Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 6
g SlöA — ÞJÓÐVXLJIWN — Fimimitiu'dagiar 26. mlairz 1970. OPAL h/f Sœlgœtisgerð Skipholti 29- SÍMI24466 VOLKSWAGEN- EIGENDUR Höfum fyrirliggjandi: BRETTI - HORfílR - VÉLARLOK OG GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum SKIPTUM Á EINUM DEGI MEÐ DAGSFYRIRVARA FYRIR ÁKVEÐIÐ VERÐ REYNIÐ VIÐSKIPTIN BlLASPRAUTUN GARÐARS SIGMUNDSSONAR Skipholti 25 — Símar 19099 og 20988. Opið alla hátíðisdaganna Njótið f jölbreyttra smárétta — á kyrrlátum stað — við alfaraleið. Á horni Fellsmúla og Síðumúla, í húsi Grænmetisverzlunarinn- ar, er einn vistlegasti matsölu- og grillveitingastaður borgarinnar. VERIÐ ÁVALLT VELKOMIN. NEDRI-BÆR Síðumúla 24. - Sími 83150. \ : ■ s ; ii'iinti'lliiiii $ » * ■>. a » ?. H i * ■?, '4. .% <3 „Gullfaxi“, þota Flugfélags íslands. Sumaráætlun Flugfélags Islands: Þotan í þrettán ferðum á viku til útlanda í sumar Sxunaráætlunin I millilanda- flugi Flugfclags Islands gengurí gildi á miðvikudaginn kcmur, 1. april, og samkvæmt henni verða fleiri ferðir farnar cn nokkru sinni áður í sögu félagsins, m.a. 13 þotuferðir í viku hverri milli Islands og annarra landa um háannatímann. Færeyjaflugið annast sem fyrr Fokker Friend- ship-vélar F.í. Frá gildistöku sumaráætlunar- innar fjölgar ferðum fram að háannatíma, sem heíst í síðari hluta júnímánaðar og stendur fram í byrjun september. 1 þeim mánuði og þó einlkium október fækkar ferðunum aftur, unz vetraráaetlunin tekur við að nýju hinn 1. dktóber. Þotu-flugið. Ferðum til einstaikra borga er- lendis verður samlwæmt sumar- áætluninni hagað sem hér segir: Til K au.pma nnah afnar varða 8 þotuiferðir í viku. Þar af tvær á mdðvikudögum og ein ferð aðra daga. Til LondDn verða 4 beinar ferðir á vitou hveoxi, þ.e. á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudöigum en aðra daga vitounnar geta Lund- únafarþegar ferðazt þangað með viðkomiu í GXasgow. Til Osló verða tvær ferðir í vitou, á fimmtudögum og sunnudögum. Til Glasgow verða 4 þotuflug á viku þegar flest eru. Þrjá dag- ana verða morgunferðir: á mánudögum miðvikudögum og föstudögum, en að aiuki verður yfir háannaitímann kvöldferð til Glasgow á mánudagsikvöldum og er bnottför Ifirá Keflavíto kl. 22:00. Allar framangreindar ferðir veröa flognar með Boeing 727 þotu Flugfélaigsins „Guil- faxa“, Færeyjaflugið. Færeyjaflugferðir verða frá Reykjavík á miðvitoudögum og er þá fiogið til Færeyja, Björg- vinjar og Kaupmannahafnar. Fná sömu stöðum til íslands eru ferðir á þriðjudögum í apríl, maí, september og október en yfir háannatímabilið, júni júlí, ágúst, verða ferðimar til og frá Færeyjum á miðvitoudögum. Á aftur. Svio sem komið hefur fram 1 fréttum rakur Flugfélag íslands flug milii Færeyja, Nor- laugardögum verður fllogið milli Færeyja og Glasgow fram og egs og Danmerfcur í sarrwinmu við Flogsambandið í Færeyjum og SAS. Á þesisum flugleiðum verða flognar 10 flugferðir viku- lega yfir háannatimann. RADIOGRAPH- TEIKNIÁHÖLD Hefur yður ekki gramizt að það þorm í tússpennanum hjá yður? En það er óþarfi. — Setjið pennaoddinn í RAPIDOMAT og þeir eru tilbúnir til notkunax hve- nær sem er, og þér getið dregið línu af hvaða þykkt sem er um leið. Þar sem þér þurfið ekki að ó- hireinka yður á því að skrúfa hettuna af, getið þér einbeitt yður að teikn- ingunni. Blekhylkin standa upp úr og sést því um leið, hve mikið er í þeim. Einnig segir rakamælir til um vatnsmagn í „statívinu". Radiograph teikniáhöldin eru tilvaldar fermingargjaf- ir. bæði nytsamar og góðar gjafir, og fást hjá Pennaviðgerðinni, Ingólfsstræti 2. Sími 13271. 3 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.