Þjóðviljinn - 30.01.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.01.1973, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 30. janúar 1973 GÓÐUR ENDASPRETTUR FH Fœrði því 22—15 sigur yfir Armanni Leikur þessara liða var nokkuð fjörugur á upphafsminútunum og bauð upp á mikla spennu. Liðin skiptust á um forystuna allt upp i stöðuna 8-8 á 18. min. Þá tók FH forystu sem það hélt út leikinn. Þar með dofnaði nokkuð yfir leiknum og þó ekki verði sagt að hann hafi verið illa leikinn var aldrei Mikill hand- knattleikur um helgina Um helgina var mikið um að vera i handknattleik yngri flokkanna. Leikið var á mörgum stööum, bæði á laugardag og sunnudag. Þá fóru fram nokkrir leikir I 2. deild. Helztu úrslit urðu þessi: 2. deild karla: KA—ÍBK 14:16 Þór—IBK 21:16 2. flokkur karla: FH—Þróttur 14:10 UBK—Haukar 5: 6 IA—KR 10:10 Stjarnan—Fram 15:18 3. flokkur karla: FH—UBK 13:8 Selfoss—Fylkir 12:9 Þróttur—IA 12:11 4. flokkur karla: UBK—Fylkir 8:7 FH—Stjarnan 7:4 Þróttur—Armann 9:6 UMFN—tR 8:8 Víkingur—Haukar 11:11 •¥r 1. deild kvenna: Breiðablik—KR 17:18 2. deild kvenna: Haukar—ÍR 6:11 UMFN—FH 7:11 2. flokkur kvenna: Haukar—FH 5:3 Víkingur—Grótta 5:3 KR-Fylkir (Fylkir ekki til leiks). mætti verulega gaman að hon- um. Fyrsta orðið i þessum leik átti Agnar Jónsson er hann tók foryst- una fyrir Armann. Geir jafnaði strax 1-1 en Ragnar tók aftur for- ystuna fyrir Armann. Birgir jafn- ar fyrir FH en Armenningar skora 3-2 (Björn). Auðunn jafnar og Viðar skorar siðan 4-3 fyrir FH. Siöan sést á töflunni 5-5, 6-6 og þá skoraði Vilberg 7-6 fyrir Ár- mann. Geir jafnaði 7-7, Hörður skoraði 8-7 fyrir Armann og Viðar jafnar. bá skoraði Ólafur Einars- son fyrir FH, 9-8 og eftir það jókst forskotið er á leið. FH-ingar skoruðu 3 siðustu mörkin i fyrri hálfleik sem lauk með 14-10 fyrir FH. A 10. mín, i siðari hálfleik var staðan orðin 18-13 og auðsýnt hverjir mundu hirða stigin út úr þessari viðureign. Armenningum tókst ekki að nýta sér það að tveimur FH-ing- um var visað út af i tvær minútur með stuttu millibili, þeim Þórarni og Gils. Eins og áður segir bauð leikur- inn aldrei upp á þá spennu sem útlit var fyrir á fyrstu minút- unum. Eftir miðjan fyrri hálfleik fannst manni einhvern veginn FH-sigur vera i höfn, annað kæmi vart til greina. A köflum sást nokkuð góður handknattleikur, fallegar linusendingar og eins góð skot i gegnum eða yfir varnar- veggi. Spenna íslandsmótsins hefur ekki enn náð þessum liðum að fullu og baráttugleði leikmanna var með minna móti. A köflum Hreystileg átök i vörn Armenninga gegn FH í fyrrakvöld. Það dugði þó ekki til og FII sigraði. sást nokkuð góður varnarleikur beggja liða og markvarzla FH var góð út í gegn. Hörður og Vilberg voru sterkir i Armannsliðinu, Geir, Viðar og Hjalti i markinu báru nokkuð af hjá FH. —GSP Kambaboðhlaup Sl. sunnudag kl. 14,00 fór fram hið árlega Kamba- boðhlaup HSK og ÍR. 5 sveitir tóku þátt, skipaðar fjórum mönnum hver. Úrslit urðu þau að sveit ÍR sigraði, þá kom UMSK, siðan HSK, Ármann og loks UNÞ. Timi einstakra manna og sveita varð þessi: STAÐAN OG MARK- HÆSTU LEIKMENN Staðan i 1. deild lslandsmótsins I handknattleik er nú þessi (ath. leikir Vals og Vikings og Fram- Hauka, er fram fóru i gærkvöld , eru ekki taldir með.) Fram Víkingur Valur tR FRAM Armann Haukar KR 8611 154-142 13 8512 183-163 11 7502 149-113 10 8503 161-145 10 7 4 1 2 138-126 9 8215 140-171 5 7115 119-136 3 9 0 1 8 152-200 1 Markhæstu leikmenn: Geir Hallsteinsson FH 56 Einar Magnússon Vikingi 55 Brynjólfur Markússon, tR, 47 Haukur Ottesen, KR 44 Ingólfur óskarss. Fram 43 Björn Pétursson, KR 39 Vilberg Sigtryggss. A. 39 Vilhj. Sigurgeirss. tR 39 Bergur Guðnason, Val 38 Ólafur ólafss. Haukuni 36 Hörður Kristinsson, A 32 Guðjón Magnússon, Viking 29 Viðar Simonarson, FH 26 ÍR: 2.45.42 Gunnar Páll Jóakimsson 51,51 Sigfús Jónsson 37,48 Agúst Asgeirsson 37,52 Július Hjörleifsson 38,10 UMSK: 2.49.43 Gunnar Snorrason 47,32 Markús Einarsson 40.58 Érlingur Þorsteinsson 42.38 Einar Óskarsson 38.35 HSK: 2.58.35 Helgi Ingvarsson 47.30 Leif österby 42.18 Jón Kristjánsson 49.55 Jón H. Sigurðsson 38.52 Ármann: 3.04.56 Kristján Magnússon 52.23 Gunnar Kristjánsson 43.22 Árni Kristjánsson 45.58 Jóhann Garðarsson 43.13 UNÞ: 3.11.07 Jakob Sveinsson 54.55 Gunnar Árnason 48.15 Björn Halldórsson 43.23 Gunnar ó. Gunnarsson 44.34 Enn eitt dómara- hneykslið! Dómaravandamálin ætla að verða islenzku iþróttalifi si- felldur höfuðverkur. Klukkan 7 sl. laugardag átti að fara fram einn leikur i 2. deild karla milli Þróttar og Stjörn- unnar i Laugardalshöllinni. Leikmenn voru eðlilega mættir og farnir að hita upp fyrir leikinn en enn einu sinni sást ekkert til dómaranna. Svo fór að ekki varð hjá þvi komizt að fresta leiknum, Einar Magnússon, dómari, mætti hálfri klst. of seint og hinn dómarinn, Sæmundur Pálsson sást alls ekki. Atvik sem þessi eru orðin alltof algeng, eiga raunar aldrei að koma fyrir. —GSP 4 leikir í körfu- knattleik Orslit i körfuknattleiknum um helgina urðu þessi: Armann-Valur 77-73 tR-HSK 108-62 Armann-KR 73-87 Valur-UMFN 101-67 RYMINGARSALA STÓRLÆKKAÐ VERÐ Aðeins þessa viku EINSTAKT TÆKIFÆRI Yegna breytinga verða seldar Terylene herrabuxur í stórum númerum. Jersey dömusíðbuxur í öllum stœrðum. Telpna- og unglinga hettukópur RÝMINGARSALAN SKÓLAVÖRÐUSTlG 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.