Þjóðviljinn - 10.09.1972, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. september 1972
Þegar ég"var beðinn að tala á
þessum'fundi, datt mér i hug, að
réýndar væri ég búinn að'segja
svo margt og mikið um land-
helgismálið frá sjónarmiði okkar
islenzkra íiskifræðinga, að vart
kæmi mikið nýtt fram hér á þessu
stigi málsins. Hins vegar er þess
að gæta, að á ferðinni er mesta
lifshagsmunamál islenzku
þjóðarinnar, sem vissulega ber
að ræða frá sem flestum sjónar-
miðum. og við alla landsmenn.
Landhelginni
náum vió
Kg ber engan kviðboga fyrir
þvi. að við öðlumst ekki okkar 50
sjómilna landhelgi. Henni náum
við. og fyrr en siðar munu
erlendir liskimenn verða að
viðurkenna hana i reynd, hvernig
svo sem afstaða rikisstjórna
þeirra verður til UtfaT.slunnar. í
þessum málum hafa islendingar
verið forgiingumenn i Kvrópu og
islenzkir stjórnmálamenn halt þá
djörfung að marka lasta stelnu,
sem á framtiðarlylgi, ekki ein-
giingu hér á landi, heldur meðal
ilestra þjóða heims.
Norðmeim útrýmdu einni hvaiategunc
alveg otí eyðiiögftu hvalastofninn vift is
taiui til margra áratuga. Kn ísiendingai
og jaloa vitifti
^ Astæftulausl cr aft kvifta þvi, að ekki
sögunni. Kn nú þari' aö huga aft þvi, að
stjórn okkar islendinga sjálíra á fisk- I
Norðtirsjávarsíldin verftur upp urin á
mestu árum. Kn Bretar sælu mi einir að j
stjórn á þeim ef þeír tækju sér 50 mílna
haia haft hv
Ingvar llallgrimsson liskilræðingur.
Aðalatvinnuveg íslendinga
má ekki byggja á rányrkju
l>að er þvi ekki þetta. Utfærsla
sjálfrar fiskveiðilögsögunnar,
sem veldur mér mestum áhyggj-
um, heldur það. sem við tekur, og
þar á ég við stjórn okkar sjálfra á
þeim verðmadum, sem hér falla
okkur i skaut.
90% aflans
smáfiskur
I0g nefndi lyrir nokkru i blaða-
grein, að Bretar veiða hér við
land um :S0"ó af þyngd þorsk-
aflans. en i þessum :so",i afla-
magnsins er um helmingur þeirra
þorska. sem eru veiddir á
Ishtndsniiðum. Þeir veiða þannig
óeðlilega mikið af smáfiski. sem
aldrei l'ær tækifæri lil að geta af
scr nýja kynslóð dýra. Þessar liil-
iii- eru réttar. enda lengnar frá
hrezkum starfsbræðrum minum.
en þær eru frá árinu tiltiti. Siðan
t>;i hefur hluldeild okkar sjálfra i
smáliskadrápinu vaxið til mikilla
muna. og er nu svo komið. að það
er ekki viðunandi. Kyrir um það
l)il einum rnánuði hlustuðum við á
skipstjóra segja frá þvi i talstöð
sina. að hann hel'ði nýiegá innbyrt
i vörpuna um 2 þUsund kiló af ýsu.
en aðeins 200 kiló hefðu verið
nýtanleg. ÍKOO kiló var smáýsa.
sem var kaslað altur i sjóinn
steindauðri. Við athuganir. sem
við hiilum gerl nývorið um l>orð i
fiskiskipum hér suðaustanlands.
hefur ma.a komið i Ijós, að ailt að
90",j afJans var ókynþroska smá-
fiskur. Nýlega kom einn togari
með karlaafla að landi. Um 30%
allans var nýtaniegl til
manneldis. hill var allt srnákarfi.
sem fór boint i gUanó. 011 þessi
veiði fór fram innan nUverandi
isienzkrar fiskveiðilíigsögu. og ég
g;eti haldiðálram i allt kvöld með
hliðslæð dæmi.
Má ekki byggja
á stjórnleysi
Þetta virðisl þvi miður ekki
benda lil mikillar virðingar lyrir
þeim nátlUruverðm;etum. sem
við nU fáum stjórn á. Hér þarf
sýnilega hreina hugarfars-
breytingu. ef ég má vera svo
hátiðlegur i orði. Kn slik hugar-
farsbreyting verður ekki nema
tekin verði upp ný stefna i
islenzkum fiskveiðimálum. en
það tel ég algjöra nauðsyn. Þegar
árið 1963 bentum við islenzkir
íiskifræðingar á nauðsyn þess. að
koma skipiagi á veiðarnar. og sér
hver heilvita maður nU. að aðal-
atvinnuveg íslendinga er ekki
ha>gt að byggja að neinu leyti á
rányrkju eða stjórnleysi. Og hér
þarf rótta'kra aðgerða við. Aðal-
fisktegundin hér við land.
þorskurinn. býr nU við það
Ysustolnimi við island er nú í bráðri hættu. Linuritið sýnir heiidarafia
af ýsu (efsta linanl.afla islendinga (næstefst) og Breta (brotna línan)
undanfarin 20 ár. Ileiidaraflinn var 110 þúsund tonn 1961, en var
kominn niður i 44.5 þúsund 1970.
"'hll l'ltil 1 l'i()' !"b:( l"hi l'it,', 1 "bti i ‘ifi7 1 'lþB |"b(l 1 "7(i
Mvndritið sýnir örlög sildveiðanna. en norsk-islenzki sildarstofninn
bjóvið lægri dánartölu en þorskurinn nú. Itvað verður um tslendinga
ef þorskurinn hverfur líka?
ástand, að af hverjum 100 kyn-
þroska þorskum. sem til eru i
sjónum við upphaf árs. deyja 70 á
árinu. Við köilum þetta 70%
dánartölu, en fyrir strið var hún
um 45%. Þetta merkir. að ef við
hugsum okkur. að við höfum 100
fiska t.d. 4ra ára. hefur þeim
fækkað i 30. þegar þeireru 5 ára. 6
ára eru þeir aðeins orðnir 9 og 3
gætu lifað til 7 ára aldurs. Á
járemur árum eru aðeins eftir 3
fiskar af eitt hundrað. Þessi
dánartala er svo há. að við þekkj-
um engan fiskstofn i viðri veröld,
sem hefur getað þolað slikt álag
til langframa. Norsk-islenzka
sildin. sem hér á árunum var upp
undir helmingur af ársafla
islendinga. bjó ekki við svona
mikið álag. dánartalan hjá henni
var talsvert lægri, en samt hvarf
hún. Og hvað verður um
tslendinga. ef þorskurinn hverfur
lika?
Verður að létta
á sókninni.
Kins og oft hefur áður komið
fram i ummælum minum og
starfsbræðra minna, hefur nefnd
visindamanna frá 8 löndum við
Atlantshaf gert Uttekt á þorsk-
stofninum i Atlantshafi. Ein af
niðurstööum nefndarinnar er sú,
að þorskstofnar Atlantshafsins
séu annað hvort fullnýttir eða
beinlinis ofveiddir. Til þess að
rétta þorskstofnana við, telur
nefndin æskilegast að minnka
sóknina um helming. Með tilliti til
þessa. er furðulegt, að Alþjóða-
dómstóllinn i Haag skuli Uthluta
Bretum og Vestur-Þjóðverjum
svo til sama aflamagn hér við
land og þeir hafa veitt undanfarin
ár. Þeir eiga sem sagt ekki að
draga Ur veiðunum. Dómstóllinn
lætur ekki visindalegar stað-
reyndir þvælast fyrir sér. heldur
lætur sem þær séu ekki til. En það
getum við tslendingar ekki gert.
Eins og nU er. veiðum við hraðar
en fiskurinn timgast. og verður
þvi að létta á sókninni hvað sem
tautar og raular. Þegar erlendi
veiðiflotinn fer, léttir mikið á
sókninni. en þá megum við sjálfir
ekki auka hana að neinu verulegu
marki fyrst i stað. Ástandið er
þannig. að aukin sókn, fleiri
róðrar. fleiri skip. mun ekki skila
neinni aflaaukningu, sem heitið
gefur. Vandamál okkar fiskveiða
eru ekki fólgin i aflamagninu, nóg
er fiskað. heldur i nýtingu þess
sjófangs. sem á land berst, og svo
i þvi. að veiða ekki fiskinn fyrr en
hann hefur náð sómasamlegri
stærð.
Hér þarf nýja
fiskveiðistefnu
NUna, á þessum merku tima-
mótum. þegar við erum i rauninni
að stækka landið okkar meira en
tvöfalt. eru fiskstofnarnir við
landið almennt i verra ástandi og
i meiri hættu en nokkru sinni fyrr.
Það sýnir ekki eingöngu hina
miklu nauðsyn á Utfærslu fisk-
veiðilögsögunnar. heldur bendir
það jafnframt til þess, að það er
nU hlutverk okkar tslendinga að
rétta fiskstofnana við. Ég hef
bent á það áður. að viðreisn fisk-
stofnanna er ekki eingöngu nauð-
synleg þeirra sjálfra vegna, held-
ur er það bein forsenda þess, að
Utfærsla fiskveiðilögsögunnar
verði okkur til hagsbóta. Hér
verður. eins og ég drap á áðan, að
móta nýja fiskveiðistefnu, sem
hvilir á visindalegum staðreynd-
um og reynslu og hefur skynsam-
lega nýtingu fiskstofnanna að
marki.
Fyrirhyggja færir
uppskeru
Það var vissulega gleðilegur
vottur um viðsýni islendinga i
þessum málum. að er sildveiðar
voru bannaðar hér við land um
siðustu áramót að tilmælum
islenzkra fiskifræðinga. hreyfði
enginn andmælum. Það er trú
Erindi Ingvars Hallgrímssonar
fiskifræðings á fundi
Alþýðubandalagsins um
landhelgismál sem haldinn var
í Reykjavík í fyrri viku