Þjóðviljinn - 20.08.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.08.1972, Blaðsíða 14
14. SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 20. ágúst 1972 Tony Michael FeanciosaSarrazin A Man Cjhled Qannon mu- Uu■»!«<»»> ■»!«>«»« I ft UNIVERSM. nCTURE » TECHNICOLOR' ■ Maður nefndur Gannon. Ilörkuspennandi bandarisk kvikmynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aöalhlutverk: Tony Franeiosa Michael Sarrazin islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Síöasta sinn. Simi: 41985 Á veikum þræði Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney I’oiticr og Anne Bancroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. islenzkur texti Bönnuö innan 12 ára. Barnasýning kl. :i Sonur Blood skipstjóra Siðasta sinn Slmi 32075 KÓPAVOGSBÍÓ Barnasýning kl. 3: KI/ÖTTINN KKA TEXAS Simi 18936 Uglan og læðan (Tlic ovvl and thc pussycat) islcn/.kur tcxti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. I.cikstjuri Hcrhcrt Koss. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og metað- sókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutvcrk: liarliaraStreisand, Ccorgc Scgal. Erlendir blaðadómar: Barhara Streisand cr orðin bc/.ta grinleikkona Bandaríkj- anna. — Saturday Keview. Slórkostlcg mvnd. — Syndi- cated Columnist. Ein af fyndiHistu mynduni ársins. — Women's Wear Daily. (írinmynd af be/.tu tcgunrf. — Times. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning Þjófurinn frá Damaskus a'vintýramynd i teiknicoulor Sýnd 10 min l'yrir 3. Simi 50249 Galli á gjöf Njarðar (Catch 22). Magnþrungin litmynd^hár- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. I.eikstjóri: Mike Nicholas. islcnzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli erlend og inn- lend eru öll á einn veg. ,,að myndin sé stórkostleg”. Stigamennirnir Sýnd kl. 5. Venusarferð Bakkabræðra Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Simi 31182 Vistmaður á vændishúsi („Gaily, gaily”) lilMlíl'HÍHí'lllldlifiOMHIIIHnNI', A NORMAN JEWISON FILM THEATRE Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýms- um æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Rússarnir koma Kl. 2,30 HÁSKÓLABÍÓ Simi: 22-1-40, STOFNUNIN (Skido) Bráðfyndin háðmynd um „stofnunina” gerð af Otto I’rcmingar og tekin i Pana- vision og litum. Kvikmynda- handrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nilsson. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon islcn/.kur tcxti Sýnd kl. 5, 7, og 9. Barnasýning kl. 3 Byltingaforkólfarnir Mánudagsmyndin Frábærir feðgar Frönsk gamanmynd i litum eftir Claude Berri Sýnd kl. 5. 7 og 9 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smlðaðar efb'r beiðnL GLUGGASMIÐ4AN Slðumfila 12 - Sfmi 38220 FÉLAGSLÍF Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn. Sumarferð okkar verður að þessu sinni farin sunnudaginn 20. ágúst (eins dags ferð). Farið verður um Þingvelli, Kaldadal og Borgarfjörð. Kvöldverður snæddur á Akranesi. Farin verður skoð- unarferö um Akranes. Félagskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Ver- um samtaka um að gera ferðalagið ánægjulegt. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélagsferðir á næstunni. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. 1. PrestahnUkur — Kaldi- dalur. Tvær 1. claga ferðir 24/8. 1. Trölladyngja — Grimsvötn — Böröarbunga. 2. Noröur fyrir Hofsjökul. Ferðafclag lslands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Fcrðafclag islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGARBÚÐ H.F. Ingólfsstr. (i Simi 257(i0. HÁRGREIÐSLAN Hárgrciðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 Simi 33-9-68. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður Laugavegil8 4hæð Simar 21520 og 21620 LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Áföllnum og ógreiddum skcmmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framlciðslu, matvælacftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, söluskatti fyrir mai og júni 1972, svo og ný- álögðum viöbótum viö söluskatt, lesta-, vita-og skoðunar- gjöldum af skipum fyrir árið 1972, þungaskatti og skoðun- argjöldum og vátryggingariðgjöldum vegna bifreiða árið 1972, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðuin, sam- kvæmt ökumælum. almennum og sérstökum útflutnings- gjöldum, afiatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaið- gjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 17. ágúst 1972. Athygli kennara skal vakin á þvi, að vikuna 21.-26. ágúst mun sænski kennslufræðingurinn Wiggo Kilborn halda áfram flutningi fyrirlestra sinna um stærðfræðikennslu i Kennarahá- skóla íslands og f jallar þá um eftirfarandi efni: Mánudagur 21. ágúst. Hvers vegna hefur nýstærðfræðin verið tekin upp? Þriðjudagur 22. ágúst. Þroskasálfræði Piagets og hagnýting hennar við kennslu. Miðvikudagur 23. ágúst. Seinfærir nem- endur: einstaklingsbundin kennsla og greining námserfiðleika. Fimmtudagur 24. ágúst. Skipulagning kennslu og áætlunargerð. Föstudagur 25. ágúst. Tengsl milli stærð- fræðikennslu og kennslu annarra greina einkum samfélagsgreina. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 13.15. Fyrirlestrarnir falla niður á laugar- dögum. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir meðan húsrúm leyfir. Menntamálaráðuneytið, Skólarannsóknadeild. Áskiiftarsíminn er 17-500 C/ INDVERSK UNDRAVERÖLD ^ tjl jjl Nýjar vorur komnar Nýkomið mjög mikiö úr’- .1 af sérkenni- legum, handuunum austurlcnzkum skrautmunum til tækifærisgjafa m.a.: Útskorin borð (margar gerðir), vegghill- ur, kertjastjakar, styttur, rúmteppi, flókamottur, könnur, vasar, skálar, ösku- bakkar, silkislæður, o.m.fl. — Einnig, reykelsi og reykelsisker. Gjöfina, semj vcitir varanlega ánægju, fáið þér i JASMÍN, við Illemmtorg. (RRflMlBllBllB).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.