Þjóðviljinn - 10.09.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.09.1972, Blaðsíða 6
6. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN! Sunnudagur 10. september 1972 MÁLGAGN SÓSÍALISMA, VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljarra. Framkvæmdastjórl: Eiður Bergmanfl, RiUtJórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar GesUson (áb.). Auglýsingastjórí: Heimir Ingimsrsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Skólav.st. 19. Simi 17500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 225.00 á mánuðí. Lausasöluverð kr. 15.00. Prentun: Blaðaprent h.f. FRIÐUNIN HEFUR AÐ MESTU TEKIZT Venjulega hafa um 100 erlend fiskiskip verið að veiðum hér við land. Meirihluti skipanna hefur verið frá Bretlandi, eða 60- 70 talsins! Þegar landhelgin var færð út 1. september voru um 65 brezkir togarar við landið. Strax og útfærslan var gerð fóru erlendu skipin út fyrir landhelgina að verulegu leyti — aðrir en Bretar. Belgar skipuðu sinum skipum tafarlaust út fyrir. landhelgismörkin, og siðan hófu þeir samningaviðræður við íslendinga um málið. Allir vita nú lyktir þeirra samn- inga. Samningar hafa verið gerðir við Færeyinga um fiskveiðar i landhelgi, nema togveiðar. Samningarnir við Belga og Færeyinga tryggja raunverulega viðurkenningu þessara þjóða á landhelgi okkar. Þetta eru tvær þeirra fiskveiði- þjóða sem hér hafa stundað veiðar. En hvað um aðrar þjóðir? — Sovétrikin, Pól- land, Austur-Þýzkaland og Noregur hafa átt skip hér við land. En allar þessar þjóðir virða nýju landhelgismörkin. Þá kemur að Vestur-Þjóðverjum. Þeir hafa haft i hótunum gegn íslendingum — en eftir útfærsluna hafa verið einn og tveir vestur-þýzkir togarar innan markanna. Hinir hafa verið á 50 marka linunni allan timann. Þannig hafa Þjóðverjar ekki tekið þátt i ögrunaraðgerðum gegn Islend- ingum á sama hátt og Bretar með þvi að stunda fiskveiðar hér alveg upp að 12 milunum. Og þá er eftir ein þjóðanna sem hér hafa stundað útgerð — Bretar. Sem fyrr segir hafa þeir verið með 60-70 skip við landið. Þegar talið var i fyrradag voru þau 35. Þeim hefur þvi fækkað um helm- ing eða svo. Sá hluti brezku togaranna sem eftir er hefur haldið sig i hópum og hefur þvi ekki getað stundað árangurs- rikar fiskveiðar. Sézt hefur til margra brezkra togara sem hafa fengið allt niður i 50-100 kiló af þorski i hali! En segjum að brezku togararnir hafi veitt helming þess sem ella hefði verið, og sjá þá allir að að- BRETAR - BELGAR Ljóst er af fréttum frá London að sam- komulagi íslendinga og Belga hefur ekki verið vel tekið þar. Ástæðan er sú, að i samkomulaginu við Belga eru atriði sem Bretar hafa til þessa talið algera fjar- farir brezku togaranna eru mest til að sýnast og til þess að tryggja brezkum blöðum frásagnir og myndir af miðunum við ísland. Árangurinn af veiðunum er enginn, skipin hljóta að vera rekin hér með stórkostlegu tapi. Auk þess er hlutur brezku togarasjómannanna sáralitill með þessu móti og þess örugglega ekki langt að biða, að þeir yfirgefi togarana og kjósi fremur að stunda fiskveiðar á bátunum umhverfis Bretland. Allt bendir þvi til þess, að staða Bretanna sé mjög erfið, og engin ástæða er fyrir Islendinga að hrapa að neinu varðandi samninga við slika aðila, sem hafa auk þess með ribbalda- hætti brotið islenzkar reglur. En hvað sem þessu liður, leiðir allt að þeirri niðurstöðu, að friðun islenzku 50 milna landhelginnar hefur þegar tekizt að verulegu leyti. stæðu. Jafnframt gera Bretar sér væntan- lega grein fyrir þvi, að íslendingar geta alls ekki gengið lengra til móts við þá en gert var gagnvart Belgíumönnum, enda ekki vaninn að verðlauna lagabrot. Aðeins ellefu voru hreinir Harmleiknum í Munchen lauk á þann veg, aö ekki er unnt að seg ja að nokkur að- ili, sem hlut átti að máli, hafi borið þaðan hreinan skjöld.Þeir einu sem það veröur sagt um, ei u látnir: hinir ellefu ólympíufarar frá israel. Tveir þeirra létu lifiö, þegar þeir reyndu að verjast ránsmönnum úr palestínska skæruliða- flokknum ,,Svarta septem- ber". llinir 9 lclu lifift'. þegar vestur þýzka (iryggislögreglan reyndi aft yl'irbuga skæruliftana og leysa gisla þeirra úr haldi. Um Israels- mennina ellel'u má scgja aft.þeir hafi verift l'órnarliimb iirvænling- ar I’alestinuskærulifta og haturs- lullrar blindu á vali bardagaaft- lerfta. Um niu þeirra má þó einnig segja. aft stjórnir israels og Vest- ur-Þýzkalands hali fórnaft þeim meft kiildu blófti i refskák. sem minnli á leik skæruliftanna sjálfra og stel'ndi aft þvi aft máta þá. Kftir aft hal'a falift afleiftingu þeirra liigregluaftgerfta. sem áttu aft l'relsa gislana fyrir almenningi. segja ylirviild V. Þýzkalands nú. aft þaft hali verift nauftsynlegt aft taka áhættuna. Kn hverjir greiddu verftift? James Bond, sem vift erum vön aft sjá sem sig- urvegara. hnaul á dimmum her- llugvellinum i Kiirstenfeldbruck. og árangurinn er hiirmulegur. Ofsta'kismennirnir i ..Svarta september" hafa - ennþá einu sinni sýnt. aft þeir geta ekki efta ka-ra sig ekki um aft gera greinar- nuin á þeim. sem bera ábyrgft á stefnu ísraels og óbreyltum isra- elskum borgurum. Uvaft viftbrögft almenningsálitsins áhrærir. þá gela kaldlyndir Palestinuarabar sagt. aft skoftanir útlendinga hafi hingaft til ekki hafl nein áhrif á stel'nu Israels. Kn aftgerftirnar i Miinchen hafa naumast heldur hjálpaftþeim sjálfum. Þaft verftur stöftugt augljósara, aft skæru- liftarnir geta á engan hátt nálgazt markmift sitt. nema meft þvi aö draga skýr mörk milli venjulegra israelskra borgara. og israelskra leifttoga. Þótt ýmsir skærulifta tali um þetta hefur þaft aldrei komift fram i l'ramkva-md. Og þótl þvi fari fjarri aft öll samtök skærulifta. séu fylgjandi blindri hryftjuverkastarfsemi. þá kemur sama blindan fram i þvi,aft önnur samtök hafa neitaft aft fordæma morftin i Míinchen. Almenningsálitift i heiminum hefur fordæmt atburftina harft- lega, en ásta'fturnar eru tviræftar. Sorgin yfir þvi. aft þarna féllu saklausir menn, sem áttu litinn efta engan hlut aft máli. er fylli- lega réttmæt. Hins vegar er ann- aft á bak vift sorgina. sem er naumast eins réttlátt: yfir- gnæfandi meirihluti manna hefur nú steingleymt þvi.aft einu sinni vartilland. sem hét Palestina. og var meft mestu byggt Aröbum. en nú heitir þaft lsrael. og er aft mestu leyti byggt tsraelsmönn- um. Tilfinningahitinn, sem alls staftar hefur komift fram i vift- brögftum manna. veldur óþægi- legum grun um aft flestir hafi gleymt því vandamáli. sem ligg- ur aft baki atburftanna en getur þó ekki afsakaft þá. ltefskákin milli skæruliftanna og yfirvaldanna fór fram eftir miskunnarlausum rökum. Kf Israelsmenn hefftu fallizt á kröfur ska'ruliftanna. hefði þaft getaft komift af staft endalausum nýjum aftgerftum af sama tagi. Kf skæruliftarnir heföu gefizt úþp heffti þaft verift enn eitt skref i átt- ina til ósigurs þeirra. V-Þjóft- verjar höfftu e.t.v. meira svig- rúm i aftgerftum sinum. en þeir hafa talift sig bundna af þýzkri sektartilfinningu gagnvart Gyft- ingum. Þess vegna féllust þeir á aft beita ..James Bond-áætlun". sem greinilega var runnin undan rifjum ísraelsmanna; þaft átti aft þreyta skæruliftana meft sýndar- samningaviftleitni. og yfirbuga þá siftan. Arabarikin áttu ömurlegan Bryndreki vestur-þýzku lögreglunnar á herflugveltinum í Fiirstenfeld- bruck aftfararnólt fimmtudags. Þeir þrir skæruliðar úr samtökunum „Svartur september” sem lifftu af atburftina i Miinchen og vestur-þýzk yfirvöld hafa nú í haldi, særfta. Samtökin krefjast framsals á þcim og afhendingar á likum „fórnar lambanna” fimm. þátt i þessum fölsku samninga- viftræftum. sennilega i von um aft bæta nokkuft úr þeim hnekki, sem málstaftur Arabarikjanna haföi beftift i augum almenningsálits- ins. Þvi miftur er hætt vift þvi, aft þessi von bregöist. „Svarti september" er ekki einn um þaft, aft gera ekki greinarmun á sekum og saklausum. I minningarræðu sinni um tsraelsmennina var Gustav Heinemann. forseti Vest- ur-Þýzkalands. sem venjulega hefur verift talinn viftsýnn maftur. ekki fjarri þvi aft vilja setja alla Araba i flokk meft „Svarta september". Á þeim tima. þegar stjórnin i Bonn er aft reyna aft taka upp stjórnmálasamskipti vift fjölmörg Arabariki. geta slik um- mæli ekki oröift annaft en vatn á myllu öfgafyllstu skærulifta, sem’ vilja aft Arabarikin rifti öllum tengslum vift Vesturlönd. Israelsmenn tala um hefndar- aftgerftir. og velta menn þvi fyrir sér hvar þær muni koma niftur. Þaft skiptir þó öllu meira máli, aft velta þvi fyrir sér. hvort slíkar hefndaraftgerftir muni einungis bitna á félögunum i „Svarta september". efta hvort þær muni koma blint niftur á saklausum eins og áftur hefur komift fyrir. Þaft hafa fleiri þorp orftift illa út- leikin i þessari deilu en Ólympiu- þorpift. (I' oi ustugrein „Information”.) VEITINGAHUSIÐ ;|l || ] - . |i!;!;!í'í:ii.. jiildSlSi OÐAL m við austurvöll Émm ||ij|]jl I liiffcnpir rcHif f||ií| 1'fÚL’iiniK'Aur ; ij I r.tmreiM fr.i kl II 'ii 1 s iK) I i ■iv kl I' i’, Hi T.ftp.i n r;i n ir Iij.i .. i v 1 >firfranirci.Vlu:ii;iriP Srnn 111”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.