Þjóðviljinn - 10.09.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.09.1972, Blaðsíða 14
14. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. september 1972 KÓP WM SB 1 Simi: 41985 mmm'' fl f ; *-,.J Ég er kona II. Óvenjudjörf og spennandi, dönsk litmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM’s. Aðalhlutverk: GIO PETRÉ LARSLUNÖE HJÖRDIS PETERSON Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn Siðasta sinn. HÁSKÓLABÍÓ Simi: 22-1-40 Ævintýramennirnir. (The advcnturers). Stórbrotin og viðburðarrik mynd i litum og Panavision, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Harold Robbins. i myndinni koma fram leikar- ar frá 17 þjóðum. Leikstjóri: Lewis Gilbert ÍSLENZKUR TEXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning'kl. 3 Vinirnir með Jean Martin og Jerry Lewis Mánudagsmyndin Dodeska-Den Japönsk úrvalsmynd, gerð af 4 frægustu leikstjórum Japana: Akira Kurosawa Kon Ichikawa Kiesuke Kinoshita Masaki Kobayashi Aðalleikstjóri : Nurosawa Sýnd kl. 5 og 9 Akira SAMVINNU- BANKINN Simi 31182 Vistmaður á vændishúsi <„Gaily, gaily”) IHfMHSCHIl((0O™aM«NYF1ltS(NIS A NORMAN JEWISON FILM COLOR ® United ArtistB Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýms- um æfintýrum. tslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Barnasýning kl. 3: Itússarnir koma STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Uglan og læðan (The owl and the pussycat) tslenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og metað- sókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aöalhlutverk: KarbaraStreisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbara Streisand er orðin bezta grinleikkona Bandarikj- anna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndi- cated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Women’s Wear Daily. Grinmynd af beztu tegund. — Times. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Allra siðasta sýningarhelgi. Eineygði sjó- ræninginn Spennandi kvikmynd Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 10 min. fyrir 3. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýramynd. Ferðafélagsferðir. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. 1. Þrihnúkar. Eerðafclag islands. öldugötu 3. simar: 19533 — 11798. Kvenfélag Háteigssókn- ar. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i sókninni er á föstudögum ki. 3-5. Frú Guðrún Eðvarðsdóttir Skaftahlið 38 gefur nánari upplýsingar og tekur á móti pöntunum á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. i sima 34702. Athugið að geyma auglýs- inguna. Stjórnin. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra,kvennadeild. Föndurfundur verður á Háaleitisbraut 13 i kvöld kl. 20.30. Dóminó eftir Jökul Jakobsson Sýning i kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Nafn mitt er „Mr. TIBBS" („They Call Me Mister Tibbs”) SIOIMEV P0ITIER M & MARTIN IAN0AU Afar spennandi, ný, amerisk kvikmynd i litum með Sidney Poitier i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,i Mæfnrhilán 11 ni Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist:Quincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara Mc- Nair - Anthony Zerbe - islenzkur tcxti Sýnd kl. 9. KÖnnuð börnum innan 14 ára Hefnd fyrir dollara Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3 Kúrekinn ÁSBÍÓ Slmi 32075 BARÁTTAN VIÐ VíTISELDA. Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70mm. panavision með sexrása segultóni og er sýnd þannig i Todd A-0 formi, en aðeins kl. 9,10 Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega, 35mm pana- vision i litum með íslenzkum texta. Athugið! Islenzkur texti er að- eins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Todd A-O er aðeins með sýningum kl. 9. Bönnuð börn- um innan 12 ára Sama miða- verð á öllum sýningum. Barnasýning kl. 3 Vetrargleði Skemmtileg gamanmynd i lit- um með islenzkum texta. SÆNSKUR NEIMIUSIDNADUR i sýningarsal Norræna Hússins verður framlengd til þriðjudagskvölds 12. sept- ember n.k. Sýningin er opin kl. 14—22. Seldir sýningarmunir verða afhentir mið- vikudaginn 13. september kl. 9—14. Landssamband sænskra heimilisiðnaðarfélaga Heimilisiðnaðarfélag íslands NORRÆNA HUSIÐ Hálfs dags starf Iðnaðarráðuneytið óskar að ráða konu til vélritunar og almennra skrifstofustarfa hálfan daginn. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist iðnaðar- ráðuneytinu fyrir 20. september. Iðnaðarráðuneytið 8. september 1972 yerkamenn Áburðarverksmiðju rikisins vantar nokkra verkamenn i fasta vinnu. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum á mánudag milli 10 og 12 fyrir hádegi. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS Gufunesi. Lán úr lífeyrissjóði Dagsbrúnar og Framsóknar Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent á skrifstofu sjóðsins, Laugavegi 77. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 1. október 1972. Aðstoð verður veitt við útfyllingu um- sókna, ef þess er óskað. Stjórn Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar. Askriftasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.