Þjóðviljinn - 30.12.1972, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.12.1972, Blaðsíða 15
Laugardagur :iO. dcscmber 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15. Landhelgisvakt við fiskbúðir í K-höfn Námsmenn útskýra háttu þorsksins og nauðsyn verndunar á honum með útfœrslu fiskveiðilögsögu Barni bjargað frá drukkn un í Neskaupstað Þjóðviljanum bárust i gær frcgnir um það. að i morgun hafi verið hafðar i frammi mjög svo nýstárlegar aðgeröir i Kaup- mannahöfn til stuönings 50 mílna landhelginni. Námsmenn i Kaup- mannahöfn frá íslandi, Færeyj- um og Grænlandi stóðu vörð fyrir utan allar fiskbúðir borgarinnar og höfðu á hraðbergi upplýsingar um það. hvers konar skepna þorskurinn er og hvað það er sem nú ógnar tilveru hans og þar með lifsbjörg þjóðanna i þcssum þrem löndum. En búi/.t er við þvi; að Kaupmannahafnarbúar séu nú móttækilegri en ella fyrir þcssum áróðri, þar sem þaö er þeirra sið- ur að hafa einmitt þorsk i matinn á siöasta degi ársins. Blaðinu hefur borizt frcttatil- kynning um undirskriftasöfnun vegna beiöni til Brezhnevs ritara Kom múnistaflokks Sovétrikj- anna um að föður pianóleikarans Ashkcnazy verði lcyft að heim- sækja son sinn hingað til lands. Efnt var til undirskriftasöfnun- arinnar með fullu samþykki og hvatningu frá Vladimir íþróttir Framhald af 10. siðu. undankeppni HM til fjár, þvi að á þeim græddi KSt nokkur hundruð þúsund kr. Úrslit leikjanna urðu þessi: tsland-Belgia 0:4 Belgia-tsland 4:0 Island-Danmörk 2:5 tsland-Færeyjar 3:0 Noregur-tsland 4:1 tslenzk lið i EI5 Þrjú islenzk lið tóku þátt i Evrópubikarkeppni. IBK i EB meistaraliða og lék þar við Real Madrid, heima og heim- an. Leikinn á Spáni unnu heimamenn 3:0 og leikinn i Reykjavik unnu Spánverjar p'nnig "en aðeins 1:0. Var frammistaða IBK i þessari keppni til sóma. Vikingur lék i EB bikarmeistara og mætti pólska liðinu Legia. Pólverjarnir unnu báða leik- ina, hér heima 2:0 en leikinn út i Póllandi 9:0. ÍBV tók svo þátt i UEFA-keppninni og tapaði fyrir norsku Viking- unum 0:1 út i Noregi.en gerði jafntefli hér heima 0:0 Eius og verið hefur mörg undanfarin ár var heldur fátt um afrek á sviði frjálsiþrótta hér á landi á siðasta sumri. Viröist seint ætla að birta til svo um munar hjá islenzku frjálsiþróttafólki. Það eina umtalsverða i islenzkum frjálsiþróttum á Á jólaföstu var stofnúð i Kaup- mannahöfn „nefnd til verndar fiskstofnum i Norður-Atlanz- hafi", en að henni standa m.a. Ráð ungra Grænlendinga, samtök i Færeyska húsinu og islenzka stúdentafélagið i Höfn. Mun nefndin beita sér fyrir þvi, að Grænlendingar, Færeyingar og Norðmenn fari að dæmi íslend- inga og færi fiskveiðilögsögu sina út i 50 sjómilur. Fyrir jólin stóð nefndin fyrir dreifingu á upplýs- ingamiðum og flugritum á hinni miklu umferðargötu, Strikinu i Kaupmannahöfn. t febrúar á næsta ári er ætlunin að bjóða dönskum æskulýðssamtökum og samtökum og stofnunum i sjávar- útvegi til ráðstefnu um þessi mál. Ashkenazy, en söfnunin var á| engan hátt skipuleg. t samráði við Ashkenazy hcfur verið ákveð- ið að senda opna bréfið ásamt undirskriftunum til viðtakanda I Moskvu i dag, 29. desember. Hér á eftir fer texti bréfsins en mcðal þeirra 129 manna, sem undir það rituöu, eru ráðherrar, alþingismenn og listamenn. Hr. aðalritari Kommúnistaflokks Sovétrikj- anna Leonid I. Brezhnev Miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétrikjanna, 4 Staraya ploshchad, Moskvu. Oss undirrituðum rikisborgur- um lýðveldisins tslands er kunn- ugt, itversu erfitt það hefur verið fyrir David Ashkenazy, pianó- leikara i Moskvu, að fá leyfi til að heimsækja son sinn, hinn heims- fræga pianósnilling Vladimir Ashkenazy, sem búsettur er i landi voru, tslandi, ásamt fjöl- skyldu sinni. Tregða yfirvalda og embættis- manna i Moskvu til að veita David Ashkenazy þetta leyfi er i algjörri andstöðu við hugmyndir vorar um mannréttindi, þvi að hverjum manni skyldi óhindrað heimilt að heimsækja fjölskyldu sina, enda þótt hún búi i öðru landi. Af þessu tilefni snúum vér oss til yðar og hvetjum yður i nafni mannúðar og réttlætis til að beita sérstökum áhrifum yðar i þvi skyni, að horfið verði frá þessu ranglæti og David Ashkenazy heimilað að heimsækja son sinn. siðasta ári var timi Bjarna Stefánssonar i 400 m. hlaupi á ÓL 40,8 sck., hástökksmet I.áru Sveinsdóttur l,05m. og framfarir liins unga Stranda- manns Ilreins Ilalldórssonar i kúluvarpi, sem lofa góöu, en enn sem komið er hefur hann ekkert umtalsvert afrek unnið. Landhelgisnefndin i Kaup- mannahöfn hefur gefið út lílinn en smekklega fjölritaðan tviblöðung til kvnningar á landhelgismálinu og röksemdum okkar i þvi. Hungursneyð Framhald af bls. 16. siðu. Yfirmaður herliðsins gaf i út- varpi fyrirskipun um að skjóta skilyrðislaust alla þá sem stund- uðu rán i verzlunum og öðrum byggingum borgarinnar, og tók þá fyrir ránin að mestu. Hjálparsveitir byrjuðu i gær að bólusetja fólk gegn kóleru og taugaveiki i 22 hjálparstöðvum i grennd við Managua. Mikil smit- hætta er talin vera i borgarrúst- unum, einkum miðborginni þar sem fjöldi rotnandi lika liggur i rústunum. Rikisstjórnin i nágrannarikinu Costa Rica ásakaði i gærkvöldi herliðið i Nicaragua um að ræna og hnupla þeim hjálparbirgðum sem sendar eru til landsins. Costa Rica hefur komið upp hjálpar- stöðvum á landamærum rikjanna og útdeilir þar mat og lyfjum, en landamærin eru i 135 km fjarlægð frá Managua. Aivarlegt ástand Stöðugt berst hjálp frá ýmsum löndum til Nicaragua, en tals- maður Rauða krossins sagði i dag, að matvælabirgðir væru að- eins fyrir hendi til nokkurra klukkustunda handa hinum heim- ilislausu. Eitt stærsta vandamál- iðerað koma birgðunum frá flug- vellinum til fólksins. 1 gærkvöldi urðu lögreglumenn að reka frá flugvellinum um 300 manns sem gerði tilraun til að brjótast þar inn i birgðaskemmur. 24 riki hafa sent hjálp til Nicaragua handa fólki á jarðskjálftasvæðinu, en um 300 þúsund eru þar heimilis- lausir. Kauplagsnefnd Framhald af 9. siðu. þann ný ja visitölugrundvöll er tók gildi i ársbyrjun 1968. Varðandi kaupgreiðsluvisitölu skal nefndin á fyrstu tveim mánuðum ársins 1973 fara eftir ákvæðum sér- stakra laga þar um, sem sett voru fyrir jólin og tóku þau við af lög- um um timabundnar efnahags- ráðstafanir, sem höfðu kveðið á um útreikning kaupgreiðsluvtsi- tölu frá 1. sept. sl. til ársloka. A timabilinu frá hausti 1971 til hausts 1972 giltu hins vegar ákvæði kjarasamninga. Að öðru leyti en þvi sem á er kveðið i lögum hafa stjórnvöld á hverjum tima engan ihlutunar- rétt um starfsaðferðir kauplags- nefndar. Taka má sem dæmi, að þegar „viðreisnin" bannaði greiðslu verölagsuppbóta á kaup, gerði hún það samkvæmt lögum sem entust henni i 5 ár. Á þeim tima reiknaði kauplagsnefnd þvi ekki út neina kaupgjaldsvisitolu, en hélt hins vegar áfram útreikn- ingi á framfærsluvisitölu i sam- ræmi við fyrri lög. Skapazt hefur sú hefð, enda á hún stoð i lögum, að Hagstofa vinni raunverulega alla útreikninga fyrir kauplagsnefnd, en það er gert samkvæmt fyrir- mælum nefndarinnar, og öllum vafaatriðum, sem upp koma, sker meirihluti nefndarinnar úr. h.— Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2; sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. Það gerðist 22. desember, — fyrir viku að þriggja ára drengur i Neskaupstað féll i gamla sildarþró, þar sem áður var söltunarstöðin Máni, en þróin var full af vatni og krapa. Bróðir drengsins , ári eldri.var viðstadd- ur og hljóp heim til þess að sækja hjálp. Náðist litli drengurinn nokkru siðar og var þá ekki með neinu lifsmarki. Var farið með hann i skyndi á fjórðungssjúkrahúsið, þar sem lifgunartilraunir voru þegar FEKING/HONGKONG 29/ 12 Tugþúsundir manna, meðal þeirra Sjú Enlæ forsætisráðherra og frú Nguyen Thi Binh aðal- samningamaður Þjóðfrelsisfylk- ingar Suður-Vietnams i Paris, tóku þátt i fjöldafundi i Peking i dag til að mótmæla loftárásum Bandarikjamanna á Norður-Viet- nam. Þetta er fyrsta mótmælaaðgerð Kinverja gegn Bandarikjunum siðan Nixon heimsótti Kina i febrúarmánuði s.l. Kinverskir ráðamenn höfðu harðlega for- dæmt loftárásirnar áður en mót- mælafundurinn var haldinn. bískir skæruliðar létu i uótt lausa sex israelska gisla, sem þe1r höfðu i lialdi i israelska sendiráð- inu i Bangkok. Skæruliöarnir flugu til Kairó og fylgdu þeim egypzki ambassa- dorinn i Bangkok og tveir stjórn- arerindrekar frá Thailandi sem trygging fyrir undankomu. Létu skæruliðarnir israelsku gislana lausa við flugvélina á flugvellin- um i Bangkok, en beindu þess i stað skotvopnum sinum að embættismönnunum. Þegar skæruliðarnir úr sam- tökunum Svarti september lögðu undir sig israelska sendiráðið i Bangkok, kröfðust þeir þess að 36 arabiskir palestinuskæruliðar i fangelsum i Israel yrðu látnir lausir i skiptum fyrir gislana 6. t fréttum frá Kairó segir, að þegar vélin hafi komið þangað hafi lögreglan þegar i stað tekið skæruliðana i sina vörzlu. Þar með var embættismönnunum hafnarogbáru þær fyrst árangur stundarfjórðungi siðar. Komst drengurinn til meðvitundar um 16 kiukkustundum eftir að slysið varð. Þykir með ólikindum að hægt skyldi að bjarga lifi barns- ins og þakka læknar það m.a. þvi hversu vatnið var kalt, sem barnið féll i. Foreldrar barnsins eru færeysk og heita Ragnhild og John Petersen. Hafa þau verið búsett i Neskaupstað um skeið. Jók þessi björgun mjög á jólagleði bæjar- Allir helztu ráðamenn Kina voru á fundinum, og frú Nguyen Thi Binh var heiðursgestur. Henni hefur verið tekið sem þjóð- höfðingja meðan á heimsókn hennar i Peking hefur staðið. Einn áhrifamesti maður Kina, Yeh Chien Ying marskálkur, for- maður herstjórnarnefndarinnar, hélt aðalræðuna á fundinum og fordæmdi loftárásir Bandarikja- manna með hinum höröustu orð- um. Hann ásakaði Bandarikja- menn um villimannlegt framferði i Vietnam, sem tæki jafnvel fram hinum ómannlegu glæpum þýzkra nazista i heimsstyrjöld- inni. sleppt úr gislingu, og starfsbræð- ur þeirra i Kairó tóku á móti þeim. S.I.B.S. Framhald af bls. 4 samkvæmt sérstökum samningi, sem gerður var milli þess félags ogS.t.B.S. árið 1971. Er hér um að ræða framhald á samvinnu félaganna i byggingamálum, sem hófst 1967 og stuðlar að þvi, að vistrými er tryggt skjólstæðing- um Geðverndarfélagsins að Reykjalundi i hlutfalli við fram- lag þess. Geðverndarfélagið hefur þegar reist 3 smáhýsi að Reykjalundi. Samvinna þessara félaga hefur frá öndverðu verið hin ágætasta. Framkvæmdir þær, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, munu vart kosta undir 100 miljón- um króna, og meginhlutann af þvi verður happdrætti S.l.B.S. að leggja fram. Móðir okkar Karítas Skarphéðinsdóttir andaðist 29. des. aö llrafiiistu. Börnin. TILKYNNING Samkvæmt heimild i lögum nr. 54 frá 14. júni 1960 hefur verðlagsnefnd i samráði, við rikisstjórnina ákveðið, að frá 31. desember að telja, þegar lagaákvæði um verðstöðvun falla úr gildi, skuli þar til annað verður ákveðið óheimilt að hækka verð eða álagningu á hvers konar vörum og þjónustu, nema með heimild verðlags- nefndar. Gildir þetta um allar vörur, sem ekki eru verðlagðar samkvæmt sérstökum lögum, eða eru seldar úr landi, enn fremur um alls konar þjónustu og greiðslur fyrir hvers konar verk, sem ekki hafa verið ákveðnar með samningum stéttarfélaga. Ileykjavik 28. desember 1972. Verðlagsstjóri. Opið bréf sent Brezhnev Leyfið föður Ashkenazys að heimsækja hann hingað Fátt um afrek í frjálsíþróttum búa. — Hj.G. Kínverjar fordæma B andaríkj ast j órn Mannræning j arnir slyppir frá Thailandi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.