Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 5
Fimwvtudagur 26» marz Wm----Þ0BÓ0W2EJJ1NN — SÍÐA 5 3 B Svarta perlan" veröur með Sem kmmugt er af fréttum, ákvað brasiliski landsliðsþjálfar- inn í knattspyrnu, Saldanlia, að setja hinn heimsfræga knatt- spyrnumann Pele, eða „svörtu perluna“ eins og hann er títt nefndur, út úr Iandsliðinu. Þetta hefði hann ekki átt að gera, því að , á samri stundu lá við uppreisnarástandi í Brasilíu og Saldanha var samstundis vikið frá störfum. Sá sem við liðinu tók af hon- um, Zagalo, átti ekki annars úrkosta en að taka Pele inn í liðið aftur. Og svo sannarlega þurfti hann ekki að sjá eftir því s.l. sunnudag, þegar Brasilía og Chile mættust í landsleik, sem fram fór í Sao Paulo. Brasilíumenn unnu 5:0 eftir að hafa haft yfir í leikhléi 4:0, og það var „svarta perlan“, sem var maður dagsins og átti allan heiðurinn af þessum stórsigri. Fyrir utan að skora tvö markanna sjálfur, átti hann stærstan þátt í hinum þremur, og nú er sagt að hann sé betri en nokkru sinni áður, jafnvel betri en hann var 1958 í HM í Svíþjóð, þar sem hann varð heimsfrægur á einum degi og hefur síðan verið kallaður | „komingur knattspyrnumannanna“. Það verður því í 4. sinn sem Pele tekur þátt í HM þegar liann leikur með liði sínu í Mexikó næsta sumar, og það eitt, að komast með brasiliska landsliðinu í fjóítíhi sinnum á heimsmeistarakeppni er jrfrek, sem duga mun til að lialda nafni Pele á lofti um aldur og ævi. Hörð barálta Sovét-manna og Svía á HM í ísknattleik Eru nú efstir og jafnir með 10 stig Eins og við höfum áður sagt frá, stendur heimsmeistara- keppnin í ísknattleik nú yfir í Svíþjóð. Geysilega hörð barátta um efsta sætið hefur verið milli Svía og Sovétmanna og að lokn- um 6 umferðum eru þeir efstir og jafnir með 10 stig. Greinilegt er, að þessar tvær þjóðir eru í sérflokiki á mótinu og hafa hvor um sig aðeins tap- að einum lei'k. Svíar unnu Sóv- étmenn í leik þessara aðila 4:2 (1:1 2:0 1:1) en aftur á móti töpuðu Svíar fyrir Finnum 1:3 (0:2 1:1 0:0). Þá unmu Tékkar Pólverja 10:2 (5:0 2:2 3:0), Svíar unnu A-Þjóðverja 6:2 (1:1 3:1 2:0) og voru 18.226 áhorfendiur að leiknum að því er NTB fréttastofan segir. Sovétmenn unnu Finna 16:1 (5:0 8:0 3:1) og eru þetta furðuleg úrslit eftir að Finnar höfðu unnið Svía 3:1, en Svíar áftur á móti unnið Sovétmenn. Staðan í mótinu er nú þessi: Sovétríkin 6 5 0 1 42:8 10 Svíar 6 5 0 1 33:12 10 Tékkar 6 4 0 2 34:19 8 Finnar 6 3 0 3 16:29 6 A-Þýzkaland 6 0 1 5 7:31 1 Pólland 6 0 1 5 8:45 1 utan úr heimi ■ Bandaríski hóstökkvarinn. Bill Blliott frá Texas sigraði í hástökki á frjálsiþróttamóti, sem haldið var í Los Angeles um síðustu helgi, með því að stökfcva 2.14 m. Þá sigraði Finninn Erkiki Mustakari í stangarstökki, stölkk 5,03 metra. ■ Israel sigraði EJþíópíu i landsleik í knattspyrnu um síðustu helgi' 5:1. 1 leikhléi hafði Israel skorað 3 mörk gegn engu. IsraeJismenn undir- toúa sig nú af kappi fyrir HM í Mexíkó, en þar verða þeir í riðli með ítalíu, Svíþjóð og Uruguay. Evrópukeppni kvenna í handknattleik HC tapaBi 19:9 fyrír Leipzig Síðari leikurinn aðeins formsatriði segja Danir KJÖRSKRÁ NJARÐ VÍKURHREPPS Kjörskrá fyrir hreppsnefndarkosningar, sem fram eiiga að fara í Njarðvíkurhreppi sunnudaginn 31. maí 1970 liggur frammi í skrifstofu hreppsins að Fitjum, frá 31. marz n.k. á venjulegum skrif- stofutíma. Kærur út af kjörskrá, um að einhvern vanti eða sé ofaukið þar, skulu vera skriflegar og hafa borizt á skrifstofu sveitarstjóra í síðasta lagi laugardag- inn 9. maí n.k. Njarðvík, 23. marz 1970. SVEITARSTJÓRINN í N J ARÐ VÍKURHREPPI. AUGL ÝSING UM STÖÐU Staða haskólamenntaðs sérfræðings, hag- fræðings eða viðskiptafræðings, er laus til umsóknar við Bfmaðarbanka íslands. Sér- fræðingi þessum er ætlað að veita forstöðu væntanlegri hagdeild við bankann. Laun samkvæmt 8. launaflokki reglugerð- ar vfm störf og launakjör starfsmanna banlfe nna. TTmíþknir sendist bankastjórn Búnaðar- ankans fyrir 15. apríl næstkomandi. ^ÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik er nú iangt kom in. Um síðustu helgi lék danska liðið HG og a-þýzka liðið Leip- zig fyrri leik sinn í 4ra liða úrslitunum. A þýzku stúlkurn- ar reyndust algerir ofjarlar þeirra dönsku og sigru'ðu 19:9 eftir að hafa haft yfir 10:4 í leikhléi. Þessi yfirburðia sigiur a-þýzku stúlkna’nnia kemmuir raiunar eikiki á óvart, því aö um áraíbil haía A-Þjóðverja,r átt frábaer lið í handikniattlleik kvenna og heí- ur Leipzig-liðið m.a. orðið Evr- ópumeistari. Síðari leiikiur þess- ara liða fer sivo firaim næst- komiandi sunnudag í Kaupm.h. og seigja dönstou blöðin það að- eins formsatriði að ljúka hon-® um. Eftir þennan sigur eru a-1 þýzku stúlkurnar komnar í úr- slit í Evrópiukeppmnni. í blaðaviðtaili eftir leikinn siaigði danska stúlkan Ditte Poulsen, sem varði mark HG, að leitourinn hefði verið eins og martröð fyrir sig. — Við vissiuim fyriirfraim að leikurinn yrði erfiður, sagði hún, en á þessiuim ósköpum áttumviðekki von; þó gerðum við aílílrt sem við gáitum, en ekkert dugði. Mesta athygli í þýzka liðinu vakti stúlfcia að nafni Wailtraud Czelaika og skoraði hún 8 mörk í leiknuim, öll úr langsfcotuim, þrátt fyrir það að hennarværi gætt sérstaklega lengst af í leikniuim. Þetta stóra tap HG„ sem er i sérflokki í dönskum kvenna- handknattleik, er enn eitt áfaill- ið fyrir danskan handknattleik. Að fá þetta stóra tap ofan í 17 marka ósigurinn sem karla- landslið þeiri-a vai-ð að þola gegn Júgósiövum í HM, ereins og að fcasta sialti á sárið. -<S> Húsfyllir á ténleskunum í seinni tíð hefur tónlistar- Trio of London er skipað á- láfið á Akureyri heldiur verið að gætu listafólki þeim Carmel glæðast og þykir sumum enn Kaine fiðOiuleikara frá Astralíu, meiri tíðindum sæta, að að- Peter Willison sellóleikara frá sóknin hefuir færzt til mun-a í London og Philip Jenikins píanó- auikiana. leitoaira frá London, sem um Það befiuir stundum heyrzt, að sikeið hefur verið búsettur hér- Akureyringar ættu það til að nyrðna og stundað kennslu við vena diálítið bágrækir við tón- Tónlistarskóla Akureyrar. ledtoa, en í vikunni, sem leið, er Trio of London bar hér að garði, var setinn bekkurinn í Borgar- Þau þremenningar léku hér og bíói, og rítoti að vonum mikil víðar um land fyrir rumum hrifning. tveim árum. Það er a-þýzka stúlkan Waltraud Czelake, sem sést hér á mynd- inni með boltann, en hún skoraði 8 mörk í leik Danmerkurmeist- aranna HG og a-þýzku meistaranna Leipzig í Evrópubikarkeppn- jnui s.l sunnudag'. Skíðakennsla og keppni í ÍR- skálanum um páskahelgina 'BLÓM BLÓMASKREYTINGAR GJAFAVÖRUR Önnumst skreytingar fyrir ráðstefnur og fundi. OPIÐ FRÁ KL. 9 F.H. TIL KL. 10 E.H. ALLA DAGA. ATH.: Höfum í þjónustu o'kkar lærðan bló'maskreyt- ingarmann, nýkominn heim frá námi, með fyrsta flokks vitnisburði. SENDUM UM ALLAN HEIM. Um páskana verður mikið um að vera hjá Í.R.-síkólanum í Hamragili við Kolviða rhól Skíðadaild Í.R. gengst þar fýri skíðakennslu og margvíslegi keppni. Kennarar í sfcíða kennsilunni verða þeir He1 Axelsson og Þorbergur E. steinsson. Fyrst er að nefina keppni snjóþotu, þar sem keppt ver ur í tveiim flokikum, en keppni verður einunigis fyr bö-rn og unglinga og fer fra.r á morgun, föstudaiginn lamga, Á laugardaiginn verðui keppni við skálann, sem fólg- in er í því, að tveir renna sér niður í einu og ganga síðan upp aftu-r og renna sér síðan aftur niður, og sigrar sá, er beztan tíma hlítur. Etoki er nauðsynlegt að vera góður á skíðum til að taka þátt í keppninni, því að aðailatriðdð er að vera nógu fíjótur upp. Fólk er hvatt til að taka þátt í keppni þessari ,því að hún er opin öllum. Á páskadagsimorgun mun verða haldin guðsþjónusta og mun sr. Sigurður Haufcur Guðjóns- Framhald á 13. síðu. BLOMABUÐIN DÖGG ÁLFHEIMAR 6 SÍMI 33978 REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.