Þjóðviljinn - 26.03.1970, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Qupperneq 9
Ftonmtudaigur 26. merz 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Hve gott og fagurt sfnt aí Logalandi gerist í London 1918. Aðalíhlut- verkið, Vdctoríu, snotrasta fiðr- ildi, leikur Hraínlhildur Sveins- dóttir. Önnur hluitverk og leikendur eru: William, stríðshetja, Staf- án Eggertsson; Frederik, önnur til, Ármann Bjarnason; Herra Leicester Paton, karl í krapinu, Jakob Guðmundsson; Herra A. B. Raham, málafœrslumaður, Andrós Jónsson; Ungfrú Mont- morency, hefðarjómfrú, Inigi- björg Helgadóttir; Frú Shuttle- worth, tengamamma, Stednunn Garðarsdóttir; Ungfrú Dennis, snyrtisnót, Sigríður Einarsdótt- ir; Frú Pogson, sómakona, Sig- ríður Guðmundsdóttir; Taylor, stofulþerna, Ragnlhildur Þor- steinsdóttir; darence, strákur, Steinar Vilhjólmssion. Myndin sýnir Ármann, Stef- án, Hrafnihildi og Steinunni í hlutverkum sinum í svefnher- bergi Victoríu. Dimmalimm á Akureyri Unigmennafélag Reykdæla frumsýndi skopleikinn „Hve gott og fagurt“ eftir Somerset Maugham í ifélagsheimili sínu Logalandi í Reykiholtsdal síðast- liðinn fimmtudag. Hvert sæti í húsiniu var skip- að og leiknum aifburðavel tekið. Ámi Guðnason hefur ísienzk- að ledkritið, en leikstjóri er Andrés Jónsson. Leiktjöld gerði Erlendur Magnússon. Ledkurinn Tilbrigði um ást í Kópavogsbíói Ást í fjórum tiibirigðum nefnist páskiamyndin í Kópa- vogsibíói, ítölsk mynd með ís- lenzkum texta og fjallar um hin ýmsu tilbrigði ásitarinnar, eins og kaflaheitin bara með sér: 1. Ástin og siyeitamaður- inn. 2 ÁsGtin og lífið. 3. Ástin og listin. 4. Ásitin og dauðinn. Á skirdiag frumsýnir Leikfé- lag Akiuireyirar bamaleikritið Dimmtaliimm eftir Helgu Egil- son. Leikstjórí er Þórhildur Þorleifsdóttir, tónlist efttir Atila Heimá Sveinsson, en söngtext- a,r eru eftir Atla Mtá Ám.ason. Er þetta fjórða vterkefni félags- ins, en í sefingu er auk þess söngleikur Jónasar Ámasonar, Þið munið hiann Jöirund. Öll verkefni félagsins em íslenzk þetba starflsiár. Eins og kunnugt ér samdi Heliga þetta leikrit um sam- nefnt ævdntýri Guðmundar Thorsiteinssionar (Muggs), en hann var móðurbróðir hennar. Dimmalknm er fyrstia leikrit höfundair og skrifað á síðasta ári, og er þetta í annað sinn sem það er sýnt Það viar frumflutt í Þjóðleikhúsinu á þessu ári og hefur veirið sýnt þar síðan við ágæta aðsókn. Verið er, auk þess, að þýða leikriitið á sænsJcu. Tónlistin er, eins og fynr segir, samin af Atla Heimi Sveinssyní og er hún byggð á tónlist sem upphiaflega var samin um Guðsbamaljóð Jó- hannesar úr Kötlum, en síðan var bæitt við lögum j sama stíl. Kvikmyndaklúbbarnir sýina: Þú varst trúr á þínum reit, þinnar orku neyttir, þýðu lyndi þinni sveit þjónuistuna veittir. Þó að gráni og gisni hár, gleymi nútíðinni, meðan greini gengin ár geyrni ég þig í minni. Fjármálaráðherra Fraimhald af 2. siíðu. myndi hvað mig varðar fremur kjósa að veita þiniglflokkunum starfsstyi'ki, sem þá væri á þeirra valdd aö ráðstaifa til blaðaútgáfu eða á annan hátt. Ég vonia, aö ritstjórar Morg- unbiaðisins og Þjóðviljans sjái sér fært að birta þcssa athuga- semd mína, þótt ekki komd til sórstök greiðsla fyrir birting- una, og get um leið huggað þé mieð því, að ég mun ekki ergja þá með frefcari skrifum um þetta feiiminismél, þótt þeir kunni að sjá ástæðiu til svara af sdnni hálfu. Barnaleikurinn Dimmalimm hefur verið sýndur síðan á jólum í Þjóðleikhúsinu. Nú fer sýningum að fækka og eru aðeins eftir nokkrar sýningar á leiknum. Aðsókn hefur verið ágæt, eins og jafnan hefur verið á barnaleikrit Þjóðleikhússins. Um hátíðarnar verða tvær sýningar á leiknum, í dag, skírdag kl. 15 og á annan í páskum á sama tíma. — JVlyndin er af Ólafi Flosasyni og Júlí- | önu Kjartansdóttur í aðalhlntverkunum. VINARMINNING Sumarliði Eiríksson Meiðastöðum, Garði F. 19/4 1887 — D. 22/3 1970 Marga glaða man ég stund með þér gamli vinur. Rösikuðu aldrei léttri lund lands né sjávar hrynur. Þekktist ekki á þínum bæ þras, né lúmska í geði. Lífinu á landi og sæ lipra stjórnin réði. Hve með gleði verk þair vannst vaka minnisglæður. Okkur bræðrum all'taf fannst 1 við allir vera bræður. Skildu leiðir lífs á braut, langur kippur róinn. ( Aldrei bróður-ylinn þraut, en$a hjartagróinn. Kvikmyndaklúbbamir tveir verða báðir með sýningar nú um páskana. 1 dag, stoírdaig kl. 16 sýnir Kvikmyndaklúbburinn í Norræna húsinu mynd Jeans Renodrs, „Glæpur herra Lange“, frá árinu 1935. Myndin er af mörgum talin með frumlegustu verkum þessa franstoa meistara og svo nýstár- leg að allri gieröi á siínum tílmia, að í dag virðist hún alls ekki gamaldags, nema eif vera skyldi efni hennar. „Glæpur herra Lange“ er frá því tímabili á ferli Remoirs er hann var ákaf- lega vinstri-sinnaður og lét sig mestu varða kjör og líf hinna lægstu í þjóðifó'aiginu. Brezkur gagnrýnandi sagði fyrir nokkr- um árum er endurútgáfa mynd- arinnar var sýnd í Bretilandi: „Glæpur hérra Lange er eitt af meistaraverkum franskra kvik- mynda.“ Kvikmyndaklúbbur M.R. sýn- ir í Gamla bíói n.k. laugardag kl. 14 aðra framska kvikmynd, Maður flúði, eftir Robert Bres- son. Myndin fjallar um ungan mann úr frönsku andspyrnu- hreyfingunni er tókst að fflýja þýzkar fangabúðir nokkrum klutokustundum áður en hann skyldi liflátinn. Hún er byggð á sannsögulegum atburðum. Þetta er þriðja mynd Bressons sem tolúbburinn sýnir á þessu misseri, hinar tvær voru Dag- bók sveitaprests og Au Hasard Balthazar. Tvær sýningar um páskana 0r mynd Bressons. Auk tónlistar Atla, eru nokkuir lög, sem sungin eru í afmælis- veizlu Pétuirs prins, en þaai munu vera ýmist alkunnir húsi- gangaæ eða gömul sænsk lög. Undirleik annast Agnes BæLd- uirsdóttir og Kári Gestsision, söngæfingum stjóimaði Áskell Jónsson, en dansar eru eftir léikstjóra. Leikmynd er eftdr Amar Jónsson og leikstjóra, en búninga saumuðu Freygerður Magnúsdóttir og Hanna Lisbet Jónmundsdóttir. Dimmialimm er leikin af Sigríði Sigtryggsdótt- ur, en Hilmair Malmquist ledk- Ur Pétur prins. Foreldra Pét- urs, Lilju drottningu og Hákon konung, leika þau Hjördás Danielsdóttir og Armar Jónsison. Kola norn er leikin atf Guð- laugu Hermannsdóttur og Jón Daníelsson leikur Stjiána slána. Ársitíðiimar leika Marinó Þor- steinsson, Sigurveig Jónsdóttir, Elinboirg Jónsdóttir og Viðar Eggertsison. Aðálsfólk við hirð- ina ledka Bjöirg Baldivinsdóttir, Anna Einarsdóttix, Öm Bjarna- son og Gestur Jónsson. Auk þess koma fram leikendur v smæinri hliutvexfcum þ.á.m. hóp- ur bama, en alls tatoa mdlli 25 og 30 þátt í sýningunni. Eins og fyrr sagir standa nú yfir æfingar á söngleik Jónasar Árnasonar um Jöinmd hunda- dagakonung. Leikstjóri er Magnúg Jónsison, en leikmynd er eftir Steinþór Siigurðsson. Meðal leikenda verða Þráinn Karisson, Þórhildúr Þorleifs- dóttir, Júlíus Oddisison, Jón Kristinsson, Sigmundiur Öm Arngrimsson og Arnar Jóns- son. 4 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.