Þjóðviljinn - 30.01.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.01.1973, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 30. janúar 1973 Umsjón Jóhann Briem Skákþing Reykjavíkur eftir fimm umferðir Nú er lokið fimm umferöum á skákþingi Reykjavikur. I meistaraflokki er staða efstu manna þessi: 1. Jón I’álsson 5. v. 2. Júliu.-> Friðjónsson 4 v. 3—8. Jón Þorsteinsson Jón G. Briem Björn Ilalldórsson Jón Þ. Þór Jón Kristinsson Kreysteinn Þorbergs .n með 3 1/2 vinning hver. Sex efstu menn munu tefla til úrslita og bendir staðan nú til þess að hart verði barizt um þessi sæti. Jón Pálsson verður þó að telja öruggan um að ná einhverju þessara sex sæta og hefur hann teflt ágæta vel hingað til. 1 I. flokki hefur Asgeir Asbjörnsson forystuna með 5 v. og virðist fátt geta komið i veg fyrir sigur hans. í II. flokki er baráttan jafnari. Staða efstu manna er þessi: 1. Helgi Tómasson 4 1/2 v. 2—4. Asgeir Kaaber 4 v. Ólafur G. Jónsson 4. v. Haraldur Karlsson 4. v. 1 unglingaflokki hafa verið tefldar 4 umferðir og efstir eru Þröstur Bergmann Ingason og Margeir Pétursson með 4 vinn- inga. I þessum þætti ætla ég að birta tvær skákir frá Reykjavikur- skákmótinu. önnur skákin er stutt og snaggaraleg, tefld i II. fl. HVITT: ASGEIR Þ. ARNASON. SVART: KOLBEINN BJARNASON. 1. e4 e5 2. RfS Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 6. Ilel b5 7. Bb3 0—0 8. c3 He8 9. d4 Bf8 10. Rg5 d5 11. exd5 Rxd5 12. Dh5 h6 13. Dxf7 gefið. Hin skákin var tefld i meistara- flokki af tveimur ungum mönnum sem báðir eiga góða möguleika á HELZTU GOSSTÖÐVARNAR Á ÍSLANDI l[S3 f'NVCY I78T 1583 1422 ELDEYJAR 'W 1240 1238 ✓ 1231 ✓ [1226, 1947 1309 1845 1341 ’l093 1636 1206 '[I725j(l200l 1597 1158 1 554 |9I8 1721 (I490J 024'gJ (5(0(1104) (860 1660 1416 1179 / '1823 1625 1311 (I00CI (82lVX ‘755<,'5.BO Q262] Q900j) . CYjarj&LLAJOKULl - ,„AT( 1963* G0S SI0AN ISLAND BYGGÐIST ERUPT10NS SINCE.THE SETTLEMENT OE ICELANO (1360) ÁRTALIO ÓVISST - VEAR UNCERTAIN [1262] STAÐSETNINC ÓVISS- LOCATION UNCERTAIN • KETILGOS - CENTRAL ERUPTION / SPRUNGUGOS - LINEAR ERUPTION A kortinu eru sýndar hclztu eldstöðvar, sem virkar hafa verið siðan island byggðist, og ártöl gosa, sem heimildir eru til um. (Sig.Þórarinsson 1965) Björn Halldórsson að ná einhverju af efstu sætum þar. Það eru þeir Július Friðjónsson og Björn Halldórsson. Július blés fljótlega til sóknar á kóngsvæng en Björn varðist mjög vel. A réttu augnabliki sneri hann vörn i sókn og náði yfirburðastöðu. Þegar að þvi kom að Björn gerði út um skákina, kom hann öllum á óvart með þvi að taka jafntefli með þráskák. Skýringin á þvi var sú að hann hafði eytt mestu af umhugsunar- tima sinum og átti eftir að leika 14 leiki á tæpum 2. minútum. Af lokastöðunni virðist mega draga þá ályktun að Július hefði heldur átt að hefja aðgerðir á drottningarvæng. Menn hans þar standa óvirkir á meðan baráttan á kóngsvængnum fer fram. HVtTT: BJÖRN HALLDÓRSSON SVART: JCLtUS L. FRIÐJÓNSSON IIOLLENZK VÖRN. 1. d4 2. c4 3. g3 4. Rf3 5. Rc3 6. Bg2 7. 0—0 8. d5 g6 f5 Bg7 Rf6 0—0 d6 Rc6 Ra5 Algengara er að leika riddaran- um til e5. Þessum leik hefði Július átt að fylgja eftir með t.d. Hb8, a6 og b5. Eins og skákin tefldist stóð riddarinn þarna utangátta það sem eftir var skakarinnar. Július Friðjónsson 9. Rd2 10. Dc2 11. h3 12. b3 13. Rde4 14. exf3 15. Bxf3 16. Kg2 17. Bb2 Rg4 c5 Re5 f4 f.t Rxf3 HxB Df8 Df5 Svartur virðist nú eiga hættuleg sóknarfæri en Björn sýnir fram á að svo er ekki. 18. g4 17. Bb2 Df4 I)f5 Svatur virðist nú eiga hættuleg sóknarfæri en Björn sýnir fram á að svo er ekki. 18. g4 19. Bcl 20. Bb2 21. Rg5 Df4 Df8 h 5 hxg4 Drepi hvitur nú hrókinn á f3 I 22. leik kemur 22...Dxf3. 23. Kh2 gxh3.24. Dxg6 Bg4.,,25.Hgl Dxf2 og mátar. 22. Dxg6 23. Khl 24. Dh5 25. Hgl gxh3 Bf5 HxRc3 Þetta er mjög góður leikur. Hvitur hótar að drepa hrókinn á c3. Leiki svartur 25...Hc2 kemur 26. Bxg7 27. Re6 25. .. 26. Bxc3 27. Df7 28. Dh5 29. Df7 Df6 Dxc3 Kh8 Kg8 jafntefli. I timahrakinu sá Björn ekki aö hann getur i 28. leik leikið DxBf5 Kg8 29. Dh7 Kf8 30. Re6 og hvitur vinnur. KÖTTUR í STÓRRÆÐUM EFTIR KROKAREF MLJ y I 1 Eins og við munum hafði Palli rotta verið i holunni undir eldhússkápnum og þess vegna hafði hann heyrt allt það, sem þeim Jónatan og Pétri hafði farið i milli. — Ja, þetta voru nú góðar fréttir, — sagði Lúter, þegar Palli kom út á ný og sagði þeim Rósu og honum tiðindin. — Nú er Pétri gamla vel borgið. — Rósa vissi alls ekki hvernig hún gæti þakkað þeim Palla og honum fyrir alla hjálp- ina, en þeir fullyrtu að það væri ekkert að þakka. Þeir Jósafat og Kolbeinn komu fyrir réttinn á sinum tima, þar sem þeir voru stranglega dæmdir fyrir okur sitt og svindl. Og vist var um að sektirnar greiddu þeir ekki með neinum ánægjusvip. En þannig er nú heimurinn öfugsnúinn að ekki leið á lögnu, þar til þeir voru komnir af stað á ný og byrjuðu sama leik af fullum krafti. Þessi mynd er einmitt af þvi, þegar þeir leigðu kofann hans Péturs gamla á ný, — auðvitað fyrir okur- gjald. En vonandi þarf ekkert ykkar nokkurn tima að hafa af þeim nein kynni, þvi ekki eru allir svo heppnir að eiga sér snjallan kött!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.