Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.03.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVIXaJINN — FimimtudagUir 26. miarz 1970. Takib eftir Höfum opnað smíða- og viðgerðarverkstæði undir nafninu werfc st í Hafnarfirði. Sérsmíðum allskonar frysti- og kælitæki við yðar hæfi: meðal annars, frystikistur - frystiskápa - kæliskápa ölkæla - brauðkæla - blómakæla - kæliborð - kælihillur og margt fleira. Breytuim einnig gömlum kæliskápum í frystiskápa. — Fljót og góð þjónusta. Strssslverk sf Reykjavíkurvegi 74, Hafnarfirði. Sími 50473 — Pósthólf 173. Verkfræðingar Tæknifræðingar Hafnamálastofnun ríkisins vill ráða bygginga- verkfræðing eða byggingatæfcnifræðing til starfa við hönnun, eftirlit og stjóm verka. Skriflegum umsóknum, þar sem gerð er grein fyr- ir menntun og starfsreynslu sé skilað til Hafna- inálastofnunar ríkisins. AÐVENTKIRKJAN VERIÐ VELKOMIN á eltirfarandi belgistundiir á komandi hátíð: Föstudaginn langa kl. 5 síðdegis. Guðsþjónusta: Sigurð- ur Bj amason. Laugardaginn 28. marz kl. 11,00 f.h. Kvöldmáltíðarguðs- þjónusta: O. J. Olsen. Páskadag kl. 5 síðdegis. Guðsþjónusta: Svein B. Johansen. FJÖLBREYTTUR SÖNGUR. Kjörskrá í Kefíavík Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningarnar, sem fram eiga að fara í Keflavík hinn 31. maí 1970, liggur frammi í bæj arskrifstofunni, Hafnargötu 12, frá 31. marz n.k. á venjulegum skrifstofutíma. Kærum út af kjörskránni ber að skila á skrifstofu bæjarstjóra fyrir miðnætti hinn 9. maí n.k. 24. marz 1970. Bæjarstjórinn í Keflavík. ^. —t: --J | „Hvenær áttu afmæli, Rigney? 28. nóvember? Agætt, þá segjum við að kommúnistar hafi misst 2811 menn í vikunni“. (Playboy). Bréfaskipti Brúðkaup • Borizt hefur bréf frá hús- mióður á Englandd. Hun segist halfa áhuga á því, ásamt moklkr- um vihkonum sínum, að kom- ast í samband við bréfawini á ísiandi sem sikrifi á ensku. Þær vinlkonumar eru allar mœður ungra bama, en nafn og beim- ilisfang frúarinnar er: Mrs. S. J. Olarke, 30, Luddington Rd.,. Stratford-on Avon Warwiókshire, ENGLAND. • 70 ára afmæli • Hinn 28. febrúar voru gðfin saman í 'hjónaband í Hátedgs- kirkju af séra Jónd t>orvarðar- syni, ungfrú Þuriður Lárusdótt- ir og Ari Leifsson. Heimili þeirra er að Njörvaisundi 14. Stúdíó Guðmundar, Garðastr. 2. • Sjötug verður þriðjudaginn 31. marz Sveinborg Bjömsdóttir, Auisturbrún 4. • Einar Ben. fær orðu 3 Eins og greint hefur verdð frá í fréttum hefur Einar Bene- diktsson verið gerður að fasta- fulltrúa Islands hjá EFTA. Og það var eins og við manninn mælt: Einar Benediktsson hefur samkvæmt frétt frá orðuritara nú verið sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar fyrir embættis- störf. ■ S • 3ja og 4ða Molabókin komin út • Margir imuna eftir MoHalitla í sjónvarpinu og ævintýrum hans með Jóa jámsmið niðri á Tjöm. Nú er þriðja og fjórða bók af ævintýrum Mola litla koim- in í bókaverzlanir. RagnarLár hefur teiknað myndimar í Molabækumar og samið text- ana. Bókaútgáfari Leiftur gefur bækumar út og' em í hvorri 30 teikniimyndir með textum. Lárétt: 1 • maður, 5 sitaiBur,. 7 þola, 8 tala, 9 verkfæri, 11 frá. 13 gijálaus, 14 rekkjuvoðir, 16 dagatal. Lóðrétt: 1 fugll, 2 megna, 3 þyngd, 4 endinig, 6 nógu góð, 8 blaut, 10 ögn, 12 til sölu, 15 lengdarmiál. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 2 sólley, 6 vim, 7 slen, 9 vi, 10 lúi, 11 hor, 12 ar, 13 tagll, 14 kar, 15 iðrun. Lóðréfct: 1 huslaðd, 2 sivei, 3 óin, 4 lm, 5 yfiriið, 8 lúr, 9 vog, 11 barn, 13 tau, 14 kr. Nauðungaruppboð EÆtir kröfu Eimskipafélags Islands h.f., fer fram opinbert uppboð í Skúlaskála Ei’.nskipafélags ís- f lands við Skúlaigötu (Vatnsstígsmegin), laulgardag 4. apríl n.k. og hefst það kl. 10,00. i Seldiar verða ýmsiar vörur, sem innflytjendur þeirra hafa ekki hirt um að náilgast, svo sem gólf- flísar, súrefnisitæki, rafmagnsofnar, skrúfur,* gervi- blóm í körfum, kæliborð, hreinsiefni, stílabæk- ur, alúmíníum kassar, myndarammar. viftureim- ar, ausur og spaðasett, ósamsettir stólar, silicon, bíiaslhiampoo, plaströr, rafmagnsperur, vírmanilla 1%, kvenskór, trefjaplast tóg 5 tnm., frystikista, hárlakk, skrautvara, handlklæðahengi, öskubakk- ar, postulínstenigi, bílaryksugur, teppashampoo, gardínuefni, bamafatnaður, múffur á rör. vínbakk- ar, túpur í útvörp, vírnet, stíigvél, gúmmíhosur, badmintonáhöld, veiðistengur, ljósmyndapappír, húsgagnagormar, rafsuðuvír, eirvír, gúmmíkapall, stólahlutar, brauðform, hrærivélar, handþurrku- kassar, bátasaumur, rær og boltar, plastföt, bama- kuldaskór, bamagúmmístíigvél, júlakort, fóðurefni, umbúðarplast, málmlistar, lampaskermar, renni- lokur, netaflot. þvottavé'l, steypivél, krul'lupinnar ca. 4000 stk., snyrtivömr, netaslöngur, bílslöngur, leikföng, skyrtur, bamiaföt og tnargt fleira. Greiðsla við hamairshögg. Tékkávísianir ekki tekniar gild'ar, sem greiðsla, nema uppboðshaldari samþykki. Borgurfógetaembæítið í Reykjavík. Tilkynning Hér með eru þeir, sem sótt hiafa um lóðir í Hvera- gerði beðnir að endiuimiýja umsó'knir sínar fyrir 10. næsta mánaðar. Ennfremur em þedr, sem hug hafa á að sœkja um lóð í Hveragerði beðnir að senda skrifstofu Hveragerðishreipps umsóknir sínar fyrir 10. næsta mánaðar. Athugið, verði umsókndr ekki endumýjaðar, er - óvíst, að þefcn verði sinnt. Sveitarstjóri Hveragerðishrepps. MfWlMÉÉti Heilsuræktín Ármúla 14 Nýir flokkar teknir inn 1. apríl. Þriggja mánaða námskeið, gjald kr. 1500,00. Innifalið: líkamsæfingar, öndiunaræfingar,. slökun, finnsk siauna. Ráðleggingar um mataræði og sértímar fyrir þær, sem viija grennast. Sértímar fyrir dömur 60 ára og eldri. Sértímar fyrir herra Dömur, sem eru skráðar á biðlista hjá ofcbur, vin- samlega tali við okkur sem fyrst. Innritun hefst laugard. 28. miarz kl. 9-2. Sími 83295. Heilsurækt fyrir alla til 77 ára aldurs. . <$>- - ÖDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDYRT - ÓDÝRT - ÓDYRT cC Q O H cC Q O H CC SKófatnaöur i Bama- Karlmannaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvah Komið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á að bjóða. Sparið peningana í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RYMINGARSALAN, Laugavegi 48. f cC Q O f— cC Q 'O f— cC ÖDYRl - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÖDYRT - QpÝRT -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.