Þjóðviljinn - 30.12.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.12.1972, Blaðsíða 11
Laugardagur :!0. desember 1972 I'JÓDVILJINN — SiÐA 11 Hilil luid.i'iuiei verður hefur . meisínri 9 a þessa ri sigurgóngu arinu i‘>72. Liftift varft iiieistdri uti u“ inui iig víkurmeistari i haus ll«*i rr uiii svueinat lieiiiiinuin, Aó sjáilsíigðu skijia liflift aörar stúlkur en liófu llina Iræknu sigurgungu. eu þ*r sem skipa liðift i dag burðir ársins 1972 rrm ♦wrt-r r ; m Valur varð islandsmeistari i útihandknattleik 1972. Hér á myndinni lyftir Gunnsteinn Skúlason fyrirlifti Vals sigur- verðlaunununum eftir sigur- inn yfir FII i úrslitaleiknum. Gústaf Norður- landa- meistari Gústaf Agnarsson liinn ungi og efnilcgi lyftingamaður tók þátt i Norðurlandamóti unglinga og gerði sér litið fyrir og sigraði þar og var þar með fyrstur islen/.kra lyftinga- manna til að lireppa Norðurlandameistara titil. Annars héldu framfarir islenzkra lyftingamanna áfram á árinu, þótt nokkuð vanti á að þeir séu komnir á heimsmælikvarða, frekar en flestir aðrir islenzkir iþrótta- menn. Einkum voru það þeir Guðmundur Sigurðsson, Óskar Sigurpálsson og Gústaf Agnarsson sem mikið bar á á árinu. Landsleikir í handknattleik 1972 9 sigrar, 7 töp og 5 jafntefli íslenzka landsliðið i handknattleik lék 21 landsleik á árinu 1972, sem er meiri fjöldi á einu ári en islenzkt landslið i nokkurri grein hefur leikið áður. Af þessum 21 landsleik sigraði islenzka liðið 9 sinnum, gerði 5 jafntefli og tapaði 7 leikjum. Þetta litur all-vel út, ef Guðjón setti Norður- landamet r__r 1R Islandsm. - KR bikarm. Kins og undanfarin ár voru ÍR og KR í sérflokki i islenzk- um körfuknattleik. ÍR vann islandsmeistara titilinn að þessu sinni eftir úrslitaleik við KR, en KR varð svo aftur bikarmeistari. Ræði liðin tóku svo þátt i EB meistaraliða og bikar- ineistara og töpuðu þár báðum sinum leikjum hvort með mjög miklum muh. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson Að vanda voru sett mörg islandsmet i sundi á árinu, þótt þau yrðu færri cn oft áður. Auk þess kom i Ijós i lands- kcppninni við íra hér heima, keppni sem irarnir iinnu. að mikið vantar á að breiddin sé næg i sundinu hjá okkur, og kvenfólkið virðist i miklum öldudal sem stendur. Sá cini sein skar sig veru- lega úr i sundinu var Guðjón Guðmundsson frá Akranesi, en met hans i 100 og 200 m. hringusundi voru bæði mjög góð, einkuin ntet hans i 200 m. hringusundi sem hann setti á ÓL 2:22,-1 min. sem er Norður- landa m et. þess er gætt, að allir sigrarnir unnust yfir mjög veikum hand- knattleiksliðum, jafn- teflin gegn miðlungs-og sæmilegum liðum, en töpin eru öll gegn hinum svo kölluðu sterku liðum. Einhver vill þá eflaust benda á leikinn við Tékka hér heima i fyrravetur, sem islenzka liðið vann 14:13. bað tékkneska liö var hvorki fugl né fiskur og ekki sama liðið og varð númer 2 á ÓL i sumar. Þar með er eina hugsanlega skrautfjöðurin horfin úr barmi islenzka liðsins, þvi miður. En litum á úrslit einstakra leikja: tsland tsland Island Island tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland tsland - Tékkóslóvakia - Tékkóslóvakia -Finnland - Belgia - Noregur - Austurriki - Búlgaria - Pólland - USA - USA - USA - USA - Noregur - Noregur - V-Þýzkaland - V-Þýzkaland - A-Þýzkaland - Tékkóslóvakia -Túnis - Pólland -Japan 12:12 14:13 10:10 31:10 14:14 25:19 19:10 21:19 21:11 25:18 24:15 20:15 14:14 12:14 10:20 16:18 11:16 19:19 27:16 17:20 18:19 Að síðustu llér hefur aðeins verið sliklað á þvi allra helzta i islcn/kum iþróttum á liðnu ári. A margt fleira hefði verið hægt að minnast en einhvers- staðar verður að setja mörkin rúmsins vegna. Þá höfum við ekki farið út i það að minnast á erleiular iþróttir og þá að sjálfsiigðu Óly mpiulcikana sem er merkasti viðburður ársins á sviði iþrótta cins og alltaf þegar þeir eru haldnir. Slikt væri bæði alltof plássfrekt og viðtækt til þess að hægt væri að koma þvi fyrír hér á iþrúttasiðunum og þess vegna kusum við að minnast aðeins á það helzta úr islenzka iþrótta- heiminum. Að svo mæltu óskum við islenzku iþróttafólki gleðilegs nvárs með þökk fyrir það liðna. — S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.