Þjóðviljinn - 10.09.1972, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 10.09.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur 10. september 1972 þJóDVILJINN — SIÐA 15. Krá sýningunni i kjallara Norræna hússins, en sýningin er sett upp f tilefni af þvi, að nú halda bóka- verðir sinn annan landsfund. Sýningin heitir Búnaður safna, en myndin er af þcim hluta sýningarinnar þar sem gestir geta hlustað á tónlist, en hljómplötudeildir innan veggja almenningsbókasafna ryðja sér nú mjög til rúms. Sýningin er opin fram til klukkan 19.00— (Ljósm. Ari K.) Sild söltuð - fryst i beitu Undanfarna daga hafa sildðr- bátar landað sild úr Norður- sjönum. Hefur þannig verið saltað á Stöðvarfirði. 1 fyrradag var sild fryst til beitu bæði á Húsavik og i Reykjavik. Uannig landaði Asberg 50 tonn- um af sild i tsbjörninn, og Héðinn UH kom með 1500 kassa til Húsa- vikur. Skortur er á góðri beitusild i landinu, og hamlar það að nokkru linuveiðum. Mótmæla eindregið hernaði Bandaríkj anna í Víetnam Kvcnnaráðstcfna Kystrasalts- viku samþvkkti ályktun þá sem hcr fer á eftir. I>átttakendur i J .......................V Electrolux Frystikista 210 Itr.^f I ^ Electrolux Frystikista TC 75 210 lítra, kr. 24.415. Frystigeta 14,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn (og aðra vökva) sem kemst inn i frystihólfið. Segullæsing. Fjöð- ur, sem heldur lokinu uppi. ráðstefnunni voru frá öllum Kystrasaltslöndunum, Noregi og lslandi: Alyktun Við þátttakendur kvennaráð- stefnu Eystrasaltsvikunnar 1972, ræddum um ábyrgð og hlutverk kvenna i baráttunni fyrir friði og öryggi i Evrópu og lýsum yfir samstöðu okkar með hinum hug- rökku konum Vietnams. Okkur er ljóst, að friður og öryggi i Evrópu hefur mikla þýð- ingu fyrir varöveizlu friðar i heiminum. Bæjarpóstnr Framhald af bls. 2. að Framsóknarforystan væri treg til að framfylgja ákvæðinu um herstöðvarnar i stjórnarsátt- málanum. t>að var einmitt vegna tengsla margra miðnefndar- manna við linkindarmenn úr röð- um Kramsóknarflokksins, að ég ályktaði að þessi tengsl kæmu niður á störfum þeirra i miðnefnd sem fjalla skyldi um hermálin. Þá hefur reynsla okkar hernáms- andstæðinga af forystumönnum Alþýðuflokksins i meðferð her- málanna sizt verið góð né lofs- verð. og ég ætla mér ekki þá dul að áhrif þeirra á Alþýðuflokks- menn i miðnefnd séu einhver. Það var þvi þess vegna sem ég lreistaðist til að íella þann dóm seni lékk Cecil Haraldsson til að skrifa mér bréf; en sýni mið- nefndarmenn dug sinn og óskiptan hug til að ná langþráðu Við mótmælum eindregið aukn- ingu lofthernaðar Handarikjanna i löndum Indðkina. lagningu tundurdufla ihöfnum Vfetnam og tilraunum til þess að eyða öllu lifi i Vfetnam. Við krefjumst þess, að þessum gla'paverkum verði ha'tt. Við lýsum ánægju okkar yfir þvi, að friðarviðræður skuli hafa verið teknar upp á ný i Paris. og styðj- um tillögur stjórnar Norður-Viet- nams og bráðabirgðabyltingar- stjórnar Suður-Víetnams. Við stöndum við hlið hinnar hugprúðu þjóðar Vietnams. takmarki um herstöðvalaust land. dreg ég ummæli niin sam- timis til baka. Nóg um það. Tilgangi greinarkorns mins i Ba'jarpósti Þjóðv. 2. sept. er fylli- lega náð. Hann var einmitt sá að láta fulltrúa miðnefndar vita hvort hún væri enn til, og þvi þakka ég Cecil Haraldssyni skót viðbrögð, og fyrirheit hans um aukið starf á vetri komanda liljóta að vera fleirum en mér gleðiefni. Títtnefnd grein min var ekki ..minningargrein ', þvi að ..deyjandi fyrirbæri" er-oft hæg- lega hægt að lifga við, sé viljinn i'yrir hendi. Það er þann vilja sem skort hefur i sumar, og séu loforð Cecils i siðustu málsgreinunum ekki aðeins orðin tóm. megum við hernámsandstæðingar eiga von á að miðnefnd taki við sér og geri að raunveruleika óskir þúsunda Islendinga um frjálst herstöðva- laust island. Læt ég lokið skrif- um um miðnelnd. Valþór Hlöðversson. RÍSPAPPÍRSI íNN F'RÁ JAPAN Japanski rispappirslampiun fæst nú einnig á íslandi i 4 stærðum. Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts bæði einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni. Athyglisverö og eiguleg nýjung. HÚSGAGNAVERZLUN \XELS EYJÓLFSSONAR SKIPHOLTI 7 — Reykjavlk. Siinar 10117 og 18742. Tveir til Bretlands Menntamálaráðuneytið aug- lýsti i vor eftir umsóknum um styrk sem British Council bauð fram handa Islendingi til háskólanáms eða rannsókna- starfa i Bretlandi námsárið 1972- 73. Bárust rúmlega 20 umsóknir Brezka sendiráðið hefur nú tjáð ráðuneytinu, aö unnt hafi reynzt að veita tvo styrki. Hlutu þá Skúli Johnsen, læknir, til að leggja stund á heilsuverndarfræði við Edinborgarháskóla og Karl Lúð- viksson, B.Sc., til framhaldsnáms i i skipaverkfræöi við háskólann i Glasgow. McCovern étur Hvita húsið Þegar McGovern varö fimmtugur, var honum gerð afmælis- kaka sem margir mundu telja vcl við hæfi: eftirliking af Hvíta húsinu i Washington. Hér sker keppinautur Nixons kökuna. 'X FaÖir okkar Kristbjörn Bjarnason lézt að Hrafnistu aðfaranótt 9. sept. Börnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.