Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 26. marz 1970 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA H Kvöld annars páskadags syngur Sigríður E. Magnúsdóttir fimm Maríuljóð í undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. sjónvarpssal við i*. iðjudaginii 31. marz kemur Gunnar Gunnarsson fram j þættinum Maður er uefndur . . ., og ræðir Thor Vilhjálmsson við hann. Dagskrá sjónvarps um hátíðina • Föstudagur 27. marz 1970. (föstudagurinn Iangi). 20,00 Fréttir. 20,20 Vcður. 20,25 Stabat Mater. Poiýfónkór- inin syngur í sjónvarpssad. — Sönigsitjóri: Ingólfur Guð- brandsison. H. Schiits: Also hat Gott. T. Victoria: Pop- ule meus. G. P. da Palestr- ina: O, crux, aive og Staibat Mator. 20,40 „Krossferli aó fylgja þín- um“ . . . Mynd frá landinu helga, aðallega Jerúsalem. — Þangað koana búsundir píla- gríma í dymibilvifcunn i ár hvert til að, fylgja krossferlli Krists. Landslafí og myndir úr borgarlifi mieð. svip. lið- inna alda er haft að baiksviði. Þýð.: Sr. Garðar Þorsteinsson. 21,35 Hedda Gaibler. Sjónleikur í fjórum þáttuim eftir Henrik Ibsen. Þýðandi: Árni Guðna- son. Leikstjóri: Sveinn Ein- arsson. Sviðsmynd: Snorri Sveinn Friðriksson. Stjóm- andi upptöku: Taige Amm- endrup. Persiómur og leikend- ur: Jörgen Tesman: Guðm. Pálsson. Hedda Tesman: Helga Badhmann, Júlíana Tesman: Þóra Bbrg, Thea Elvsted: Guðrún Ásmumdsdóttir. Asse- sor Brack: Jón Sigurbjöms- son, Ejlert Lövborg: Helgi Skúlason. Berta: Auróra Hall- dórsdóttir • Laugardagur 28. marz 1970: 15,55 Enduirtekið efni. — Svip- myndir. Steinunn Briem heiimisiækir Vigdási Kristjáns- dóttur,. listvefaira, og Guð- mundu Elíasdóttur, söng- konu. — (Áður siýnt 2. des, 1968). 16,30 Landkönnun á norður- slóðum. Síðasti bátturinn af fjórum, s'em Kvikimyndaráð Knnnda lét gera um férðir og ævisitörf Vilhjálms Stefáns- sonar og Hemrys Larsens. I þessum þsetti eir aðallega rætt um auðlindir og framtiðar- horfur heimskautasvaeðanna. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. v Á'ðúr éýnt'24.' fébn^'>* 1°70 16.55 Vor í Daghestan. Hátíða- höld í sovétlýðvd’.dinu Dag- hestan. Þýðandi og bulur er Silja Aðalsteinsdóttir. Áður sýnt 12. janúar 1970. 17.25 Risinn Tólftonni í vina- leit. „Ledkbrúðulandið“ sýnir Gaimialt ævintýri fært i ledlt- búning af Herdisi Egilsdótt- ur. Áður sýnt í Stundimni okikar 18. jan. 1970. 17,45 íþiróttir. M.a. leikur milli Olfanna og Leeds í fyrstu deil'd ensku knattsipymunnar. Umsjóinarmaður: Sigurður Sigurðsson. — HLÉ. — 20,00 Fréttdr. 20.25 Veður og auglýsingar. — 20.30 Dísa. Vistaskipti. — Þýð- andi: Ellert Sigurbjömsson. 20.55 Fljótsdalshérað. Sjón- varpsdagskrá, gerð s.l. sumar. Kvikmiyndun: Öm Harðarson. Umsjónairmaður: Eiður Guðnasom. 21.55 Allt vill laigið hafa. (Fuh 0t£ Láfé). — Bandarísk gam- anmynd, gerð árið 1957. — Leiksitjóri: Richard Quine. — AðaliMÍutverk: Judy HoCly- day, Riohard Conte og Salv- atore Baccaloni. — Þýðandi er Rannvedg Trygigvadóttir. — Rithöfundur og kona hans eiga von á bami eftir sex ára sambúð. Kaupa þau hús, sem reynist þurfa laigfæring- ar við, og fá til sín föður eiginmannsins til trausts og halds. 23.30 Dagskrárlok. — • Sunnudagur 29. marz 1970: (Páskadagur). — 17,00 Páskaguðsiþjónusta íSjón- varpssal. Séra Grimur Gríms- son, Ásprestakalli, prédikar. Drengjaikór Sjónvarpsins syngur með aðstoð karla- radda. Söngstjóri: Ruth L. Maignússon. Qrganleikari er Ámi Armbjamarson. 17,50 Tónleikar. Fantasía í c- molll fyrir píanó (K-475), eft- ir W. A. Mozart. — Heinz Schröter leikur. Þrjú lög fyrir klarínettu og píanó eft 'r Robert Schumann. — Karl T. eister og Christoph Eschen- bach leika. '9,15 Stundin okikar. — Fúsi flakkari kemur í heimsókn. Séra Sveinn Víkingur leggur gátur fyrir böm í Sjónvarps- sal og heima. Nemendur úr dansskóla Eddu Scheving og Sigiríðar Ármann sýna dansa, sem þær sömdu ásamt Ingi- björgu Björnsdóttur. — At- riði úr sýningu Þjóðleikhúss- ins á barnaleikritinu Dimma- ’imim eftir Heleu Egilson. — ’ Gísli A,'freðsson. "■'"nnir' Kristín ölafsdóttir. TTmsión: Andrés Indriðason og Ta.ffp Amimendrup. 19,00 HLÉ. — 20,00 Fréttir. Á föstudaginn langa syngur Pólýfónkórinn í sjónvarpssal undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar lög eftir Schiits, Victoria og Palestrina. Á páskadagskvöld sýnir sjónvarpið óperuna „Töfraskyttuna" eftir Weber, sem gevú legu umhverfi þýzkra skóga. Með aðalhlutverkin fara Árlene Saunders, Ernst K " " 'ck, Edith Tilathis, Toni Blankenheim og Tom Krause. Flutningur óperunnar tekrn- xlst. 20,20 Veðuir. 20,25 Göemiul hús í Skaigafirði. Kvikmynd um tvær torfkirkj - ur í Skagafirði, í Gröf og að Víðimýri, sem báðar eru korrmar mjög til ára sinna. Litazt er um í þessum gömlu guðshúsum, sem eru i umsjá þjóðminjavarðar, og rifjuð uipp nokkur atriði úr sögu þeirra. — Kvikmyndun ann- aðist Öm Harðarson, en um- sjónarmaður og þulur er Öl- afur Raignarsson. 20,50 Nefndarfundur. Gamian- leikur, gerður af Sænska sjónvarpinu, um húsnæðis- vandamál, marklitla mœlgi um þau og litla þakkingu méiirófsimanna á því, som ger- ist í krimgum þó. — Þýðandi er Dóra Hafsteinsdótti r. — (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.25 Töfraskyttan. Öpera eftir Carl Maria von Weber. Þýð- .andi: Bjöm Matthíasson. — Lei'kstjóri: Joachim Hess. — HIjómsveitarstj.: Leopold Ludwig. Aðalhlutverk: Arl- ene Sáundérs, Erhst Kozub, Gottlob Frick, Edith Maithis, Toni Blankenheám og Tom Krause. Óperan gerist í æv- intýralegu umlhverfi þýzkra slcóiga og lýsir bairóttu ungs veiðimanns, sem heitir Max, við stouiggialegan keppinaut, Kaspar að nafini, um hug og hjarta Agötu, dóttur slkó'gar- varðarins. 23.25 Dagskrárlok. • Mánudagur 30. marz 1970. (Annar páskadagur). 20,00 Fréttir, — 20,30 Veður og auiglýsingar. 20,35 „Mairía, meyjan skaara“.< Sigriður E. Maignúsdóttir syngur fimm Mariuljóð í Sjónvarpssal við undirfleik Ölafs Vignis Albertssonar. — Karl O. Runólfsson: Maríu- vers. Þýzkt þjóðlag: María á fjallinu. Max Reger: Vögeu- Ijóð Marfu (Þorsteinn Valdi- marsson). Páll Isólfsson: Mar- íuvers (Davíð Stefánsson frá Fagrasikógi). Franz Schubert: Ave Mairía (Walter Scott). — 20,55 Skemimtibáttur Jerry Lewis. Kvikmyndaleikarinn og æringinin Jerry Lewis skemmtir og tetour á móti gesitum. Þýðandi: Dóra Ha.f- steinsdóttir. 21,50 Rósastríðin. Framhaílds- myndaflokkur, gerður af BBC eftir leikritum Shakespeares og fluttur af leikurum Kon- unglega Shakespeareleikhúss- ins. — Játvarður IV. — fyrsti kafli. — Þýðandi: Silja Að- alsteinsdóttir. Leikstjórar: — John Barton og Peter Hall. Efni síðasta kafla: f baráttu sinni við Hinrik sjötta af Lancaster-ætt nýtur Ríkarð- ur af York stuðnings jarls- ins af Warwick. Með illum réðum tekst SuflWk jarli w óvinum konungs að koma Gloucester konungsvemdara. fyrir kattarnef, Konungur er harroi sleginn, en er brck- lítill og lítt vaxinn til emb- ættásins. York er sendur til Irlands, til þess að bælanið- ur uppreism þar, en heíur áð- ur skipulagt uppþot á Eng- landi, sem þrjótur að nafhi Jack Cade á að stjóma. 22,40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 31. marz 1970. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður og auiglýsingar. 20.35 Maður er nefndur ... Gunnar Gunnarsson. Thor Vilhjálmsson ræðir við hann. 21.20 Stúlka í svörtum sundföt- um, Sakamálamyndaflokkur, gerður af BBC. Lökaþáttur. Þýðandi . Rannveig Tryggva- dóttir. — Meðal efnis næst- siðasta þáttar: Heager og kona Napiers telja, að myndin, sem virtist vera af henni, hljóti að vera fölsuð. Mitchell biður Sheridan að tala við Grace Heager og lætur hann hafa mynd af Lisu Martin, sem Ramsey blaðamaður hafði týnt. Grace heimsækir Kathy Sheridan í þann mund sem faðir hennar hringir og segir henni að hitta sig við báta- skýlið. Ræður Grace henni frá því að fara. Á meðan rann- sakar Sheridan bót Ramseys blaðamanns, sem kemur þar að honum. 21.40 Dregur sjór til sín. Blóð mannsins er salt eins og sjór- inn, og sagt er, að þaöan komi honum þráiin til hafsdns. Myndin lýsir þesisari óslökkv- andi hetjudáðum og kemur víða við, en staldrar bó lengst við seglskipin gömlu og góðu. Þýðandi og þulur: Þórður öm Sigurðsson. 22.35 Dagskrárlok. «JP og skartgripir ÉXÉKORNBIUS HP JÚNSSON skálavördustig 8 Sængu vf d tnaður HVÍT,TR jb mislítur lök KODDAVER GÆSADUNSS/KNGUh ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKOLA V,JRDUSTtG 21

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.