Þjóðviljinn - 08.10.1972, Side 10
10. SJÐA — ÞJóÐVILJINN Sunnudagur 8. október 1972.
0
um helgina
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt Biskup
íslands flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög Norska
útvarpshljómsveitin leikur
lög frá Noregi, örvind
Bergn stj.
9.00 Fréttir. útdráttur Úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 IVIorguntónleikar (10.10
veðurfregnir). a. Orgelsón-
ötur eftir Mozart. Carl
Weinrich og Arthur Fiedler
Sinfoniettu-hljómsveitin
leika, Arthur Fiedler stj. b.
„Pákumessan” eftir
Haydn. Flytjendur: April
Cantelo, Helen Watts, Ro-
bert Tear, Barry McDaniel
og St. John’s kórinn i Cam-
bridge ásamt St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitinni:
Georg Guest stj. c.
Strengjakvartett nr. 13 i A-
moll op. 29 eftir Schubert.
Jánacek-kvartettinn leikur.
11.00 Messa i Hvanneyrar-
kirkju (Hljóðrituð l!v ágúst
s.l.) Prestur: Séra Kristján
Róbertsson. Organleikari:
Ólafur Guðmundsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Fréttaspcgill. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Landslag og leiðir: A
suðurleið Dr. Haraldur
Matthiasson talar.
14.00 Miðdegistónleikar a.
Sinfónia nr. 39 i Es-dúr (K
453) eftir Mozart. Fil-
harmóniusveitin i Berlin
leikur: Wilhelm Furtwangl-
er stj. b. Tveir þættir úr
„Föðurlandi minu” eftir
Bedrich Smetana. Tékk-
neska filharmóniusveitin
leikur: Karel Ancerl stj.
15.00 Illjómleikar i Háskóla-
biói. Sigurvegarar i nor-
rænni tónlistarkeppni ungra
pianóleikara leika með
Sinfóniuhljómsveit Islands
undir stjórn Páls P. Páls-
sonar. a. „Stiklur”, hljóm-
sveitarverk eftir Jón Nor-
dal. b. Pianökonsert i G-dúr
op. 58 eftir Ludwig van
Beethoven (tvitekinn). Ein-
leikarar keppa um 1. og 2.
verðlaun. c. Chaconne fyrir
hljómsveit eftir Pál tsólfs-
son. — Formaður dóm-
nefndar, Árni Kristjánsson
tónlistarstjóri, tilkynnir úr-
slitin, en fulltrúi Norður-
landáráðs, Ólafur Björns-
son prófessor, afhendir
verðlaunin.
16.30 Sunnudagslögin
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatimi: Soffia
Jakobsdóttir stjórnar a.
„Baunakóngurinn" Svan-
hildur Jóhannesdóttir les
gamalt ævintýri i þýðingu
Bjarna Jónssonar b. Leik-
húsálfarnir Brot úr barna-
leikriti Leikfélags Reykja-
vikur og sitthvað fleira. c.
Framhaldssagan: „Hanna
Maria” eftir Magneu frá
Kleifum Heiðdis Norðfjörð
les (11).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn með Stefáni
islandi
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Sinfóniuhljómsveit ís-
lands leikur norræna tónlist
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
a. „Partita sinfonica”, sin-
fóniskt ljóð eftir Ludvig Ir-
gens Jensen. b. Tilbrigði um
norskt þjóðlag op. 5 eftir
Sparre Olsen. c. Lýrisk
svita eftir Pál tsólfsson. d.
„Eldur”, balletttónlist eftir
Jórunni Viöar.
20.15 Ljóð eftir Vilhjálm frá
Skáholti. Hjalti Rögnvalds-
son les.
20.30 „Braliö hins snauða éta
þeir” Stefán Baldursson
spjallar um Túskildings-
óperuna eftir Bertolt Brecht
og Kurt Weill og kynnir lög
úr henni.
21.00 Karlakór Akureyrar
syngur. tslenzk og erlend
lög. Einsöngvari: Helga
Alfreðsdóttir. Pianóleikari:
Áskell Jónsson. Stjórnandi:
Jón Hlöðver Áskelsson.
21.30 Árið 1948,fyrra misseri
Bessí Jóhannsdóttir rifjar
upp liðinn tima.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.45: Séra Erlendur Sig-
mundsson (a.v.d.v.).
Morgunleikfimi kl. 7.50:
Valdimar Ornólfsson og
Magnús Pétursson pianó-
leikari (alla virka daga
vikunnar). Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Pálina
Jónsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar á sögunni
„Kiki er allt af að gorta”
eftir Paul Húhnefeld. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli liða. Popphornið kl.
10.25: Joni Mitchell og The
Who leika. Fréttir kl. 11.00.
Tónlcikar: Suisse Romande
hljómsveitin leikur „Hún-
ana”, sinfóniskt ljóð eftir
Franz Liszt: Ernest Anser-
met stj. August Anievas
leikur á pianó tvo valsa eftir
Chopin.Yehudi Menhuin og
konunglega íilharmóniu-
sveitin i London leika Fiðlu-
konsert nr. 1 i D-dúr op. 6
eftir Paganini: Alberto
Erede stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 „Lifið og ég” — Eggert
Stcfánsson söngvari segir
frá Pétur Pétursson les
(15).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar: Tón-
list cftir Antonin Dvorák
Marta Krásová og Premysl
Koci syngja söngva við
texta úr Bibliuljóðum:
Miroslva Kampelsheimer
leikur á orgel. Félagar úr
Smetana-kvartettinum
leika Terzett i C-dúr op. 74
fyrir tvær fiðlur og viólu.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Fjölskyldan i
Hreiðrinu” eftir Estrid Ott
Jónina Steinþórsdóttir
þýddi. Sigriður Guðmunds-
dóttir les (5).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál Páll
Bjarnason menntaskóla-
kennari flytur þáttinnn.
19.35 úm daginn og veginn Jón
Gislason póstfulltrúi talar.
19.50 Mánudagslögin
20.25 Streita — hinn mikli böl-
valduri Sören Sörensson
flytur erindi.
21.00 Pablo Casals leikurSvitu
nr. 6 i D-dúr fyrir einleiks-
sélló eftir Johann Sebastian
Bach.
21.30 útvarpssagan: „Bréf
séra Böðvars” eftir ólaf Jó-
liann Sigurðsson Þorsteinn
Gunnarsson leikari byrjar
lestur sögunnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur Axel
Magnússon ráðunautur tal-
ar um uppskeru og varð-
veizlu garðávaxta.
22.35 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
o CJ
um helgina
Summdagur
17.00 Endurlekið efni. Maður
er nefndur Þórbergur
Þörðarson, rithöfundur.
Magnús Bjarnfreðsson ræð-
ir við hann. Áður á dagskrá
20. april 1970.
18.00 Stundin okkarGlámur og
skrámur nýkomnir úr
sumarleyfi. Slökkviliðið i
Reykjavik sótt heim og rætt
við nokkur börn um eld-
hættu og brunavarnir.
Bræðurnir Helgi og Ragnar
Einarssynir syngja. Lina
Langsokkur 2. þáttur.
(Sænska Sjónvarpið)
Umsjónarmenn Ragnheiður
Gestsdóttir og Björn Þór
Sigurbjörnsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 ltió Trió Þáttur með
söng, glensi og grini. Trióið
skipa Agúst Atlason, Helgi
Pétursson og Ólafur
Þórðarson. Stjórnandi upp-
töku Egill Eðvarðsson.
20.55 Elisabet I Nýr flokkur
framhaldsleikrita frá BBC,
byggður á heimildum um
ævi Elisabetar I Englands-
drottningar ( 1533-1603).
Elisabet var eina barn Hin-
riks VIII og Onnu Boleyn.
Hún komst til valda rúm-
lega tvitug og lét margt til
sin taka á langri stjórnartið.
1. Þáttur. Leikstjóri Rich-
ard Martin. Aðalhlutverk
Glenda Jackson. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
22.25 Að kvöldi dags Séra
Arelius Nielsson flytur hug-
vekju.
22.35 Dagskrárlok
Mánudagur
20.00 Kréttir
20.25 Vcður og auglýsingar
20.30
Samson Leikrit eftir Ornólf
Árnason. Frumsýning.
Leikstjóri Gisli Alfreðsson.
Leikendur Agúst Guð-
mundsson, Helga Jónsdótt-
ir, Briet Héðinsdóttir, Rúrik
Haraldsson, Ævar R. Kvar-
an, Lárus Ingólfsson, Hákon
Waage, Randver Þorláks-
son, Sigurður Rúnar Jóns-
son o.fl. Stjórnandi upptöku
Andrés Indriðason.
21.40 Ekki nema sanngjarnt
Mynd frá Sameinuðu
þjóðunum um stöðu konunn-
ar i hinum ýmsu þjóðfélög-
um veraldarinnar. Þýðandi
og þulur Ellert Sigurbjörns-
son.
22.10 Suðrænir söngvar
Sænskur músikþáttur með
léttum lögum frá Suður-
Ameriku. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið) Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
22.35 Dagskrárlok
KROSS-
GÁTAN
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islenzk orð eða
mörg kunnuleg erlend heiti. hvort
sem lesið er lárétt eöa lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer. og
galdurinn við lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orö
er gefið og á það að vera næg
hjálp, þvi að með þvi eru gefnir
stafir i allmörgum .öðrum orðum.
Það er þvi eðlilegustu vinnu-
brögöin að setja þessa 5 stafi
hvern i sinn reit eftir þvi sém
•tölurnar segja til um. Einnig er
rétt að taka fram, að i þessari
krossgátu er gerður skýr greinar-
munur á grönnum sérhljóða og
breiðum. t.d. getur a aldrei komið
i stað á og öfugt.
4 2 Z V £ c n 9? % 3 10 9? II '2 2 /3 /y y
15 S iu 7 17 /2 II 9? /8 O 19 s II T £ u 7 R 9? ao 7 3
7 4/ 8 n >9 23 V \<p 3 c? <1 13 \a> 7 n
a. /V V n 25 9? V i$ II IW 7 9? /5 21
'9 /? /V 9? 19 23 2> 9 V 9? c, i q /V 9? 2 /y
21 4* 1 n 9? >9 26' /8 7 /y <? /y 8 /V 9? / (, 7
23 7 2£> a 3 10 19 <0 V V 6 9? IS 3 7
U 8 /V a /V V II 10 it /y S u Ko tl II 9? /y
7 /O V /V t'o V y 9? o 19 \9 9? 3 2 2ú>
2 /s s /v 9? 7 /y 9? 27 7 23 3 7 9? 22 3Cé>
/S 17 3 <? /0 /v 7 20 2<* 0? 22 7 'V 7 /Ý