Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Fiimimitudagur 26. marz 1970. Cói vertíi á Vestfjör&um □ Afli Vestfjarðabáta hefur yfirleitt verið góður á vertíðinni. Hafa línubátar á suðurfjörðunum bó skorið sig úr með góðan afla og mun meðalafli ljnubáta yfir alla Vestfirði hafa verið 7,86 tonn í janúar og 7,82 tonn í febrúar. □ Mikil og góð vinna hefur verið í landi, einkum á suðurfjörðunum. Hér fara á eftir aflafréttir og frásagn- ir af tíu stöðum vestra í gser. Patreksfjörður Patreksfirði 24/3 — Hér er komið á land 2742,8 tonn af vertíðarfisiki og er t>etta með betri vertíðum hjá Patreks- fjarðarbátuim — einkium mið- að við vertíðina í fyrra, sagði Þorvaildur Thoroddsen í við- taili við Þ.ióðvil.iann. Afla- hæsti báturinn hér er Látra- röst með 571,6 tonn í 43 róðr- um og aðallega fengið í net Þá er Vestri með 506,2 tonn í 36 róðruim. Er um 100 tonn- uim landað í öðrum verstöðv- um. Hetoningur er fenginn í net og hitt á línu. Þriðji er Jón Þórðarson með 480,1 tonn í 42 róðrum — veitt í net. Fjórði Dofri með 434,1 tonn í 42 róðruim — eingöngu veitt á Hnu, María Júlía með 333,2 tonn í 32 sjóferðum, Brim- nes 235,5 tonn í 36 sjóferðum á línu, og Þrymur með 182 tonn veitt með trolli. Hefur hann landað 13 sinnum á vertíðinni. Hér hefur miikil vinna verið f báðum frystihúsunum og unnið núna í marz til mið- nættis á kvölddn og allPar helgar. HéM.ur hefur vantað fólk í Iandi á vertíðinni og um helmiragur sjómanna á bát- unurn eru aðkomumenn. Iðulaus vestan stórhríð er hér í dag og sér vart milli húsa í éljunum. T álknafjörður Tálknaf.'rði 23/3 — Hér hafa komið á land um 1200 tonn af fiski á vertíðinni fram að bessu. Er bað svo til allt línuifiskur, vænn os fallesur til vinnslu. Hef- ur verið næg bg sóð vinna í frvst'húsinu í vetur. Þá er einnig saltað. hert os malað — hrogn söltuð fvrir Svíbióðarmarkað os gellttr frvstar fvrir matsölub-’s- in í Revkiavík. Tveir bátar hafa róið héðan á vertfði.nni Téiknfirðimsur hefur fengið uim 500 tonna af'a os Tunsufeiiið íjTn 475 tnnn. Þá hafa Patrpkpfíarðnrbátar landað hér öOt-ij trirrmi á vertfðinni. Þen-ar- pttir vertíð er sert ráð firrir ofl rovnn við st-átúðuveiðar eins ois í fyrra. En bað gaf góða rauin bá Þinerevri Þingeyri 24/3 — Hér er ver- tíðaraflinn um 1175 tonn hjá tveimur línubátum og einuim 1 troGilbát. I janúar bárust á land „Flýttu þér hægt 11 450 tomn, í febrúar 291 tonn og ! rösk 400 tonn í marz. Fnamnesdð hefur verið á línu og er búið aið fá 415 tonn, Fjölnir 360 tonn, en Sléttunesið hefur verið á ; trolli og er búið að fá um 400 tonn Hefur nýlega sfcipt yfir á net Línubátar voru á sjó í gær og fékk þá Framnesið 8 tonn og j Fjölnir 7 tonn. S’éttanesdð hefur j lagt netin í Víkurál og færðd sig siiðain sunnar í Koiluái. Fókk i : gær 22 tonna afla. 1 gær var suðvestan regnveð- ur og í dag er norðvestan sitór- hríð á Þingeyri, sagði Guð- mundur Friðgeir að lokum. Flateyri Flateyri 24/3 — Við náðum tali af gö-mlum skipstjóra og afl'a- kló á Flateyri. Heitir hann Sölvi Ás'geirsson og er fulltrúi Fisid- félagsins á staðnum. Það hefur verið dauft yfir aflabrögðum hér. Allir ungir menn komnir á burt og eldra fólk við vinnu í frysti- húsinu. Hér staríar til dæmis við fl'ökun gaimall skósimiður á ní- ræðisaldri. Hann heitir Guð- mundur Guðmundsson og vinnur fyrir hádegi að deginum. Þá er einn á 78. aJdursóri og þannig mætti kannski greina frá fleir- um Báturinn Ásgeir Torfason féfck 90 tonn í janúar og Bragi 62 tonn Þá hömlluðu bæði bilanir og óigæftir veiðum hjá þessum bátum í febrúar. Nýr bátur var keyptur hingað í plássið í marz. Hann heitir Sölvi og er sfeírður í höfuðið á viðmælanda ofekar. Gömuii aflakló á yngri árum á Garðari undir Barðanum. Þá er búið að breyta Sóley 1 skuttogara og hefur þessd út- búna-ður verið reyndu-r og gefst nokkuð vel, sagði Söi’.vi. • Gary Grant, Samantha Eggar og Jim Hutton eru þrír aðaljeik- endurnir I páskamynd Stjörnubíós „Flýttu þér hægt“ og sjást tvö þau síðastnefndu á myndinni hér fyrir ofan. Srðiireyri Súgandafirði 24/3 — Hér hafa komiið á lan-d á vertíðinni 1757,8 tonn í 242 sjóferöum. Tveir bét- ar berjast u-m efsita sæ-tið frá degi til dags og var í gærkvöldi aðeins 3 kg munur á heildar- afla þeirra á vertíðinni, sagði Gísli Guðmundsson, hafnarvörð- ur. Sif er efstur þ-ennan daiginn með 456,3 tonn, þá Ölafur Frið- bertsson með 453.2 tonn. Frið- bert G-uðmundsson 380,7 tonn, Björgvin 219,9 tomm, Stefnir 213 tonn og Hersir 136 tonn. Hefur verið nokkuð um bilanir hjá lægstu bátunum á vertíðimni. í dag er suövestan rok og rýfc- ur fjörðurinn endanna á milli. Flestir bétar eiru á sjó. Er ég nún-a að fýligjast mieð þeim í tal- stöðinni A’flinn hefur að mestu verið steinbítur undanfaima daga Á hafnarbakkanum i Bolungavik. og hefur verið rýr. Hafá bátar fengið um 10 tonn á 200 lóðir — nofekuð af þorsfci saman við. Þe-gar við fenguim loðnuna að austan fór heldur að fjörgast aflinn á Mnuna. Þessi loðna fryst fyrir austan er þói ekiki eins góð loönubeita eiins og Bolvxkinga.r hafa. Hafrún veiddi lcðnu hjá Grílmsey í haust og frys-ti þ-egar með sérstakri mie-ðhöndilun. Er þetta mun betri beita hjá Bol- víkingunum og fá þeir betri aflai, þó að þe-ir leggi línuna við h'liðina á bát með austfirzka loðnube-itu. Hnífsdalur Hnífsdal 24/3 — Hér er komið á land 676,1 tonn á vertíðimni. Hefur Mímir fenigið 294 tonn, Ás- geir Kristján 187,8 tonn og Guð- rún Guöleifsdóttir tæp 100 tonn. Síðustu daga hafa bátamir fengið um 10 tomna afla og hafa sótt hann suður á Látraröst. ^íldudalur Bíldudal 24/3 — EUefu bátar stunda rækjuvedöar og er afli þeirra fyrir áramót 207 tonn og eftir áramót fyrstu tvo mánuðina 210 tonn. Ekki hefur Pétur Thorsteins- son stumdað veiðar á vertíðinni vegna fjárhagsíegrar óreiðu á útge-rðinni eins og kumnugt er a£ f-réttum á dögiunu-m. Hólmavík Hólmavik 24/3 — Hér stunda níu bátar eingöngu rækjuveiðar og er enginn bátur hér fyrir of- an 28 tonn að stærð. Á land hafa kornið 237,8 tonn af rækju síðan um áramiót, Aflahæsti bát- urinn er Póistjaman 30,7 tomn, Guðrún Guðmundsdóttir 30.6, Vísir 29.7, SiguiriBari 28,2, HiHlmir 26.5, Sólrún 26.1, Vikin-gur 24.1, Hrefna 23.6 og Kópur 17.9 tomn. Rækja-n heiflur verið hamdpilluð hér. Hefur betta verið svo til eina atvinman í kauptúninu á vertíðinni. Bolungavík Bolungavik 24/3 — Vertíðar- afli er hér kominn yfir tvö þús- und tonn, sagði Benedikt Bj-arna- son í viðtali við Þjóðviljann. í janú-ar bárust á land 910 tonn, í febrúair 505 tonn og til 15. m-arz 442 tonn. Afla'hæst er Sól- rún m-eð 500 tonn og næstur Guðmiundiur Péturs með 50 tonna afla á vertíðinni. Um daginn kom flu-gvél með nýja loðnu í plastpokum og hef- ur hún reynzt betur en loðnan er k-om með Herðubreið aiustan af fjörðum. Nú er búið að kom-a upp sér- stökum vinnsiusal til þess að vinna hörpdisk og hafa af þesisu vinn-u fullorðnir menn og ung- lingair. Verður skelfiskuæinn unninn í ákvæðisvinnu. Hann er geymdur lifandi í sjó og unn- inn ferskur hverju sinni. Aðeins einn bátur stundar hö'rpudiska- veiðar. Það er Hrímnir. >á er hér stöðuig vinna við rækju og yfirl-eitt unnin eftir- og helgi- dagavinna í frystihúsinu að und- anfömu. Hér er vestan stórhiríð og vart hægt að afea á götunum vegna di'mimviöris-. lafur er eikki svo mikil ennþá. Isafjörður ísafirði 24/3 — Hér eru kom- in á land um 3 þúsiund tonn á vartíðinni, sagði Jón PáU H-ali- dórsson, fulltrúi Fiskifél-agsins. í j anúar kornu á land 99-6 tonn á móti 519 tonnum í fytrra og í febrúar 1007 tonn á móti 1181 tonni í fyrra. í marz eru afl-a- tölur hins vegar laiuslega áætl- aðar. Meöalaiflli þriggja iinubáita hundrað tonn hv-er og fimm tog- báta hundxað og fimmtíu tonn hver. Hinir þrír linubátar eru Hrönn með 340 tonn, Víkingiur II 324 tonn og Guðný 313 tonn. Tveir hæstu togbátamir eru Guðbjart- ur Kristj án með 516 tonn og Júlíuis Geirmundsison og Guð- bjö-rn með 500 tonna afla hvor. Rækjuaflmn er um 700i tonn á vertíðinni hér á ísafirði. Lin-u- bátaafli hiefur veirið góður á Vesffjörðum á þesisari vertíð, sagði Jón PáU. Meðalafli hjá línubátuim £ jianúar ex 7,86 tonn og í febrúar 7,82 tonn og er þá miðað við afllar verstöðvar á Vesitf jörðum — einkum haifia þó línubátar á siuðurfjörðunum gert það gott. Á ísafirði skafll á vestan stór- hríð ki. 10 í morgun. Fjöltefli Þróttar Þróttarar! Fjöltefli verður kl. 2 síðdegis á laugardaginn að Freyjugötu 37. Jón Kristinsson skákmeistari teflhr. (Kmatts-pymufélagið Þróttur). Heilbr.þjónusta Slysadeild Borgarspítalans verður opin allan sóflarhring- inn eins og vaint er, sími 81212. Læknastofur eru lokaðar frá kl. 17 á miðvikudag til þriðjudagsmorguns. Lækna- vakt er allan sólarhringinn í síma 21230. Helgarvarzla í apótekum er sem hér segir: í Xngólfsapó- teki og Laugamesapóteki á skírdag, föstudaginn langa og fram til hádegis á laugardag. Frá hádegi á laugardag, páskadag og á annan í pásk- um í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Lyfjabúðimar eru opnar frá kl. 10—23, en næturafgreiðsla er í Stór- holti 1. sfmi 23245 Kópavogsapótek er opið kl. 13 — 15 báða bænadagana, frá kl. 9—2 á laugardag og kl. 13 —15 páskadagana. Hafnarfjarðarapótek er opið kl. 14—16 bænadagana og Dfl ra L_I páskadagana, en kl. 9—14 á laugardag Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi um liátíðamar er sem hér segir: Frá kl. 17 á miðvikudag til kl. 8 á fimmtudag: Guðmundur B. Guðmundisspn og Isak HaU- grímsson. Frá kl. 8 á fimmtu- dag til kl. 8 á föstudag: Bergþóra Sigurðardóttir. Frá kl. 8 á föstudag til kl. 8 á laugardag: Páll Eiríksson. Frá kl. 8 á laugardag til kl. 8 á mánudag: Bergþóra Sigurðar- dóttir. Frá kl. 8 á mánudag til kl 8 á þriðjudag: Kristján Jóhannesson. Tannlæknavakt verður um hátíðamiar á vegum Tann- læknafélags íslands og Heilsuvemdarstöövarinnar. Verður hún til húsa í tann- læknastofum Heilsuvemdar- stöðvarinnar, þar sem Slysa- varðstofan var áður. Síminn er 22411 og vaktin er alla há- tíðisdagana og laugardag fri kl. 14—15. Mjólkurbúðir Mjólkurbúðir verða opnar svo sem hér segir: Á skírdag o' annan páskadag fré kl, 9—12 á laugardag frá kl. 8—13, en þær verða lokaðar á föstu- daginn langa og á páskadag Reykjavík: Lö-greglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 11200, slökkvilið og sjúkrabif- reið 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 50131, slökkvilið 51100, sjxikra- bifreið, sími 51336. Bilanir Hilanatilkyn-.iingar: Rafmagnsbilanir 18230. Hitaveituibilanir 25524. Vatnsveitubilanir 35122 Símabilanir 05. Öryggisvarzla Strætisvagnar Lögregla og slökkvilið: Strætisvagnar Kópavogs aka frá kfl. 10—24 á skírdag, frá kl. 14—24 föstudaginn laniga, á laugardag verða ferðir þeirra með venjulegum hætti, á pásfcadag aka þeir frá kl. 14—00.30 og annan páskadag frá kl. 10—24. Ferðir strætisvagna Reykja- víkur um páskana 1970: Skírdagur: Ekið frá kl. 10—24. Á þeim leiðum, sem ekið er á sunnudagsmorgnum og eft- ir miðnætti á virkum dögum: kl, 7—10 og kl. 24—01. Föstudagurinn langi: Ekið frá kl. 14—24. Á þeim leiðum, sem ekið er á sunnudagsmorgnum og eft- ir miðnætti á virkum dögum: kl. 11—14 og kfl. 24—01. Laugardagur: Ekið frá kl. 07.—17.30. A þeim leiðum, sem ekið er á sunnudagsmorgnum og eft- ir miðnætti á virkum dögum: kl. 17.30—01. Að viðbættum leiðum 8 og 13, en leið 14 ekur sínia vanalegu leið. Páskadagur: Ekið frá kl. 14—24. Á þeim leiðum, sem ekið er á sunnudagsmorgnum og eft- ir miðnætti á virkum dögum: ki. 11—14. og kl. 24—01. Annar í páskum: Ekið frá kl. 10—24. Á þeim Ieiðum, scm ckið er á sunnudagsmorgnum og eft- ir miðnætti á virkum dögum: Ekið frá kl. kl 7—10 og kl. 24—01. Upplýsingar í síma 12700. F I B Þjónusta FlB. Þjónustubílar frá FÍB verða úti á fjöliförn- ustu vegum, sem liggja frá Reykjavík, á laugardagiog á annan í pásfcum og leggja af stað frá höfuðborginni kfl. 13 báða dagana. Þeir, sem þurfa á þjónustu þeirra að halda, eru beðnir að hafa sanfiband við bá um Gufunesradíó í síma 22384, en sé eniginn sími nálægt. eru þeir béðnir að stöðva talstöðvarbíla, þar sem eigendur þeirra láta góð- fúslega i té þá þjónustu að hafa samband við radíóið eða beint við bíla FÍB....

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.