Þjóðviljinn - 26.03.1970, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞCTÓÐVILJTN’N — Fiimmtuda@ur 26. marz 1970. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Framkv.stjóri: Ritstjórar: Útgáfufélag Þjóðviljans. Eiður Bergmana ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingast].: Olafur lónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Er rétt að sundra liðinu? ^hugi Morgunblaðsins og annarra afturhaldsmál- gagna á hugsanlegum framboðum brota og brotabrota úr Alþýðubandalaginu er sívakandi og furðuskoplegur á köflum. Hvernig sem menn vilja túlka þann áhuga er það alveg víst, með hliðsjón af fyrri reynslu og nýrri, að Morgunblaðinu geng- ur ekki það 'til að vilja efla áhrif alþýðuhreyfinga og alþýðumálstaðár í borgarstjórn Reykjavíkur. Hitt er ólíkt sennilegra að í skrifuim Morgunblaðs- ins komi fram vonin um einhverja sundrung rót- tækra íhaldsandstæðinga í einum eða tvennum kosningum; sú von að íhaldspúkinn á fjósbitanum fitni í nokkur ár enn af ragni þvi og formæling- um sem ýmsir fyrrverandi félagar úr Alþýðu- bandalaginu láta nú rigna yfir hina, sem halda áfram stjómmálastarfi þeirra samtaka. Það starf beinist að því nú sem fyrr að alefla áhrif alþýðu- samfeka í íslenzku þjóðlífi þegar á næstu ára- tuguim og leiða alþýðumálstaðinn til siguirs; að því að íslenzk alþýða þekki sinn vitjunartíma og sjálfstæðisvilji fólksins rísi öndverður gegn smán erlendra herstöðva og álagafjötrum útlends auð- valds; að ný kynslóð æskufólks, sem hafnar íhalds- stefnu og Bandaríkjadekri, hafnar gróðaæði og peningadýrkun, taki að móta örlög þjóðarinnar með öflugum sósíalistískum stjórnmálasamtökum og skapa á íslandi þjóðfélag frelsis, réttlætis og bræðralags. ^jtjómmálastarfið sem til þess þarf verður ekki unnið af hentistefnumönnum sem meta meira eigin upphefð en trúnað við göfugan málstað, og heldur ekki mönnum sem einangra sig í þröng- sýni og sjálfsbyrgingshætti og þykjast ekki geta unnið með félögum sínum að sameiginlegri kjara- og réttindabaráttu, að sameiginlegum markmiðum alþýðufólks á íslandi. Því fer sjálfsagt fjarri að með stofnun Alþýðubandalagsins sem stjórnmála- flokks hafi róttæk alþýða fundið alfullkomið form stjómmálasamtökum sínum; að því hlýtur alþýða hvers lands lengi að leita. En hitt verður tæpast vefengt með rökum heilbrigðrar skynsemi að því starfi, sem unnið hefur verið í áratugi að myndun róttækrar alþýðuhreyfingar á íslandi, verður ekki haldið áfram nú eða 1 næstu kosningum á annan hátt fremur en með eflingu Alþýðubandalags- ins; framboð brota úr því eða brotabrota yrði ein- ungis til að skemimta skrattanum, sundra róttæk- um íhaldsandstæðingum, veikja átakamátt fólks- ins, tefja sókn alþýðunnar. — s. Kvikmyndin Síðasti bærinn í dalnum sýnd í nýrri gerð Fyrir tuttugu árum gerði Óskar Gíslason ljósmyndari leikna kvikmynd, „Síðasti bær- inn í dalnum“, barnamynd í litum með þjóðsagnablæ — baðstofu, tröllum, dvergum og álfum og befur þessi mynd verið sýnd víða og lengi síðan. Nú hefur þessi mynd verið gerð upp, gert nýtt eintak með nýju tali og tónum og hefjast sýningar á henni í Tjarnarbæ annan í páskum. Kom þetta fram á blaðia- mannafundí með Ósikari GísiLa- syni og leikstjóra myndairinnar, Æviari Kviaran, í gær. Þesisi mynd vair, sögðu þedr, tekin við Mynd með Peter Sellers í Tónabíói Peteir Sellers og Claiudine t Lomget eru í aðialhluitverkiun- ; um 1 pástoamynd Tónabíós sem á íslenztou hefur hlotið heit- ið „Villt veizla". Þetta er ame- rísk mynd í litum, hefiur orðið mjög vinsæl víða um heim, enda þykir hún edn af beztu rnyndum hins snjialla garnian- leifcara Sellers. mjöig erfiðar aðstæður, stocxrt á fé, kunnáttufólki og starfisað- stöðu, en henni var vel takið og hefur hún verið sýnd mik- ið sáðan 1950 allt þar til fyxdr 4—5 árum. Var þá myndin orð- in slitin mjöig og talið sérsitak- lega gallað, en það var á seg- uibandi en ekki á filmunni sjálfri. Nú hefur, sem fyrr segir, verið úr þessu bætt, nýtt eintak gert af myndinni, talið tekið upp á ný, og eru þar í flestum tilvikum þeir sömu að verki og lékiu í myndinni fyrir tuttuigu árum, tónlist Jórainniar Viðar tekin upp á ný o.s.frv. Myndin var gerð eftir söigu Lofts Guðmundsis'onar og með- al leifcenda ern Þóma Borg, Valdimar Lárusson, Friðrikkia geirsdóttir, Vailur Gústafsson, Jón Aðils. Óskar kvaðst hafa byrjiað að fást við kvikmyndun háliþrí- tu.gur, er bann eignaðist 9V2 mm tokuvél. Hann hefur siíðan gert margar myndir. Árið 1944 gerði hann lýðveldisihátíðar- mynd, og með ströngium vöfc- um tókst honum að frumsýna hana í Gamla Biói einum fjór- um dögum eftir hiátíðina. Tveim árum síðar gerði hainn fjöguma táma mynd „Beykjia- ... tveir heljarmiklir lögTegluþjónar leku trölun ... vík vorra daga“, og ári síðar „Baktoabræður", og 1054 mynd- þá mynd sína sem frægust hef- ina „Nýtt hlutverk" og svo ur orðið, „Björgunarafrekið við látbragðsleiteinn „Hálsfestina”. Láitrabjair(g“. Árið 1051 gerðd Aute þess hefiur Óslkar Gíslia- hann leikna gamanmynd son gert fjölda smaarri myndia. BIFREIÐAEIGENDUR t BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ o o o cs co i s—■ CO Höfum til sölu flestar gerðir og stærðir af hjólbörðum, ennfremur snjóhjólbarða með og án ísnagla. Hjólbarðaviðgerðin er opin alla daga vikunnar árið um kring, frá kl. 8 árdegis til kl. 10 síðdegis. GJÖRIÐ SV.O yEL OG IiEYNIÐ .VIÐSKIPTIN. H JÓ LB ARÐ AVIÐGERÐIN CO 00 o> o Múla vlð Suðurlandsbraut. — Þorkell Kristinsson. (Lokað föstudagi'nn langa og pásfeadag). ma 11700 FEE.ÐA OG- FAEANGUES TRYGGINGAR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.