Þjóðviljinn - 25.03.1973, Síða 15

Þjóðviljinn - 25.03.1973, Síða 15
Sunnudagur 25. marz. 1973 ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 15 Hús Framhald af bls. 4. Við viljum gjarnan byggja nokkur hús á eigin reikning og hafa þau tilbúin fyrir fólk sem vill flytjast hingað. Við höfum bUið við skort á iðnaðarmönnum, og það hefur oft komið fyrir, að okkur hafa boðizt góðir menn Mjög mikil eftirspurn gegn þvi að Utvega hUsnæði. NUna er mjög mikil eftirspurn eftir hUsnæði hérna og það hefur verið mjög ör fólksaukning nUna siðustu þrjU árin. — Hver teiknaði hUsin? — betta eru teikningar frá HUsnæðismálastjórn, og er allt unnið i samráði við hana. beir hafa verið ákaflega jákvæðir i okkar garð þar og veitt okkur góða fyrirgreiðslu, veitt okkur lánin jafnvel áður en við áttum fyllsta rétt á þeim. Vestmannaeyingar hafa heil- mikið verið að ræða við okkur um þessar framkvæmdir — haft fregnir af þessu og þeim blöskrar hUsaverðið i Reykjavik. Vest- mannaeyingar, sem fengu lóðir i Beðnir um að byggja í Garðahreppi! Garðahreppi, og hafa i hyggju að byggja þar tiu til tuttugu hUs, lögðu hart að okkur að byggja þessi hUs fyrir sig, á svipuðum grundvelli og þessi hUs hér, en við höfum ekki möguleika á þvi. — Hefur verið rætt um að reisa hjá ykkur innflutt hUs? — Já, það vinna hér nokkrir Vestmannaeyingar, sem hafa verið áð ræða þessi mál, og ég ræddi nýlega við Helga Bergs,og hann sagði að það væri ekkert til fyrirstöðu að við fengjum hUs fyrir þá sem þess óskuðu. Pótitisku... Framhald af bls. 6. viðbót svipaðrar upphæðar fyrir þetta ár — og vegna þessa eru skipin bundin. Hann er kostulegur rekstrarmátinn þar sem ihaldið ræður! Hér er ekki verið að skera stjUpmóðursneiðarnar! Krafa Geirs Hallgrimssonar og félaga hans er einstaklega athyglisverð lika með tilliti til þvargsins i ihaldsblöðunum um að allt sé á hverfanda hveli hjá rikisstjórninni vegna þess að allt of miklu sé eytt. Á sama tima og ihaldið heldur þessu fram gerir það sjálft, fyrir sig og sina gæð- inga, kröfur upp á hundruð miljóna króna beint Ur almanna- sjóðum. Hver er afstaða ríkisstjórnarinnar? í umræðunum um togaramálin á alþingi kom einnig ákaflega skýrt fram hver hefur verið af- staða rikisstjórnarinnar til þessa máls. I fyrsta lagi hefur verið lögð á það þung áherzla að rekstraraf- koma togaranna og kjör sjó- manna væru tvö aðgreind mál. bað bæri að tryggja togarasjó- mönnum kjör sambærileg við þau kjör sem tiðkast meðal annarra sjómanna hvað sem tautaði og raulaði með rekstrargrund- völlinn. t öðru lagi lýsti rikisstjórnin sig reiðubUna til viðræðna um rekstrargrundvöll skuttogaranna nýju eftir 5-6 mánaða rekstur þeirra, en hUn taldi alveg óeðli- legt að slá neinu föstu um styrki og stuðning áður en nokkur reynsla er komin á rekstur þeirra. 1 þessu sambandi var bent á, að nýju togararnir af minni gerðinni hafa verið i fullum rekstri án nokkurs sérstaks stuðnings. t þriðja lagi lýsti rikisstjórnin þvi yfir, að hUn væri reiðubUin að veita stuðning til reksturs á gömlu siðutogurunum á þessu ári á svipaðan hátt og var á sl. ári. Af hverju? En er það nema von að fólk velti fyrir sér þeim spurningum, i framhaldi af þvi sem hér hefur verið sagt, af hverju almannasjóðir eru eftir sem áður látnir lána þessum einkaaðilum fé til togarakaupa og siðan styrki til rekstursins. Vert er að benda á, að verulegur hluti þeirra tog- ara sem hér var um að ræða er i fél.legri eign. bar er þvi ékki við eignarformið að sakast, heldur hið pólitiska vald sem ihaldinu er gefið i gegnum valdakerfið. Á hinn bóginn er svo um að ræða einkaaðila sem gera Ut togara, aðila, sem fá togarana gefins og vilja svo láta rikið borga sem mest af rekstrarkostnaðinum. Vissulega er það stórkostlegt álitamál hvort það er ekki með öllu fráleitt að láta þessa aðila vera að ráðskast með almannafé á þennan hátt. Fullvist er, að hið pólitiska verkbann „togaraeig- enda” hefur sett þetta mál á dag- skrá._________________________ Er þetta... Framhald af bls. 1. kaups miðað við þessa þrjá taxta DagsbrUnar,og einnig sýnir linu- ritið þróun kaupmáttar mánaðar- kaups starfsstUlkna á sjUkra- hUsum. Astæða þess að linuritið sýnir nokkru minni vöxt kaupmáttar hjá SóknarstUlkum, er sU, að þegar miðað er við timakaup kemur stytting vinnuvikunnar um 4 stundir að óskertu vikukaupi inn i myndina og hækkar tima- kaupið sem þvi nemur. Sé hins vegar spurt um kjarabætur stUlknanna i Sókn, þá er ekki rétt- mættað lita eingöngu á mánaðar- kaupið sem hefur hækkað um 45,3% meðan framfærlsuvisitala hækkar um 25,7%, heldur kemur þar til viðbótar stytting vinnuvik- unnar um 4 stundir, og hefur þvi timakaup þeirra hækkað mun meira en linuritið sýnir. betta skýrist, ef við litum á vikukaup DagsbrUnarmanna til samanburðar, en það hefur hækkað að krónulölu um 39,7 — 44,2% á þessum tima, meðan framfærsluvisitalan hækkaði um 25,7%, — en þar kemur svo vinnu- timastyttingin til viðbótar eigi að gera sér rétta grein fyrir kjara- bótunum, og þess vegna eru tima- kaupstölur þeirra eins og linuritið sýnir. Linuritið, sem sýnir aukinn kaupmátt timakaups Dags- brUnarmanna um 22,8 — 26,3% gefur þvi réttasta mynd af kjara- bótum verkafólks á valdatima nUverandi rikisstjórnar. Spá Framhald af bls. 1 beir togarar eru taldir hafa veitt 120,4þUs. tonn af þorski (aflinn er hér alls staðar talinn slægður með haus). t spánni fyrir 1973 er alls ekki reiknað með neinum frystitogur- um, en isfisks-togararnir eiga að geta aflað 102 þUsund tonn. bann- ig gera Bretar sjálfir ráð fyrir verulegri aflarýrnun — þótt eng- ar friðunaraðgerðir komi til. Afli isfisks-togaranna á ís- landsmiðum á Uthaldsdag var 1970 4,5 tonn, 1971 3,9 tonn, en 1973 er spáð 3,4 tonnum. Er það nær 25% rýrnun á Uthaldsdag á 3 ár- um. Hins vegar leggja fiskifræðing- ar þeir sem skýrsluna sömdu áherzlu á það að óhindraðar veið ar gangi ekki lengur, það verði að draga verulega Ur sókninni Verða þau sjónarmið kynnt betur siðar hér i blaðinu. '*Okkur vantar fólk til að bera út blaðið í Teiga Háteigsveg Hverfisgötu Laugaveg Hjarðarhaga íinnviuiNN F j ölsky ldutónleikar í dag sunnudag heldur Sinfóníuhljómsveitin þriðju og sfðustu fjöl- skyldutónleikana á yfirstandandi ári og hefjast þeir klukkan 15 i Háskólabiói. Stjórnandi á þessum tónleikum verður Ragnar Björnsson og mun hann jafnframt útskýra tónlistina. A efnisskránni eru tvö verk. Fyrst eru þættir úr sjöttu sinfóniu Beet- hovens og siðan Ungverskar myndir eftir Béla Bartok. AUGLÝSINGASÍMINN ER 17500. ÞJÓÐVILJINN Húsbyggjendur Upphitun með nnx rafmagnsþilofnunum er ódýr og þægileg ralmagnsþilofnarnir hafa fengiS æSstu verSlaun, sem veitt eru Innan norsks ISnaSar Stórlækkaður stofnkostnaður. — Hverfandi viðhald. ADAX rafmagnsþilofnarnir eru norskir og marg- verðlaunaðir fyrir fallega og vandaða hönnun. Einar Farestveit & co. hf raftækjaverzlun Bergstaðastræti 10A. Sími 16995 TJOLBREYTT ’TJRVAL GÆRDINUEFNAU cuiGcnuni i Grensasvegi !2 stmi 36625

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.