Þjóðviljinn - 20.08.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.08.1972, Blaðsíða 1
UOmiUINN Sunnudagur 20. ágúst — 37. árgangur —185. tölublað Alþýóubankinn hf ykkar hagur okkar metnaöur ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í KRON Mjólkárvirkjun, stöðvarhúsið eins og það nú er, en þar eru nú framleidd 2400 kflóvött- af rafmagni. Viðbygging við stöðvarhúsið kemur hægramegin við húsiö, en eftir stækkunina getur virkjunin framleitt 8100 kólóvött. Að baki virkjunarhússins sést hvar Mjólká rennur niður fjallshliðina, en Mjólká mun væntanlega hverfa við stiflugeröina að viöbótarvirkjun- inni. Frá stiflugerðinni við Langavatn. Aðeins sést i enda vatnsins, en yfirborð þess mun hækka um <>—7 metra frá þvi sem nú er þegar framkvæmdum er lokið, sem áætlað er að verði I lok september. Ef grannt er skoðað sést jaröýta á miðri myndinni, og má af henni nokkuð marka stærð mannvirkjanna. i baksýn er Gláma. Mjólkárvirkjun: Framkvæmdimum þar miðar mjög vel áfram rannsókn eða gefa sérfræðiálit. — 51. gr. í munnlegu málsmeðferðinni á að leggja fyrir vitni og sérfræðinga hverja þá spurningu, er máli skiptir, með þeim hætti, er dómstóllinn ákveður i reglum þeim um málsmeðferð, er í 30. gr. getur. — 52. gr. Eftir að dómstóllinn hefur tekið við sönnunargögnum og vitna- skýrslum innan þess tíma, er þar til var mæltur, getur hann neitað að taka við nokkr- um frekari gögnum, munnlegum eða skrif- legum, sem aðili kann að óska að koma_að, nema gagnaðili samþykki. -f- 53. gr. 1. Nú sækir annar aðila ekki dómþing eða lætur fyrirfarast að flytja mál sitt, og getur gagn- aðili þá krafizt þess, að dómur dæmi málið honum i vil eftir kröfu hans. — 2. Áður en dómur gerir þetta, ber honum að ganga úr skugga eigi aðeins um það, að hann eigi lög- sögu í málinu samkvæmt 36. og 37. gr., heldur og um það, að krafan sé vel rökum studd bæði _um staðreyndir og réttarreglur. — 54. gr. 1 FIJRÐU- SAM- KÖNDAN Meðfylgjandi texti er úr samningnum um millirfkja- dóminn — alþjóðadómstólinn — sem birtur er i stjórn- skipunarkafla islenzka Íaga- stafsins. Eins og af textanum sést hefur dómstóllinn enga heimild til þess að kveða upp bráðabirgðaúrskurð nema hann hafi áður gengið úr skugga um að hann hafi lög- sögu i málinu, er annar aðili sækir ekki dómþing. Með öðrum orðum : Með uppkvaðn- ingu úrskurðarins eftir pöntun Breta hefur alþjóðadómstóll- inn brotið lög um dómstólinn! Sjá forustugrein á sjöttu siðu: Furðusamkundan. SPILAR Á SKATTAKERFIÐ Þjóðviljinn hefur komizt þannig að orði um skattakempurnar að þær leiki á skattakerfið eins og harmóniku. Teiknarinn sér eina hetjuna leika á frádráttarborðið af hjartans iyst. Framkvæmdir við Mjólk- árvirkjun standa nú yfir, og er unnið að gerð stíflu- mannvirkja við Langa- vatn, en í það er einnig veitt Hólmavatni, en vötn þessi standa í 491 meters hæð yfir sjávarmáli. Þegar stiflan við Langavatn er fullgerð, er áætlað að þar sé miðl- unarvatn til þriggja miljóna kiló- vattstunda framleiðslurafmagns, eða andvirði 6 miljóna króna sé miðað við að slik orka yrði fram- leidd með diselvélum. Auk aðalstiflunnar við Langa- vatn er svo úrtaksstifla, þaðan sem vatninu verður veitt niður i virkjunina eftir þrýstivatnspip- um, og er vinna við undirlag pipu- lagnarinnar þegar hafin uppi við úrtaksstifluna, þannig að pipu- lögnin sjálf getur hafizt næsta vor. A stifiugerðarsvæðunum er ekki neinn þéttileir að finna, en i stað hans er lagður plastdúkur milli sandlaga til þess að þétta stifluna. Frh. á bls. 15 Táp og fjör ©

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.