Þjóðviljinn - 20.08.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.08.1972, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. ágúst 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7. Og þessi m.ynd var kjörin bezta fréttamynd ársins, en hún var tekin þegar lögregl- unni tökst aö skjóta vesturþýzkan bankaræningja eftir að hann hafði verið á flótta I tvo sólarhringa með tvo gisla. Það var vesturþýzkur „freelance” ljósmyndari, Kurt Vicenk, sem fékkgullstyttu í verðlaun og 1500 dollara að auki. Þcssi mynd af frú Goldu Meir fékk þriðju verðlaun i flokknum „Andlit og persónuleiki". Ljós- myndarinn er finnskur og heitir Joma Pouta. Beztu Á hverju ári er efnt til samkeppni um beztu fréttamyndir ársins og þær sýndar á ,,World Press photo" myndasýningu i Hollandi. Hér sjá- um við nokkrar verðlaunamyndir frá árinu 1971. Biðið eftir mér! Myndin er tekin af franska ljósmyndaranum Jaque Maries og hún hlaut fyrstu verðlaun i flokknum „lþróttamyndir.” Þessi ógnþrungna mynd var tekin þegar hótel- bruni átti sér stað i Seoul i Kóreu. Einn hótel- gestanna reynir að bjarga lifi sinu með þvi að kasta sér út um glugga með rúmdýnu i fang- inu, en hann lét lifið. Þessi mynd fékk önnur verðlaun i fiokknum „Fréttamyndir” og hana tó Lee Young Woo. Það getur ríkt kátina á fundum SÞ. Myndin sýnir fulltrúa Rauða Kina gleðjast yfir ein- hverju óvæntu. Þessi mynd fékk fyrstu verð- laun i flokknum „Fréttamyndir” og hana tók Kandarikjamaðurinn Mel Finkelstein, Danski ljósmyndarinn Klaus Gottfredsen hjá Jylland Posten fékk fyrstu verðlaun i flokknum „Andlit og per- sónuleiki” fyrir þessa mynd af Kosygin er hann svar- aði spurningum fréttamanna I Alaborg, en Kosygin kom i opinbera heimsókn til Danmerkur 1971. Klaus segist hafa tekið myndina á Nikon F með 200 m linsu. frétta- myndir Þessi mynd sýnir hina ágætu norsku iþróttakonu Karen Karlsen i hástökki. Myndina tók Englendingurinn Edgar Dickson Lacey og fékk önnur verðlaun I flokknum „tþróttamyndir.” 1971

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.