Þjóðviljinn - 21.11.1971, Side 14
14 SlÐA — ÍMÖÐVIiLJIiNN — Suininudagiu' 21. nóvemiber 1971
KVIKMYNDIR • LEIKHÚS
95
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
LITLI KLÁUS OG
STÓRI KLÁUS
sýning í dag kl. 15.
Þrjár sýningar eftir.
HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ
KÖPENICK
sýning í kvöld kL 29.
sýning þriðjudag kl 20.
ALLT f GARÐINUM
sýning miðvikudag KL 20.
Aðgöngumíðasalan opín frá kl.
13,15 tO 29. — Sími 1-1200
Kópavogsbíó
Sími: 41985
Rán um hánótt
Einstæð og afburðaspennandi
sakamálaimynd lýsir hug-
kvæmni og dirfsku 12 manna,
sem ræna heila borg Myndin
er í litum með ísl. texta.
Aðaihlutverk:
Michael Constantin.'
Sýnd M. 5,1,5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasti hærinn
í dalnum
Sýnd M. 3.
Laugarásbíó
Simar: 32-0-75 os 38-1-50.
Ráðgátan
Geysispennandi amerisk mjrnd
í litum með íslenzkum texta.
AðaMutverk:
Michael Pollard
Bradford Dillman
Harry Gua.rdino.
Sýnd M. 5. 7 óg 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3:
Hetja vestursins
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50249
Flótti Hannibals
yfir Alpana
Víðfræg. snilldarvel gerð og
spennandi ný ensk-amerisk
mynd í litum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Oliver Reed.
Michael J Pollard.
Sýnd M. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Sverðið í steininum
Walt Disney-teiknimynd.
— fslenzkur texti —
Háskólabíó
DIKUDI
AG
RJEYKIAVtKUR
Plógur og stjörnur í kvöld.
Kristniliald undir Jökli
111. sýning þriðjud. kl 20,30.
Hjálp miðvikudag M. 20,30.
Bannað bömum ynigri en
16 ára.
Máfurinn fimmtudiag M. 20,30.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kL 14. Simi 13191.
Tónabíó
SIMl: 31-1-82
Ævintýramaðurinn
Thomas Crown
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný amerísk saka-
máiaimynd í aJgjörum sérflakíd.
Myndinni er stjómað af hin-
um heimsfræga leikstjóra Nor-
man Jewison.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
AðaUeikendur:
Steve McQueen,
Faye Dunaway.
Paul Burke
Sýnd M. 5. 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Eltu refinn
Stjörnubíó
SlMI: 18-9-36
Kossar og ástríður
fPuss & Kram)
— fslenzkur texti —
Ný, sænsk úrvalskvikmynd.
Mynd þessi hefur hlotið frá-
bæra dóma. Handrit og leik-
stjóm: Jonas ComeU.
Aðalhiutverk:
Sven-Bertil Taube,
Agneta Ekmanner,
Hakan Serner,
Lena Granhagen.
Úr ummælum sænskra blaða:
Dagens Nyheter: „Þessi mynd
flytur með sér nýjune í sænsk-
um kvikmyndum".
Göteborgs Handelstidning:
„Ein þroskaðasta og sjálfstæð-
asta sænsk kvikmynd á síðari
árum“
Göteborgs-Posten: „Myndin
kemur á óvart mikið og já-
kvætt. Mjög hrífandi og mark-
viss*‘
Bonniers Litterara Magasin:
„Langt er síðan ég hef séð svo
hrífandi gamanmynd, að ég
tala nú 'ekki um sænska".
Bildjournalen: ,,Mynd í úrvals-
flokki“
Sýnd M. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
StML- 22-1-46
Kappaksturinn mikli
Sprenghlægileg brezk gaman-
mynd í Utum og Panavision.
Leikstjóri: Ken Annakin.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
AðaUUutverk:
Tony Curtis.
Susan Hampshire.
Terry Thomas.
Gert Frobe.
Sýnd M. 5 7 og 9.
Hláturinn léttir skammdegið.
Allra síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3.
Léttlyndir læknar
MÁNUDAGSMYNDIN
Tristana
SniUdarverk Luis Bunuel
Aðalhlutverk
Chaterine Deneuve
Fernando Rey
Franco Nero.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Litmynd.
Stigamennirnir
Hörkuspennandi amerisk úr-
valsfcvikmynd í Utum og
CinemaScope með úrvalsleik-
urunum:
Burt Lancaster,
Lee Marviu og
Claudia Cardinale.
— íslenzkur texti —
Sýnd M. 5.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Forboðna landið
Spennandi Tarzanmynd.
Sýnd M. 10 mín. fyrir 3.
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður -
LAUGAVEGl 18. 4. hæð
Símar 21520 og 21620
frá morgni
til minnis
• Tekið er á móti til
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu i borginni eru
gefnar i símsvaxa Læknafé-
lags Reykjavikur. sími 18888.
• Kvöldvarzla apóteka 20.—
26. nóv.: Lyfjabúðin Iðunn,
Garðs apótek, Holts apótek.
• Slysavarðstofan Borgaxspit-
alanum er opin aUan sól-
arhringinn Aðeins móttaka
slasiaðra — Sími 81212.
• Tannlæknavakt Tannlaskna-
félags íslands í Heilsuvemd-
arstöð Reykjavíkur, sími 22411.
er opin aUa laugardaga og
sunnudaga M 17-18.
flugið
• Flugfélag ísl. Millilanda-
flug. — „GuUfaxi“ fcr til
Oslo og Kaupmannalhafnar M.
09.00 í morgun og er væntan-
legur þaðan aftur til Keffla-
vífcur M. 17.20 í dag. „Sól-
faxi“ fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar í fyrramál-
ið. Innanlandsflug. — 1 dag
er áætlað að ffljúga til Alkur-
eyrar (2 ferðir), til Raufar-
hafnar, Þórshafnar. Vest-
mannaeyja, Norðfjarðar og til
Hornafjarðar. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), til Vestmiatmai-
eyja (2 ferðir), til Homalfljarð-
ar, Norðfjarðar, Isafjarðar og
til Egilsstaða.
messur
• Dómkirkjan. Messa M. 11.
Séra Óskar J. Þorláksson. —
Messa M. 2. Foretldrar ferm-
ingarbama eru sérstaklega
beðnir um a® koma. Séra
Þórir Stephensen. — Barna-
samikoma M. 10.30 í Mennta-
skólanum við Tjöminia. Séra
Þórir Stephensen.
• Kirkja Óháða safnaðarins
Messa M. 2. Séra Emil Björns-
son.
ýmislegt
• Neskirkja. Bamasamkoma
M. 10.30. Guðsþjónusta M. 2.
Séra Frank M. Haildórsson.
• Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundir pilta og stúlkna 13-17
ára mánudagskvöld M. 8.30,
opið hiúg frá M. 8. — Séra
Frank M. Halldórsson.
• Kópavogskirkja. Digranes-
prestakaU, Kársnesprestakaíll.
Guðsþjóniuista M. 2. — Séria
Lárus BaUdórsson.
• Laugarneskirfcja. Messa M. 2
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. —
Séra Garðar Svarvarsson.
• Árbæjarprestákall. Barna-
guðsþjóniusta í Árbæjarskóla
M. 11. Messa í Árbæjar-
kirkju M. 2. — Séra Guð-
mundur Þorsteinsison.
• Kvenfélagið Seltjörn. Hinn
árlegi basar féHagsins verður
haldiinn í anddyri íþróttahúss-
ins, í dag, 21. nóvember kl.
2. — Margt góðra muna.
— Stjórnin.
• Mæðrafélagskonur. Basar-
inn er í dag, 21. nóvember.
Komið gjöfum og kökum að
HaUveigarstoðum kl. 10 f.h.
í dag.
• Fundur kvennadeildar S.V.
F.í. í Reykjavík, sem féll nið-
ur s.l. miámiudag, verður hald-
inin mánudagton 22. nóv. að
HÓtelL Borg M. 20,30. — Til
skemmtunar verður spiluð fé-
lagsvist. — Stjómin.
• Listasafn Einars Jónssonar
verður opið 13.30 til 16 á
siunnudögum frá 15. sept. til 15.
des. A virfcum dögum eftir
samkomulagi.
• Mænusótt. Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fvrir fullorðna
fara fram í Heilsuvemdiar-
stöð Reykjavíkur mánudaga
M. 17-18.
• St. Gewrgsskátar halda kaffi-
sölu og kökubasar í safhaðar-
heimili Langholtsisafnaðar í
dag 21. nóvember M. 3 e. h.
Þar verður teMð á móti köfc-
um kl. 10—12 f. h.
• Kvenfélag Breiðholts. Jóla-
bazarinn verður 5. desember
n.k. Félagskanur og velunn-
arar félagsins vinsamlega sfcil-
ið mumum fýrir 28. nóvember.
Til Katrínar sími 38403, Vil-
borgar sími 84298, Kolbrúnar
sími 81586, Sióllveigar sími
36874 eða Svamlaugar sími
83722. Gerum bazarinm sem
glæsilegastam. — Bazarnefnd.
Kæru félaigar!
Ég er umgur þýzkiur kornm-
únisti, og mdg langar mjög til
að eiignast penmiavim á íslandi.
Við getum skrifazt á, hvort
heldur sem er á emsku eða
þýzlku.
Með þakMæti og sðsialísikri
baráttukveðju.
Wolfgang Kaiser
8 Múnchen 60
Atlenburgstr. 29
BRD
til kvölds
VEITINGAHÚSIÐ
ÓÐAL
VIÐ AUSTURVÖLL
Ljúffengir rcttir
og þrúgurnjöður.
Framreitt frá
kl. 11.10 15.00
og kl 18 23.10
Boröpantanir hjá
yfirfram reiðslumanni
! Sími 11322
sjónvarpið
Sunnudagur 21. nóv.
17,00 EndurteMð efni. Glæfra-
för. Mynd um erfiða og á-
h'ættusama ferð á bátum eft-
ir Bláu Níl, leið, sem ekki
hefuj? verið talin fær. EikM
komust allir leiðangursmenn
lifandi á leiðarenda, þótt val-
inn maður væri í hverju
rúmi. Þýðandi og þuiur: Gylli
Pálsson. Áður á dagskrá 8.
nóvember síðastliðinn.
18,00 Helgistund. Séra Árelíus
Nielsson.
18,15 Stundin okkar. Stutt at-
riði úr ýmsum áttum til
skemmtunar og fróðleiks.
Kynnir: Ásta Ragnarsdóttir.
Umsjón: Kristín Ólafsdóttir.
19,00 Hlé.
20,00 Fréttir.
20,20 Veður og auglýsingar.
20,25 Handritin II. Flateyjar-
bók. 1 þessum þætti fjalla
þrír sérfræðingar Handrita-
stofnunarinnar, þeir Jónas
Kristjánsson, Ólafur HaU-
dórsson og Stefán Karlsson,
um Flateyjarbók, sem Danir
færðu Islendingum í sumiar-
gjöf á liðnu vori.
21,00 Svarti túlípaninn. (The
Black Tulip). Framhaldsleik-
rit frá BBC byggt á skáld-
sögu eftir Alexandre Dumas.
3. og 4. þáttur. Leilkstjóri
Derek Martinus. Aðalhlut-
verk: Simon Ward, Eric
Woofe, Tessa Wyatt og Wolfe
Morris. Þýðandi: Krístonann
Eiðsson. Efni 1. og 2. þáttar:
Sagan gerist í HoUandi á 17.
öld. Brræðumir de Witt eru
salkaðir um landráð. Annar
þeirra hefur undir höndum
bréf, sem gætu reynzt þeim
hættuleg, og fær þau til varð-
veizlu Cornolíusi van Baerle,
sem er grunlaus um efni
þeirra. Bræðurnir láta lífið
og Cornelíus er teMnn hönd-
um. Keppinautur hians í túlí-
panarækt hefur komizt að
hvar bréfin voru geymd. Hon-
um tekst þó aö tafca með sér
í fangelsið þrjá dýrmæta
lauka, sem hann hefur gert
tilraunir með að undanfömu.
Með tímanum eiga að spretta
upp af þeim svartir túlípanar.
21,50 f undraveröild. Bandarísk
mynd um furður nóttúrunnar
í stóru og smáu og hæfileik-
ann til að skynja þser og
meta. Mynd þessi er tekdn við
Hudson-fljót og víðár og
byggð á bðkumum „Tre Sense
og Wonder“ og „The Edge of
the Sea“ eftir Rachel Carson.
En hún bjó lengi á þeim slóð-
um og var mjög sérstæður
náttúrusikoðari, auk þess sem
hún var kunn sem líflfræð-
ingur og rithöfundur. Þýð-
andi : Óslkar Ingimarsson.
Mánudagur 22. nóvember.
20.00 Fréttir.
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Tveir og háilifur. Þáttur
fyrir ungt fóik. Umsjónar-
maður Ómar Valddmarsson.
21,10 Út í óvissuna. Mynd um
eitui’lyfjaneyzlu hvítra ung-
linga í Bandaríkjunum og s£-
vaxpndi útbreiðslu eátuiriyflja
meðal efnaðra borgara. Rætt
er við ungan eiturlyfjaneyt-
anda Og flareldra hanis og
fjaliað um ráð og aðgerðir til
varnar gegn þessu böli. Þýð-
andi: Bjöm Matthiasson.
22,05 Frá afmæ-listónleikum
Sameinuðu þjóðamna. Upp-
taka frá hátíðatónleilkum, sem
haldnir vom í New Yorik
fyrir sköxnmu. Ú Þant, fram-
kvæmdastjóri samtákanna,
fflytur ávarp, en á efnisskrá
ern meðal annars verik eftir
Johann Sebastian, Bach og
Igor Straivinsky. Fmmffljuittux
er loflsöngur til Sameinuðu
þjóðamna eftir Pablo Casals
við ljóð eftir W. H. Aiuden.
— Flytjendur em kór Sam.
þjóðanna og hátíðalhljómsveit
Pablo Casals, sem hann sjálf-
ur og Alexander Schneider
stjórna. Einleiilkanar á tón-
leikunium etm Isaac ' Stem,
Alexamder Schncider, Miec-
zylaw Horszowski, Eugeme
Istomin og Rudolf Scrkin.
23.35 Dagskráriok.
Takið eftir! — Takið eftir!
Kaupum og seljum vel iMítandi húsgögn og hús-
muni. Svo sem borðstofuhorð og stóla, fataskápa,
bókaskápa og hillur, buffetskápa, skatthol, skrif-
borð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla.
VÖRUVELTAN Ilverfisgötu 40 B. s. 10059.
FÉLAG ÍSLEHZKRA HUðMUSTARMANMA
úlvegar yður hljóðfceraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkij'œri
hringi^ i milli kl. 14-17
RDYAL
SKWDIB0Ð1NGARN1R
ÁVALLT FREMSTIR
ENGiN SUÐA
Tilbúinn eftir
fiinm mfnútur
5 bragSíeaundir
fcff886 -