjunni sem nú verður reist í Gufiunesi verð- ur möguleg fraimleiðstla á blönd- uðuim þrígilduim áburði. Allur framleiddur áburður verður grófi- kornaður. Afikastageta verksmiðj- unnar verður við það miðuð að hún geti fullnægt áætlaðri þörf landsins fyrir köfnunairefni þar til 1978 til 1980. Þau 24 þúsund tonn af am- moníum nítrati — kjarna. sem núverandi verksmiðja getur framflfeitt árlega, og samsvarar 8.000 tonnum aí hreinu köfnun- arefni, geta genigið inn í fíam- leiðsilu blandaðs áburðar í hinni nýju verksmiðju, eftir því sem kringumstæður krefjast. Sam- svarar þetta helmingi þess köfn- unarefnisimagns, sem hin nýja verksmiðja getur annað, Það köfnunarefni, sem landið þarfn- ast á hverjum tíma, umfram of- angreind 8. þús. t. mun verða flutt inn ásamt fosfór og kalí til fraimleiðslu blandaðs áburðar. Afkastageta hinnar riýju verk- smtðju verður 60.000 til 1 70.000 tonn órlega af blöndudum ábiirði. Áætlaður heildarkostnaður við þessa stækkun verksmiðjunnar er 235 milj. kr. Gert er róð fyr- ir að byggingartími verði tæp 2 ár og ætti því framleidsila að geta hafizt í hinni nýju verk- smiðju fyrri hluta árs 1970.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.