Þjóðviljinn - 30.01.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.01.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 30. janúar 1973 LAUGARÁSBÍÓ \imi 31182 Dauðinn bíður í Hyde Park („Crossplar”) Mjög fjörug, spennandi og skemmtileg sakamálamynd með hinum vinsæla Roger Moore i aðalhlutverki. ISLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Alvin Rakoff Aðalhlutverk: Roger Moore, Martha Hyer, Cladie Lange. Sýnd kl. 5, 7, ög 9 Bönnuð börnum. Simi 32073. „FRENZY" Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Fróbærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Kinch og Barry Koster. islen/kur texti Sýnd kl. 5, og 9. Verð aögöngumíða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁIIGREIÐSLAN liárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og I)ódó Laugav. IS III. hæð (lyfta) Simi 24-(í-l(> PEltiVIA Ilárgreiðslu- og snyrtistofa (iarðsenda 21.Simi 33-9-6S. MATUR í HÁDEGINU ÓDALÉ VID AUSTURVÖLL #NÓÐLEIKHÍISIÐ Lýsistrata sýning i dag kl. 20 20. sýning. María Stúart sýning miðvikudag kl. 20. 10. sýning. Næst siðasta sýning. Lýsistrata sýning fimmtudag kl. 20. Gestaleikur Slavneskir dansar France Marolt dansflokkurinn og Tone Tomsic þjóðlagakór- inn frá Ljubljana i Júgóslaviu. Sýningar föstudag kl. 20 og 23. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200 LEIKFÉIA6 YKJAVÍKUR' Fló á skinni: i kvöld, uppselt. Fló á skinni: miðvikudag, uppselt. Kristnihald: fimmtudag. 166. sýning. Fló á skinni: föstudag, uppselt. Atómstöðin: laugardag. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15, siðasta sinn. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Simi 221 10 Utanbæjarfólk The out-of-towners Whett they tahe you for an out of towner, they really tahe you. JACK LEMMOH SANDY DENNIS ANEILSIMON STORY THE 0UT-0F-T0WNERS Bandarisk litmynd, mjög við- burðarik og skemmtileg og sýnir á áþreifanlegan hátt, að ekki er allt gull sem glóir. Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sandy Dennis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenzkur texti. Allra siðasta sinn Afrika Addio islenzkur texli Myndin sýnir átök milli hvitra menningaráhrifa og svartra menningarerfða, ljóst og greinilega bæði frá broslegu sjónarmiði og harmrænu. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Kaðir minn átti fagurt land, litmynd um skógrækt. STJÖRNUBÍÓ Slmi 18936 Kaktusblómið Cactus flower islcnzkur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd í technicolor. Leikstjóri Gene Saks. Aðal- hlutverk: Ingrid Bergmann, Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreiðslu opinberra gjalda 1973 Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtu opin- berra gjalda nr. 95/1962, sbr. reglg. nr. 112/1963, nr. 100/1965 og nr. 2/1972, ber hverjum gjaldanda I Reykjavik að greiða á fimm gjalddögum frá febrúar til júni, fyrir- fram i opinber gjöld, fjárhæð sem svarar 60% þeirra gjalda, sem á hann voru lögð sl. ár. Gjaldseðlar liafa verið sendir út og er þar tilgreind skipting á gjaiddaga. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er 1. febr. n.k. Ef gjöld samkvæmt gjaldheimtuseðli eru ekki greidd áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, veröur greið- andi krafinn um dráttarvexti af því, sem ógreitt er 1% fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði sem liöur fram yfir frá gjalddaga, unz gjöldin eru greidd. Kaupgreiðendum er skylt að halda eftir opinberum gjöidum af iaunum starfsmanna að viðlagðri sömu ábyrgð og þeir bera á eigin gjaldskuldum. Vcrði kaupgreiðandi valdur aö þvi með vanskilum á innheimtufé, að gjaldandi fái kröfu um dráttarvexti, verður kaupgreiðandi gerður ábyrgur fyrir greiðslu þeirra, auk þess sem bent er á, að siik vanskil varða refs- ingu samkvæmt 247. gr. hegningarlaganna. Gjalendum er bent á að nota sér giróþjónustu við greiösiu opinberra gjalda tii Gjaldheimtunnar. Reykjavik, 30. janúar 1973. Gjaldheimtustjórinn. Prentsmiðja Þjóðviljans tekur að sér alls konar setningu og prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans hf. Skóla vörðustíg 19 Sími 17505 Auglýst eftir litmyndum frá Yestmannaeyjum Vegna póstkorta útgáfu til ágóða fyrir hjálparstarfið i Vestmannaeyjum er aug- lýst eftir litmyndum frá gosstöðvunum. Greiðsla eftir samkomulagi. Allur ágóði af útgáfunni rennur óskiptur til Vestmannaeyinga. Myndunum er veitt viðtaka hjá Sólarfilmu sf., Bragagötu 27 i Reykjavik, simi: 12277. Vinsamlegast bregðið fljótt við og hjálpið okkur að hjálpa. Kvenfélagið Heimaey „SÓLARKAFFI” ARNFIRÐINGA verður að Hótel Borg sunnudaginn 4. febrúar kl. 20,00 Skemmtiatriði. Sala aðgöngumiða fer fram i anddyri hótelsins frá kl. 16,00 og borð verða tekin frá milli kl. 16,00 og 18,00 sama dag. Mætum vel og stundvislega. NEFNDIN. MANSION-rósabón gefur þægllegan ilm i stofuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.