Þjóðviljinn - 21.11.1971, Qupperneq 16
Eru reglur um útivisturleyfi
f vurnurliðsmunnu" leyniskj&l?
Þjóðviljinn hefur nú um nokkurt skeið reynt að verða
sér úti um reglur þær, sem gilda um útivistarleyfi „varnar-
liðsmanna“ frá Keflavíkurstöðinni, en 1 viðtali við blaðið
nú í haust skýrði Páll Ásgeir Tryggvason hjá vamarmála-
nefnd utanríkisráðuneytisins frá því. að þessar reglur væru
til, en lægju ekki á lausu.
Ekki hefur blaðinu tekizt að fá reglur þessar til birtingar,
kom'ið hefur í ljós, að þær voru samdar af „varnarliðinu"
sjálfu árið 1954, og þá samið um það við íslenzk stjórnvöld,
að þær skyldu ekki birtar.
Sunnudagur 21. nóvomtoer 1971 — 36. árgangur — 266. töluibliað
Frá borgarstjóm:
HÚ ER ÞAÐ RÍKIÐ
Frá aðalfundi
Félags ensku-
kennara
Aðalfundur Félasrs enskukenn-
ara á fslandi, var haldinn i
Menntaskólanum við Hamrahlið,
miðvikudagrinn 3. nóvember.
Hélztu þættir í stairfi félagsins
hafa verið þessir: Félagið hefur
sýnt myndir úr myndaflokknum
View and Teach, sem fjaliar um
kennslutsekmi. Félagið var aðili
að bókasýningu, som haldin vir
síðast liðið sumar í tengsil-um við
námsikeið fyrir enskukennara,
sem Fraeðsluimálaskrifstofan stóð
fyrir. Félaigið hefur haft sam-
band við skóla í En-glandi, sem
halda sumamámskeið í ensbu og
enstoum bókmenntum, og geta
þeir, sem nánari upplýsingar
vilja fé um þessi námsikeið, snúið
sér til féJa-gsins, en pásthðlf bess
er 7122. Þá er félagið orðið aðiii
að AJJþjóðasaimbandi enskukenn-
ara og Alþjóðasambandi tungu-
málakennara.
Félagar eru nú um 90. For-
maður félagsins er Heimir 4s-
kelsson. Aðrir í stjórn eru: Auð-
ur Torfadóttir, Amigrímur Sig-
urðsson, Leó Munro og Haukur
Sigurðsson. í varastjóm eru. —
Friðrika Gestsdóttir, Friðrik Sig-
fússon og Halldór Ólafsson.
F- síðasta borgarstjómarfundi
bar íhaldsmeirihlutinn fram tii-
Iögur sem áður hafa verið born-
ar upp af fulltrúum minnihlut-
ans fyrir einu eða tveimur árum
en voru þá svæfðar eða
felldar. En nú þegar meirihlut-
inn flytur þær, þá eru þetta allt
í einu orðin brýn verkefni, sem
þurfa skjótrar úrlausnar við.
Þiannig fluttu þeir Albert Guð-
mundsson og Birgir 1. Gunnars-
son tillögu um stofnun hjúkrun-
arkivennaskóla í Reykjavfk. —
Þessa sömu tillögu flutti Stein-
unn Finnbogadóttir í marz-mán-
uði s.l., en þá var tillögunni
hafinað af meiriMutanum. Allir
viðurkenndu að ekkert heföi
breytzt síðan og engin rökvoru
færð fyrir því að meiri naud-
syn væri að stofna hjúkrunar-
kvenniaskóla nú, en var í marz
s.l. Eins var með tillögu sem Al-
bert Guðmundsson flutti um
verkefni fyrir Hafnarbúðahúsið,
sem staðdð hefur autt í eitt ár.
Steinunn flutti tillögu um *ð
Þær upplýsingar, sem fengust
um málið voru harla lítilfjör-
legar, og greinilegt að starfs.
menn í utanríkisráðuneytin-u eru
e-kki vanir því að þurfa að veita
upplýsingar um einstök mál eða
málaflokka, er varða dvöl „vam-
arliosins". '
Það sem lá á lausu í ráðu-
neytinu um þessi mál var á
þessa leið:
„Reglur um útivistarleyfi va-rn-
arliðsmanna voru settar á árinu
1954 af varnarliðinu sjálfu.
Var um það samið að þær
skyldu ekki birtar í einstökum
gera húsið að sjórnannjastofu
fyrir ári, en sú tillaga var
sett í athuigun að tjjihluitan Al-
berts, og henni er ekki lokiö
enniþá, en samt flytur Albert
nú tillögu um að gera Hafnar.
búðir að samkomulhúsi fyrir aldr-
aða í stað Tónabæjar. Þá gerði
heil-brigdismálaráð það að sinni
tillögu að byggja sérskóla í stað
Höfðaskólia og féllst borgarráð á
þessa tillögu heilbrigðismálaráðs
en borgarfulltrúar Alþýðubanda-
la-gsins hafa lengi barizt fyrir
því að þetta yrði gert. Hins
vegar má gera ráð fyrir að sá
þrýstingur sem Alþýðubanda-
lagsfulltrúarnir hafa veitt borg-
arstjóma-rmeirihluítanum, heil-
brigðismálaráði og horgarráði í
þessu sérskólamáli hafi orðið
þess valdandi að heilbrigðismála-
ráð og borgarráð létu undan.
Þannig er þetta mjög oft að
tillögur minnihlutans em svæfð-
ar um sinn en síðan gerir meiri-
hlutinn þær að sínum að hæfi-
legum tíma liðnum. — S.dór.
atriðum enda eru þær al'l-filókn-
ar og ýtarlegar.
Reglur þessar hafa no-kkrum
sinnum verið endurskoðaðar með
tilliti til breyttra viðhorfa.
Þýðing þessara reglna hefiur
farið minnkandi á undanförnum
árum og kemur ýmislegt til.
Fyrst og fremst eru varnarliðs-
menn mun færri nú en þe-gar
reglu-r þessar vom settar.
Komið hefiur verið upp á
Keflavíkurflugvelli s-kemmti-
stöðvum fyrir varnarliðið, tóm-
stundaiðj-u og íþróttaaðstöðu, sem
ekki var þa-r fyrir áður. Auk
þess má á það minnast að hér
áðui- fyrr vom svo til engar
fjölskyldur vamarliðismanna bú-
settar hér en nú er fjöldi eigin-
kvenna og barna á þriðja þús-
und.
Allt iþetta hefiur haft það í för
með sér að varnarliðsmenn sækja
mun minna út fyrir filugvöllinn
en áður var. Má segja að aillt
síðastliðið ár hafi aðeins þriðj-
ungur þeirra, sem bæjarleyfi gátu
fen-gið, fiarið út af filugvellinum“.
Þessar upplýsingar em algjör-
lega rangar, hvað snertir sókn
hermanna út af hernámsisvæðinu
og vita margir betu-r 'og vafa-
laust einnig þeir sem þessar
upplýsingar gefa. Ástæðan fyrir
þessari leynd er önnur en ein-
hver umisamin lofiorð, hór er um
að ræða feimnismál sem báðir
samningsaðilar skammast sín
fyrir að komist í hémæli.
Vinnubrögð fyrrverandi ríkis-
Vegurinn um
SkeiÖarársand
1 fréttatilkynnin-gu frá Sam-
gönguráðuneytinu um væntanlcga
vegagcrð um Skciðarársand scg-
ir m. a.:
Samgönguráðuneytið hefur ný-
verið falið Vegagcrð ríkisins að
gera framkvæmdaáætlun um
lagningu vegar og byggin-gu brúa
á Skciðarársandi miðað við, að
frainkvæmdum yrði lokið á ár-
inu 1974.
Þeirri áætlanagerð er ekki lok-
ið ennþá, en ljóst er, að ofian-
greind tímamörk fyrir lok fram-
kvæmda eru mjög þröng, og mun
hagkvæmara og öruggara væri
að hafa lengri tíma til ráðstöf-
unar, t. d. að miða við að ljúka
framkvæmdum 1975. Hins vegar
er Ijóst, að til þess að ljúka
lagningu vegar yfir Skeiðarár-
sand, h-vort heldur yrði á þrem-
ur eða fjórum árum, verður að
hefjast handa um framfcvæmdir
snimma á næsta vori og byrja
á vegarlagningu frá Kálfafelli
í Fljótshverfi og austur fyrir
Lómagnúp.
stjórna í málum þeim er snerta
hersetuna eru öll af slíkum ves-
aldómi unnin, og kominn tími til
að birta opinberlega allar skýrsl-
ur og gögn um þessi mál, svo
öllum verði lj-óst hvernig að mál-
un-um var staðið og hver hefur
verið reisn þeirra manna, sem af
Islands hálfu stóðu að öllu því
makki, sem þá fór fram.
úþ.
Birgir Kjaran í
fyrirlestraferð
Þýzka Utanríkismálaféla-gið,
„Deutsche AuslandgeseRsohaft“
hefir boðið Birgi Kjaran hag-
fræðinigi til fyrirlestrahalds í
fimm þýzkum borgum: Lúbeck,
Kiel, Hamborg Dortmund og
Köln. Efni fyrirlestranna verðu-r,
að ósk félagsins, „Staða Islands
milli Austurs og vestur“. Birg-
ir Kjara.n mun o-g sýna kvi-k-
mymdir frá íslamdi. Mands-
vinafélög í Þýakalandi og félagið
„Germanía" í Reykjavík hafa
einnig átt hlut að þessu máli.
(Fréttatilkynning frá Germaníu).
Hún vekur ónei-tanlega ajthygli
sú hin breytta afsta-ða borga-r-
s.tjó-marmeirihl'uita Lhaldsins í
Reykjavík til ríki-svaldsins eftir
að vinstri stjómin tók við völd-
um í landinu. Nú bregöur svo
við a-ð íhaldisfulltrúamir kepp-
ast við að flytj-a tillögur um að
skona á ríkið að gera þetta eða
að ger,a hitt á hverjum borgar-
stjómarfundinum á fætur öðr-
um. Þett-a vekur a-t-hygli vegna
þess að á meðan að íhaldsstjóm
va-r við völd í landinu sl. 12 ár
heyrði það til undanteknin-ga að
borgarsitjómarmeirihlutinn skor-
aði á eða leggði til að ríkið
gerði eitthvað.
Á þetta er ekki minnt vegn-a
þe-ss að það eigi ekki fullan rétt
á sér að borgarstjóm skori á
ríkissítjómina að taka þ-átt í
ýmsu því, sem Reyk-javíkurborg
er að gera og horfir til h-eilla
fyrir rruargia fileiri en Reykvík-
inga, heldur vegna þess að með-
an að íhadidsstjóm var í 1-andinu
þótti ekki ástæða til að fá ríkis-
stjómina til að gera eitt eða
neitt. Það skal þó sagt þorgar-
stjóma-rmeirihiLutanum tii afsök-
unar að þ-að var erfitt að fá þá
ríkisstjóm til að gera nokkuð í
framfiara átt.
Krabbinn rénar
Moskvu, 7. 10. 71. — Það
kom fram á. fundi í lækniavás-
indadeild sovézku akademíunn-
ar fyrir skömmu, að dauð-sföll-
um af vöddum illkynjaðra æxla
fer heldur fækkandi í SSSR..
Ein aí stærstra knábbameins-
rannsókniarstofnunum heims er
nú í byggingu 1 Moskvu.
BLADDRÍIFING
Blaðbera vantar i eftirtalin hvérfi:
Hjarðarhaga — Kvisthaga — Seltjamarnes ytra —
Suðurlands-braut
ÞJÓÐ VILJINN
Sími 17-500.
Kuldaskór karlmanna
ÚR LEÐRI, HÁIR OG LÁGIR.
VERÐ KR. 885,00 — kr. 1445,00 og kr. 1545,00.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 1 00.
FISKUR
ER
PÓLITÍK
I
i
i
i
i
i
Vinsamlega útfyllið þetta form og
sendið afgreiðslu ÞiÓDVILIANS
Skólavörðustíg 19. Reykjavik.
UM
ÞETTA
ER
RÆTT:
Á að gera starf sjómanna
eftirsóknarverðara? Hvernig
á að búa að því fólki seon
starfar í frystihúsunum?
Á að gjörbylta frysti-
húsakerfinu? Þetta er
og verður rætt fram
og aftur. Þetta kem-
ur hverjum
vinnandi manni
við. Þetta er póli-
tík. Um þetta er
rætt í Alþýðu-
bandalaginu. —
Um þetta er rætt
á síðum Þjóð-
viljans. — Fylgizt
með því hvað um
þetta er skrifað
í Þjóðviljann með
ÍV því að gerast áskrif-
Lendur að blaðinu. —
' Dagblaðinu sem
berst fyrir rétti
vinnandi fólks.
Skolluleikur meiri-
hlutu borgurstjórnur