Þjóðviljinn - 02.11.1972, Page 14

Þjóðviljinn - 02.11.1972, Page 14
'14. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN. Fimmtudagur 2. nóvember 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Sími: 41985 i Næturhitanum (In the heat of the night) Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin amerisk stórmynd i litum, er hlotið hefur fimm Oscars-verðlaun. Sagan hefur verið framhalds- saga i Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Rod Steiger, Warren Oates, Lee Grant. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum HÁSKÓLABÍÓ Slmi: 22-1-40 Guðfaöirinn The Godfather Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i að- sókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: MarlonBrando A1 Pacino James Caan Leikstjóri: Francis F'ord Coppola Bönnuð innan 16 ára Áihugið sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Ekkert hlé. :t) Kvöldsýningar hefjast 5 og 8-30 4) Verð kr. 125.00. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. TÓNABÍÓ simi 31182 Hættum að reykja Cold Turkey Mjög fjörug og skemmtileg amerisk gamanmynd i litum með hinum vinsæla Dick Van Dyke i aðalhlutverki. islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Lear Aðalhlutverk: I)ick Van Dykc, Pippa Scott, Tom Boston, Bob Newhart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Glaumgosinn og hippastúlkan (There's a Girl in my Soup) Islenzkur texti Sprenghlægileg og bráðfyndin ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðal- hlutverk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075. Coogan iögreglumaður CLINT EASTWOOD „rcooGarrs BLUff” hörkuspennandi lögreglu- mynd i litum. Aðalhlutverk Clint Eastwood Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Islenzkur texti Bönnuð börnum. HAFNARFJARDARBÍÓ Simi 50249. Charro Hörkuspennandi og við- burðarrik bandarisk pana- vision litmynd með Elvis Presley i alveg nýju hlut- verki. Aðalhlutverk: Elvis Presley, Ina Balin, Vietor French. lsl. texti. Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÉLAGSLÍF Bazar austfirzkra kvenna verður haldinn 4. nóv. kl. 2. að Hallveigarstöðum. Þeir sem vilja gefa til basarsins komi þvi til eftirtalinna kvenna: Þóru Kemp, Hraunteig 19, • Guðbjargar Guðmundsdóttur, Nesvegi 50, Ástu Stefáns- dóttur, Köldukinn 14, Hafnar- firði, Halldóru Eliasdóttur, Smáragötu 14, Mariu Sigurðardóttur, Miðtúni 52, HeTminu Halldórsdóttur, Njálsgötu 84, Sveinu Lárus- dóttur, Fellsmúla 22, Sæfrið- ar Sigurðardóttur, Eskihlið 6B, Aslaugar Friðbjörnsdótt- ur, öldugötu 59, Sigriðar Sigurbjörnsdóttur, Kársnes- braut 7, Kópavogi. Til styrktarfélaga og annarra velunnara blindrafélagsins: Basarinn verður i Blindraheimilinu Hamrahlið 17, laugardaginn 4. nóv. kl. 2. e.h.. Þeim sem hafa fiug á að gefa muni á basarinn er vinsamlega bent á að koma þeim i Blindraheim ilið Hamrahlið 17. Athugið siðasti handavinnu- fundur i kvöld. Styrktarfélagar. Ferðafélagsferðir Föstudagskvöld 3 nóv. kl. 20. Miðsuðurströndin . Gist verð- ur i Ketilsstaðaskóla. Sunnudagsferð 5. nóv. Vatnsleysustrandarselin. Brottför kl. 13. Fcrðafélag tslands öldugötu 3. Simar 19533 og 11798. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Gestaleikur Skozku óperunnar Jónsmessunætur- draumur ópera eftir Benjamin Britten byggð á samnefndu leikriti W. Shakespeares. Illjómsveitarstjóri: Roderick Brydon Lcikstjóri: Toby Robertsson. Frumsýning i kvöld kl. 20. önnur sýning föstudag kl. 20. Þriðja sýning laugardag kl. 20. Fjórða sýning sunnudag kl. 14 (kl. tvö) Siðasta sýning. Túskildingsóperan sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Fótatak i kvöld kl. 20.30 5. sýning.Blá kort gilda Atómstöðin föstudag kl. 20.30 40. sýning Kristnihaldið laugardag kl. 20.30 152. sýning Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Fótatak sunnudag ki. 20.30 6. sýning. Gul kort gilda Dómínó þriðjudag kl. 20.30; fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan i Iðnó er •• opin frá kl. 14. Simi 13191. HERRAMANNS MATUR í HÁDEGINU ÓDALÉ VIÐ AUSTURVÖLL YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGARBÚÐ H.F. Ingólfsstr. 6 Simi 25760. BARUM KOSTAR mikna — EN KEMST LENGRA HVAÐ KOSTA FJÓRIR FULLNEGLDIR BARUM VETRARHJÓLBARÐAR? TIL IIÆGÐARAUKA FYRIR BIFREIÐA- EIGENDUR BIRTUM VIÐ BARUM- VERDLISTA FYRIR NOKKRAR AL- GENGAR BIFREIÐAGERÐIR: Stærð: Verðpr. 4stk. 560-13/4 Kr. 9.720,00 590-13/4 Kr. 10.360,00 155-14/4 Kr. 9.960,00 700-14/8 Kr. 16.780,00 560-15/4 Kr. 9.980,00 590-15/4 Kr. 11.400,00 Gerð bifreiðar: Ford Cortina — Sunbeam 1250 7 Fiat o.fl. Moskwitch — Fiat 125 o.fl Skoda 11OL/1000MB o.fl. Mercedes Benz o.fl. Volkswagen — Saab o.fl. Volvo, Skoda Combi o.fl. SPUIININGIN ER: FÁST NÝIR, NEGLDIR SNJÓHJÓLBARÐAR NOKK- UIIS STAÐAR ÓDÝRARI? EINKAUMBOÐ: TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. SOLUSTAÐIR SHODR ® BÚÐIN GARÐAHREPPI SÍMI 50606 AUÐBREKKU 44 - 46, (óður H|olbarðoverkstæði Gorðohrepps KOPAVOGI — SlMI 42606 Sunnon við lækinn, gengt benzmstöð BP Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast' leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 l»;i ii 1« í n n rr l».*i I* li i;i i*l ^mWDUx’HWKIW HAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftið á svipstnndn .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.