Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. rrxarz 1970. Athugasemd frá fjármálaráðherra Sá srjaHdigæö atburdur getrðist nú yfir helginai, að Morgum- blaðið og Þjóðvilj inn urðusam- mála. Var svo miikið í húfi, að ritstjórar blaðanna sjálfir gengu fraim fyrir skjö'.du. Var orsök þessa samilyndis sjónvarpsvið- tal við mig, um hvaða aðstoð ríkið veitti dagblöðunum. Leiggja báðir ritstjóramir mikið kapp á að afsanna það, að ríkið veiti dagblöðunum nokkum sityrk í einu né neinu fbrmi, og kemst Þjóðviljaritstjórinn í sinn versta ham ag hreytir í mig ýirnsum persónulegum. s.ví- virðingum um misnotkun rík- isfjár. Ég varð satt að siegja forviða, þegar ég las bessi skrif, bví að ég talldi mig eikki hafa sagt annað en staðreyndir í nefndu viðtaili og lét þar beinlínis koma fram, að bótt ég teldi vera um styrk ti’. dagblaðanna að ræða, þá myndu forráðamenn beirra vera á annarri skoðun og telja bað greiðsHu fyrir veitta bjón- ustu. Þessi viðkvsemni rit- stjóranna bendir bví óneitan- lega í bá átt, að beim byki af einihverjum ástæðum miklu varða, að almenningur fái ekki bá hugmynd, að blöðunum sé að einhverju leyti haldið uppi af ajimannafé. Staðreynd bessa máls er sú, sem engin ritstjóraskrif megna að afsanna, að á árinu 1967 var talið svo illa komið bag sumra dagblaðanna, að lögðvar á bað bung áherzlai, að bau yrðu með einihverjum hætti að fá aðstoð, ef bau ættu að geta haldið áfram að koma út. Var bá ákveðið mieð samkomudagi forustumanna allra bingf!lokka — og ber ég mína ábyrgð á að hafa samibykkt bá ákvörðun — að ríkissjóður skyldi kaupa 300 eintök af hverju dagblaði, til viðbótar beim edntöikum, sem ýmsar ríkisstofnanir höfðu áð- ur keyph að sjónvarp og Mjóð- varp skyldu hvort um sig greiða 500 króour á dag fyrir daigskrárbirtingu og tekin skyldi upp sérstök greiðslafyr- ir allar fréttatilkynningar ráðu- neyta í dagblöðuim, sem enn hefir bó ekki komið til fram- kvæmda, a.uk.; afsfláttar á bjón- ustu póstsins við blöðin. Á síð- aistliðnu ári námu bessi aulknu dagblaðakaiup 2,6 milj. kr. og gmðslur útvarpsins nárnu 1,7 milj,- kr,- Ekki bótti betta bó nógu langt gengið og varð við afgreiðslu síðustu fjárlaga sam- komulag milli allra flokfea — mieð misimunandi mikifli hrifn-' ingu bó — um að saimlþykkja tillögur, sem ritsitjórar daig- blaða úr þremur flókkum og þingm. úr þeim fjórða fluttwr, um að hækka blaðakaupafjár- veitinguna í 6 milj. kr. 'ög yrðu þá blaðakaupin um 650 eintök. Muh bá svo komið, að rfkið kaupir samtals um sjötta- hluta beirra eintatoa, sem sélj- ast af Þjóðviljarium. Hverjum dettur í hug í alvöru að hailda því fram, að hér sé aðedns um sanngjaima greiðslu rtíkisins fyrír eðlileg blaðakaup að ræða? Auðvitað eiga ríkisstofnanir engan rétt til að fá dagblöð ókeypis. Það er á valdi út- gefenda dagblaðanna að meta hverju sinni, en mér er nærað halda, að sum dagblöðdn að mdnnsta kosti hafi gert betta af eigin hvötum í útbreiðslu- Skyni fyrir kenmingar sínar. Af skrifum Morgunblaðsins miætti ætla, að bað hafi nánast verið af , mannúðar ásitæðium vegna sjúklinga á sjúkrahúsum að ósfeir dagblaðanna um 300 edn- talka kaupin voru fram bomar. Þetta hljómiar fadega', en raun- ar vair bað ráðuneytið, sem á- kvað dreifinigu blaðanna, bví að eitthvað varð að gera við bessi 300 eintök og nóg er les- ið af daigblöðum á opinlberum skrifstofu.m, svo að ekki vair á það bætandi. Er það sannar- lega ekki síður ,,einfeennilegit“ en ummaali mín, að jafnvirðu- legt blað og Morgunblaðiðskuli reyna að sikjóta sér á bak við sjúklinga í sjúkrahúsum til að verja 300 eintafea kaupin. Hvort gredðsfa fyrir birtingu daigslkrár útvarpsins skuli teP.j- asit sanngjöm eða ekki, felldi ég engain dóm um, heldur að- eins sfeýrði frá henni semstað- reynd. Morgunblaðið segir, að mieð samia rétti hefði mátt ætlast tdl bess, að útvarpið flytti endurgjaldslaust efni dagblaðanna. Nú vMl einmitt -------------------------------- Eðli- leg viðurkenning Fyrir nokkm vöktu Þjóðvilj- inn og Morgunblaðið athygli á bví sama dagimn, að Magnús Jónsson fjármálaráðherra hefði fairið með rangt mál í sjónvarpsviðtali, þegar hann talaði um að íslenzku dagblöð- in fengju „styrk“ úr ríkissjóði. Ráðherrann hefur nú svarað þessari gagnrýni, og er at- bugasemd hans birt á öðmm stað í blaðinu, en raunar stað- festir hann þar efnisatriðin í frásögn blaðanna. Nýjungam- ar i samskiptum ríkiisins við dagblöðin em í því fólgnar, að ríkissjóður greiðir nú fyrir eintök sem áður vom sníkt að vemlegu leyti. I annan stað hefur ríkissjóður viðurkennt að dagblöðin eigi rétt á greiðslu fyrir að birta tilkynn- ingar frá ríki og ríkisstofnun- um, en sú viðurkenning er raunar ekki komin til fram- kvæmda í verki nema að mjög takmörkuðu leyti. 1 þriðja lagi njóta dagblöðin góðra kjara í viðskiptum við póst og síma, eins og tíökast viða um lönd, en þau kjör vega á engan hátt upp þær þungu búsifjar sem dagblöðin verða fyrir vegna auglýsingasöfnunar einokun- arfyrirtækja á vegum ríkisins, hljóðvarps, sjónvarps og Lög- birtingablaðs. Af hálfu dag- blaðanna er réttilega litið svo á, að í þessari nýju skipan sé einvörðungu fólgin eðlileg viðurkenning á því að dag- blöðin eigi rétt á greiðslu fyr- ir þá þjónustu sem þau láta í té og að taka beri tillit til þess að sjálft ríkisvaldið þrengir kosti dagblaðanna með einokunarstarfsemi Þannig vora kenningar ráðherrans í sjónvarpinu fjarri öllum sanni, og ekki bætir hann málstað sinn þegar hann eykur nú við ‘ffáleitum finrum, um upplag Þjóðviljans sem er meira en tvöfalt hærra en ráð- herrann vill vera láta. Rit- skoðunars j ónarmið Hina sérstöku aðstöðu dag- blaðanna skilja allir þeir sem annt er um frjálsa skoðana- myndun á Islandi. Hins vegar em viðhorf Magnúsar Jónsson- ar fjármálaráðherra önnur. Hann kveðst líta svo á að í stað hinna nýju viðskipta við dagblöðin hefði verið rétt að greiða stjómmálaflokkunum tilteknar fjárfúlgur, og gætu þeir síðan varið þeim upphæð- um til styrktar dagblöðum sínum ef þeim byði svo við að horfa. í þessu viðhorfi ráð- herrans er fólgin sú skoðun að stjómmálaflokfcar eigi að hafa einfearétt á dagblaðaút- gáfu á íslandi. Vissulega er það rétt að öll dagblöð hér- lendis em tengd stjórnmála- flokkum, en þó er aðeins eitt þeirra beinlínis gefið út af fliokki. Þróunin hefur orðið sú á síðustu ámm að dagblöðin hafa orðið æ sjálfstæðari aðil- ar og óháðari en fyrr í mati sínu á mönnum og málefnum. Flestir munu fagna þessari þróun og telja æskilegt að hún nái mun lengra. En til þess þarf að tryggja sem bezt efna- hagslegt sjálfstæði dagblað- anna. Fjármálaráðherrann að- hyllist hins vegar það gamla ritskoðunarsjónarmið, að æski- legt sé að blöðin séu sem háð- ust flokkunum og eigi líf sitt undir fjárframlögum þeirra. Pólit- ískur styrkur Magnús Jónsson fjármála- ráðherra víkur að vanda vifcu- blaðanna og telur hann hlið- stæðan verkefnum dagblað- anna. Sá samanburður er auðvitað fjarri sanni; vanda- mál vikuiblaðanna em allt önnur og raunar margfalt minni. Hins vegar skal það sízt harmað ef fjármálaráðherra vill leggja vibublaðaútgáfu eitthvert lið. Ef til slítorar f jár- hagsaðstoðar kemur verður foreendan hins vegar að vera sú að öll vikublöð á íslandi hafi jafnan rétt á sama hátt og dagblöðin öll hafa verið talin jaifinréttháir aðilar. Magnús . Jónsson fjármálaráðherra hefur hins vegar valið eitt einasta vitoublað úr — Nýtt land frjálsa þjóð, greitt því fé úr ríkissjóði um lanigt sfeeið en neitað öllum öðrum viku- blöðum um hliðstæða fyrir- greiðslu. Hér er um að ræða herfilega mismunun sem ekki getur stafað af öðm en því einu að ráðheirrann telur út- gáfu þassa blaðs gagnlega fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn. Er þessi meðferð ráðherrans á al- mannafé þeim mun hmeyksl- anlegri sem hún verður ekki réttlætt með neinum stafkrók í fjórlögum síðustu ára; hér er um algerlega heimildar- lausar greiðslur að ræða. MÍS- munun A það hefur verið bent hér f blaðinu að því miður sé þetta ekfci neitt einsdæmi í athölfin- um fjánmálaráðherra; Magn- ús Jónsson hafi á síðustu ár- um mismuiniað fyrfrtækjum stórlega, veitt sumum félögum situðning sem öðmm hefur verið neitað um. Sjálfur víkur hann í svari sínu að ölgerðinni Sana á Abureyri t>g viður- kennir að það fyrirtæki hafi þegar á fyrsta starfsári stung- ið undan veruiegum fjárhæð- um af framleiðsluigjaldi serr renna átti í ríkissjóð og séu þassar stórskuldir ógreiddar enn. Hefur ráðherrann beit* sömu mildi í viðskiptam við önnur íslenzk iðnfyrirtæki sem ekki haifa getað greitt ríkis- sjóði tilskilin og lögbundin gjöld? Eða fer ráðherrann e' til vill eftir því hvar fyrir- tækin em, hverjir eiga þau r><* hver er stjómmálaafstaða þeirra? — Austri. svo tii, að þetta gerir útvarpið daiglega á sinn eigin kositnað með lestri ritstjómairgreina, seim ætla má að jafnan fflytji heizta boðskap blaðanna. M. a. mun útvarpið hafa fflutt hlustendum sínum umrædda ritstjómar- grein, þar sem ég var víttur. Um póstburðargj öld in er það sama að segja. Ég sagði það, satt er, að þau væm langt und- ir kostnaðarverði, en fordæimdi á emgan hátt þá aðstoð. Hér er þó engu að síður um rífcisiað- stoð að ræða, þótt svipuð aið- stoð sé veitt í ýrnsurn öðmrni lömdum. Það er ég en eikki ritstjórar Morgunbiaðsims og Þjóðviljans, sem stend í þeiirri aldraiun að útskýra fyrir útgefendum ann- arra blaða en dagbiaðanna hvers vegraa sjáifsaigt sé og eðli- legt að stynkja da.gblaðaútgáfu úr ríkissjóði én ekki veita t.d. vikublöðuim sambærilega að- stoð. Eitt vikublað, aðalmálgagn flokks frjálslyndra og vinstri mianna, sem hefir ekkert dag- biað sem málgagn, hefir þó ver- ið látið njóta þairra fríðinda að ríkissjóður kaupi 300 eintök af því, einmiitt með þeim rök- staðnimgi, að þessd aðstoð við daigblöðin sé dbeinlínis aðstoð við þinigflokkana til þess að þeir geti komdð skoðumum sín- uim á framfæri. Sú tarðulega kenning ritstjóra Þjóðviljans, að það sé aðeims greiðsla fyrir eðlilega þjónustu að kaupa 300 eintök af Þjóðviljanum en „stjrnkur“ við íhaldsfyrirtæfci að bauipa 300 eintöfc af viikuiblaði þessu, rrnun vafalaust fleirum en mér reynast torsikilin rök- semdiafærsla. Dylgjuir Þjóðviljans um m,is- notkun miína á ríkisfé koima þessu máli ekfeert við og eru maumast sivara verðar, enda margendurtefcin tugga. Eingin aðstoð hefir verið veitt Slipp stöðinmi á Abureyri nemn í samræmi við sérstakt samiþyfcki Alþimgis, sem óg minnist eikki að neinn ágreiningur væri um. Engin rfkisiaðstoð helfir verið veitt ölgerðinni Sana, en þar var um að ræða vemleg van- skil á fraimleiðsluigjailidi frá fyrsta starfsári fyrirtækisins. Strax oig róðuneytinu var kunn- ugt nm þau vanskil var mælt fyrir um stöðvun fyrirtækisins, ef um frekari vanskil yrði að ræða. Var þá fyrirtsakið end- urskip'Ullagt með stórauknu hlutafé. Rifkissjóður hefir efck- ert fé lagt til þeirrar endur- sfcipulagmngar, en alf hálfu ráðuneytisins er vamdlega fylgzt mieð reikstri ölgerðarinnar til þess að tryggja sem skjóltiasta greiðslu fnamleiðsliugijaldsskuld- arinnar. Morgunblaðið sipyr, hvort fjárflögin „segi ósatt“ í sam- bandi við 6 millj. kr. útgjalda- lið „til greiðslu á dagblöðum“ Ég hetfi áður í þessari athuga- semid minni sfcýrt frá því, hvemig sú fjárlagaheimild er til komiin. Þessari fjórhæð mun að sjálfsögðu verða í ár til staðnings daigblöðunum í ein- hverju formi, en það mun efcki verða óskað eftir fleiri eintök- um. I ýmsum löndum er stjóm- miáflafilokkum vedtt ríkisiaðstoð til þess að gera þé óháðari í stairfsemi sinni. Má færa ým- is rök fyrir því, að sú aðstoð sé ekiki óeðlileg, en blaðastyrk- ur miun óvfða eða hvergi tiíðk- aður, enda mjög hæpið að halda uppi með ríkisfraimlögum blöðum, sem almenningur vill ekiki lesa. Það er hliðstætt hug- myndinni um það að skylda bókasöfn tU að kaupa nokkur hundmð eántök hverrar útgef- innar bókar, hvort sem líkflegt er að fólk vilji lesa þær eða ekki. Mig undrar ekki, þótt út- gefendiur vikublaða og jafiwel tímarita séu ekki hrifnir af þeirri sérstöku daigblaðaaðstoð, sem ríkið veitir, og ég endur- tek það, sem ég sagði í sjón- varpsviðtalinu, að ég tel núver- andi tilbögun ekki viðunandi og Fnamhald á 13. síðu. Hvar sem er á ferð og flugi finnst mér að við þorsta dugi ,,Egils-pilsner“ allra bezt. Og í mínum heimahúsum hef ég pilsnerinn á krúsum þegar ég fæ góðan gest. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERM0" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10-12 daglega. Vy--'; i; ■ aSh?] ‘* ^ i J | | '"T» . : r- l Hótel KEA Akureyri SÍMI (96) 11800. Hótel KEA legigur áherzlu á góða þjónustu, hefur nýtízkuleg herbergi, með baði eða sturtu, síma og útvarpi. Hótel KEA býður yður bjartia og vistlega veitinga- sali, vínstúku, fundarherbergi og setustofu. Hótel KEA býður yður sér bílastæði. Hótel KEA er fullkomnásta hótel Norðurlands. ÁVALLT VELKOMIN. Heitur matur, smurt brauð. kaffi og kökur. öl og gosdrykkir. — Opið alla daga frá kl. 8—23.« Hafnarstræti 89, Akureyri. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.