Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 13
Fimmtiidagur 26. marz 1970 — WÓÐVIUINN — SlÐA Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudæbir. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 Simi 30 1 35 Volkswageneigendur Höfum fyrlrliggjancö Brettl — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á eínum degi með dsgsfyrirvara fyrir ákveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipho'ii 2s. - Sími 19099 og 20988 Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa. leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Lausar stöður Athygli er valkin á auglýsingu í Lögbi-rtingablað- inu 21. marz 1970, varðandi lausar stöður við Raunvísindastofnun Háskólans. í fyrri auglýsingu hafði fallið niður eftirfarandi málsgrein: „Fastráðning kemur til greina, ef um sérstakar aðstæður er að ræða og sérstaka hæfni um- sækjanda“. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur ti'l 15. apríl n.k. Raunvísindastofnun Háskólans. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MOTORSTILLINGAH LJÖSASTILLINGAR Látið stilla i tima. Fjjót og örugg þjónusta. 13-10 0 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningiu við andlát og jarðairfar föður míns, tengd'aföður og afa MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR, Fálkagötu 22. Bjarnþrúður Magnúsdóttir, Þorbjörn Sigurðsson, Magnús Þorbjörnsson, Halldóra Aðalsteinsdóttir, Vigdís Þ. Janger, Gunnar Janger Sólveig M. Þorbjörnsdóttir, Kristján Guðmundsson Sigrún Ólafsdóttir. Alúðarþakkir færum við ölTum þeim, er auðsýndu okkux samúð og Muttekningu við fráfall og jarðarför FRIÐLEIFS INGVARS FRIÐRIKSSONAR. Sérstakíega viljum við þakka samstarlsmönnum og fé- lö'gum hans hjá Vöruibílastöðinni Þirótti, Málfundafélag- inu Óðni og Verkalýðsráði Sjálfstæðisflokksins. Halldóra K. Eyjólfsdóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. Útvarpið Framhald af 12. síðu. dórssyni (áður útv. 30. júlí s.l.). 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17.15 Framlburðarkiennsla í dönsiku og ensiku. — TónB. — 17,40 Útvarpssiaga bamanna: — „Siskó og Pedró“ eftir Bstrid Ott. Pétur Sumarliðason les þýðingu sina (11). 18,00 Félags- og fundarstörf: — 9. þáttur. Hannes Jónsson fólagsfræðingur talar um réttindi og skyldur félags- manna við lýðræðislegar að- stæður. 18,20 Tónleikar. — Tilkynning- ar. — 18,45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldisins. 19,00 Fréttir. — Tilkynninigar. 19.30 Víðsjá. HaraJdur Ólafs- son og Ólafur Jónsson sjáum þáifetinn. 20,00 Lög unga fólksins. Gerð- ur Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. — 20,50 Lundúnapistill. — Páll Heiðar Jónsson seigir frá. 21,10 Norsk tónlist. Fílhanm- oniusveitin í Osló leikurtvö tónverk. Stjómandi er övin Fjeldsted. Einlleikari á píanó: Robert Riofling, a) Norslk rapsódía nr. 2 eftir Johan Halvorsen. b) Konsert fyrir píanó og kaimmiersveit eftir Fartein Valen. 21.30 tJtvarpssiaigan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjama- son. Höfundur les (20). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfreignir. — Iþréttir. Jón Ásigeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Steip- hensen kynnir. 23,00 Á Mjóðbergi. Abralham Lincoln — mynd og sjálfs- mynd. Söiguleg dagskrá, sett saman af Mareus Cunliffe prófessor í bandarískri sögu við háskólann í Manchesfeer. Með hedztu hlufevertein fara Williaim Greene ag Ray Orchard. Sungin eru lög úr Þraelastríðinu. Stjómandi daigslkrúrinnar er Margaret Davis. , 23,55 Fróttir í stuttu miáli. — Dagsikrárlok. — TRYGGIIMG ER NAUÐSYN FERDA-OG FARANGURS TRYGGING eitt simtal og pér eruð tryggður ALMENNAR TRYGGINGAR í* PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 Skíðakennsla FramihaiLd af 5. síðu. son messa, en. eftir hádegið fer fram „old boys keppni í stóru svigi“ otg er öllum heimál þátt- taka, sem eru orðnir 35 ára, og hafa eklki keppt sJI. 4 ár. Er ekki að efa að þarna verður hörkukeppni á milli beztu skíðaimaima Reykjarvikur áður fyrr, keppni seim eniginn ætti að láta fram hjá sér fara. Annan í páskum fer fram og keppni páskamót í svigi með þátttöku þeirra reytkvísku skíðamanna, sem ekki fáru á Xjandsmót skíðamanna á Siglufirði. Mikill snjór er nú í Hamra- gili, og er togforaut þar i gang.i yfir páskana; þama ei-u og upplýstar brekfcur. Veitingar em bæði seldar í sfcálanum og í sérstökum söliuibíl í gilinu. Gistirými er mjög tatomarikað í sikállanum og geta þeir, sem ekki hafa keypt dvalarkort i bœnum búizt við að etoki verði hægt að útvega þeim gistingu. Góð færð er að skálanumi, og fært fýrir alla bíla. Er fóllk hvatt til að fjölmenna í Hamragil skíðaparadis f.R.-inga uim páskana, og njóta góða veðursins og fjaiRaloftsins. Ferð- ir verða í Haimraigil frá Um- ferðamáðstöðinni fimmtudag og föstudag kl. 10 fJh., laugardag kl. 14 og sunnudag kl. 10 f.hu Allar nánari upplýsingar veitir B.S.l. (Frá ÍR). Kynnizt töfrum öræfanna 13 daga sumarleyfisferðir á tíma- bilinu frá 5. júlí. -— Síðasta ferð 9. ágúst. V ULFflR IflCOBSEN FERDflSKRIFSTOFfl loslurslrzll 9 Slmf: 13499 Austurstræti 9 — Reykjavík Sími 13499. Páskalil jur, túlipanar og mikið úrval annarra blóma. Gleymið ekki að gleðja ástvini ykkar með blómum á páskahátíðinni. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg Blóma- og grænmetis- markaðurinn Laugavegi 63. Ef þér ætlið ekkf út úr borginni, því þá ekki að bjóða íjölskyldunni að njóta fagurs útsýnis og góðrar þjónustu í Stjörnusal Hótel Sögu. — Verið velkomin. OPIÐ ALLA DAGA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.