Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 16
Alþýðubandalagið, Akureyri: 85 nýir félagar milli aðalfundanna Rósberg G. Snædal formaður Fimmtuda,gur 26. marz 1970 — 35. árgaingur — 71. tölublað. Jörundur á Húsuvík Aðalfundur Alþýðufoamidalags- ins á Akureyri var haldinn í Al- þýðuhúsinu 23. þ.m. Fundurinn var fjölsóttur o,g mi'kiM einhugur og áhugi ríkjandi. Gestir fund- arins voru þeir Ragnar Amalds formaður flokksins og Sigurður Magnússon ralfvélavirki. Það kom fram í sikýrslu stjórn- arinnar að félagsmönnum hafði fjölgað um 85 frá síðasta aðal- fundi og er það nú fjölmennara j en nokforu sinni áður, þrátt fyrir ; bi'otthlaup Hannibalistainna í íyrra. Sýnir þetta, ásamt góðu félagsstarfi, að Alþýðufoandalag- ið er í sókn og fylgjendur þess ákveðnir í að vinna það upp, sem tapaðist, þegar Bjöm Jónsson sagði skilið við samtökin. Stjóm félagsins var að mestu Ljósmynda- sýning i 1 dag kl. 3 verður opnuð í Casa Nova, nýbyggingu Mcnntaskólans við Bókhlöðustíg, ljósmyndasýn- ing, sem Listafélag M.R. gengst fyrir í samvinnu við Félag ís- lenzkra áhugaljósmyndara. Verða á sýningunni hátt í hund rað svart/hvítar myndir og nokkrar litmyndir, en sýnendur em milli 15 og 20. Innan Félags áhuigaljósimyndara er starfandi sérstö'k unglingadeild, 14—18 ára, og verða myndir þeirra félaga halfðar sem sérstök deild á sýn- ingunni. Myndin hér að ofan er ein þeirra sem á sýningunni verða og er eftir Skúla Magnússon. 1 endurkjörin en hana skipa: Rósberg G. Snædal formaður, Jón Ásgeirsson varaformaður, Haraldur Bogas'on gjaldkeri, Jón Ingimarssion ritari, Haraldur Ás- geirsson vararitari og Ármann Þorgrímsson og Rósa Dóra Helga- dóttir meðstjómendur. I vai-a- stjórn em: Sigtryggur Jónsson og Helgi H. Haraldsson. Enn- fremur fór fram kosning 10 manna í f!u!lltrúaráð og 20 manna í kjördæmisráð. Að loknum aðalfundarstörfum var rætt um bæjannál og bæjar- stjórnarkosndnigarnar og höfðu þau Soffía Guðmundsdóttir og Rósberg G. Snædal framsögu. Að lokum svöraðu svo gestir fundarins nokkrum fyrinspumum frá félagsmönnum. Rauðir páskar Á skírdag verður salur- inn £ Tjamargötu 20 opn- aður kl. 4 sd. Þá varða á boðstólum ýmsar veitingar (einnig andlegar). Um kvöldið kl. 9 verður flutt hið magnaða leikverk: För verkalýðsleiðtoganna til Ba- hamaeyja undir stjóm leik- stjóra sem er nýkoimin frá Austur-Evrópu. Kl. 8.30 sd. á föstudaginn langa flykkjast félagar til Kópavogs. — Þar verður kvöldvaka ÆFK helguð baráttu amerísku negranna og sér í lagi hreyfingu Svörtu pardusanna. Vern- ha.rður Linnet kynnir efnið með tilheyrandi tónlist. Á laugardag verður sal- urinn opnaður kl. 4. Veit- ingar verða sem fyrr ásamt margbrotnum dagskrárlið- um fram til kl. 8,30, en þá hefst kynniing á verkurn hins annálaða Megasar. Á páskadag heldur gleðin á- fram með ýmsum leiknúm- erum sem ekki verða gefin upp hér. en félagar kynn- ast þá. — Félagar em hvatt- ir til að fjölmenna. Menn urðu aö skilja biíreið- ar sínar eftir á heiöavegum □ Stórhríð að vestan gefek yfir Norðurland og Vestur- land í fyrradag og fennti bíl'a bæði á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. KoV-nst fólkið úr bílunum til bæja um nóttina og í gærmorgun, bíllaust og hrafeið eftir volk- sama ferð. □ Skammt frá Krýsuivílk sátu þrír útlendinigar fastir í bíl í ellefu klukkustundir í fyrradag. Vegaeftiridtið' aðstoðaði bállia í fyrradaig á leiðinnd Reykjavík— A'kureyri og komst íolkið er yf- irgaf bílana á Holtavörðuheiði niður í Hnítafjörð kl. 4 í fyrri- nótt. Þeir er yfirgófu bíla sína a öxnadalsiheiði komust ekki til bygigða fyrr en kll. 8 till 9 í gær- morguin. Víðair lenti fólik í hrakningum í fyiradaig. Bandarfkjamaður og hollenzk hjón sátu flösit í bifreið á ísióllfsskálavegi í ögmundar- hrauni. Fólkið halfði laigt af stað kl. 10 um mio'rguninn í sikoðunarferð til Krísuvíkur. Bíll þeirra sitöðv- aðist uim kl. 14 í fyi'radag og eyddi bílstjórinn öllu raifimagninu af bílnum við gangsetningaidil- raunir. Þegar hjálp barst kl. 1 fyrrinótt við að styðja fólfcið inn í björgunarbílinn. Svo var af því dregið að sitja í köldum bflnum. Það var björgunarsveitin Stakk- ur í Kefflavík er fór á torfæra- bfl til þess að leita að útlend- ingunum. Gífurlegit sjórok gekk yfir R- vík í fyrrinótt og gek'k sjór yfir S.kúllagöituna og braut gangstótt- ina á sex metra kalfla á móti út- varpshúsinu. Þá hafði líka grjót henzt upp á gö'tuna. Rafmiaignslaust var á öllu Reykjanessvæðinu í hálfa klst. Málverkasýning á Húsavík Húsavík, frá fréttairitara Þjóð- viljatis. — Máiverkasýning verð- ur opnuð í barnaskólanum á Húsavík í d'ag 26. marz. Þar sýna verk sín þessdr listmállara-r: Bene- dikt Jónsson Húsavík, Björgvin S. Haraldsson. Reykjaivík, Hreinn Elíasson Afcramesi og Snorri Sveinn Friðrikssoin Reykjavík. Sýningin verður opin daglega kl. 4-10 til 31. þ.m. og verða lista- verkin öll til sölu. Fjölmennt á Akureyri og á ísafirði ná um páskadagana I gær var komin glampandi sól og fyrirtaks skíðaveður á ísa- firði, en ferðir þangað höfðu leg- ið niðri í nokkra daga sökum ó- færðar. Flugféiag fslands ráð- gerði í gær þrjár ferðir vestur, Tjón af eldi á Rjápnahæð Sr.emma í gærmorgun kviknaði í fjarskiptasendi í stuttbylgjustöð- stöðinni á Rjúpnahæð. Starfs- menn stöðvarinnar reyndu að slökkva eldinn með kolsýratæki, en allt kom fyrir ekki og hann magnaðist óðum. Var þá þegar hringt á slök'kviliðið, og meðan beðið var eftir hjálp þaðan, lögðu starfsmennimir allt kapp á að veria önnur tæki í stöðinni. 'liðinu tókst að slökkva í ækinu með fjórum kolsýrutækj- um og fjóram duíttækjum, en það var þá orðið svo til gerónýtt, og miklar skemmdir höfðu hlotizt af í sitöðinni. Sendir sá, sem hér um ræðir var fjarskiptasendir fyrir skip. nokkuð gamall. ★ Starfsmaður stöðvarinnar, sem Þjóðviljinn ræddi við í gærdag, sagði að ekki væri fullkannað, hverju tjónið næmi ,en það væri mjög mikið. Eldurinn mun hafa komið upp í gúmmíslöngu. tvær í dag, og í gærkveldi lagði Gullfoss af stað mcð fjölda skíða- manna á SUíðaviku fsafjarðar. Skíðaskálinn á Isafirði er ekki opinn páskagestum, en flestii þeirra munu dveljast í heimahús um og á hótelum eða um borð Gullfossi. Verður óefað mikið ur að vera á Isafirði þessa dag;- einkum ef góða veðrið helzt. Ekki hefur viðrað eins vel á Akureyri, en þó er búizt þar við allmöngum skíðamönnum, sem dveljast munu um páskana. Hóp- ur Bandaríkjamanna á vegum Ferðaskrifstofu Akureyrar og Dotftleiða hefur verið í bænum um nokkra hrið, og von er á öðrum n.k. laugardag. Þá munu og fs- lendingar úr öðrum byggðarlög- um fjölmenna til bæjarins til að notfæra sér hina góðu aðstöðu til skíðaiðkana, svo framarlegn sem fært verður þangað. í fyrrinótt. H-atfði eldingarvai-i við frafoss splundrazt vegna seltuiroks og olli hann strauim- i-otfiinu. Sikeði þetta skömmtu fyr- ir kl. 3 ,um nóttina. Samsæri herfor- ingja íChile gegn stjórninni SANTIAGO 25/3 — Stjórn Chile hefur tilkynnt, að hún hafi fletit of-an af samsæri um að myrða nokkra forystumenn stjóirnair og heris landisins. Plaitricio Rojals innanríkisiráðherira sagði í dag, að hópuir hershöfðingj a á eftir- laun-um, siem hetfðu hiaft sam- band við startfandi herf,oringja, stæði að samsærinu. Foringi samsærismianna, Comboa hers- hö-fðingi, hefur þegar verið handtekinn. Leikféiag- Húsavikur frumsýndi sl. sunnudag leik Jónasar Árna- sonar „Þið munið hann Jörund“. Leikstjóri er Jónas Jónasson, en leiktjöld gerði Steinþór Sigurðsson. Aðalleikendur eru Sigurður Hailmarsson sem leikur Jörund, Páll Þór Kristinsson sem ieikur Charlie Brown og Ingvar Þorvaldsson sem leikur Studiósus. Frum- sýningunni var frábærlega vel tekið af ieikhúsgestum og höf- undur, leikstjóri og leikendur kallaðir fram hvað eftir annað í leikslok. Við það tækifæri flutti Björn Friðfinnsson ávarp og í samsæti í félagsheimilinu á eftir voru einnig margar ræður flutt- ar. — Myndin er af einu atriðinu í sýningu Leikfélags Húsavikur á leik Jónasar Árnasonar: Jörundur (Sigurður Hallmarsson) og Laddie (Jón Guðiaugsson). Símamenn skora á kjararáð BSRB að hraða störfum □ Á aðalfundi Félags íslenzkra símamanna var Ágúst Geirsson endurkjörinn formaður félagsins. Segir frá þessu í fréttatilkyn'ningu, sem Þjóðviljanum barst í gær og birt er hér á eftir. „Aðalfundur Félags ísl. síma- manna var haldinn föstud'a-ginn. 13. marz síðastliðinn. Formaður félagsins, Ágúst isirsson, flutti skýrslu stjórnair og kom þar fram að aðalvið- fangseíni á siðasta ári, a-uk launa- og kjaramála, voru m.a. sumarbúðaframkvæmdiir félags- ins við Apavatn í La-ugardal, fræðslumái starfsmanna, ýmis réttindamál 'o.fl. Reikningár félagsins voru lagðir friam á fundinum og er ha-gur þess góður. KAUPMANNAHÖFN 25/3 Benz- ínsprengju vár í daig • kas.tað 'inn um glugga í grísika sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Einn af starfsmönnum sendiráösins særð- ist við sprenginguna, en litlar i skemmdir urðu á þyggingunni. Etftirfairandi tillögur voru sam- þykktar á fundinum: „Aðalfundur Félags ísl. síma- manna, haldinn 13. marz 1970, siko-rar á Kjararáð BSRB og siamninganefnd ríkisins að hraða störfum, svo að kerfisbundið starfsmat verði lagt til grund- vallar við röðun í launaflokka, við gerð næstu kjarasamninga." „Aðalfundur Féla-gs ísl. síma- manna 1970 leggur áherzlu á að í yfirst-andandi viðræðum milli BSRB og ríkisins. um lengd vinnuvikunnar. náist samkomu- la-g um styttingu vinnutíma hjá þeim, sem lengsitan hafa. Telur fundurinn eðlile-gt að 38 stunda vinnuvika verði lögð til grund- vallar.“ Á fundi nýkjörins féla-gsráðs, fimmtuda-gmn 19. marz, fór fram kosning í framkvæmdastjórn fé- 1-agsin-s og var hún öll endur- kjörin, en foana skipa: Ágúst Geirsson, formaður; Jón Tómas- son, vara-form.; Hákon Bjarna- son, ritari; Bjarni Ólafsson, gjaldkeri; Sæmundur Símonar- son. meðs'tjórnandi. Félag íslenzkra símamanna er landsfélag og telur um 900 fé- laga“. (Frá Fél. ísl. símamanna). Bleðdreifing Þjóðviijann vantar blað- bera í eftirta-iin borgar- hvcrfi Hjarðarhaga Háskólahverfi Leifsgötu Voga Talið við ai'greiðsluna eftir helgina. ÞJÖÐVILJINN sími 17-500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.