Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 14
14 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fltmmtudaeur 26. marz 1970. — Skrúfa fyrir? Viiljið tér að ég lofci fyrir rafmaignið? — Krakfcarnir verða fyrir svo máfcluim vonbrigðum. Hún leit á hann naeð sektarsvip og honum var svo undarleiga innantorjósits. — Ég var búin að lofa beim að kveifcja bái, en bað er ein- hvem veginn ekkert púður íbvi, ef raiímiagnið er á. — Jæja bá, eins og þér viljið, gat hann loks stunið upp og skrúfaði stofnöryggið úr. Útvairpið þagnaði og frú And- erson heyröi Lillu hrópa úti í garðinium. Við baðfcarið stóð bamið og veifaði kaffikatlinum í örvæntingu. — Mamima, miamima, hann er fastur í stútnum! Frú Anderson stafcfc stútnum upp í miunninn og blés og með dálitlum smeln losnaði fisfcur- inn og rann aftu-r niður í bað- karið. Hann sýndist hinn hress- asti. Krakkamiir voru famir að safna eldiviði í bálið. Þiað var af nógu að tafca. Alls staðar lágiu spýtur og timburbútar. Ra.f- maignsmaðurinn sitikaði aftur nið- ur að hiiðinu. Þegar hann kom að póstkass- anum nam hann snöggieiga stað- air og opnaði kassann, starði nið- ur í hann oig flýtti sér leiðar sinnar. I>að var engu líkara en hann hefði í hyggju að gera lög- regllunni aðvart. — Tóma! hrópaði frú Andersen í áttina að trénu. Það kom eklk- ert svar, heyrðist aðeins hvísfc- •ur í greinunum. Hún gekk nið- ur að póstkassamum og dró upp dauða hænuna. — Æ, vesllin.gurinn! Hún þukl- aði á henni og komst að raun um að það var aðeins höfuðið sem hafði orðið fyrir hnjaski. Bömin tvö komu Maupandi. — Það var Hermansen sem ófc á hana í bílnuim. Ég sá hvarnig hann sneri ti! stýrinu tiH aö hitta hana, upplýsti Bog- er með virðuleik. — Það var gott að hann hitti, þá þarf patotoi ekki að höggva af henni hausinn. Og nú erum við búin að fá í maitinn í dag. Tóna! Hún kaflaði öign hærra og tók upp brjóistaihaidara sem lá undír trénu. Tóna og Eirífcur komiu niður úr trénu. Þau voru dálítið móð og fötin fóru ekki allskostar vel á þedm.. Tóna fór í pr.jónajakka mömmunnar meðan hún vósalt á einm greininni. — Haldurðu að hana gruni noikfcuð? Eiríkur var dádítið mið- ur sín. — Þú kemist að bví þegar þú kcrnur niður. — Vertu hér kyrr. Ég tala við HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 7 SKÁLDSAGA EFTIR SIGBJÖRN HÖLMEBAKK: inn að biðja þín? ■ — Ertu skrýtin? — Það vantaði Mkia baira! Frú Andersen létti sýnilega. — Patobi hefur reyndar efcki gert það heldur. — Það er illlla gert af paibba, saigði Tóna hneyksluð. — Þú œttir að skammast þín fyrir að tala svona um hann patoiba þinn. Hún fór að undir- búa bálið. Notalegur reykjarilm- ur barst útum garðinn. Rétt á eftdr kom krakfcaihópur asikvað- andi; sennilega runnu þau á reykinn,. Þau voru uppdubbuð edns og fyrir þjóðhátíð og flóru strax að birgja sig upp með hænufjöðrum. — Nei, hvað þið eruð fín„ sagði frú Andiersen. — Við ætlum að opna Hteik- völlinn, hrópuðu þau hvert upp í annað. — Það verður hiljónnílist, Lúðra- svedt. hana einn, sagði hann þungur á brúnina. — Bíddu! Hann tók sér stöðu fyrirfram- an frú Andersien. Hún virti hann ramnsafcandi fyrir sór. — Da,ginn! saigði hann hressilega. — Daginn! Hann fesiti au,gun á dauðu hænunni. — Þaö er fína veðrið. Frú Andersen kdnfcaði kolli. — Hvemig var uppi? Heitt? — Já, ofsahiti. Ég verð víst að hlaupa! Skóiinn. Hún horfði á hendumar á hon- uim og á brjóstahaldarann sem var mieð greinilegum fingraför- urn. — Ætlarðu ekfci að bvo þér fyrst? — Jú, kamnski dálítið vatn i fésið . . . Hún kimkaði kolli í átt að bensiíndælunni og hamn élti. Hann þvoðd sér uim hendumar meðam hún dæfldi. Allan tímiann virti hún hamn fyrir sér, rólega, rannsaikandi, en án ailirar and- úðar. — Andlitið lifca! Hann hlýddi og þvoði sér í framian, en þegar hann fálmaði eiftir vasaíklliút, rétti hún ho-nuim brjóstahaidarann og eldrauður í and'iiti fór hann að þurrka sér. Þegar hanm rétti henni hamn loks aftur, spurði hún formálalaust. — Þykir þér vænt um hana? — Já. Hann sagðd þetta hifcst- andi og gerði sér líMlegan tií* að" taka á rás, en. hún benti homum að dæla. Hann hnyklkti stöng- innii til og frá meðan hún neri brjfóstahaldaranum undir vatns- bununni. — Þykir henni vænt um þig? — Já. Hann saigði þetta ein- beittur og ákveðinn en bætti sifð- an við eins og hikandi. — Ég held það. — Það er bezt þú komir þér af stað. Þegar hann va,r kom- inn út a.ð hliði, kiallaðd hún til hans. — Þú getur komdð að borða ef þú viilt. Við fáum hænsna- steik! — Kærar þakkir. Frú Andersen horfði á efltir honum og kírndi en amdílitið va,rð svipþyngra þegar Tóna klömgr- aðist niður úr trénu. Tóna rak fótinn í hænuna með- an móðirin hemgdi brjóstahald- arann til þerris. — Hvað er ég oft búin að segja þér að Dáta nærfötin mínj í friði! Tóna flleyigði sér í fang móð- urinnar, sem sitóð kyrr með dótturinia í flaðmd sér oig ruiggaði henni. — Krakikatojállfflar! Svo settist hún í grasið og fór að reyta hænuna. — Annars Mkar mér eklki að þið séuð að þesisu baima uppi. Þið getið döttið niður oig háls- brotnað! — Hvar ættum við anmairs að vera? Tóna lét fallast niður við hliðina á henni. — Það er aills staðar. fullt af kröklkum'. — Þú ættir að sikammast þín fyrir að tala svona. Frú Ander- sen horfði á bömim sem vom önnum kafin við að safna eldi- viði í bálið. — Við sem höflum þennan indæflis gairð. Huigsaðu um hin greyin, sem hafa eldd annað en sméigrasfllöt! Hún gaut augunum að eskd- trénu. þar sem rétt glli'tti í hengi- rúmið sem bærðdst í gloiunni. — Á minni tið héldum við okfciur við jörðina! — Þið paibbi? — Við pabbi, j:á! — Segðu mér frá því þegar þú hittir hann. I fyrsta skipti. Frú Andersen bandaði höfðinu í átt aö bílflaikinu. — I bíl, sagði Tóna vonsvik- in. — Þvættingur. Það var í veig- arskurði. Ég var á hjóli og svo sprakk hjá mér. Frú Andersen sat þarna og huigsaði sig um. — Qg þarna sat ég í skurði og tíndi puntstrá o>g vonaði að einhver kæmi framlhjá, — _Og þá kom pabtoi? — í toílnum! Þá var hann siaflla- flínn. Alvag gljáandi., — Bætti hann slömguna fýrir þig? — Nei. Hún brosti með srjáfltfiri sér. — Við vorum þama a,Ifl,a nóttina og snemma um morgun- inn þegar sióflin kom upp fleygði hann h-onurn inn í aftursætið. Og svo óikum við heim. — Hingað? — Já. Hanm hafði keypt k,ram- búðina af náunga sem fór á hausinn. Hann fókk hana fyrir næsturn efcki nei.tt, því að þá vildi engiinn eiga heima hér út frá. Þú getur ekfci ímyndað þér hvað eftir var í hiílfliumuim. Kj'óla- efni og postuliín og kex og nið- ÚrfsÚðuýöriíÍv "Ög' 'Öiröýsn 'íáf öli. Oklkuir leið stórkostlega í heilt ár. — Af hverju giftuð þið ykkur efckii? — Hjónabamdið er alvarflteigur hlutur, Töna. Það endiar offltast nær í hjónasfcilnaði og alfls kon- ar leiðinduim. — En það slkilja eklki alUir. — Nei. Hún leit sem snöggvast á tvær frúr sem gengu framihjá úti á veginum. — Það er offlt verst af öUu. Fólk gengur an og hvæsir hvort á annað og þykiist vera að gera bömunum greiða. Það er ömurlegt að sjá það. Hefði þa-ð bara ekiki verið gift. — Já, en þegar fóflki þykir vænt hvoru um annað, þá á það að gifta sig, siagði Tóna þrjózku- lega. — Hver seigir' það1? — Eirfikur. — Þú átt efcki að hlusta á svona stráfcpjafcka! Og hvað á hann eiginilega við? Er h-ann bú- — Systir miín á að klippa á smúruna, saigðd ungur miaöur mj ög hreylkinn. — Della, hún á bara að halda á sikærunum. — Hypjið yklkur þá héðan. Hvað haldið þið að mömmur ykkar segi ef þið atið ykkur út. Þau rifust ögn um fjaðrimar. Síðan þus,tu þau aftur útuim, garðsMdðið. — o Emdalþátt Hermansen væri for- maður í leikvallamefndinni, var það samt sem áður frú Salvesen sem hafði verið aðalldriffjöðurin. 125 g smjör 3 msk. kavíar 1 msk. rifinn laukur Hrærið saman smjöri, lauk og I kaviar. SkreytiS meS klipptum l graslauk og notið á smurt J brauð, með köldum eggjarétt- um og steiktum fiski. i-'l Hrært smjör með mismunandi bragðefnum gerir matinn fjöl- JL | breyttari, fyllri og bragðbetri. J | SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓT.Ó-eldavélar af mörgum stærðium og gerðufn. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆDI IÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. K uppsvegi 62 - Sími 33069. fiARPEX hreinsar gólfÉeppin á aBigaliragói Fa J ] BÍLALEIGA 'AJLUR RAUÐARARSTIG 31 Vetmrútsalan yfir. VÖRUR Á GJAFVERÐI. 1i 5 Laugavegi 71 — Sími 20141. stendur GÓÐAR Ó. L. AURA FEIA Dag- viku- og mánaöargiald

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.