Þjóðviljinn - 07.07.1970, Síða 6

Þjóðviljinn - 07.07.1970, Síða 6
'Á 0 SÍÐA — ÞJÓÐVXLJINSr' — ÞríðjudaBur 7. JÚE 1970. \ 1 Sigríður Sæland, ljósmóðir, lík- lega elzti þátttakandinn í ferð- inni. / Þessi iitla dama höndlaði fag- urt guiiúr í happdrættinu. Páll Bergþórsson segir frá Hús- fcllingum. , Við látum okkur sko ekkL. Framhiald af 2. síðu. skemimtillegiri sumairtflerð. sem verðiur eflaust öilluim "bátttak- endum miinnisstæd. En nóg um það að sinni. Á slaginu átta sniglaðist bíiallest- in af stað í glampandi sól og stillilogni. Bkki spiHti það fyr- ir íerðaigleðinni og sumir fair- arstjóramir létu saklausa veð- urguðina liggja undir bví á- mæli, að líkloga væru þeir laumulkom/mair, þogar allltkæmi til alls. Þetta imfa þeir trúlega eikiki ltunnað við, ]>ví að síðar uim daiginn skvettu þeir nokkr- um sinmuim vænni giusu á ferðatfóllkiið, jxinnig að JBarar- stjóramir verða að vera var- kárari í orðum næst. Veðuiribliíðian hélzt allt upp á Kaldadall. MiHIi þess, sem far- airstjórar firæddu flólk umsaign- fraeði, jarðfræði, lygis<>gur, póli- tík og ail.it millli hiimiins og jarð- ar, var lagið tekið hressilcga. Sungu ungir og gaimMr jafnt ættjarðarlög scm nýja oggamlla sHaigaira, og sainnaöist þar, að kenminig Jölkuls Jaikobsscnar um oð hópsöngur í rútuim, sé út- dautt fjmirbæri, er helber upp- spuni. I>að olil.i sumum heiliabmtuim, að lögreglubíll fór fyrir bíia- lestinini. Töldu suimiir, að þctta stafaði af ótta yfirvalda við, að þessá fimamilkni fjöldi ætlaiðiað gera byltingu uppi í Borgiar- firði, en það kom síöar á dag- inm, að þetfca voru aðeins full- trúar frá uimferðarilögregilunni, sem fyligdust meö samkvaamt beiðni Albýðuibandaloigsins og höfðu umsjón með, að oklkeirt uimferðaröniglbveiti skapaðist á leiðinni. 1 Bcilabás var stanzaðstund- arkom og áð í ilmandi kjarri. Dró fólk upp nestismali sína og fékk sér bita, en yngsta kynslóðirf, sem átti ótrúiega marga fúHtrúa í fcrðinni hent- ist upp um hlíðar og ása eins og kálfar á vordegi. Afratm var hnlldið. og er ekið vair upp hjá Meyjiaisæti, sáust fyrsfcu ógn- andi skýin í ferðinni. I>au voru nú ekiki teilrin mijög alvarliega og ferðaigleðin réði ríkjuim eít- ir som áður. Ýmisar saignir tonigdar þossum stöðum voru rilfjaðir' upp, m. a. sagan af Skúla og Sörla, sem eitt sinn geystust þessa leið á undan átta hófabreinuim, og Jón gamili Hreggiviðsson fék'k einnig sinn skamjmt, en svo sem kunnugt er, flár hann þesisa leið, þegar Snæfríður lslandssól hafði leyst hann é ÞingvöWum. „Heldur vil ég íslenzkt OK" Gaimall vtfsulbotn er svohljóð- andi: Kvíði ég fyrir Kaldadal kvölda tekur núna. Þetta átti nú ekki beinlínis við um innihaildið í tuttugu og tveggjabílálesti nni, en bví mið- ur byrgðu skýjabólstrar okkur hið fagra útisýni yfir jöklana. EinJwers staftar á milli Lang- jökuls og Oks varð þessi vísa 111. Þótt fáist ekki ferðalok, þá finn ég sa.mt á mér, að heldur vil ég íslenzkt Ok en amerískan her. Margir létu f.júka í kiviðling- uim, en ©kiki er vitað til þess að beinalkerllin.gin fræga á Kaldadai hafi auðgaizt á þessum stóra hópi, en það kom til af því, að við hoimisóttuim. hana ekki vegna siasons slkyggnis. Bílalestin komst klakklaust ytfir Kaldadal og slkömmu síð- ar var stanzað í Húsatfe0sskógi. Þar biðu dtokar góðir giesitir — um 40 mamns úr kjördæmdnu hans Jónasar Ámasonar, en sjálfur bedð hann okkar í Reylklholti. Hins vegar var þama Ikominn Steinigrímur Páls- son ásaimt fjölskyldiu sinni. í fögrum hlíðum Húsatfelllsskógar var áð góða stund stund, fólk snæddd nesti og skoðaði um- hverfið, en því næst var haldin daigislkrá á danspalllinum; Guð- mundur Böðvarsson skiáld frá Kirkjubóli ávarpaði höpinn og bouð hann velkominin og síðan tólk Páll Bergþórsson veður- fræöin.gur till málls, og rabbaði um Húsafell og HúsfeMinga. Vitnaöi hann mifcið í rit Krist- leitfs frá Stóra-Kroppi, ogmælt- ist vel eins og hains var von og vísa. En ekiki tólkst honum að bedta kunnáttu sinni til að hafa hemiil á veðrinu, og við urðum að stytta divöldna í HúsafeHls- skógi vegna skýfallls, semBjöm Th. Bjömsson kynndr ferðarinn- ar, kaillaði raunar gróðrarskúr og kvað eiiga vel við vaxandi samtök eins og Alþýðubanda- lagið. En margir höfðu látið dagmálaglennuna villa um fyr- ir sér og voru of illa búnir til þess að mæta rigningumni. 1 Húsafelli gaÆst gott yfiriit yfir hópinn, sem var hinn fjöl- breytilegasti; taldi margt mætra og kunmra Reyfcvíkinga, Kópa- vogsbúa, KcDlvíkinga o. fll. Við hittuim þarna meðail annars Jón Eyjólllsson starfsmann Þjóðloiiklhússins, seim eitt sinn lék lík moð þeim ágæfcuimw að nályktina lagði um allt leik- húsið. Hann kvað þátttöku sína í þessari för eklfci neinn pólli- tískan stuðming við Alilþýðu- bandallagið því að „óg férðast mieð ölilum, Sjálfstæðismönnum, Framsóknanmönnum og Mka þessum kommúnistum“ eins og hann saigði sjálfur. Ekki bar á öðru en hópurimn hristist vel sarnan, en sá er auðvitað til- gangurinn með ferðalögium sem þessum. Bezti pípulagn- ingamaðurinn Afiram var haldið og nú var förinmi hediáð að Hraumfossum, þessu sérkennillega náttúrufyr- irbrigði, sem fáir léfcu undir höfuð leggjast að sfcoða. Sumir genigu upp að Bamafossum, þar sem Hvífcá felíluir með öllum sínum vatnsþunga undir lítinn steimboga. I>á var ekið um Hálsasvedt, sem einn leiðsögu- maiður tjáði okkur, að væri að- alheimkynni NíaXista á lslandi, og þar væru ednnig samtök á móti gula kynstofninum, önn- ur sinmar tegundar í heimdnum. Loks blasti við Reyfchoit, höfiuðból að fomu og nýju, sem einu sinni ól sánn Snorra, en á nú hug og hjairta Jónasar Ámasonar. Þaæ tók þingmaður- inn að sjálfsögðu á móti okkur með fjölskyjkiu og búaliði á imenntasetrinu.. Fyrst var Bimi Þorsteinssyni gefið orðið, og af sínum alkunna fróðleik og skemimitilegheitum sagði hann frá ýrasum hliðum á Snorra gamJlai. Þá tók Jónas til máls, bauð fóHkið vdlkomdð í kjör- dæmi sdfct, en skýrði svo frá ýtmsuim nýjum hliðum áSnorra, sem fæstum munu kunnar. — M.a. hetfur Snorri líklega verið bezti pípulagningaimaður, sem Islendinigar haía átt. Hann lét sem kunnugt er leiða heittvatn úr hvernuim Skriflu í Reyk- holtstúni til Snorrailauigar, og engin alf hinum 98 gráðum hit- ans £ór forgörðuim á leiðinni. Fyrir skömimu, llét Jónas leggja vatn úr þessuim sama hver í hús sitt, og með alilri þeirri tækni, sem nútíminn býður upp á í vatnsleiðsluimáium, töpuðust heilar 7 gráður, áður en vatnið komsit inn í krana og ofna hjá Jónasi. Það má með sanni segja að Snorra gamila hafi verið ýlmdslegt til lista lagt. Einhver gaukaði því að Jón- asi, að tilvaiið væri að taka lagið og synigja hið alkunna viðlag arí dú airí dúa ded, a,ri dú ari dáa og þar fram eftir götum. Hánn tók þessu nú heldur óMklega,, en bætti við, að viðlagið hetfði breytzt dálítið að undanfömu. Væri það svo- hljóðandi: Arí dú arí dúa dei Arí dú arí dada 1 pólitík óttumst við ekki neitt hvorki íhald framsókn né krata. og svo datt honum nýtt í hug. í stað dada í lok annarrar ljóð- línu mætti syngja dista og þá yrðu þær tvær síðustu ®vo- hl jóðandi: 1 pólitík óttumst við ckki neitt, og aillra sízt hannibalista. Að sjálfsögðu var gerður góð- ur rómur að þessu, en ekki var lagið þó tekið fyrr en í bíilun- um á ■heimleiðinni, I Reykholti var Snoi-ralaug skoðuð svo og jarðgöng Snorra og svo gægðist Glatt var á hjalla í bílunum og lagið var óspart tekið, þegar far- arstjórarnir tóku sér máihvíld. blessuð sólin tfram á þessu foma óðalssetri og að íslenzk- um sið, sneri fólk andlitum sin- um að henni og sólin skein góða stund á þúsund Alþýðu- bandalagsandlit í Reykholts- túni. Saumavél og brauðrist Fararstjórar höföu öðru að sinna í þessari viðdvöl en léta sólina verma sig. Þeir voru önnum kafnir að sdnna happ- drættiismálum, en fararstjóm hafði efnt til myndarilegs fterða- happdrættis með 50 myndarleg- u.m vinningum og nam heildar- verðmæti vinninga 100% af verði allra útgefinna miða. Það lætur að líkum að flestir vildu taka þátt í þessu lukkuspili og innan tíðar var hver miði seld- ur. Ung stúlka, Halla Kjartans- dóttir dró vinningsnúmer í Reykholti, og lásu fararstjórar þau upp á leiðinni suður. Voru vinningar síðan afhentir í Saurbæjarihlíðum og þar kom á daginn, að tvær systur, Hólm- fríður og Inga Sveinsdæfcur, báðar af yngri sortinni, höfðu dotfcið heldur betur í lukku- pottinn. önnur krækti í aðal- vinninginn, dýrindisisaumavél að verðmæti 8900 krónur, en hin hatfði vandaða brauðrist með sér heim til Reykjavíkur. 1 Saurbæjarhlíðum var stopp- að nokkra sbund, meðan vinn- ingar vom aflhentir og sumir skruppu niður fyrir vegarbrún til að líta betur augum staðinn þar sem Passíusálmamir urðu til fyrir rúmum þremur öldum. Loks var ekið í bæinn og radd- böndin lítt spöruð síðasta spöl- inn. Það var heldur betur upp- lit á vegfarendum í borginni, þegar þessi gríðarmikla bílalest brunaði niður Suðurlandsbraut- ina, og við borð lá, að hálfgert öngþveiti myndaðist við Amar- hól, þegar þúsund manns snör- uðust út úr 22 rútum og mun sumum hafa gengið háXferfið- lega að ná í bíla sína og komast í burtu. Ekki bar á öðru en ánægjan, skini af hverju andliti við komuna til Reykjavíkur, þótt sumir væru þreyttir eftir langa og stranga ferð. Hötfðu margir orð á því, að þeir skyldu sfco ekfci láta sig vanta næst. Við fögnum þeim oi'ðum og vonum jafn- framt, að þá verði hægt að taka alla þá með, sem þess æsfcja. — gþe. Hluti af mannfjöldanum í Húsafellsskógi. „Fékk ég þessa stóru bók“. K. S. L Landsleikurinn í .s. í. klund — Dunmörk fer fram í kvöld, þriðjudaginn 7. júlí, á Laugardals vellinum og hefst kl. 20. Dómari: A. MacKenzie frá Skotlandi. Línuverður: Magnús Pétursson og Valur Benediktsson. Lúðrasveitin Svanur leikur írá kl. 19.15. Aðgöngumiðar eru seldir úr sölutialdi við Útvegsbankann og við innganginn. Nú verður það spennandi. — Athugið að leiknum verður ekki útvarpað! KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS ÍÞRÓTTAHÁTÍÐARNEFND í. S. í. ♦ í i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.