Þjóðviljinn - 10.09.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.09.1972, Blaðsíða 12
12. SIUA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudafíur 10. septcmber 1972 auknecht veit hvers konan þarfnast Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavík sími 38900 * Fljót og örugg frysting. * öruggar og ódýrar í rekstri. * Sérstakt hraðfrystihólf. * Einangraðar að innan með áli. * Eru með inniljósi og læsingu. * 3 öryggisljós.sem sýna ástand tækisins og margir fleiri kostir. Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Leitið upplýsinga strax. hvort heldur um er að ræða popp eða sigilda tónlist. DUAL STEREO SAMSTÆÐUR á viðráðanlegu verði fyrir fólk á öllum aldri. Verð frá kr. 21.000,00 KLAPPARSTlG 26, SlMI 19600, RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630 MÍMIK Vinsælt og skemmtilegt tungumálanám KNSKA DANSKA ÞÝZKA FRANSKA SFANSKAÍTALSKA NORSKA SÆNSKA ÍSLENZKA FYRIR ÚTLENDINGA. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna Siðdegistimar fyrir húsmæður Iljálpardeildir fyrir unglinga Enskuskóli barnanna Simi 1110» og 10004 (kl. 1—7 e.h.) Málaskólinn Mímir Braularholti 4 Frystiskáparog kistur f úrvaii frá Bauknecht Isbjörninn og poppkomið Kkki er liann licint áreniiilei>ur |iessi islijiirii liér á iiivnduiium of> seiinilefía vildi eiif'inn ma'ta 11<> 11 iini á lirimaslóöum lians. af) minnsta kosti ekki svo na'i ri sem liann var maiiiii á niviidinni. flins vef>ar var liann óskiip meinlaus |ief>ar nivndin var tekin, jafnvel |iótt liann syni leiiiiurnar og skolt- inn. Þaö si'in liann var aí> reyna aö nleypa var poppkorn. sem liiirnin. seni voru i Sædvrasafninu eina lielfíina lyrir skiimmu, voru aö lienila niöur til lians of> |iaö eru eiiiinitt fljúf>andi poppkoni/livitu flyf'stirnar á niyndununi. islijiiriiiinum i Sa'dýrasafninu |>ykir poppkorn f'eysilega gott og jieir eru alf'erlega óseöjandi. Marf'ir lielltu úr lieilum poka uppi |)á ofí einn hellti úr heilli appelsin- fliisku uppi kauöa of' |>aö livarf án |>ess aö liann lokaöi skoltinum. Itirnirnir tveir eru áreiöanlega meö vinsa'liislu dýrunum á Sa'dýrasafninu. enda afar skeni mtilegir. (I.jósm. Þjóö- viljinn — S.dór.) „sj álfstæðismanns” Draumur I ndanlarin misseri hefur eöli ..sjálistæöisUokksins” bir/.t i ýmsuni myndum og viöbrögöum. Se fariö lengra altur i timann. má minna á ál-samninginn og land- ráöasamninginn frá 1961. Þjóö- villingseöliö kemur skýrl i Ijós i |>eim samningageröum. Kn' á siöustu misserum eru þaö barátta flokksins fyrir sem nánustum tengslum viö bandariska hags- miini og kapp flokksins i þvi aö is- land skuli vera útvarösstöö bandariskra herja um aldur og ævi. Kinn atburöur er þó sérlega minnisstæöur Irá þessum timum. en þaö er tillaga eins áhrifamikils sjáltsstæöismanns varöandi bankamál. maöurinn er einnig bankastjóri. IMaöur þessi kom fram meöþá tillögu.aö tsland vröi gert aö alþjóölegri gjaldeyris- miöstöö. nokkurs konar fjár- magnsfrihöfn og i þeim aöaltil- gangi aö menn gætu geymt hér fé siít án eftirgrennslana og án til- lits til þess hvernig þetta fé væri fengið. Bankastjóri þessi tók dæmi frá Sviss um stórar fúlgur sem þar væru geymdar fyrir menn, sem hefðu komizt yfir fjár- magn á ýmsan vafasaman hátt en ættu þar öruggan griöastað fyrir það. Náttúrulega eru dæmi um aö glæpamenn eigi talsverðar upp- hæöir i svissneskum bönkum. en þó eru umsagnir bankastjórans nokkuö smitaöar hasarblaöa- skrifum um þessielni. og þaö vita allir aö meginstofn fjármagns svissneskra banka er ekki fjár- magn glæpamanna. þótt banka- stjóri þessi viröist álita aö svo sé. Kn manninum veröur einkar starsýnt á lé glæpamanna og samkva'inl tilliigum hans skulu islendingar varöveita i framtið- inni fé glæpamanna. moröingja. eiturlyfjasmyglara og þá trúlega einnig bankaræningja. á lágum viixtum þó. Ké þetta skal siöan lána gegn rifiegum vöxtum vixlurum i London og viöar. siöan skulu landsmenn lifa praktuglega á vöxtunum. Tillögur bankastjórans hlutu einstaklega góöar undirtektir i Morgunblaöinu. sem von var. þvi aö þeir sem þar legg ja á ráðin lifa i svipuöum hugarhcimi glæpa og I járplógsreyfara og banka- maöurinn Þetta dæmi er einkar gott um eðli þeirra stefnu sem kennir sig viö sjáifstæöi. og kallar sig ..Sjálfsta’öisflokk ". Þar viröist gróðahyggjan móta allar lifstján- ingttr og á þeim grunni reisir svo flokkurinn ..sjálfstæöisstelnuna". Allt er falt viö fé. land sjálfræöi landsmanna. fiskimiöin og auð- lindir lands og sjávar og ibúarnir sjálfir. Knginn pólitiskur flokkur hefur nokkru sinni einkennzt svo mjög af flestum ógeöfelldustu eigindum og þessi flokkur. tötra- mennskan er einkenni hans. heiöur og sómi. þjóöarinnar eru honum einskis viröi. en gróöinn er honum fyrir öllu. Kgs bréf til blaösins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.